Morgunblaðið - 02.07.1972, Side 23

Morgunblaðið - 02.07.1972, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. JÚLÍ 1972 23 Nútímamyndlist í Gallerie SÚM í GÆR var opnuð sýning á nú- tímamyndiúsit I Gatlerie SÚM, Vafcnisistig 3B. Um 20 listamenn taka þátt í sýning’umi, 5 ístend- ingar og auk þeirra liistamenn frá FinnLandi, Bretlamdi, Frakk- iSandi, Hoilandt og Þýzkaland.i. Sýning þessi er framhiald af al- þjóðtegri sýningu, aem SÚM stóð fyrir á Listaiiátíðinni. Sýningin verður opin til 2L júlí, frá 4—10 dagíiega. Annað kvöld kl. 10 verður fiiuitt „uppákoma" eftir Barry McCaililli- on við Ásmundarsal á Skólar vörðuiholti — Óþurrkar Framl».alidi af bls. 2 iamd, svo sam íbúðarihúis og úti- hú.s tiii hinna ýmisiu þarfa. — Svo er milkil grænf óðuirs ræfct, sem aetluð er til beibar, em bæmd- ur leggja nú æ meina kapp á að efla haustbeit fyriir mjóikurkýrn ar, enda hefur Mjólkurbú Flóa- mamnia ákveðið stórhælkkun á mámaðargreiðsiu fyrir mjólkur- lítrann yfir haustmánuðima. Em það hefur lengi verið mikið vandaimát fyrir Flóabúið hve dregið hefur mikið úr mjólkur- framlleiðslumini þegar haustar. Þá er það mjög algengt að bændur beiti siáturdiíkum á græmfóður nokkurm fiíma fyrir sláfcrum. Ég álít að bændur séu nú sem óðast að komast úr öldudal ilis árferðis með því líka að land- búnaðarlöggjöf síðari ára hefur fært þeiim: 1) dágofit verð fyrir fraimileiðsilu sína og 2) leyst á viðumandi hátt framkvæmda- lánaþörfima. Bændur óttast nú eklki síður en margir aðrir hruinadarus verðlbólguminar og ýmsir kostmaðarliðir fraimleiðsl- unmiar stíga nú svo ört að varla verður með fyligzt. Bn þar lítur bændastéttin áreiðanilega alvar- legustum auguim á löggjöfina uim styttingu vinmutímans. Þar í hefur stétim ekkert að virnma em öllu að tapa. — Guinnar. 39017 Danfoss ojhhitastillir er lykillinn að þcegindum ■ c | Ef þér viijió ná hinum fullkomnu U hitaþeegindum og jafnfrumt lœkka hitakostnaðinn, þá cettuó þér aó líta meó gagnrýni á handstilltu lokana og láta setja Danfoss hitastýrða ofnventla i staó þeirra. Danjbss hitastýrða ofnloka getið þér stillt á það hiiastig, sem hentar yður hezt i hverju herbergi, og hitinn helzt jafn og stöðugur, án tillits til veðurs og vinda. Danfoss ofnhitastillana má setja á allar gerðir miðstöðvarojna. Látið sérfrceðinga okkar leiðbeina yður. Kostnaðurinn er minni en þér haldið. Notið sumarmánuðina til endurbóta á hitakerfinu í húsakynnum yðar í Gallerie SfM gera þeir góðlátlegt grín af heimsmeistaraeinvíg- imu i skák, þvi þetta skákborð hefur aðeins 7 reiti á hvom veg. Nýir flugstjórar og flugvélstjórar — á DC-8 þotur Loftleiða 1 NÝÚTKOMNU starflsmanna- bréfi Loftleiða eru birfc nöifn nýrra flugstjóra og fLugvél- stjóra á DC-8 þotumar. Níu flug stjórar hafa lokið þjálfun og hilubu réttindi: Fróði Björnsson, Bjöm Brekkan Karlsson, DaníeU Pétursson, Harald Snæhólm, Styrtcár Sigurðsson, Óskar G. Jóhannsison, Ámi Falur Ólafs- son, BaLdur Oddsson og Haildór FriðrLksson. Þrír himna siðast- töldu mumu vera aðsboðarflug- menn fyrst um sinn, þar sem Ættaður úr Berufirði EINS og skýrt var frá í Mbl. í gær, igaif VesfcUiT-íslendingurinn Valdemar Stígur Thorvaldsson frá Los Anigeles Handritastofmun inni rmessusönigsbðk eða „GralQar amn“. Þess skal getið hér að það var langafi ValdemarS', sem fór tnieð bókina með sér tii Banda- ríkjamna árið 1881. Hann hét Þor- valdur Stígsson, kvæntar Vil- borgu Jónsdóttuir, ög bjuiggu þa>u seinast á Kelduskógum í Benu- firði, áður en þau fluttust vestuir. ékki rniun þörf á fleiri flugstjór- um að svo stöddu. Flugvélstjóramir enu sex: Baldur Bjarnasom, Geir Hauks- son, Jón Garðar Ágúisfisson, Óm- ar Steinn Þórsson, Jón Magnús- son og Baldur Þorvalldisison, sem starfiar hjá Cargolux. — Einvígið Framhald af bls. 32 lækni og hvort talka ætlti þá Sllilkt vottorð gott og gilt. ÓMiuim umdirbúnimigi umdir ein- vígið var að kallla lokið í gær', þar á imieðal fráganigi í Lauigardals- hölMmmi og ekkert að vaimbúmaði tiil þess að einvíigið rruætti hefjast í dag fcl. 5.00 eftir hádegi sam- kvæimit einvíigisskránmi. Sala iminnispenimga þeirra, sem Skáksamlband íslamids hefur gef- ur gefið út í tilefni heimsimeist- araeimviigisims, hefur gengið mjög vel. Gulilpenimigarnir voru aMir upppamtaðir, en þeir áttu að kosta kr. 10.000.00 og var upp- lag þeirra 300. Þá hefur einmig verið pantað mjög mikið af silf- ur- og eirpenimgum. Frímerkja- umsLög þau, sem Skáksambamd- ið gaf út í 10.000 eintaika upplagi hafa ÖM verið seLd. Timburvörur? - Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. - LOKAÐ Vegna jarðarfarar Sigríðar Þorgrímsdóttur flrá Laugamesi verður skrifstofan lokuð á morgun, mánudaginn 3. júlí, frá klukkan 12 á hádegi. Ólafur Þorgjrímsson, hrl., Kjarfcan Ileynir Ólafsison, hrl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.