Morgunblaðið - 02.07.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.07.1972, Blaðsíða 2
2 MORfGlTNBL.AÐIÐ, SUWNUDAGUÍR 2. JÚlif 1972 Leyst úr vatnsskorti: Vatn síað gegnum malarlög og tekið úr læk undan leirlagi Dularfullt berg við Skagaströnd BORANIR eftir köldu vatni hafa gengið erfiðlega á ýms- um stöðum á landinu, eins og á Skagaströnd, Norðfirði og Seyðisfirði, þar sem Jón Jónsson, jarðfræðingur, hef- ur verið til ráðuneytis. Bor- anir hafa ekki orðið eins og við vonuðumst eftir, sagði hann við fréttamann Mbl., en við vonumst til að það hilli undir lausn á öllum stöðunum, þó með mismun- andi hætti. Með því að taka vatn úr læk undan þykkum skriðum í 400 m hæð á Norð- firði, gegnum boranir á Seyð- isfirði og á Skagaströnd verð- ur gerð tilraun til að láta vatnið úr ánni renna inn í malarhjalla og taka það svo inn í borholurnar neðar. Það er þekkt aðferð erlendis, en hefur ekki verið reynd hér. Við boranir eftir köldu vatni á Skagaströnd var komið niður á undarliegt berg, sem kom á óvart, sagði Jón Jónsson. Þar var borað niður fyrir 80 m dýpi með 10 tonna höggbor, þar sem reiknað var með 10—12 m ofan á fast berg. Þama virtist raun- ar fast berg, en mjög undarlegt. Þar sem normalborhraði er ekki nema 2 m á dag í föstu bergi, voru aftur á móti boraðir þama með höggbomum 10 m á dag. Jarðskjálftamælingar sýndu, að þarna væri fast berg, en bor- hraðinn stangaðist á við það. Hitastigið reyndist lika 24 gráð- ur á 84 m dýpi, en nonnaJhiita- stingull er utan jarðhitasvæð- anna 6 gráður á 100 m dýpi. Þama hlýtur því að vera um- myndað berg á einhvem undar- legan hátt, sagði Jón. Kvaðst hann fara i næsta mánuði með viðkomandi verkfræðingi norður og mundu þeir þá velta vöngum yfir þessu. En þvi miður er ekkert kalt vatn í borholunum. Á því að gera tilraun með að taka vatn úr ánni og láita það renna inn í malarhjaffla og taka það síðan inn i borholurnar neðar. Sagði Jón að sér sýndist þetta verða eina leiðin til að bæta úr vatns- skortinum. Á Seyðisfirði er búið að bora allmargar holur, en ekki búið að prófa þær endanlega. Kvaðst Jón hafa góðar vonir um að þær gæfcu leysit úr vatnsskorti, þar sem þarna væri tiltölulega lítffl byggð, meðan ekki kemur síidarhrota. Á Norðfirði gáfu boranir ekki það sem vonazt var til. Leirlög liggja inn eftir öllum dalnum. Lausnin þar virðist vera sú, að taka vatnið úr hreinum læk, sem er inni í dalnum, þar sem hann kemur undan þykkum skriðum i 400 m hæð. Sagði Jón að von- azt væri til að það leysti vatns- skortinn, ef lækurinn væri eins og hann var þegar þeir skoðuðu hann og mætti raunar minnka nokkuð frá því. Er verið að vinna að þessu og ekki búizt við að dæla þurfi vatninu neitt. Óþurrkar tef ja heyskap Vel sprottiö fyrir norðan — lélega fyrir sunnan SLÁTTUR er að hef jast víða um laodið. Á Suðurlandi var spretta léieg vegna þess hve vorið var kalt og úrkomulítið og sláttur þvi aðeins hafinn á stöku stað. A Norðurlandi eru spettuhorfur góðar, en þó misjafnar. — Þeir baendur, sem hófu slátt fyrir vtku, hafa þó fengið hey sitt hrakið vegna úrkomu. En marg- Ir eru um það bil að byrja slátt. Einnig hafa bændur á suðaustur- horni landsins fengið stöðuga óþurrka, síðan sumir þeirra byrj uðu slátt, en þar litur spretta mjög vel út. Sama er að segja nm Borgarfjarðarhérað, þar sem rignt hefur undanfarna daga, en spretta er ágæt. Morgunblaðið hringdi í nokkra Enginn sátta- fundur boðaður VERKEALL rafvirkja hefur nú staðið yfir í hálfan mánuð. Síð- asta sáttafundi lauk á föstudags morgun, en annar sáttafundur hefur ekki verið boðaður með deifliuaðiktm. * Fyrstu Is- lendingarnir til Kína FYRSTU ísJendingarnir sem sótt hiafa um vegabréfsáritanir til Klnverslka alþýðulýðveldisins hj á himu nýja sendiráði í Loftleiða- hóbelinu hafa nýlega fengið þær sitaðfestar, að þvi er segir í frétta bréfi Loftleiða til starfsmanna á íslandi sem var að korna út. Þeir eru Friðrik Stefánsson, við- skiptafræðingur, hjá Loftleiðum og Þóra Jónsdóttir kona hans, fréttamaður hjá Hljóðvarpiniu. Þaiu hjónin lögðu af stað í gær flrá Luxemborg áleiðis til Hong Kong, en þaðan liggUr leiðin tffl Oanton. Þau hafa þriggja daga dvalarieyfi. MES3A í Bústaðakirkju í dag ki. 11 fii. — Dómprófastur sr. Jón Auðuns, setur nýkjörinn sóknarprest, sr. Lárus Halldórs- son, ínn í embætti. fréttaritara sína í gær og fékk eftirfarandi fréttir: SPRETTUR VEL Á SÖNDUM Seljavölluim, A-Skaft. — Fyrstu bænduirr.ir byrjuðu að slá upp úr miðjum júni. Er skemimst frá að segja að síðan hafa verið stöðugir óþurrkar, þamnig að þau hey hafa ekfki náðst. — Af þeim sökum er sláttur ekki haf- imn. Spretta lítur mjög vel út, og yfirleitt hálfum mánuði á undan því sem er í venjulegu árferði. Sandarnir líta mjög vel út núna, enda veðrátta mjög hagstæð fyr- ir þá, þar sem mikil úrkoma hef- ur verið. En spretta á túmum er hims vegar á öfflum stigum, því að bændur beittu sum túnin, og dráttur varð. á að allar til- skildar áburðartegundir kæmu í tæka tíð, og því ekki hægt að bera á sums staðar fyrr en í lok maímámaðar. Um leið og veðr- átta breytist mun sláttur hefj- ast almemnt. Trúlegt að júií geti orðið góður heyskaparmánuður. — Egill. FYRSTI LJÁR f GRAS Húsavík, 1. júlí. — Nokkrir menn hófu slátt hér fyrir viku á beztu blettum, en hættu vegna óþurrka. En i gær brá til sunn- anáttar og munu þá margir hafa borið fyrsta ijáinn í gras. AÐ morgni miðvikudagsins 12. júlí koma liingað 83 Vestur-ís- lendingar í hópferð frá Vancouv- erborg á Kyrrahafsströnd Kan- ada. Er þetta fjórða Iiópferðin sem þaðan kemur nú hin síðari árin. Fararstjóri er hr. Conrad Anderson, en ferðin er gerð á vegum íslendingafélagsins þar í borg. Dvalizt verður hér á landi í tæpan mánuð. Fimmtudagskvöldið 13. júlí heldur Þjóðræknisfélagið sitt ár- lega Gestaimót að Hótel Sögu, en þangað eru boðnir aillir þeir Vesbu r-tslendingar, sem þá verða staddir hér á laudi Föstudaigi'nn 14. jú’ií þiiggja ferðatemgamir boð Sprettuhorfur eru yfirleitt góð ar, en þó misjafnar. Göufflu kal- túnin færast frökar í áttina, en eru ekki nærri búin að ná sér. Þó er það misjafmt eftir lands- legu. En þeir sem byrjuðu slátt fyrir viku muruu fá hrakið hey. Eyfirðingar hófu slátt eitthvað fyrr en Þimgeyingar, og þar hef- ur verið óþurrkatíð. — Frétta- ritari. HEYKÖKUVERKSMIÐJAN GENGUR VEL Seljatunigu, 1. júM. — Það hljómar kannski umdarlega, en satt samt, að þrátt fyrir einstak- lega mildan vetur og áfallalausa veðráttu í vor, þá er grasspretta hvergi hér um slóðir ofan við meðallag miðað við árstíma og víða undir því. Fremur kalt og úrkomulítið hefur verið í út- mánuði og sprettu því miðað hægt, þar til nú alveg síðustu daga, að úrkoma hefur verið með hlýindum. Siáttur er því ekki hafinm nma á stöiku stað, þá í smánm mæV Að vísu er mokk- uð siðan sláttur hófst af fuffl- um krafti á tilraumabúimu í LaiUP,ard»»1iim. en þar er nú reynd hre>nfani1eg heykökuverk- smiðia s°rn Rnnaðarsamb. Suð- ur1a<ndíi ácrarnt búnaðarféiögum Hraun^erðis- og Skeiðahreppum hefur fest kaun á. Vínnsla verk- smtðjunmar hefur gengið að óskum og byrjunarörðugleika ekki orð:ð vart. M’klar byggingaframkvæmdir eru hér um allt Suftur- Framhald á bls. 23 forsetahjónanna að Bessastöðum og fara þá jafnfrarmt í kynmis- ferð um Reykjavik og nágrenmi. Laugardaginn 15. júli hefjast sivo ferðalög, sem Gísli Guðmunds- son hefur skipulagt og verður þamm dag farið í Gullfoss- og Geysisferð. Er vínum og ættingj um Vestur-lslendinigainna heimil þátttaka í þessum feröum og hafi þeir þá samband við Gísia í siíma 32999. Sjö daga Norðurlandsferð hefst mánudaginn 17. júlií og þriggja daga ferð urn Vestur- Skaftafellssýslu hefst fiimmbu- daginn 27. júLí. (Fréttatillkymnimg frá Þjóðrætonisfélaigimu). 83 Vestur-Islend- ingar í heimsókn Svipmynd frá baðströnd á Mallorca. Sumaráætlun Úrvals komin NÝLEGA er komin út sumar- áætlnn P’erðaskrifstofnnnar <)r- vals varðandi hópferðir og ein- stakiingsferðir tii útlanda. Ank þeirra ferða annast tírval mót- tökn erlendra ferðamanna, sem til tslands koma og farmiðasölu fyrir fiugfélög og skipafélög. — Einnig annast skrifstofan hvers kyns ferðaþjónust.u fyrir ein- staklinga og hópa, sem fara ut- an. Ferðaskrifstofan skipuleggur einnig ráðstefnur, sem haidnar eru hér á landi. Ferðaskri'fstofan Úrval hefur gert samning við Flugfélag Is- lan<ds um leigu á þotum félaigs- ims tffl Mallorca í suimar. Ferðiir verða 4.—18. ágúst, þrjár ferðir í september og ein i október. Auk þess hefur Úirval ákveðið tvær aukaferðir með viðkomu í Lond- on í september. Auk ferðanna til MaMorca hefur Úrval skipulagt ferðir til Skotlands og Orkneyja 21. júlí og á Edinborgarháitíðin'a 1. sept. Þá hefur ferða.S'krif- sitofam s'kipulagt ferðir til Rínar- landa, og verður brottfarardagur 9. sepbemfoer. Úrval selur eimnig farseðla með Gufflfossi, og virðist áhugi á ferðum með skipinu fara vaxandi segir i fréttatilk. frá ferða- skrifstofunni. Einniig er mikið Vetrar- áætlun Loftleiða fullgerð DÁLITLAR breytingar hafa ver ið gerðar á hinni nýju vetrar- áætlun Loftleiða frá því er áð- ur var, en hún gffldir frá 1. nóv- ember til 30. apríl 1973. 1 starfs- mannabréfi Loftleiða segir að flogið verði 8 sinmium viku- Jega til og frá Luxemborg, 5 sinnum tffl og frá Skand- imavíu, 14 sinnum til og frá New York og ein Bretlandisferð. 1 notkun verða þrjár þotur, og einmig ein þeirra á vegum Int- ermational Air Bahama. Við- komutími í Luxemborg verður nú lengri en áður, og einmig má geta þess, að reynt verður að anna betur aukinni vörufliutn- ingaeftirspurn í Skamdiuavíu- og Bre tlan«iisfie rðunium. um það að fótk ferðist til Fær- eyja og Grænlands, svo og til Kaupmannahafnar, þar sem ferðamennimir fara síðan gjam- an í framihaldsferðir uim Evröpu, t. d. með jármbrauit, en Úrval hefur einkaumboð fyrir dönsitou ríikisjámbrautimar. Úrvail hefiur ennfremiuir uimboð fyrir dönsku ferðasfcrifstofuma Tjæreborg og hafa margir notfært sér það seg- ir í fréttat il'kynn i ngun n i. — Hestamanna- mót Framhald af bis. 32. þeirri ferð. Búið var að hlaða bálköst við bæinn Strönd, þar sem hestamenn fengu tækiifæri til að yija sér á ánimgarstað. Aufc þess voru dansleikir í samkomu- húsunuim þremur, HellubSói, Hvoli, og Árnesi. Dagskráin í dag hefst með verðlauinaafhendingu i mati sfcóð hesta. Eftir hádegi leifcur svo Lúðrasveit Reykjavíkur noktour lög. Hestamenn fara í hópreið inn á mótssvæðið og sr. Haildór Gunnarsson sér um helgisbund. Þá fer fram úrval gæðinga, hindr unarhlaup og kermakstur, én úr sflit kappreiðanna hefjast kl. 17.00. Blaðskák Akureyri — Reykjavík Sv'art: Taflfélag Reykjavíkur Ma -iu'is Ólaf ;on ögmundur Kristinsson. Hvitt: Skákfélag Aknreyrar Gylfi Þórhalisson Tryggvi Páisson. 37. ReSxfl — HxRf

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.