Morgunblaðið - 30.06.1972, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 30.06.1972, Qupperneq 20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1972 20 r Styrkur til háskólanáms í Sovétríkjunum Sovézk stjórnvöld munu væntanlega veita einum íslend- ingi skólavist og styrk til háskólanáms í Sovétríkjunum háskólaárið 1972—73. Umsóknum skal komið til mennta- málaráðuneytisins, Hverfiisgötu 6, Reykjavík, fyrir 20. júlí nk., og fylgi staðfest afrdt prófskírteina ásamt meðmæl- um. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. MENNTAMAI ,A KÁBt .N EYT1», 28. jx'iní 1972. Þriggja dogo snmarleyfis- ferðir um Snæfellsnes alla mánudaga frá B.S.Í. kl. 9. Skoðað Snæfelisnes, Breiðaf jarðareyjar, Dalir, og Borgar- fjörður. Heim um íúnigvöll. Gististaðir : Búðdr og Stykkishólmur. Kunnugur fararstjóri. Upplýsingar í síma 22300. Hópferðabílar Helga Péturssonar. Egilsstaöir: Góð spretta Egilsstöðum, 28. júní — HÉR á Egilsstöðum hefur rignt undanfarna daga, en annars hef ur veðrið verið mjög þokkalegt það sem af er sumrinu. Sprettan hefiur verið mjög góð, og nú er viða slegið, og þegar byrjað að hirða mikið af heyimu. Nokkuð mikið er um íram- kvæmdir. í byggingu eru nýtt fjölbýlishús og mikið af íhúðar húsiUim, enda er nú mikið húsnæð iisdeysi hér. Haldið er áfram við Lagarfossvirkjun, og miðar því vel. Nýliega söng Karlakór Reykja víkur hér við góðar undirtektir, og nýlokið er landsþingi Slysa- varnafélaigs fslands, sem fram fór á Hallormsstað. Mikið er um ferðamenn, bæði erlienda og innlenda, og síðast í daig komu tveir áætlunarbílar fulildr af erlendum ferðamönnum. Þá komu hingað einnig í dag 80 þingeyskar konur, sem eru á ferð um Austu'riand. — ha. xrxixm ATVINNA ATVINKA STARFSMAÐUR ÓSKAST Óskum eftir að ráða starfsmamn nú þegar eða sem fyrst. Starfið er fólgið í öll- um venjulegum skrifstofustörfum, svo sem launaútreikningi, verðlagsútreikn- ingi, frágangi innflutningsskjala og söl ustarfsemi. Vérzlunarpróf eða hliðstæð menntun er áskilin. Æskilegt er, að umsækjendur séu innan 30 ára, en hér er tækifæri fyr ir ungan, duglegan og reglusaman mann til þess að afla góðra tekna við fjölbrey tileg störf. Umsækjendur tilgreini hvaða kaup þeir óska eftir að fá greitt. Eiginhandarumsóknir, sem tilgreini menntun og fyrri störf, óskast sem fyrst. Umsóknum fylgi sem mest af upplýsingum um umsækjendur, þar á meðal ljós- rit af prófskírteinum og meðmæli, ef fyrir hendi eru. Við lítum á allar um- sóknir og upplýsingar um væntanlega umsækjendur sem algert trúnaðarmál og erum reiðubúnir að bíða eftir því, að rétti maðurinn geti losnað úr öðru starfi, ef með þarf. SÓLARFILMA, PÓSTHÓLF 5205. REYKJAVÍK COPPERTONE ý:.íís3jés^j:::j. COPPERTONE er Iangvinsælasti sólaráburðurinn í Bandaríkjunum. Vísindalegar rannsóknir, framkvæmdar af hlutlausum aðila, sýna það. COPPERTONE sólaráburður gerir húðina á eðlilegan hátt brúna og fallega á skemmri tíma en nokkur annar sólaráburður, sem völ er á. Fáanlegar COPPERTONE-vörur: Coppertone tanning butter, Coppertone olía, Coppertone lotion, Coppertone skíðakrem, Coppertone no- skote, Coppertone varaáburður, Coppertone shate, Coppertone baby lotion og síðast en ekki sízt Q.T. — quick tanning — frá Coppertone, sem gerir yður brún inni sem úti og ver yður einnig gegn sólbruna eins og venjulegur COPPERTONE sólaráburður. VERIÐ BRÚN - BRENNIÐ EKKI NOTIÐ Heildverzlunin Ýmir Haraldur Árnason. He.idverziun. — simi 15583.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.