Morgunblaðið - 02.07.1972, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚI-Í 1072
Þetta merki ættu
allir karlmenn
aö þekkja!!
Hvers vegna? Jú, því að KORATRON buxur þorf
aldrei að pressa,— sama hvað á gengur, og eftir
hvað marga þvotta. KORATRON buxur eru
fyrir þó karlmenn, sem klæða sig af smekkvísi og
snyrtimennsku. KORATRON buxur eru því
kjörnar frístunda- og vinnubuxur fyrir snyrtimenni.
Suðurgötu og Vonarstrætis,
bak við Steindórsprent.
Saensku hjónin Bengt
Sehönbáck og Else Nordahl
stjórna uppgreftinum. — í
suniar er einnig nnnið að upp
grefti niiðaldabæjar í Álfta-
veri og grafið í fornt baejar-
staeði í Herjólfsdal í Vest-
mannaeyjum.
Nú er að nýju hafinn upp-
gröftur í Aðalstræti, þar sem
talið er, að bæjarstieði bæjar
Ingólfs Arnarsonar, land-
námsmanns, hafi verið. í
fyrra var grafið á lóð mimer
18 við Aðalstræti, en nú er
gröftur hafinn á lóð númer
14 við Aðalstræti, þar sem
Sveinn Þormöðsson tók þessa
mynd og einnig á mótum
Mývatnssveit;
Votviðri og minkur
angra bændur
„Nú biðum við bara eftir þurrk
imiuim tiJ að gieta haifið heyskap-
inn,“ saigði Kristján Þórhallsson,
Votgum, Mývatnssveit í gær, er
Mbi. hafði tal af honium. ,,Hér
hefur ver ð háJf votviðirasamt að
uaxJanförnu. jaínvel gránað jörð
og erum við sannarieiga farnir að
sakna þe&s að sjá ekki sólina.“
Kristján sagði að grae væri nú
sums staðar orðið úr sér sprott-
ið, og horfðu menn nú á það faJla
þar sem ekki hefði enn verið
unnt að befja sJátt vegna veðurs
ins.
Þá 'giat Kristján þess, að í vor
hetfði veirið lítið varp í þeim
hóiianum, sem lienigstum hefðu
gefið af sér góða eggjatetkju.
Minkuirinn hefði komizit í eggin,
og meira að segja gerzt svo
djarfiur að gera sér greni í einum
hólmanuim, Slútnesi.
„Anmars eru hér aflitaf tveir
Tnenn mieð hunda að herja á
vanginn, sagði Kristján, en það
virðisit lítið ganga. Þetta óféti
kiemuir alis staðar að, og þótí
urmið sé á fjöJda miin'ka hér,
virðisit það hatfa litið að segja.“
IESIÐ
DRCIECn
BÍLL UNGA FÓLKSINS
FORD í Englandi býður nú unga fólkinu upp ó bíl sem sameinar flesta kosri =
Slerkbyggður bill — mikill vélarkraftur, 65 K.ö. — SporHegt útlit — Miklir aksturseiginleikar —- Ódýr í rekstrí.
Ótrúlega hagstætt verð, kostar frá kr. 328.000.00 SIGURVEGARI í ÞOLKEPPNUM SÍÐUSTU ARA
SVEINN EGILSSONHF
FORD HÚSINU SKEIFUNN117 SÍMI 85100
UMBOÐSMENN 0TI AIANDI: SIGIUFJORÐUR: GESTUR FANNDAL
AKRANES: BERGUR ARNBJÖRNSSON VESTM.EYJAR: SIGURGEIR JÓNASSON
BOLUNGARVlK: BERNÖDUS HALLDÓRSSON SUÐURNES: KRISTJAN GUÐLAUGSSON — SlMI 1804 KEFLAVlK
VIÐGERDARWÖNUSTA:
AKRANES: BILAMIBSTOÐIN
VÉLSMIÐJA BOLUNGARVIKUR
VESTM.EYJAR: BILAVER