Morgunblaðið - 22.06.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.06.1972, Blaðsíða 19
... ' ■ — ....i , .... i ■ . ’i MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. JÚNÍ 1972 19 ATVINNA ATVIKKA ATVIkVNA Rœsting — aukavinna Þrifinn og reglusamur maður óskast til raestingar þrisvar í viku, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Tilboð sendist Mbfl. sem fyrst merkt: „Ræsting — 5978", TIL SÖLU - TIL SÖLU í HRAUPJBÆ, vönduð 2ja herb. íbúð á 1. hæð Öil loft hljóðein- angruð. Vönduð ensk teppi á stofu og gang LAUS FLJÓTLEGA, í BREIOHOLTI, sérstaklega falleg vönduð 3ja herb. íbúð á 1. hæð, stórt geymsluherb. í kjalfara fylgir. Stórar svalir. FASTEIGIMAMIÐSTÖÐHM. Austurstræti 12, símar 20424—14120, heima 85798. Okeypis sumaríhúð Aðeins ferðakostnaður greiddur Sendið okkur óskir yðar um afnot af sumaríbúð á Norður- löndum, og við miðlum sambandi við fjölskyldu, sem gjarnan hefur íbúðaskipti við yður á þeim stað sem þér óskið. Ef þér sendið okkur lýsingu á bústað, sem þér viljið skipta með og 370 Ikr., sendum við yður tillögu um hentuga sumar- íbúð íbúðaskipti við örnnur Evrópulönd en Norðurlöndin eða USA geta einnig átt sér stað fyrir 550 fkr. Ef víð höfum ekki neina hentuga tillögu að bjóða yður, endur- sendist greiðslan. IMORDEIM SEMESTIER Övre Besvársgatan 3 411 29 Göteborg SVERIGE, ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirfarandi byggingaframkvæmdir fyrir Raf- magnsveitu Reykjavíkur: 1. Aðveitustöð við Hnoðraholt í Kópavogi. 2. Þrjú dreifistöðvarhús. víðsvegar um borgina Otboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri gegn 2000— króna skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 SKODA eigendur Vér viljum vekja athygli viðskiptavina vorra á, að vegna breytinga verður smurstöð okkar lokuð frá 26. júní til 3. júlí n.k. SKOÐAVERKSTÆÐIÐ, Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Volvo 144 árg. 1971. Volvo 142 árg. 1970. Volvo 164 sjálfskiptuir árg. 1969. Amazon 1967. Vauxhall Viva 1970. _ EINBÝLISHVS__________________ Vorum að fá í sölu einbýlishús í smáíbúðar- hverfi. Húsið er kjallari, hæð og ris. Á hæð- inni aru 2 stofur, eldhús, innri og ytri for- stofa, í risi eru 3 svefnherbergi, baðherbergi og geymsla. í kjalilara er m.a einstaklings- íbúð, þvottaherbergi, og geymsla. Húsið er á góðum stað í hverfinu. Lóð er ræktuð og falleg. FASTEJGNAÞJÓNUSTAN, Austurstræti 17. H FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS ÞJÓÐIVIÁLAFUNDIR Samband ungra Sjálfstæðismanna hefur ákveðið að efna til almennra þjóðmálafunda viðsvegar um landið í samstarfi við þingmenn Sjálfstæðisflokksins í viðkomandi kjördæmum. Geir Haflgrímsson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, mun flytja ávörp á öllum fundunum og síðan sitja fyrir svörum ásamt Ell- ert B. Schram, form. S.U.S., og þingmönnum viðkomandi kjör- dæmis. Á fundum þessum verður m. a, rætt um stefnuleysi og vinnubrögð ríkisstjórnarinnar, ástand atvinnumála, skattamálin, utanríkismálin, landhelgismálið og viðhorf Sjálfstæðismanna til þessara mála. Lögð verður áherzla á, að form fundanna verði sem frjáls- legast, þannig að fundarmenn taki virkan þátt í umræðum eða beri fram fyrirspumir úr sæti eða skriflegar. Umræðu- fundir þessir eru öllum opnir og eru stjórnarsinnar ekki síður hvattir til að sækja þá. Ungir Sjálfstæðismenn telja að nauðsyn beri til að efna til umræðufunda um þessi mál og beina því sérstaklega til ungs fólks að sækja þessa fundi, taka þátt í umræðum, skiptast á skoðunum við forystumenn Sjálfstæðisflokksins og koma þannig á framfæri áhugamálum sínum. GEIR HALLGRÍMSSON ELLERT B. SCHRAM Næstu fundir verða sem hér segir: SUÐURLAND Hoppdrætti Olympíunelndar Við vtljum biðja alla þá sem fengið hafa senda happdrættis- miða að gera skil nú þegar. Hægt er að greiða andvirði sendra miða í næsta banka eða pósthúsi. Ef einhverjir ætla ekki að kaupa senda miða eru þeir beðnir að endursenda þá nú þegar. Dregið verður 1. júlí nk. OLYMPÍUNEFND ISLANOS. Fimmtudaginn 22. júni i VÍK, í félagsheimilinu Leikskálum, klukkan 20.45. Alþingismennimir Ingólfur Jóns- son og Steinþór Gestsson sitja fyrir svörum ásamt Geir Hall- grímssyni og Ellert B Sohram, sem munu mæta á öllum fund- unum, eins og áður er getið. SAMBAND UNGRA SJÁLFST /T.mSMANNA, Ballerup Hrærir, þeytir, hnoðar, blandar, hristir, sneiðir, rífur, brýnir, bor- ar, burstar, fægir, bónar. Vegghengi, borðstatif, skál. Hentar litlum heimilum - og ekki siður þeim stóru sem handhæg aukavél við smærri verkefnin. SlMI 2 44 20 — SUÐURGQTU 10 Fjölbreytt úrval af varahliutuim fyrirliíggjandi í Moskvitch, Volga, Gaz-69 og Uaz-452. SPINDILKÚLUR SLITBOLTAIR SLITGÚMMl BREMSUBORCAR BREMSUDÆLUR HA.MDBREMSUVlRAR BLÖNDUNGAR BENSÍNDÆLUR DlNAMÓAR STARTARAR KÚPPLINGSPRESSUR KÚPLINGSDISKAR DRIF DRIFSKÖFT ÖXLAR GÍRKASSAR MILLIKASSAR BRETTI HÚDO FELGUR GRINDUR (GAZ '69). KVEIKJUÞÉTTAR PLATÍNUR KERTI VIFTUREIMAR ÞOKULJÓS SPcGLAR TOPPGRINOUR. Sendum i póstkröfu um landt allt. Biíreiðar k Landhúnaðarvélar hí. Sa*ri«*k«.o». H -- SM J8600 ATV'NNA ÖSKAST Nýstúdent og stúlka á 16. ári óskar eftir vinnu strax. Bæði algjörlega reglusöm. Sími 37279. UTSALA — SUMARBLÓM Dahliur. flauelisblóm, morg: unfrú. hódegisblóm, alyss- um, alparósir. Opið frá 10--22, aðeins þessa viku. Plöntusalan Miðbæ við Háa- leitisbraut. AFSKORIN BLÓM og pottaplöntur. VERZLUNIN BLÖMIÐ, Hafnarstr. 16, sími 24338.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.