Morgunblaðið - 22.06.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR
136. tbl. 59. árg,
FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1972
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Samt sprengt
segja Frakkar
— Akvörðun Pompidous
— Franski flotinn leitar „friðar-
skútu46 á tilraunasvæðinu
París, 21. júni. — AP
POMPIDOU, Frakklandsforseti,
hefur tekið ákvörðun um að hin-
ar umdeildu kjarnorkusprengju
tilraunir á Kyrrahafi, skuli fram
kvæmdar hvað sem hver segir.
Forsetinn boðaði ríkisstjórnina
saman til fundar í dag, og að
honuin loknum var skýrt frá
þessari ákvörðun.
Talsmaður forsetans sagði að
varúðajrráðstafanir væru það fuM
komnar að anguim stafaði hætta
af sprenginigumum og mengun
yrði ekki svo mikil að teljandi
væri.
Ekki var frá þvi skýrt hve-
nær sprengingarnar myndu
byrja. Franski flotinn leitar nú
l'ítillar seglskútu með þrem ung-
um mönnum innanboirðs, en þeir
lögðu fyrir nokkru af stað inn
á tilraunasvæðið til að reyna að
hindra að sprengjurnar yrðu
sprengdar.
Gripið hefur verið tii ýmissa
annarra mótmælaaðgerða vegna
þessa, og margar rikisstjómir
hafa sent Frökkum mótmæla-
orðsendingar.
Mikil mótmælaallda hafiír risið vegna ákvörðuiiair Frakka að sp rengja kjarnorkusprengjur í til-
raunaakyni á Kynrahaifi. Þrír ung-ir menin frá Nýja Sjálandi tóku sig til og sig'ldu þassiani skútu
hin á til.raiinasvæðið og leitar frainski flotinin þein-a ákaft. Myndin er tekin þegair þeir lögðn
upp frá Auckland.
ísraelskar flugvélar
og landsveitir ráðast
á skæruliða í JLibanon
Tel Aviv, Beirut, 21. júní.
HARÐIK bardagar geisuðu í
Libanon í dag, þegar ísraelskar
hersveitir réðust yfir landamær-
in til að hefna fyrir tvær árásir
í ísrael í gær. ísraelskar orrustu-
flug-vélar gerðu einnig árásir á
stöðvar skæruliða og ein stöðin
var því sem næst jöfnuð við
jörðu. Allmargir háttsettir her-
foringjar voru handteknir.
Útvarpið í Beirut sagði að 48
mamnis hefðu beðið bana í árás-
u-niuim, og enn fileiri særzt. Þrjá-
tíu hinnia föllniu voru s'kæruliðar
að söign útvarpsins, fjórir voru
Handtekinn fyrir að
hóta að sprengja
Queen Elisabeth
New York, 21. júní. NTB I
BANDARÍSKA alríkislögreglan
hefur handtekið 49 ára gamlan
skókaupmann, sem hún sakar
um að hafa hótað að sprengja í
loft upp bæði farþegaskipið
Queen Elisabeth og flugvélar og
fhighafnir flugfélagsins Americ-
an Airlines, nema honum yrði
greitt lausnargjald.
Hótunin gagnvart skipinu var
borin fraim 17. maí siðastl. Þá
var hringt í New York skrifstofu
Cunnard skipafélagsins og sagt
að skipið yrði sprengt i loft upp
nema félagið greiddi sem svarar
24 milljónum ísleinzkra króna.
Queen Elisabeth var þá á sigl-
ingu úti á miðju Atlantshafi.
Miklar varúðarráðstafanir
voru gerðar, m.a. stukku
sprengjusérfræðingar brezka
hersins niður að skipinu í fall-
hlifum. Félagið samþykkti og að
greiða lausnargjaldið, en það
var aldrei sótt.
16. júní sl. fékk svo flugfélag-
ið American Airlines, hótunar-
bréf, þar sem sagt var að vél-
ar þess og flughafniir yrðu
sprengdar i loft upp ef það
Framhald á bls. 12
lögregluþjónar en hitt voru
óbreyttir borgarar,
ísraielsk s'kriðdrekiasveit réðst
'geign herflokki sem fylgdi hátt-
siettum foringjum úr her Líbanon
og faingiaði mieðail anmars fimm
sýrlenzka ofursta. Mannfall ísra-
elsmanna var liítið sem ekkert í
þesBU'm átö'kum og alliar ffagvél-
ar þeirria sneru heim heiliar og
höldmu.
Mikil óánæigja hefur rikt í ísra
el vegna þess að árásum skæru-
liða hefur ekki verið svarað að
undanförnu, j'afnvel efcki eftir
fjöldamorðin á ffaigvel'linium í
Lydda. Sagði í tilkynningu ísra-
elsku herstjórmairinnar um málið,
að hún hefði ekki séð sér annað
fært en veita Aröbum nokkra
ráðningu til að þeir héldiu ekki
að þeir gætu refsingarlaust ráð-
izt gagn landinu.
Senegal hef ur
þegar f ært út
í 110 mílur
— Spánn fær undanþágu
vegna tækniaðstoðar
I TANRÍKISRADI NEYTID Spánar, þess efnis að Spán-
tilkynnti í dag að hinn 11.
apríl síðastliðinn hefði þingið
i Senegal samþykkt að fisk-
veiðilögsaga landsins skyldi
vera 110 miíur, til viðbótar
við landhelgina sem er 12
míiur.
Hinn 1. þ. m. var undirrit-
aður samningur Senegals og
verjar fái að veiða innan nýju
markanna. Þetta mun gert
vegna þess að Senegalbúar
hafa notið tækniaðstoðar frá
Spáni á sviði fiskveiða og við
menntun fiskimanna.
Spánverjar hafa einnig
iandað hluta afia síns i Sene-
gal.
Skriðdrekum og stór-
skotaliði beitt í
Quang Tri héraðinu
Saigon, 21. júní AP
SFÐl'R-VIETNÖMSKU hersveit
Fylgishrun jafnaðarmanna:
Borgaraflokkarnir í
meirihluta í Svíþjóð
Áfall fyrir Palme, sigur
fyrir Falldin
BORGARAFLOKKARNIR í
Svíþjóð virðast hafa tryggt
séir ótvírætfain situðining meftri-
hluta kjósitinda erf trúa má
niðurstöðum síðustu skoð-
aiiaksvnnaina. Fylgi borgara-
flokkajiiiEi til isianiajns ea’ 53%
samkvæmt þessari skoðana-
könmni, ®om var geii-ð í þeiss-
um mánuði og birtiisit í Dag-
ens Nylieter. Fylgi sósial-
demókrata hejfuir lmra.pað í
39% og herfur a.ldreá veirið
minna.
Fylgi flok’ksfoningjanna er
einmig kannað í þessari skoð-
anakönmun. Vinsælastiur er
Thorbjiöirin Fálldin, setn nýt-
ur stuðnings 74% stuðnimgs-
manna Miðflokkisins. 1 öðru
sæti er Götsta Bohimain með
54%, þá Olof Paiime með 54%
og Gunnar Helén, forinigi
Þjóðflokksims, með 45%.
Framhaid á bls. 31.
irnair seim hafa lialfið gagnsókn
í Qna.ng Tri héraði, áttu i gær
og í dag í hörðum bardögum
við Noj-ðui'-vietnamskar her-
sveitir seim lieiittvi bæði skrið-
dretkum og stórskotaliði. Suður-
VicJtnjunur segjast hafa fellt 413
Norður-Vieitmama og eyðilagt 14
af skriðdrelkum þeirra, em sjálf-
ir misst 40 fallríu og 104 særða.
Hörðustu bardagar'nir eru
45—51 kilórnetra fyrir norðan
gömfa keisaraborigina Hue en
þanigað héldu 3000 súður-viet-
namiskir landgönguliðair síðast-
liðinn siunniudag til að ná aftur
landissivæðum frá Niorður-Viet-
nömuim sem hafa haft héraðið
á sínu valdi síöan 1. maí.
Norður-Vietnamar hafa imin
fjölmeninara lið á þessum slóð-
um, en Suður-Vietnamair hafa
ffluigvélar sér til stuðnings og
einnig mikið stórskotalið. Ein-
vlgi miiil'i stiórskotaliðssveita
hinna stríðandi aðila 'hafa vérið
mörg og mannskæð undaníarna
daga.