Morgunblaðið - 02.07.1972, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚLl 1S72
Byssur fyrir
San Sebastian
Stórfengleg og spennandí banda-
rísk lítmynd, tekin i Mexikó.
Leikstjóri: Kenri Vernein!
(SLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönniið innan 12 á.ra.
og týndi leiðangurinn.
Barnasýning kl. 3.
Undir urðarmána
NATIONAL GENEBAL PICTURES P-esents
GREGORY PECK • EVA MARIE SAINT
THE STÁLKÍNG MOON
*~“»ROBERT FQBSIEB -
Afar spennandi, viðburðarík og
vel gerð bandarísk litmynd, um
þrautseigju og hetjudáð.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kL 5, 7, 9 og 11.
PLASTEINANGRUN
GLERULL
BYGGINGARVÖRUR
KÓPAVOGI
Sími: 40990
TÓNABÍÖ
Simi 31182.
Hvernig bregxfu
við berum kroppi
(„What Do You Say to a Naked
Lady?“)
Ný bandarísk kvikmynd, gerð af
ALLEN FUNT, sem frægur er
fyrir sjónvarpsþætti sína „Cand-
id Camera" (Leyni-kvíkmynda-
tökuvélin). í kvikmyndinni not-
færir hann sér þau áhrif, sem
þaö hefur á venjulegan borgara
þegar hann verður skyndilega
fyrir einhverju óvæntu og furðu-
legu, og þá um leið yfirleitt kát-
broslegu. Með leynikvikmynda-
tökuvélum og hljóðnemum éru
svo skráð viöhrögð hans, sem
oftast nær eru ekki síður óvænt
og brosleg. Fyrst og fremst er
þessi kvikmynd gamanleikur um
kynlíf, nekt og nútíma siðgæði.
Tónlist: Steve Karmen.
(SLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Tciknimyndasafn
Barnasýning kl. 3.
Elginkonur
lœknanna
ÍSLENZKUR TEXTI.
Afar spennandi og áhrifamikil,
ný, amerísk úrvalskvikmynd í
litum, gerð eftir samnefndri
sögu eftir Frank G. Siaughter,
sem komið hefur út á íslenzku.
Leikstjóri: George Schaefer.
Aðalhlutverk: Dyan Cannon,
Richard Crenna, Gene Kackman,
Carroll O’Conner, Rachel
Roberts.
Mynd þessi hefur alls staðar
veriö sýnd með met aðsókn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fred Flinfstone
í leyniþiónustunni
Gráðskemmtileg kvikmynd með
hínum bráðskemmtilegu sjón-
varpsstjörnum Fred og Barney.
Sýnd kl. 10 mín fyrir 3.
Borsalino
1
1
I
I I
Frábær bandarísk litmynd, sem
alls staðar hefur hlotið gífurleg-
ar vinsældir.
Aðalhlutverk:
Jean-Paul Belmondo
Alain Delon
Mlichel Bouquet
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Bairnasýning kl. 3:
Búðarloka af beztu gerð,
með Jerry Le;iis.
Misþyrmingin
Sænsk ádeilumynd, fyndim og
harmþrungin. Höfundur og lei'k-
stjóri: Larz Forsberg.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Heimsfræð stórmynd, tekin á
mestu og fjölmennustu pop-há-
tíð, sem haldin hefur verið.
Joan Baez
Joe Cocker
Country Joe & The Fish
Crosby, Stills and Nash
Richie Havens
Jimi Hendrix
Santana
John Sebastían
Ten Years After
The Who
Stórkostleg pop-tónlist í 3
klukkustundir.
Sýnd kl, 5 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Roy kemur
fil hjálpar
NÝJA BÍÖ
KEFLAVÍK
Símí 1170.
Tannlæknirinn
á mmstokknum
Sýnd kl. 9.
JEFF
Alain Delon.
Hörkuspennandi sakamálamynd.
fSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 7.
S/ó' hetjur með
byssur
Hörkuspennandi kúrekamynd.
fSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5.
Á njósnaraveiðum
með Dean Martin.
fSLENZKUR TEXTI.
Barnasýning kl. 2.30.
A V 1
' V) c
1 K 1
Fóta-
aðgerðasfofan
Bankastrœti II
verður lokuð frá 1.—24. júlí.
Ingveldur B. Thoroddsen.
Sími 11544.
ISLENZKUR TEXT'I.
«A COCKEYED
MASTERPIECE!”
—Joseph Morgenstern, Newsweek
MASII
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Allra síðasta sinn.
Svarti Svanurinn
Hörkuspennandi sjóræningja-
mynd, gerð eftir sögu eftir Saba-
tini.
Tyrine Power.
Barnasýning kl. 3.
LAUGARAS
Simi 3-2Q-7&.
Ljúfa Charity
MÉET&mm
SHiRLEY Mack&fNE
Úrvals bandarísk söngva- og
gamanmynd í litum og Panavis-
íon, sem farið hefur sigurför um
heiminn, gerð eftir Broadway-
söngleiknum „Sweet Charity".
Leikstjóri: Bob Fosse.
Tónlist eftir Cy Coleman.
Mörg erlend blöð töldu Shirley
Mc Laine skila sinu bezta hlut-
verki til þessa, en hún leikur
titílhlutverkið. Meðleikarar eru
Sammy Dawis jr„ Ricartío Mont-
alban og John McMartin.
fSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Enginn
er fultkominn
Bráðskemmtileg gamanmynd í
litum með íslenzkum texta.