Morgunblaðið - 22.06.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚNl 1972
5
Frá SÚM-sýniiigiinni.
(Ljósmynd: Sv. Þorm.).
Iðnþing í
IÐNÞING fslendinga, það 34. í
röðinni, verður haldið í Vest-
mannaeyjum dagana 21.—24.
júní n.k. Þingið verður sett í
Samkomuhúsinu í Vestmanna-
eyjum á miðvikudag kl. 2 e.h. og
mun Vigfús Sigurðsson, húsa-
smíðameistari, íorseti Lands-
sambands iðnaðarmanna, setja
þingið. Ennfremur munu þeir
Árni Þ. Árnason, skrifstofustjóri
í iðnaðarráðuneytinu og Sigur-
geir Kristjánsson, forsetí bæjar-
stjórnar flytja ávörp. Um 100
Eyjum
fulltrúar sækja þingið af öllu
landinu.
Þinigfuindir verða haldnir í
Akogeis-húsinu og er ráðgert að
þingið standi fram á laiugardag.
Á málaskránni eru m.a. fræðslu-
mál og tæknimenntun, heildar-
skiputaig féiagssamta'ka iðnmeist
ara, fjármál og toUaimál iðnað-
arinis, iðniaðardagur og bókhold
iðnmeistara og iðnfyrirtækja.
Þá verða ennfremur fluttar
greinargierðir um störf nefnda,
sem fjallað hafa um málefni járn
iðnaðai-ins og húisgagnadðniaðaiý
ins í framhaldi af athuigunum^
sem gerðar voru á þessum iðn-
greinum á síöasta ári að tilhlut-
an I ðn þr óunarsj óðs.
Fyrrverandi Hólabiskup W6
300 þúsund kr.
í hásetahlut
Saiuðárkróki, 19. júní.
HEGRANES kom inn í morgun
með á annað hundrað tomin af
blönduðum fiski. Er þá háseta-
hluturinn á Hegranesi flrá 1. jan-
úar orðinn röskar 300 þús. kr.
— Fréttaritari
Súm-sýning opin til
sunnudagskvölds
ALÞJÓÐLEGA niyndlistarsýn-
ingin í Gallerí SÚM og Ásmnnd-
arsal verður opin til snnnudags-
kvölds 25. júní. Framliald þess-
arar sýningar verður síðan opn-
að með nýjuni verkum 1. jtilí i
Galierí SÚM og einnig ]>ann
sama dag verða flutt verk eftir
kaliforniska myndlistarmanninn
Barry McCallion fyrir utan Ás-
nmndarsal. f júlí verðnr og a. m.
k. flutt eitt verk í Lindarbæ ut-
an dyra eða jafnvel úti á landi.
1 saimhandi við þessa sýningu
hefur verið gefin út bók, sem
nefnist „Súmi9kin<na“ — SOM á
listahátíð í Reykjavík. Er hún
sedd sem sýningarskré á báðum
sýnimgarstöðum, svo og í Bóka-
búð Máls og menmingar og hjá
Snæbiimi Jónssyni.
2 Akureyrartogarar
smíðaðir á Spáni
- meðalverð um 189 millj. kr. eftir
um 24 millj. kr. verðlækkun
SAMNINGAR hafa tekizt við
spænsku skipasmiðastöðina Ast-
illeros Luzuriaga i Pasajes um
smiði tveggja skuttogara fyrir
Útgeröarfélag Akureyringa hf.
Meðalverð skipanna er um 189
millj. kr. en þau eru af sömu
gerð og stærð og þeir f jórir skut
togarar, sem samið var um liaust
ið 1970. Búizt er við, að sá fjórði
þeirra togara sem óráðstafað er,
verði seldur á um 174 millj. kr.
og verða um 24 millj. þar af
notadar til verðlækkunar Akur-
eyrartogaranna tveggja, en fast
iimsamið smíðaverð þessa togara
er um 150 millj. kr. Afhending-
artími fyrri Akureyrartogarans
er í deseml>er 1973 og hins síðari
i febrúar 1974. Samningurinn
um smíði togaranna tveggja er
háður samþykki spænskra yfir-
valda fyrir 28. júlí n.k.
Hinn 23. maí 1971 voru undir-
ritaðir samninigar um smíði
tveggja skuttogara á milli Slipp-
sitöðvarinnar h/f á Akureyri og
ríkissjóðs. Var ætliundn að Út-
gerðarfélag Akureyrmga h/f
yrði ka/upandi begigja togaranna.
Af ýmisum ástæðum fór svo, að
hætt var við að smíða þessa tog-
ara hjá Siippstöðinni h/f, en
stöðin hafði þegair fest kaup á
vélluim og ýmsum helztu tækjum
i s’kipin.
Að athuguðu máli ákvað ríkis-
stjórnin að leita eftir saimning-
um við skipasmiíðastöðina
Astilleros Luzuriaga í Pasajes
á Spáni um smíði tveggja skut-
togara af sömu gerð og stærð og
þeir fjórir skuttogarar eru, sem
samið hafði verið um smíði á
haiustið 1970. Það var skilyrði
fyrir samningum við stöðina, að
kaupendur femgju að leggja
fram helztu vélar og tæki, sem
Slippstöðin h/f hafði fest kaup
á og verðið lækkaði tilsvaraindi.
Eftir . undix'búninigsumræður
frá því í marzmánuði sl. milili
fulitrúa skipaismíðastöðvarinnar
og fulJtrúa ríkisstjórnarinnar,
ákvað rikisstjórnin að senda
fimm mannia samnmganefnd til
þess að freista þess að ganga frá
samningum við Skipasmdðastöð-
ina. Samninganefndina skipuðu:
Sveinn Benediktsison, flram-
kvæmdastjóri, formaður, Guð-
mundur B. Ólafsson, fram-
kvæmdastjóri, Gísli Komráðsson,
framkvæmdastjóri, Vilhelm Þor-
steinsson, framkvæmdastjóri og
Gylfi Þórðarson, deildarstjórd.
Jón B. Hafsteinsson, skipaverk-
fræðinigur, var ráðunautur nefnd
airinnar. Samningauimleitandr
fóru fram 5.—14. júní í San Se-
ba.stian og samningiatr undirritað-
ir hinn 14. júnii sl.
íslenzk frímerkja-
sýning í Svíþjóð
SVÍAR liafa mikið dálæti á ís-
lcnzkum frímerkjum og hinn 28.
júií næstkomandi verður opnuð
í Gautaborg sýning á íslenzkum
frímerkjum. Ræðismaður íslands
í Gautaborg, Björn Steenstrup,
mun opna sýninguna, sem haldin
er á vegmn sænsku póstþjón-
ustiinnar og nefnist „Islands
frimárken — Post expo“. Á
fyrsta degi sýningarinnar verður
notaður scrstakur póststimpíll og
sýnir hann íslenzkan fjallaref,
dagsetningu og heiti sýningarinn
ar. Á sýningiinni verður starf-
semi Loftleiða h-f- sérstaklega
kynnt.
Á sýnimgiu þeisisari verða til
sýnis ístilenek frímerki, gömul og
ný. Auk þes.s verður þama sýnd
hieil örk (100 stk.) af 4 ski’ldinga
frí'iiiierki, sem gefið var út hér
á laindi árið 1873, en örk þessi
Franiliald á bls. 14
fjórðungsmót
sunnlenzkna
hestamanna
Fimmtudaginn 29. júní og föstudaginn
30. fúní
fara fram dómar á kynbótahrossum.
Föstudaginn 30. júní
Fer ennfremur fram útsláttarkeppni fyrir Evrópumót íslenzkra
hesta i Sviss.
Laugardaginn 1. júlí
fara fram gæðingadómar — og kl. 13 verður mótssvæðið á
Rangárbökkum vígt, og fjórðungsmótið sett — síðan fer fram
sýning kynbótahrossa og áframhald gæðingadóma og undan-
rásir kappreiða.
Sunnudaginn 2. júlí
fyrir hádegi fer fram sýning kynbótahrossa og verðlaunaafhend-
ingar. — Kl. 14 hópreið inn á mótssvæðið — Helgistund —
séra Halidór Gunnarsson í Holti — Ávarp — siðan úrslit í
gæðingakeppni — Hindrunarhlaup — Kerruakstur og úrslit
kappreiða.
ATH.Z Eigendur sýningarhrossa þurfa
að hafa mœtt með þau eigi síðar en
á fimmtudagskvöld 29.6.
dansteikin
Á HELLU - HVOLI - ÁRNESI
Þrjú kvöld í röð
Föstudag — Laugardag — Sunnudag.
NÍU DANSLEIKIR
Hljómsveitir Þorsteins Guðnasonar, Gissurar Geirssonar
og Mánar leika LAUGARDAGSKVÖLD.
Reiðfúr um Rangárvelli
í slóðir Cunnars
og Njáls