Morgunblaðið - 22.06.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.06.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚNl 1972 21 SÍS 70 ára Framh. af bls. 12 iniu viarð 6.6 miilljiarðar og er það 24% au'kning frá árinu 1970. Um hjéknimgur veltuininar er sala á iandbúnaðar- og sjávarafiurðum. Aukin velta hjálpaði til með að standa undir hækkun reksturs- kostnaðair, sem varð mikill á ár- iinu. Þanniig hækkuðu launa- greiðsilur um 27.6% frá árinu 1970, en árið 1970 varð hækkun- in 36.5%. Ber þá að hafa í huiga, að stairfisfólki fjölgaði um 90 á eííðaistliðnu ári, þar af eru 38 skip verjiar á nýjum skipum Sam- bandsins. Fjárfesting Sambands- irus í skipum varð á árinu 348 mMjón'ir króna og í uppbygg- ingu iðnaðar á Akureyri 66 millj ónir króna. Tekjuiaifgangu.r Sambarndsinis árið 1971 samkvæmt rekstrar- reikningi er 132 miíljónir króna, áður en afiskriftir hafa verið teknar til igreina. Höfðu þá verið Sbuldfærðar 39 miMjóiniir í opin- ber gjöld og 7 mililjónir króna vegna gengistaps á árimu. Af- skriftir eigna nema 67 milljón- um króna og eru þá eiftir 65 millj ónir, en aif þeim hefur verið ráð- stafað til Sambandsfélaganna og fiskvinnriu.stöðvanna 26,3 milljón um í endurgreiðsilur og vexti af stofnfé, 14.6 milljónum, eða sam- tails 40.9 milljón.um króna. Nettó- tekjuiaifgangur á rekstrarreikn- iingi er þanniig um 24 milljónir króna. Á höfuðstól færast tekjur af sölu eigma, 31 millijón króna á árinu. Sjóðir og höfuðstóll SÍS námu í árslok 606.9 mililjónum króna og eiigið fé var um 24% af niðurstöðu efnahagisreiknimgs. • KOMAST VEKÐUR FYRIR VÍXLHÆKKANIR KAUP- GJALDS OG VERÐLAGS Eriendiur ræddi þvi næst um félagsstarfið, en snieri sér síðan að framtíðarhorfum. Hann eaigði þar að á hátíðiarfiundinum væri hvorki staður né stund til þess að ræða ítarlega um v-anda efna- ‘hagsmálanna, siem væru þó eitt þýðingiarmiesta atriðið, eir horft væri fram og bugað að rekstrar- grundvelli kaupfélagarnnia og nýjum verksifnum. „Augljóst er að einhverjar ráðstafanir verður að gera. Veltur þá á miklu, að unnt sé að komast fyrir ræturn- ar. Það sjálifvirkia ket'fi, sem nú er búið við og skrúfiar upp toaup- gjald og verðlag á vixl, hefur i sér innbyiggða verðfelilingu á is- lemzkum gjaldmiðli. Það verður að taka þessa skrúfu úr sam- bandi, ein jafnframt að gæta þess, að retostrargrundvallur sé til staðar í þýðingarmestu atvinnu- greinum þjóðarinnar. Langtíma aðgerðir í efnahags- málum verða svo að miða að því að viðhorf almennings til þess- ara mália breytist. Það verður að leggja höfuðáherzlu á að auka rauntekjur fólks, án þesa að fjöiga króinium, sem stöðugt falla í verði og koma þyngst niður á láglaiunafóiki og sparifjáreigend- um, sem leggja atvinnurekstrin um til fjármagn," saigði Erlend- ur Einarsson, forstjóri. f lok ræðu sinnar ræddi Er- lendur um Jandheligismálið og kvað það skoðun siamvinnuhreyf- ingarinnar, að þar væri verið að teíla um örlög þjóðarinnar í nú- — Borgarmál Fnamhald af bls. 17 gegn fasteignasköttunum, sbr. ósannimdi Tknans þar um í leiðaira í gær. Staðreynd in er hins vegar sú, að þeir greiddu eltki atkvæði gegn álagndngu á fasteigmaskatt- ana. Við atkvæðagreiðslu um málið sátu þeir hjá. — En hvað um ömmur sveit- arfélög? — Við athugun á öðrum sveitarfélögum kemur í ljós, að Framisóknarflokkuriinn hef ur samþykfct 50% álag á fasteiignagjöld og 10% álag á útsvör á Aku.reyri, í Vest- mamnaeyjum, Hafnarfirði, Kópavogi og Keflavík og 50% álagið á fasteignagjöldin ein- göingu á ísafirði og Sauðár- króki. Þessar upplýsiingar eru engan vegimn tæmaindi og eiga eimgöngu við um kaup- staðina. Mér er t. d. kunnugt um að Alþýðuhaindalagið samþykkti 50% álag á fast- eignasfcatta í Vestmannaeyj- um. Þessar staðreyndir sýna, svo að ekfci verður um villzt, að Reykjavíkurhorg hefur enga forystu haft um notkun álags á fasteignaskatta og að sjálfstæðismöiranum verður engan veginn um það kenmt, þótt álagi þessu sé beitt svo víða, sem raun ber vitni um. Það, sem hér er að verki, er brýn þörf sveitarfélaganma að fá þessar tekjur til þess að geta staðið undir eðlilegri þjónustu og nauðsymlegum framfcvæmdum. Skerðing rík- isstjórnarinmar á öðrurn tefcju stofinum sveitarfélaganna er eina ástæðan. — Sú gagnrýni hefur kom- ið fram, að Reykjavíkurborg hafi sperant bogaran of hátt í sinni fjárhagsáætlun. Hvað vilt þú segja um það? — Ég tel, að svo sé ekki. Sem dæmi má raefna, að fjár- hagsáætlun gerir ekki ráð fyrir öðrum framkvæmdum en þeim, sem fyrirtiugaðar voru í frumvarpi að fjárhags áætlun, sem lagt var fram í desember og samið var eftir eldri lögum. Þær framikvæmd ir rúmuðust vel innan eldri tekjustofinakerfisins. Ég vil og mirania á í þessu sambandi, að í fjárhagsáætlun er ekki gert ráð fyrir neinum þeim hækkunium, sem fyrirsjáan- legar voru, þegar fjárhags- áætlun var samþykkt. Þær hæklkanir hafa þegar orðið miklar og verða enn meiri á árimu, þannig að þau rekstr- arútgjöld, sem af þeim hljót- ast, koma niður á fram- kvæmdaliðum. Sem dæmi um þessar hæfcfcanir má nefna, að 1. júní sl. hækkaði kaupgjaldsvísitala um 7,7 stig, en það þýðir 40 mill kr. útgjaldaaulcningu hjá borgar- sjóði, það sem eftir er árs- ins. Þá má og nefina, að nú þanin 1. júlí mun byggingar- vísitala hækka a. m. k. um 10%, en það þýðir 12 millj. kr. hækkun á byggimgar- framkvæmdum borgarinnar. Lofcs má raefna, að vitað er um 5% kauphækkun 1. sept., sem þýðir 15 millj. kr. út- gjaldaaukningu til viðbótar. — Hvað um íramitíð fast- e ign asfcatt antn a ? — Ég er þeirrar skoðunar, að hóflegir fasteignaskattar eigi fullan rétt á sér, enda sé þess gætt, að þeir komi ekki niður á þeim, sem sízt skyldi, svo sem öldruðum, tekjulitlu fólki. Ég tel hims vegar, að % % fasteignaskattar á íbúðarhúsnæði sé ærið nóg og því beri að róa að því öllutn árum að lagfærimg verði gerð á tekjustofnalögunum, þanm- ig að unnt sé að felía 50% álagið niður í framtíðimni. Það verður hins vegar ekki gert nema ríkisvaldið dragi úr inmheimtu beinma skatta til sín seim því nemur, því að álögur í beinum sköttum á allan almenming eru þegar orðnar of miklar. — Að lökum. Hverjir eru undanþegnir fasteignaskatt i í Reykjavílk? — Samkværat lögunum er sveitarsitjórm heimilt að lækka eða fella niður fast- eignaskatta, sem efinalitlum elli- og örorkulífeyrisþegum er gert að greiða. Sama gild- ir um slíka lífeyrisþega, sem ekki hafa verulegar tekjur umfram elli- og örorkulífeyri. Til þess að njóta þessa umd- anþáguákvæðis þurfa þeir, sem þess óska, að sækja um það sérstaklega til borgar- ráðs. Forsætisráðherra, Ólafur Jóhannesson, flytur kveðjur ríkisstjórnarinnar. tíð og fraimtíð. Það væri. eins kon ar örlaigiasinfónia ísltenzku þjóð- arinmar. Farsæl lausn þess máls fyrir íslendiir.iga yrði bezta af- mælisgjöf Sambands iislenzkra siamvinnufélaga á 70 ára afmæl- iniu. • HEILLAÓSKIR VÍÐS VEGAR A» Á afimælteifundinum í gær- kvöldi var dreift riti með kveðj- um til SÍS. Þar segir borgarstjór inn í Reykjavík, Geir Hallgríms- son m.a.: ,,Á 70 ára afmæli Sambands ís- lenzkra samvinnufélaiga læt ég í ljós þá vom, að það megi jafnan eiga góð samskipti við borgaryfir völd og það megi starfa að efl- ingu heilbrigðs atvinnulítfs í Reykjiavik og bættum verzlunar- háttum með hag alls almennings að leiðarljósi.“ í riti þessu eru einniig birtar kveðijur frá systurfélöigunum í Danmörku, Finniandi, Noregi og Svíþjóð, frá Alþýðusambandi fs- lands, Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja, Kvenfélagaisiam- bandi ís’.ands, Stéttarsambandi bænda og Verzlunarráði ísilands. Aðalfiundur Sambands ís- ienzkra samvinnuiféliaiga verður haldinn i dag og á morguin að Hótel Sögu. 18. ógúst 15 daga 1. september 15 daga 15. september 15 daga 29. september 22 daga 20. oktober 10 daga Allt úrvalsferðir að sjólfsögðu. FERDASKRIFSTOFAN ^SSSt !■» urval^MT Eimskipafélagshúsinu simi 26900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.