Morgunblaðið - 22.06.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.06.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐH), FIMMTUDAGUR 22. JÚNl 1972 bíi ífl r.U'i NNK EEia Sunnukonur Hafnarfirði munið sumarferöina sunnu- dagkm 25. júní. Sætapantanir 1 síma 50623. Ferðir um næstu helgi A föstudagskvöld kl. 20: 1. Þórsmörk, 2. Landmannaiaugar, 3. EirtksjökuH. A sunnudagsmorgun kl. 9.30: 1. Brúarárskörð. Feröafélag íslands, Öldugötu 3, símar: 19533 og 11798. Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja Brezki miðillinn Joan Reid verður stödd í Keflavík í lok þessa mánaðar. Uppl. í Olíu- samlags-húsinu í Keflavík laugardaginn 24. þ. m. kl. 13—15. — Stjórnin. Tjaldsamkomur Á tjaldsamkomunni í Laugar- dalnum í kvöld kl. 8.30 tala og syngja sænsku unglingarn- ir. Hjálpræðisherfólk og stúd- errtar taka þátt. Hjónin Bírgitt og Ingvar Lindskog, sem dveljast hér á norrænu sveitastjóraþingi, verða meðal gesta i kvöld og annað kvöld. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Tjaldbúðanefnd. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6 A í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Fíladelfía Almenn vakningasamkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðumaður Wílly Hansen og Daniel Glad. Keflavík — nágrenni Kristniboðssambandið heldur samkomu í Keflavíkurkirkju f kvöld kl. 8.30. Þar tala kristniboðarnir Áslaug og Jó- hannes Ólafsson læknír, en þau eru hér í stuttri sumar- heimsókn. Tekið verður á móti gjöfum til kristniboðs- ins. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Aðalfundur Skógræktarfélags Mosfells- hrepps verður haldin föstu- daginn 23. júní að Hlégarði (uppi) kl. 8.30. Aríðandi að fjölmenna. Konur í Kvenfélagi Kópavogs Farið verður í eftirmiðdags- ferð um Kjósina sunnudaginn 25. júní. Lagt verður af stað frá félagsheimilínu kl. 2 e. h. Tilkynnið þátttöku til ferða- nefndar. Nefndin. Félag austfirzkra kvenna Munið skemmtiferðina laug- ardaginn 24. júní. Allar nánari upplýsingar í síma 13767 og 33448 til hádegis á föstu- daginn 23. þ. m. Stjórnin. Grensássókn Hin árlega skemmtiferð safn- aðarfólks í Grensássókn verð- ur farin um Borgarfjörð 25. júni kl. 9 árdegis. Lagt verður af stað frá nýja safnaðarheim- ilinu við Háaleitisbraut. Þátt- taka tilkynnist fyrir fimmtu- dagskvöld í síma 35715, 37479 og 37375. Ferðanefndin. Aðstoðarmenn í mdlmiðnnði Óskum að ráða aðstoðarmenn í málmiðnaði strax. Mikil vinna. Upplýsingar á vinnusvæði Véltaks h/f í mál- bikunarstöð Reykjavíkurborgar. Vélaverkstæðið VÉLTAK H/F., Kvöldsími 37826 og 31247. Áreiðanleg og dngleg c'.ilka 20 — 35 ára óskast sttrax. NEÐRI-BÆR Siðumúla 34 . -2? 83150 RESTAURANT . GRILL-ROOM Laus staða Staða fulltrúa við embætti bæjarfógetans á ísafirði og sýslumannsins í ísafjarðar- sýslu er laus til umsóknar. Laun skv. 25. launaflokki hins almenna launakerfis starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 1. júlí 1972. Bæjarfógetinn á ísafirði, og sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu. Laust embœtti, er forseti íslands veitir Prófessorsembætti í dönsku í heimspeki- deild Háskóla íslands er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til 20. júlí 1972. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur um embætti þetta skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau, er þeir hafa unnið, rit- smíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Menntamálaráðuneytið, 15. júní 1972. Ungur maður óskast á lager vorn. Upplýsingar veittar á skrifstofu í dag og næstu daga. mni óú L-ll._ .. jmmm ^ n r i ir w (j <j Simi-22900 Laugaveg 26 Húshjólp — Hafnarfjörðnr Kona óskast trl almermra hússtarfa. hálfan dag, tvisvar/ þrisvar í viku. Húsið er einbýlishús í rrágrenni Klaustursins St. Jósepsspítala. Þær sem áhuga hafa, gjöri svo vel að láta vita I bréfi til blaösins, merkt: „Húshjálp/Hafnarfjörður — 9919". Atvinna Stúlka vön afgreiðslustörfum óskast. SÆLAKAFFI, Brautarholti 22. Hárgreiðslusveinn Hárgreiðslusveinn óskast heilan eða hálfan dag. SALON VEH, Glæsibæ, sími 85305. Lærlingor — frésmíði Hús og gler óska eftir lærlingum í húsa- smíði. Símar 37009 og 35114. ÚtbreiSslustarf Félagasamtök óska nú þegar eftir starfs- manni til ýmissa útbreiðslu og „sölu“starfa. Hér getur verið um framtíðarstarf að ræða fyrir duglegan og hugmyndaríkan mann. Hæfni til að vinna sjálfstætt og nokkur bókhafdsþekking nauðsynleg. Þeir sem áhuga hafa á starfi þessu leggi nöfn sín inn á afgreiðslu blaðsins fyrir mánudagskvöld 26. þ.m. merkt „ÚTBREIÐSLUSTARF — 9921“. STARFSMENN Fyrirtæki starfandi í innflutningi og dreif- ingu á byggingavörum í heildsölu og smá- sölu óskar eftir að ráða eftirtalda starfsmenn: 1. Bókara/Gjaldkera. Krafa um hagnýta bókhaldsþekkingu, skýrslugerð og viðskipti almennt. 2. Sölustjóra. Krafa um viðskiptafræði/sölutækni — þekkingu. 3. Verzlunarstjóra byggingavöruverzlun. Ráðningartími frá 1. sept. n.k. Krafa um starfsreyndlu og þekkingu. Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir 30. júní n.k. merktar: „Byggingavörur — 1585“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.