Morgunblaðið - 02.07.1972, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JljlJ 1972
Hlé á
Prag-
fundum
— en viðræður
hinar
vinsamlegustu
Prag, 30. júní. NTB.
FULLTR.ÚAR frá Tékkóslóvakhi
og' Vestur-Þýzkalandi héldu
fimmta fund sinn í Prag í dag en
þeir miða að því, að koma sam-
skípfum ríkjanma tveggja i
nokkurn veginn eðlílegt horf. Að
loknum fundihum í dag va.r sagt
að fulltrúar hefðu í hyggju að
gera hlé á fundum um hríð og
íhiiga málið.
Aðfi'Iágrei n i ng u rinn stendur
ura Munehenar.samkoTmulagið
f'iá 1938. Pulltrúar beggja þjóða
eru siam:m.ála um að sammdngur-
inn sé ógildur, en vandaimálið er
að koma sér siaiuan um orðalag
yfirlýsin.gariinnax, sem báðir að-
ilar gieti við unað.
Samkvæmt heimildium í Bonn
iö.gðu vestur-þýzkai; fuillltrúarnir
ftram einhverjar nýjar tilögur,
ein efni þeirra hefiur að sjáitf-
sögðu ekki verið birt.
í öllum fréttastofufregnum af
þessium frundium kerniur fram að
viðræðiurnar f.ari fnam í biniu
mieista bróðerni.
NOKKUR STR.AUFRÍ
sœngurver
með mynsturgöllum verða seCd næstu da.ga
fyrir
aöeins 735 kr. stk.
Verðlaunahafar
í Legolandi
Austurstræti 9.
UNDANFARIN þnettán ár haifa
Fluigfélaig íslaindis og barnabOaðið
Æsíkan gengizt fyrir sameigin-
Jeigri verðOaunasamikeppni og hef-
ur verðOaunagetraun birzt 3 Æsk-
unni á hverjum vetori. SáðastOið-
inn vetur var enin efnt t ií slókrar
saimkeppni og auk Æskumnar oig
Flugfélaigsins tóku nú Rey'kja-
liundur og Leigo fyrirtækið i
Dantmörku þátt í verðOaunasam-
keppninni. Þáibttaka var meiri en
noikkiru sinni fyrr og bárust á
sjöunda þúsund rét.tar lausnir.
Tvenn fyrstu verðöaiun voru
íiimm daga ferð til Dancmerkur
með Flugfélagi Isflands og þaðan
til BiilOund höíuóstöðvar Lego
fyrirteekisins og dvöl þar. Auk
þess voru mörg auikaverðflaun,
Lego ku.bbaikassar frá Reykja-
lundi. í>au setn fyrstu verðlaun
hfluitu í samikeppninni er dreigið
var úr réttum lausnum voru
Stieif.ama H. Stefánsdótti>r frá
Ytxi-Nesflönduim í Mývatnssveit,
11 áira, og Tryggvi Guðmunds-
som firá Tryggvas.káfla á Seflitjam-
amesi, 12 ára. Ferðin var farin
uan miðjan júnímánuð og auk
bamanna tók þátt i henni Grim-
ur Engilberts, rirtsrtjóori Æsikunm-
ar, Ámi Einansson, forsitjóri í
Reykjaflundi, oig Sveinn Sæ-
miundsson, b’aðaíuiltrúi Fflugfé-
flaigs Isflands. Frá Kaupmanna-
höfn, til Billilund var filogið með
einkaiflugvél Lego fyrirtækisins,
en i Leigoilandi upplitfðu böimin
mikil ævintýr svo og í Ijóna-
garðinum, sem er þarna skaiment
frá og enntfremiur var gengið á
Himinibjargið. Á heimtleið var
Kaupmannahöfn sikoðuð, Tívoli,
dýraigarðurinn og ffleira. Perða-
saga bamanna mun birtaet í
framhaldsgreinum og myndium
í Æskunni næsita vetur.
Á Jótlandi sflóst isöenzk stúilika,
Diana, í hópinn. Hér etru börnin
um borð í ferju, sem flutti þau
frá Svejbæk, þar sem þaru höfðu
snætt hádegisverð, til Himcmefl-
bjerget, sem siiðan va.r kOiifið. Tafl-
in frá vinistri: Diania, Sitefanía og
Tryggvi.
(Fréttau i I'kyn ning.)
GLÆSILEG KEÐJUHÚS
Húsin eru við HlíðabyggS (Byggöir) Garðahreppi
(í brekkunni fyrir austan Silfurtún)
Kjallari hússins.
Húsin afh. fullfrá-
gengin að utan, en
að innan fullein-
angruð og með
hitalögn.
Gott útsýni
Alfyr frágangur er í sérffokki.
Aðeins eiitt sjónvarps- og útvarps-
loftnet verður fyrir allt hverfið.
(Afger nýjung hér á landi).
Gatan verður olíuborin svo og bíla-
stæði heim að bílskúrsdyrum
næsta sumar.
Beöið verður eftir 600 þús. kr.
Veðdeildarláni.
ÍBÚÐAVAL hf.
Kambsvegi 32,
símar 34472 og 38414.
Sigurður Pálsson.
byggingameistari.
TVÆR HUSASTÆRÐIR
143 ferm. og 127 ferm. auk
62,5 ferm. kjallara, sem
fylgir hverri hús stærð.
Netto ferm. 125 og 110, rétt
stærð fyrir 4ra—5 og 2ja—
3ja manna fjölsk. (v/Hús-
næðismálaláns).
Verð áætlað frá 2.255.000 til
2.545.000 kr.
Um 20 hús verða byggð í
sumar og flest af þeim
eru nú þegar seld.
ATH. að einnig er hafin
sala á húsum sem
byggð verða
næsta sumar .
v»wU.
n — ufLSM