Morgunblaðið - 22.08.1972, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 22.08.1972, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1972 Hér eru hitaveitustokkarnir nýju, sem nú er verið að steypa frá Reykjum í Mosfellsveit. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.). Framkvæmdir hafnar á ný í landi Teigs Tveir menn í gæzluvarðhald - vegna líkamsárásar sl. föstudag Varð undir bílpalli ÞAÐ slys viairð á Egilsstöðuim í gær, að miaðiur sem var að vlnna við vöruibifreið sína, varð mi'lli gjrirKiar ag vörupailOsins. Hafði hann lyft pallinium otg var að við- gierð miilli bílgrindarinnair ag vörupalfeins, þegiar pallurinn seig skyndilega og maðurinn varð á milli. Svo heppiilega vildi til að menn voru nálæigir ag brugðu skjótt við og gátu lyft paíliruum og náð manninum. Hann var fiuittur i sjúkraskýlið á Egilsstöðum og lieið eftir atvik- um vel í giær. Egilsstöðum 21. ágúst. MIKILL eldsvoði varð að bæn- um Þrándarstöðum hér í Eiða- þinghá í fyrrinótt og brann þar íbúðarhús ásamt útihúsum til kaldra kola. Börn sem í íbúðar- húsinu voru björguðust naum- lega út. Eldurinn kom upp um mið- nætti í fyrrinótt, ein ekki er ljóst hver upptöfc hans eru. Bóndinin á bænum Jófhann Val- dórsson hafði verið við áð aka inn heyi allan daginn ásamt syni sínum og fleiri mönnum. Höfðu þeir lokið dagsverki sínu og voru sieitzitir Inn til að drekfca krvöldfkaffið. Höfðu þeir aðeins setið stutta stund er eiginkona Stefáms kom hlaupandi niður af efri hæð hússins og kallaði til þeirra að eldur væri kominn upp. Brá Jóhann skjótt við og hljóp upp til að sækja þrjú þöm, sem gengin voru til náða, en þau voru á aldrinum 4—8 ára. Höfðu þá tvö þeirra vakmað við reykinn og bjargaði amnað sér út um glugganm en hitt komst niður stiganin. Þriðja bamið svaf hins vegar meðan þessu fór fram, og vakti Jóhanm það. Var reykurinm þá orðinin svo mikill að Jóhann varð að skríða með það fram að stiganum. Slöfckviliðið á Egilsstöðum kom á vettvamg um hálftima síðar, en eldurinm hafði á þeim tíma magnazt ótrúlega og öll manniviifci orðin alelda. Svo hagar til þama á bænum, að úti- húsin — fjárhús og hlaða — eru TVEIR menn hafa verið úr- Skurðaðir í gæzluvarðhald, amnar í allt að 60 daga, hinn í allt að 30 daga, fyrir meinta líkamsárás á 33 ára gamlan mann á heimUi hans við Hraiuibæ sl. föstudag. Hefur sá þeirra, sem lengri varðhaldsúrskurðinn hlaut, játað á sig verknaðinn, en hinn neitar að hafa átt þátt í árásinni. Sá, sem fyrir árásinni varð, liggur áföst íbúðarhúsinu, sem er úr timbri, og er skemmst frá þvi að segja að þarna branm ailt sem brunmdð gat án þess að við meitt yrði ráðið — þrátt fyrir nægilegt vajtn og lygmt verður. Litlu tókst að bjairga af innanstok'kamunum, en hina vegar mun megnáð af heyinu hafa bjargazt. Að vísu hefur það blotnað talsvert en i dag var ummið að því að hreiða það aftur á túmið. Hús munu hafa verið vátryggð en engu að síður munu Jóhann bóndi á Þrándarstöðum og Stefán sonur hans hafa orðið fyrir tilfinnanlegu tjóni. — Hákon. 60 þús. kr. sekt í GÆR var tekið fyrir við sýslu- mannsembættið í Gullbringu- og Kjósarsýslu, mál tveggja báta, sem flugvél Landhelgisgæzlunn- ar stóð að ólöglegum veiðum skammt frá Ingólfshöfða á föstu- daginn. Dómur var upp kveðinn 1 gær- kvöldi og voru skipstjóramir dæmdir í 60 þús. króma sekt til Dandhelgissjóðs oig afli og veið- arfæri voru gerð upptæk. Bátam ir voru Ársæll Sigiurðsson GK og Þórkatla II GK. enn á gjörgæzludeild Borgar- spítalans og hefur líðan hans lítið breytzt frá þvi að hann var fluttur í sjúkrahús mn miðnætti á föstudagskvöldið og reyndist vera höfuðkúpubrotinn. Mennimir tveir náðust á laugardag, eftir að sá slasaði hafði sagt til þeirra og við yfir- heyrslur þeirra hefur bamið fram, að þeir hittu manninn á götu í borgimmi eftir hádegið á fastudag og bauð harun þeim heim til sín. Hefur annar mann- amna játað að hafa ráðizt þar á húsráðanda, en hinn maðurinn heldur stöðugt fram sakleysi sínu og bendir ýmislegt til þess að hamn hafi ekkl átt beinan þátt í árásinmi. Er mennimir fóru á brotit úir húslnu, tóbu þeiir með sér ýmsa hluti, sem flestir hafa komið í leitimar aftur, nema veski húsráðanda, en semnilega var efclki mikið fé í því. Sá árás- armaðurimm, sem hefur j átað á sig verknaðimm, hefur oft áður verið kærður fyrir lílkiamsárásir. Sótti sjúkan mann til Grænlands A SUNNUDAG sótti DG6 vél frá Flugfélagi íslands sjúkan mann til Kulusukk á Grænlandi og flutti hann til Reykjavíkur. Var hann síðan fluttur með sjúkrabifreið til Keflavíkur og Iagður þar inn á hersjúkrahús- ið. Maðurinn sem héir um ræðir vair í þjómuiStu bamdarisba flot- ans, og vair um borð í banda- ríska ísbrjótnum Souithwind, sem undamfarið hefur verið út af Grænlilandsisitrönd að stöorfum. Fyr ir nokknum dögum kienmdi mað- uiriinn heiftarlegrair sjóvedfci og maignaðisit hún daig frá degi unz mnvortiis btæóimgar tóku að geira vant við siig. Var þá þegair farið með mamminn í land og hann síð- an sóttur tiil Kulusukk eins og áður siagði. Maðurinn var sfcorinn upp I heinsjúfcirahúsiniu á Keflavílkur- fluigveffli sfcömmu efttir miðnætti í fyrrinótt, og heifllsaðiist eftir at- vifcum vel í gær. Maðurihn haifði milsist miklð blóð þegar hann kom í sjúkrahúsið, og var safn- að alls 6 potrtum aif blöði rrueðal varnarliðsmanna, sem voru á vafct um kvöidið. FRAMKVÆMDIR hófust á ný í síðustu viku við iagningu nýju hitaveituleiðslunnar um land Tedgs í Mosfellssveit. Hafði þá ekki verið hreyft við neinu í Teigslandi frá því 12. maí s.l., er eigandinn lét setja lögbann við frekari framkvæmdum Hita- veitu Reykjavíkur á landi Teigs. Héraðisdómur symjaði um stað- festwiigu á lögbanninu og féfcfc landeigandinn þriggja vikna frest til að áfrýja til Hæstarétt- af, en sá frestur rarnn út án þess STARFSMENN flugmálasafns brezka flughersins hafa nú náð öllu flaki „Fairey Battle“-vélar- innar ofan frá óbyggðum við Hofsjökul, og er það nú komið í mörg-um pörtum út á Keflavík- urflugvöll. Gera leiðangursmenn ráð fyrir að fara utan með flak- ið á föstudag. Leiðangunsmenn haifa lýst því yfir, að þeir séu efcki óánæigðir með uppsfcenuna hér. Penigizt hafi að hann áfrýjaði. Gátu framr kvæmdir á landimu því hafizt á ný s.l. þriðjudag. Að sögn Gummians Kristinssonr ar verkfræðirugs hjá Hitaveitu Reyfcjavíkur, er lagndng leiðsi- ummar nokfcuð á eftir áætlun, en vonír standa til áð leiðslan verði komin niður að Úlfarsá fýrir veturinn og verði þar tengd við þær leiðslur, sem fyrir eru, og ætti Reykvíkmgum þaninig að verða séð fyrir nægu magni af heitu vatni í vetur. uim 60% upprumalegu vélarinnar, og verði það notað í endurbygg- dnigu vélartnnar, sem gert er ráð fyrir að taki tvö áir. Sérfræðimg- ar safnsins sætta sig þó ekifci fydlilega við, að hin 40 próseot- in verði nýsmíði, og því er ver- ið að kanna hérlendis og eins í Skotlandi hvort þar leynisit efcki eimhvers staðar filök „Failrey Baittle“-vðla á afs'keklkítum sitöð- um, sem eiitithvart notagiltíi haifla í þessum tilganigi. Eldsvoði á Þrándarstöðum; Öll mannvirkin brunnu til grunna Börn björguðust naumlega Heyið tókst að verja Búnir að ná flakinu LAXÁ A ASUM Geysileg veiði hefur verið í Laxá á Ásum í sumar. Alls enu nú komndr hátt á 14. hundr að lamr úr ánni á þær tvær srtJenigur, sem ieyfð er veiði á. „Þetta er í raun og veru engu MlÐt,“ sagði Haufcur Pálsison, bóndi á RöðlS, er Mbl. hafði sambamd við hann i gær. „Við hafum verið að segja okkar á milli, að þetta Mjóti að vera orðin bezba laxveiðiá í heimin um, þótt það sé nú nrueira í gríni en alvöru.“ Haiufcur sagði, að hámairfcs- veiði á dag væri miðuð við 20 laxa á gtöng, og væmu fjöl margir, setm veiddiu upp I þá tölu. Mun mitnma vært raú af smærri laxi í ánni en í fyrra, og væri meðalþymigdin því ölfliu hænri en þá. Gífurlegt seiðamagm væri í ánni i sum- ar, og væru þeir því vomgóð- ir um að framhaild yröi á þeiirri þróun, aem verið hefði undanfairdn þrjú ár, en þá hefði áin farið að lifna við eft ir mamgra. ára dvala. I fynra komu rúmfcga 1600 laxar upp úr árnni, og sagðisit Hau'kur búaist við að það met yrði niú slegið, þvi mun meiira magn væri nú komið á lamd, en á sama tíma í fyrra. VATNSDAIHÁ Hátt á srjöitta hundrað laxar eru nú komnár á fcund úr Vatnsdalsá í sumair, en veiði heflur verið heldur dræm þar umdiamifaima daiga. Guð- mundur Jónsson í Ásd tjáði okkuir í gær, að þrátt fyrir iélega veiði að undan- förnu, þá yrði veiði þetta árið eitthvað meiri en í fyrra, en u. þ. b. mánuður væri mú eftir af veiðitimanum. Sagði hann, að í sumar hefðu aðallega verið útlendingar við veiðar, en í sepember tækju Islend- ingar við, og bjóst hann við að eitthvað yrði þá öðruvísi að farið, og veiðin myndi aukast. Fjórar laxastengur eru i ánmi, en 8 siiungastengur. Meðalvigtin taldi Guðmundur að væri um 11 pund, en sá stærsti sagði hann að hiefði vegið 23 pund. Þá kvað hann nokíkuð hafa veiðzt af silunigi í sumar, — líklega ámóta magn og í fyrrá. LAXÁ í K.TÓS „Veiðin losar líklega 1600 laxa núna,“ sagði Stefán Brynjólfsson, veiðivörður við ána í gær. „Annars hefur ver- ið dræm veiði siðustu vibu í ánni vegna flóða. Áin varð rnórauð, og tók hann þá iilia. Þegar leið að helginni fór hún að hreinsa sig, og um helgina tók hann grimmt. Veiddust samtals 110 laxar á laugar- dag og sunnudag". Stefán sagði, að vatnið í ánni væri nú óvenju kalt þar sem lofthitinn væri mjög lít- ili, jafnvel snjóaði í heiðar. Einkum sagði Stefán að nú væri veitt á spún og maðk, en lítið á flugu. Mifcill fiskur væri I ánni, og taldi hann að meðaBþungd vedðinmar væri 6 eða 7 pund, en sá þyngsti hefði vegið 18 pund. NORÐURÁ 1630 laxar eru nú komnir á land úr Norðurá, og er það öllu minni veiði en var á sama tíma í fyrra. Þóra í vedðihúsdmiu við ána tjáði okku-r í gær, að áin hefði verið mjög vatmismikil undan- farna daga, og mikill leir- burður hefði verið í henni. Hefði hanm því tekið illa. Nú væri þetta þó óðum að lagast, og væru nú margir með góð- an afllá. Þóra sagði, að heldur meira bæri nú á stærri laxi úr ánni en í fyrra, og væri algengast að þeir væru frá 10 punda upp í 16 pumda, en sá þymgsti hefði vegið 19 pund. Mest sagði hún að hefði verið veitt á flugu í sumar, en nú væru menm farnir að beita maðki, enda mest innilendir veiði- menn við ána þetssa dagana. HOFSÁ í VOPNAFIRDI 540 laxar eru nú komnir á lamd úr Hofsá, og nálgaist það heildarveiðina fyrir sumarið í fyrra. Gunniar Valdemars- son, Teigi, sagði í gær, að mik ið hefði veiðzt af stórlaxl í suimar, 18, 19 og 20 punda, en sá stærsti hefði vegið 25 Framhald á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.