Morgunblaðið - 22.06.1972, Blaðsíða 12
________________________________________________________________________;___
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1972
Velta SÍS 6,6 milljarðar 1971
Nettóhagnaður 24 milljónir
Efnahagsmmin þýðingarmesta
atriðið, þegar hugað er að
rekstri kaupfélaganna
Þannig fórust Erlendi Einars-
syni, forstjóra Sambands ís-
lenzkra samvinnnfélaga m.a. orð
í ræðn, er hann hélt á hátíðar-
fnndi Sambandsins í Háskólabíói
í gaerkvöldi. Hátíðarfnndinn sátu
forsetahjónin, herra Kristján
Eldjárn og frú Halidóra Eldjárn,
einnig ráðherrar og fjöldi gesta.
• HAMINGJUÓSKIR
Hátíðarfundurirm, sem haldinn
er í tilisfni 70 ára afmæl'is SIS
var settur af Jakobi Frímanms-
syni, stjórnarformanni Sam-
bandsins um klukkan 20.30, en
áður hafði Lúðrasveit Reykja-
víkur leikið nokkur lög. Strax að
lokinni fundarsetningu flutti Ól-
afui' Jóhannesson forsætisráð-
herra ávarp og árnaði Samband-
inu alira heilla fyrir hönd ríkis-
stjórnarinnar. Sagði forsætisráð-
herra, að saimvinnustarfið væri
til veigna mannsins sjálfs og það
ætti að sikapa betra mannfélag
og stuðia að mannbótum. Síðan
sagði forsætisráðherra:
„Með þetta í huga er mér mik
ii ánægja að færa samvinnuhreyf
inigiuinni hamingjuóskir ríkis-
stjórnarinnar vegna afmælisins,
og um leið vil ég persóniulega
iáta i ljós þá ósk og von, að hinn
hagnýti árangur af st-arfi sam-
vinniuhreyfinigarinnar megi
verða enn meiri en hann hefiur
orðið hinigað til og færa íslend-
inga enn nær því takmarki al'lra
sannra siamvininiumanna, að sam-
mundur Inigi Kristjáns-son, fruim
ort Ijóð og Rio-trióið lék. Ljóð
Guðmundar Inga nefndust Sprot-
inn og Brýning. Þá taliaði síð-
astiur Erlendur Einarsson, for-
stjóri, rakti sögu Samþandsins,
en að ræðu hans lo'kinni fóru
fram fundarslit og hópsöngur.
• 24RA MILLJÓN KRÓNA
NETTÓHAGNAÐUR
Erlendur Einarsson gat þes®
m.a., að i lok siíðastliðins árs
hefðu verið starfandi 47 sam-
vinnuifélög inman Sambandsins
og var félagatala þeirra 33.444.
Félagsmönnum hafði fjölgað uim
2.106 á árimu 1971.
Aukin þjóðarframleiðsl'a hafði
veruiteg áhrif á viðskiptaveltu
Sambandsins. Heildarvelta á ár-
Framhald á bls. 21
„ÓNEITANLEGA er nokkur
heykvíði í þeim, sem í dag
Stjórna atvinnurekstri hér á
landi, og er það ekki nýtt fyrir-
bæri. Það alvarlegasta nú er það
að ekki heftir reynzt nnnt að
stöðva hina örn verðbólgu, sem
hér hefur ríkt. Á undanförnum
þremur árum hefur útflutnings-
verð á frystum sjávarafurðum
meira en tvöfaldazt, en freðfisk-
tir er ein aðalútflutningsvara
þjóðarinnar. Ekki má gera ráð
fyrir, að þessar afurðir haldi
áfram að hækka, slíkt væri ósk-
byggja. Gott má teljast, að hið
háa verð, sem nú ríkir haldist. Á
hinn bóginn hefur framleiðslu-
kostnaður vaxið það mikið, að
þar er ekkert á bætandi, síður en
svo. ÍTtflutningsiðnaður er sér-
stakt vandamál, þar sem verðlag
hefur litið eða ekkert hækkað.“
Hátíðarfundur
Frá hátiðarfundi SÍS í gærkvöldi í tilefni 70 ára afmælis þess.
- SÍS 70 ára:
vinnuhreyfimgin megi standa
styr'k á þeim hugsijónagrund-
veilli, siam lagður var í upphafi,
og lyfta Grettistökum í þágu ís-
Iienzkiu þjóðarinnar i framtíð-
ínni.“
Næstur taliaði Pierre Lecour,
fulltrúi Alþj óðasambainds sam-
vinmumenna — International
Co-operative Alliance, (ICA).
Hainn saigði m.a.:
„ICA samigleð'st Saimbandi ís-
lenzkra samvinnufélaga með að
hafia náð 70 ára aldri, vi&urkenn
ir þá þjónustu, sem það hetfiur
veitt félagsmönnum sínum og
þjóðféliaiginiu i heild á þessum
tíma oig vonar, að ísLenzka sam-
vimniuhreyfingin eigi eftir að
verðia enn sterkari og áhrifa-
meiri á komandi áratuigum.“
Er fuliltrúi Alþjóðasambamds-
ins iiafði talað, söng Karlakór
. Reykjavikiur undir stjórn Páls P.
Ljosm. Mbl. Ol. K. M. pálssonar, einsöngvari var Svala
Niellsien, en undirleikairi Guðrún
A. Kristinsdóttir. Þá filutti Guð-
r ^
.ERLENT.
Amin
gæti
sigrazt
*
á Israel
Tel Aviv, 21. júní. AP.
IDI AMIN Ugandaforseti
sagði á fundi Einingarsam-
taka Afriku á dögunum að
Ugandahcr gæti sigrað ísra-
elska herinn, en allir viðstadd-
ír fóru að hlæja að því er
blaðið Davar i Tel Aviv skýrði
frá í dag.
Amin saigðist hafa komið til
ísraels og þekkja ölil hernaðar
lieyndarmál ísraielsmanna.
Jafnvel fulltrúar frá Araba-
löndum hlógu.
— Handtekinn
Framh. af bls. 1
greiddi ekki sem svaraði 24
milljónum IsL króna í lausnar-
gjald. Fjórum dögum síðar
kotnu skiiaboð um hvar ætti að
skilja penimgama eftir. Fyrir-
Svíar áhyggju
fullir vegna
landhelginnar
Gautaborg, 21. júmií. AP.
FORMAÐUR sænsika fiiski -
imamnas'airmbaind'slins, George
Aberg, siagði í dag að ssemsikih-
fiBikiimanm hefðu m.iikliar
áhyiggjuir aif því að ef fisk-
veiðillögsögur við Norðurisjó
yrðu færðar út, yrði ómögu-
legt fyri'r Svía að fiska þar.
Aberg gekik út frá því sem
gefinu að aðrair þjóðir myndu
fylgja dæmi ísfemdinga í
septeimber næstlkomiandi. —
New York:
McGovern spáð útnefn-
ingu eftir stórsigur
— meiri en ég þorði nokkru sinni að vona
New York, 21. júní. — AP
FÁTT getur komið í veg fyrir
að George McGovern öldunga-
deildarmaður hljóti tilnefningu
demókrata sem forsetaframbjóð-
andi Drmókrataflokksins á lands
fundinum í Miami Beach i næsta
mánuði eftir sannfærandi sigur
Þrátt fyrir sigra McGoverns í
forkosningunum hafa keppinaut-
ar hans látið í ijós ugg um að
róttæk stefna hans gæti skaðað
flokkinm, ef hamn yrði kosinn
forsetaframbjóðandi. En á sigur-
hátíð á Manhattan i gær sagði
McGovern: „Enginn hef ur
nokkra ástæðu til að óttast. Við
viljum samvinnu og réttlæti,
ekiki beiskju og sérréttindi."
Stuðningsmemn McGovern
hylltu hann ákaft og hann sagði:
„Þettia er tíundi sigurinn í for-
kosmingunum og ég held að það
sé nokkuð gott.“
hans í prófkosningtinum í New
York að því er stjórnmálafrétta-
ritarar sögðu í dag.
McGovem sagði sjálfur áður
en úrslitin voru að fullu kunn,
að sigurinn í New York væri
meiri en hann hefði framast þor-
að að vona. Kosið var um 248 af
278 kjörmönnum fylkisins og
McGovem hlaut yfir 220. Hubert
Humphrey öldumgadeildarþing-
maður og George Wallace ríkis-
stjóri tóku lítinn þátt i kosnimga-
baráttumni í New York.
McGovem sagði að nú munaði
mjög litiu að hamn yrði kosinn
forsetaframbjóðandi við fyrstu
atkvæðagreiðslu. Til þess þarf
hann rúmlega 1500 atkvæði, en
hann hefur þegar tryggt sér um
1250. Einu forkosningamar, sem
eru eftir fara fram í Arkansas
og District of Columbia. Alls
hafa farið fram 23 forkosning-
ar.
mælunum var fylgt, en pening-
arnir voru ekki sóttir. Lögregl-
an taldi sig hins vegar komna
á sporið og hefur nú sem sagt
handtekið fyrrnefndan mann. Ef
hann verður sekur fundinn á
hanm yfir höfði sér allt að 20
ára fangelsi.
118 manns létu lífið þoera.r Trid ent þotan frá BEA hrapaði skönimu eftir flngtak frá Hoathrow-
flngvelli síðastliðinn sunniidag. Björgunairsveiitir konm fljótlega á veitvamg og sjást hér að
v«rki, «n það bar því miðnr emgan áiramgnir, enginn k omst lifamdi af.