Morgunblaðið - 02.07.1972, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚU 3972
18
IrfeLAesLlrl
mm
Kvenfélag Kópavogs
Félagskonur athugið: Kvenfé
lagasamband íslands mun
halda námskeið í september.
Kennt verður baldering of
upphlutssaumur. Námskeið
þetta er einkum ætlað kon-
um sem kenna síðan hjá
kvenfélögunum. Uppl. í síma
41260.
Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík
Hin árlega skemmtiferð safn-
aðarins verður farin 9. júlí
1972, iagt af stað kl. 8.30 f.
h. frá Fríkirkjunni. Farið verð-
ur um Borgarfjörð. Farmiðar
í verzl. Brynju til fimmtudags
kvölds. Allar upplýsingar gefn-
ar í eftirfarandi símum:
23944, 10040, 30729, 21718.
Ferðanefndin.
Krisfniboðsfélag karla
Næsti fundur verður mánu-
dagskvöldið 10. júlí.
Félagsstarf eldri borgara
Mánudaginn 3. júlí verður
skoðunarferð í Þjóðminjasafn
ið. Hittumst þar kl. 2 e. h. —
Míðvikudaginn 5. júlí verður
grasaferð. Lagt af stað frá
Alþingishúsinu kl. 1 e. h. —
Þátttaka tilkynnist í síma
18800, Félagsstarf eldri
borgara kl. 10—12 f. h.
Skrifstofa
Félags einstæðra fcreldra
er að Traðarkotssundi 6. Opið
ef mánudaga kl. 17—21 og
fimmtudaga 10—14. S. 11822.
Hörgshlið 12
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins í kvöld
miðvikudag kl. 3.
Einangrun
Góð plasteinangrun hefur hita-
teiðnistaðal 0,028 til 0,030
Kcal/mh. °C, sem er verulega
minni hitaleíðni, en flest önn-
ur einangrunarefni hafa, þar á
meðal glerufl, auk þess sem
plesteinangrun tek'jr nálega eng-
an raka eða vatn í sig. Vatns-
drægni margra annarra einangr-
unarefna gerir þau, ef svo ber
undrr, að mjög lélegri einangrun.
Vér hófum fyrstir aflra, hér á
lendi, framleiðslu á einangrun
(ir plasti (Polystyrene) og fram-
leiðum góða vöru með hag-
stæðu verði.
REYPLAST HF.
Armúla 44. — Sími 30978.
Kennorar. Kennarar.
íslenzkukennara vantar við Gagnfræðaskól-
ann á Akranesi.
Forskólakennara vantar við Bairnaskólann
á Akranesi.
Söngkennara vantar við Barnaskólann á
Akranesi.
íþróttakennara stúlkna vantar við Barna-
og Gagnfræðaskólann á Akranesi.
Umsóknarfrestur er til 15. júlí.
Upplýsingar gefur form. Fræðsluráðs Akra-
ness, Þorva-dur Þorvaldsson, sími 93-1408.
Fræðsluráð Akranes.
óskar ef tir starfsfólki
í eftirtalin
störf=
Blaðburðarfólk
óskast
Víðimelur - Grenimelur
Bólstaðarhlíð
SÍMI 10100
Sandgerði
UmboÖsmaður óskast til að annast
dreifingu og innheimtu fyrir
Morgunblaðið.
Upplýsingar hjá umboðsmanni.
Sími 7590
STARFSMADUR ÓSKAST
Óskum eftir að ráða starfsmann nú þegar eða sem fyrst. Starfið er fólgið í öll-
um venjulegum skrifstofustörfum, svo sem launaútreikningi, verðlagsútreikn-
ingi, frágangi innflutningsskjala og sölustarfsemi.
Verzlunarpróf eða hliðstæð menntun er áskilin. Æskilegt er, að umsækjendur
séu innan 30 ára, en hér er tækifæri fyrir ungan, duglegan og reglusaman mann
til þess að afla góðra tekna við fjölbrey tileg störf. Umsækjendur tilgreini hvaða
kaup þeir óska eftir að fá greitt.
Eiginhandarumsóknir, sem tilgreini menntun og fyrri störf, óskast sem fyrst.
Umsóknum fylgi sem mest af upplýsingum um umsækjendur, þar á meðal ljós-
rit af prófskírteinum og meðmæli, ef fyrir hendi er-u. Við lítum á allar um-
sóknir og upplýsingar um væntanlega umsækjendur sem algert trúnaðarmál
og erum reiðubúnir að bíða eftir því, að rétti maðurinn geti losnað úr öðru
starfi, ef með þarf.
SÓLARFILMA, PÓSTHÓLF 5205. REYKJAVÍK
Lífeyrissjóður Vestfirðingu
óskar eftir að ráða stairfsmann.
Umsóknir um starfið sendist skrifstofu sjóðs-
ins, Alþýðuhúsinu, ísafirði, fyrir 1. ágúst nk.
Umsóknum fylgi upplýsingar um menntun
og fyrri stökrf, svo og launakröfur.
STJÓRNIN.
Akureyringnr - Akureyringur
Viljum ráða nú þegar tvo til þrjá góða raf-
suðumenn. Góð laun (bónuskerfi).
Vinsamlegast hafið samband við verkstjóra.
OFNASMIÐJA NORÐURLANDS,
Kaldbaksgötu 5, Akureyri.
Sími 21860.
Aðnlfundi Úthufs hf.
verður frestað um óákveðinn tíma.
STJÓRNIN.
Notið góðu veðrið
til uð verju viðinn
Vatnsverjan fæst hjá okkur.
Timburverzlun Áma Jónssonar,
Laugavegi 145.
LOKAÐ
vegna sumaríeyfa og flutninga verður ve*rk-
stæði vort lokað frá og með 10. júlí.
VÖKULL hf.
Frú Iðnskólununt
í Hufnurfirði
Inmritun nemenda fyrir næsta skólaár fer
fram í Iðnskólanum við Mjósund, mánudag-
inn 3. júlí og þriðjudaginn 4. júlí nk. kl. 18—
22 báða dagana.
Nýir nemenduir hafi með sér nafnskírteini
og afrit prófskírteina.
Skóljnn tekur til starfa í nýjum húsakynn-
um um miðjan september næstkomandi.
Fyrirhugað er að starfrækja á næsta skóla-
ári verkskóladeild fyrir málmiðnir og verða
innritanir í þær deildir auglýstar síðar.
Skólastjóri.