Morgunblaðið - 02.07.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUU 2. JÚLl 1972
5
Volkswagen
Land-Rover og
Range-Rover eigendur
Eigendum V.W., L.R. og R.R. bifreiða er bent
á að bifreiðaverkstæði okkar verður lokað
vegna sumarleyfa frá 29. júlí til 13. ágúst,
þ. e. 9 virka daga.
Þó mun deild sú, er framkvæmir skoðanir
og eftirlit á nýafgreiddum bifreiðum (árgerð
1972) vera opin með venjulega þjónustu.
Reynt verður þar að sinna bráðnauðsynleg-
um minniháttar viðgerðum.
Smurstöð okkar mun starfa á venjulegan
hátt.
HEKLAhf
Laugavegi 170—172 — Simi 21240
Sitjið rétt og keik
störf og leik!
Xlfisfreyjan, bóndinn, unga fólkið
og bðrnin kunna öll að rneta lipran
og hollan stól, stillanlegan víð
kæfi hvcrs og eins.
Margar gerðir og litir.
Yinyl- eða tau-áklæði.
Fást í fyrirferðalitlura umbúðum,
hentugum til sendingar og gjafa.
Auðveld samsetning eftir nákvæmum
Ieiðarvísi. Sendum um allt Iand.
SUÐURGÖTU 10, REYKJAVÍK — SÍMI 2-44-20
'QAeqtö it M&Ufivi hf. Sh
PttÉ, , COSTfl DEL SOL: KS**
j■.fr'L ;V COSTA BBAVA LONDON: t&L**3 og ,o ■ ..
v' ' - 'X - ■BjBBjpp v <■> ■■ ■■■ jmi w Á hverium lauaardeai um MSSmÆSBSltÉÉi
COSTA BRAVA
LORET DE MAR: 15 dagar.
LONDON 2—4 dagar.
Með vinsælustu ferðum ÚTSÝNAR
mörg undanfarin ár, enda einn fjörug-
asti baðstaður Spánar, skammt frá
Barcelona.
Brottför: 9/7, 6/8. 3/9 og 10/9.
MALLORCA
London með risaþotu:
Boeing 747.
GRIKKLAND
RHODOS: 15 dagar.
LONDON: 4 dagar.
Rómantískari stað en Rhodos er naum-
ast að finna, enda er það staður, sem
allir óska að sjá. Enn ódýrari en ferðin
í fyrra, sem mjög var rómuð.
Brottför: 12. september.
AÐEINS 1. FLOKKS GISTISTAÐIR.
REYNDIR ÚRVALSFARARSTJÓRAR.
BEZTA LOFTSLAG EVRÓPU.
SINDRANDI BAÐSTRENDUR — GLÆSILEGAR VERZLANIR.
ÓTRÚLEGIR MÖGUIÆIKAR TIL SKEMMTIFERÐA.
MALAGA — GRANADA — SEVILLA — CORDOVA — AFRÍKA.
URMULL SKEMMTISTAÐA VIÐ ALLRA HÆFI.
SIGLING U M MIÐJARÐ-
ARHAF TIL ÍSRAEL
SIGLING: 12 dagar.
LONDON: 4 dagar.
Undanfarin ár hefur ÚTSÝN haldið
uppi ferðum með siglingu á skemmti-
ferðaskipi til sögustaða við Miðjarðar-
haf við feikna hylli. Nú er ferðin fram-
lengd til ISRAEL.
Brottför: 29. september.
RÚSSLAND
RÚSSLAND: 15 dagar.
LONDON: 3 dagar.
I fyrra efndi ÚTSÝN til fyrstu Rúss-
landsferðarinnar, sem vakti mikla at-
hygli og hlaut almennt lof. Endurtekin
með sama sniði i ár fyrir ótrúlega lágt
verð.
Brottför: 9. september.
Yfirlit um pantanir til COSTA DEL i
5. júlí: uppselt 6. sept.: biðlisti
19. — 10 sæti laus 13. — biðlisti
2. ág.: 8 sæti laus 20. — biðlisti
16. —- upppantað 27. — laus sæti
23. — biðlisti 11. okt.: laus sæti
30. — biðlisti
KAUPMANNAHÖFN
I fyrra tóku mörg hundruð þátt í hó|
ferðum ÚTSÝNAR til Kaupmannahafi
ar.
Brottför: 8. júlí, 23. júlí. 5. ágúst, 3. o
27. september.
JÚGÓSLAVlA
BUDVA: 15 dagar.
LONDON: 3 dagar.
Árum saman hafa ferðir ÚTSÝNAR til
Júgóslaviu notið sérstakra vinsælda,
enda er Budva einn fegursti og bezti
baðstaður landsins.
Brottför: 24. september.
LEYFI FYRIR HENDI 1 ALLAR ÚTSÝNARFERÐIR!
Allir fara í ferð með ÚTSÝN
SILLA & VALDAHÚSIÐ, Austurstræti 17. — SÍMAR
20190, 23510, 26611.