Morgunblaðið - 02.07.1972, Blaðsíða 6
0
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚL.1 1972
MOLD Mold til sölu. Heimekin í lóðir. Uppl. í sima 40199. PINGOUIN-GARN Útsala á mörgum litum af PINGOUIN-garni. Þolir þvottavélaþvott. Verzl. HOF, Þingholtsstraeti 1
HÁLFIR SVÍNASKROKKAR Nú er rétti tíminn að fá svínakjöt aðeins 195 kr. kg. Úrbeinað, hakkað og reykt. Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2, 'iími 35020. KENNARI óskar eftir atvinnu I sumar, allt kemur til greina. Uppl. í síma 36448.
ODÝR matarkaup
Hvalkjöt 67 kr. kg. Rúllupyls ur 200 kr. kg. Hálf folöld i
125 kr. kg. Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2, Bezta auglýsingablaöiö
sími 35020.
Tilboð óskast
í nokkrar fó ksbifreiðar er vevða sýndar að
Grensásvegi 9, þuiðjudaginn 4. júlí kl. 12—3.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Til sölu 11 tonnu bntur
smíðaður í BátaJ'óni fyvir ári.
FASTEIGNA- OG SKIPASALAN HF.,
Strandgötu 45, Hafnarfirði.
Sími 52040.
Opið frá kl. 1—5 e. h.
Öræfaferðir með Guðmundi Jónassyni.
10 daga sumarleyfisferðir:
15.—24. júlí: Reykjavík, LandmannaJaugar,
Veiðivötn, Nýidalur, Sprengisandur, Bárðar-
dalur, Mývatn, Herðubreiðarlindir, Askja,
Hallormsstaðaskógur, BreiðdaJur, Homa-
fjörður, Skaftafell.
Flogið til Reykjavíkur frá Fagurhólsmýri
24. júlí.
24. júlí til 2. ágúst: Flogið frá Reykjavík til
Fagurhólsmýrar. Þaðan: Skaftafell, Homa-
fjörður, Breiðdalur, Hallomsstaðaskógur,
Herðubreiðarlindir, Askja, Mývatn, Bárðar-
dalur, Sprengisandujr, NýidaJur, Veiðivötn,
Landmannalaugar, Reykjavík.
Verð: 13.500,00.
Innifalið: Fæði, tjöld og flugfar.
Leitið upplýsinga um hinar fjölbreytilegu
sumarleyfisferðir okkar.
Guðmundur Jónasson hf.
Lækjarteig 4, Reykjavík.
Símar: 35215, 31388.
igHiiiniiHiiiiinuiiiiiiiiiniiinn
DAGBOK.
lílllU]li!!!!!llllUIHlUHllll!lllUI!HIIUItiniíil!!!lillllIllil[ill!JIIIIIIIIIIIIIIII!l!IIIIlUll
Uögrmál Drottins er lýtalaust hvessir sálina, vitnisburður Drott-
ins er áreiðanlegur, gjörir hinn fávísa vitran. (Sáhn. 19.8).
I dag er sunnudagur 2. júlí, 5 s.e. trínitatis, þingmaríuniessa,
Svitúnsmessa hin fyrri, 184. dagur ársins 1972. Eftir lifa 182 dag-
ar. Árdegisflæði í Reykjavik er kl. 10.04. (Úr almanaki Þjóð-
vinafélagsins)
Almennar ipplýslngar um iækna
bjónustu í Reykjavík
eru gpfnar í simsvara 18S88.
Uæknmgastofur eru lokaðar á
laugar'Iögiim, nema á Klapiia---
stíg 27 frá 9—12, símar 11360
og 11680.
Eistaaafn ICinars Jónssonar e.r
op:ð daglega kl. 13.30—16.
Tanniæknavakt
I Heilsuverndarstöðinni alla
laugardaga og sunnudaga kl
< 6. Sími 22411.
Vestmannaeyjar.
Neyðarvaktir lækna: Símsvar1
2525.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiitiiriiinfiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinHiiiiiil
Næturlæknir í Keflavík
27.6. Arnbjöm Ólafsson.
28. og 29.6. Jón K. Jóhannsson.
30.6.1.7. og 2.7. Kjartan Ólafss.
AA-samtökin, uppl. í síma
2505, fimmtudaga kl. 20—22.
Váttúrusrripaaakiið Hverfisgötu I ltt
OpiO þriOjud., rimmtud^ iaugard. o>
«unnud. kl. 13.30—16.00.
Ásgrímssafn, Bergstaðasíræti
74, er opið alla daga nema laug-
ardaga, kl. 1.30-
Aðgangur
:j||WiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiMiiiimiiHiiiiiiiiHiuiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiMiniiiiiimmniiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|]|
1 ÁRNAÐ HEILLA
lllllHiillfflillUIIIIIIIIIHIIlllllllim
Gáfu í hjartabílinn
FYRIR skömmu afhentu Kven-
féQag Hreyifils og samvinnufélag
ið Hreyfill blaðamannafélaginu
framlag til Hjartabilsins að upp
hæð kr. 25 þúsund. Kvenifélagið
er félagsskapur eiginkvenna bíl-
stjóranna á Hreyfli og þeirra
kvenna, sem vinna á leiigubíla-
stöðinni. Formaður félagsins,
Sigriður Sigbjömsdóttir, og for-
maður samvinniufélagsins Hreytf-
ilis, Þórður Ellíasson sjást á mynd
inni aifhenda starfsstúlku Morg-
unglaðsins, Hildi Þorlákisdóttur,
peningana.
Söfnunin til hjartabálsins
stendur enn, og er tekið á móti
framlögum á öllum dagblöðun-
um í Reykjavík. Sö'fnunarféð
nemiur nú 1,2 millj. kr.
ast í friðland Hákonar Bjama-
sonar skógræktarstjöra við Hval
eyrarvatn. Öllum er heimil þátt-
taka.
V;
Nýir borgarar
Á fæðingardeild Sólvangs í
Hafnarfirði fæddist:
Birrnu Njálsdóttur og Rúnari
P. Young, Kópavogsbraut 109,
dóttir 29.6. kl. 15.37. Hún vó
4640 gr og var 55 sm.
Á fæðingarheimilinu við Ei-
ríksgötu fæddist:
Eygló Bragadóttur og Þor-
steini Einarssyni, Jörvabak'ka 28
í Reykjavík, dóttir 19.6. kl.
16.15. Hún vó 2720 og var 46
sm.
Sigrúnu Hermannsdóttur og
Sigurjóni Magnússyni, Miðtúni
11 í Reykjavik, sonur 30.6. kl.
08.28. Hann vó 3760 gr og var
51 sm.
Svanhildi Svavarsdóttur og
Tómasi Ingólfssyni, Selvogs-
grunni 16 í Reykjavik, sonur
30.6. kl. 08.45. Hann vó 3360 gr
og var 51 sm.
80 ára er á morgiun, mánudag
3. júlí, frú Soffía Guðmundsdótt
ir frá Stóru Hildiisey, Austur-
Landeyjum. Mun hún taika á móti
gestum í dag surmudiag 2. júli,
að heimili dóttur sinnar og
tengdiasonar að Engjavegi 14,
SeQfossL
itiiaiifiioiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuiiiiiiUittiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuniQiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiuiuQiiiiiiiiniiiiiiiiHuiiQQiQiiiiiiiiiiiiiniiiiiQiiiiKiiuiiiHiiiiiiiiauiiiiiifnuiiQiii
SÁNÆST BEZTI...
BlIII®IIIIIillil»l!ilíiIillllllllilli»llllíl!lfflll»lllliiíi!lllillllíl!l!lll»IIIIIIIIIIIIIIII»lll«lllllllllllllllllllifillillllllllllllllli!
— Mikla endileysu ihefur þessi maður skrifað um dagana.
— Hvað er hann blaðamaður?
— Nei, hann er hraðritari í þinginiu.
Áttræður er í dag Hannes
Stefánsson seglasaumari frá
Stykkishólmi, nú til heimilis að
Hrafnistu. Hannes var sjó.maður
um árabil og skipstjóri á skútum
írti Stykkisihólmi og öðrum stöð
um á Vesturiandi. Hann verður
að heiman í dag.
j||||llllllllll II III llllllllll III I I III IHIIII I I 11 " II
FRÉTTIR
lillUIIIHIIUIUIHHIllllllllHIUUIIIILIIIIULIllHIIHIIItliUIIIIIIIllHIIilllllUIIIIIHHiMIIIIIIIHIIHIIHlB
Skógræktarfélag Hafnarfjarð-
ar ifer í plöntugreiningar-
ferð mánudaginn 3. júQí. Farið
verður frá Iþróttahúsi Hafnar-
fjarðar kl. 8 e.h. Ingólfur Dav-
íðsson grasafræðingur verð-
ur með í ferðinni og greinir
plöntur fyrir þátttakendur.
Gengið verður um tvær girðing
ar félagsms, Gráhelluhrauns- og
Hvaleyrarvatnsgirðingu, en síð-
I dag, 2. júll, verða gefin sam-
an í hjónaband af séra Emil
Björnsisyni ungfrú Una Bryn-
geinsdóttir, Bárugötu 33 og Sig-
urður Ámason viðs'kiptafræðing
ur frá Litla hvammi, Mýrdal.
I dag verða gefin saman i
hjónaband í Dómkirkjunni í
Reykjavik af séra Óskari J. í>or
lákssyni. Dagmar Þóra Berg
mann, ritari, Ránargötu 26, R.,
og Björn Gunnarsson, tæícni
skólanemi, Álfheiimium 29, R.
f>ann 17. júní s.l. opinberuðu
trúlofun sína Guðrún Ni'kuQás-
dóttir, SóQheimum 25, og Guð-
mundur Jónsson, Heiðargerði 80
í Reykjavík.
Sjötugur er í dag Þorgeir E.
Jónisison, véistjóri frá Haukadal
í Dýrafirði, til heimilis að Skúla
götu 78 í Reykjavik. Hann er að
heiman í dag.
Laugardaginn 24. júní op-
inberuðu trúlotfun sína Jónina
HalQgrímsdóttir, Langtholtsvegi
87, og Ástráður Magnússon,
Holtagerði 6 í Kópavogi.