Morgunblaðið - 22.08.1972, Side 26

Morgunblaðið - 22.08.1972, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1972 Hiálp í viðlögum Djörf. sænsk gamanmynd í lít- um og Cinema-scope. Aðalhlutverk: Jarl Borssen — Anne Grete Nissen — D'ana Kjær og Dirch Passer. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STILíTTU 'smmr- f Dmmi fnm the kutttor ff ormi mmmms' and~M H manaasr HAROLD ROBBINS ^ALEX CORÐ BRITÍ EKLAND PATRICK O’NEALl i Oísaspennandi og viðburðarík, ný, bandarísk litmynd, byggð á einni af hinum víðfrægu og spennandi sögum eftir HAROLD ROBBINS (höfund „The Carpet- baggers"). — Robbíns lætur alltaf persónur sínar hafa nóg að gera! — fSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BING & GRONDAL Stell, styttur, vasar. Hafnarstræti 17—19 Austurstræti 3. Hafnarfjörður Lausar stöður karla og kvenna við gæzlu og ræstingu við íþróttahúsið í Hafnarfirði. Nán- ari uppl. hjá undirrituðum, sími 52610. Umsóknarfrestur er til 28. ágúst. iþróttafulltrúinn, Hafnarfirði. TÓNABlÓ Sfmi 31182. Visfmaður á vœndishúsi („GAILY, GAILY") Skemmtileg og fjörug gaman- mynd um ungan sveítapilt, er kemur til Chicago um síðustu aldamót og lendir þar í ýmsum ævintýrum . . . ÍSLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: NORMAN JEWISON. Tónlíst: Henry Mancini. Aðalh'utverk: Beau Bridges, Melina Mercouri, Brian Keith, George Kennedy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Uglan og lœðan (The owl and the pussycat) ISLENZKUR TEXTI. Bráðfjörug og skemrhtileg ný amerísk stórmynd í litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Her- bert Ross. Mynd þessi hefur alls staðar fengið góða dóma og met aðsókn. Aðalhlutverk: BARBRA STREISAND, Oscars-verðlauna- hafí, GEORGE SEGAL. Erlendir blaðadómar: Barbra Streis- and er orðin bezta grínleikkona Bandaríkjanna Saturday Review. Stórkostleg mynd. Syndicated Columnist. Ein af fyndnustu myndum ársins Womens wear daily. Grínmynd af beztu tegund Times. Streisand og Segal gera myndina frábæra með leik sín- um News Week. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Kjördœmisþing SJALFSTÆÐISMANNA Á NORÐURLANDI EYSTRA Stjónn kjördæmisráðs Sjálfstæðisfélaganraa í Norð- urlandi eystra hoðar til kjördæmisþings í Reynihlíð við Mývatn kl. 2 e. h. laugardaginra 2. september. Þinginu lýkur um hádegi á sunnudag, dagirara eftir. Þingfulitrúar eru hér með boðaðir til þings ásamt mökum sínum. Formenn félaganina og íulltrúaráð- anraa eru vinsamlegast beðnir að tilkynraa þátttöku sem allra fyrst og eigi síðar en 25. ágúst til Haraldar Þórðarsonar í Ólafsfirði, sími 62148. Dagskrá hefur verið póstlögð til formanraa félag- anraa og fulltrúaráðanna. STJÓIÍN KJÖRDÆMISRÁÐS. 1 Stofnunira sn otto pnEWNGER film 7 A Paramount MNAV3SKW techmcolor* / Reiease gm» Bráðfyndin háðmynd um „stofn- unina" gerð af Otto Preminger og tekin í Panavision og litum. Kvikmyndahandrit eftir Doran W. Cannon. Ljóð og lög eftir Nilsson. Aðalhl utverk: Jackie Gleason, Carol Channing, Frankie Avalon. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn. The best entertainment in town. LIGHT NIGHTS at Hotel Loftleiðir Theatre. Performed in English. sagas, story-telling, folk-singing, ghost stories, legends, rímur, modern poetry, film. To-night and tomorrow at 9 p.m. Tickets sold at lceland Travel Bureau, Zoega Travel Bureau and Loftleiðir Hotel. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstðfa Greftisgötu 8 II. h. Sími 24940. ISLENZKUR TEXTI. SÍÐASTA SPRENGJAN (The Last Grenade) Hörkuspennandi og viðburðarik, ný, ensk kvikmynd í litum og Panavision, byggð á skáldsög- unni „Tbe Ordeal of Major Grigsby" eftir Jchn Sherlock. Aðalhlutverk: Stanley Baker, A!ex Cord, Richard Attenborough. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kf. 5, 7 og 9. OPIÐ HÚS 8—11. DISKÚTEK Gestir kvöldsíns sigurvegararnir frá Húsafelli, hljómsveitin Skóhljóð. Aldurstakmark fædd ’58. Aðgangseyrir 50 krónur. Leiktækjasalurinn opinn frá kl. 4. j Bílar til sölu Chevrolet Chevelle árg. 1969. Chevrolet Chevelle — 1968. Chevrolet Malibu — 1967. Bifreiðarnar eru allar í góðu standi. Verða til sýnis á verkstæði okkar Sólvaliagötu 79 næstu daga. BIFREIÐASTÖÐ STEINDÓRS S/F., Sími 11588. — Kvöldsími 13127. mmmmmmmmmm^mm^^m^^mi^^mmmmmm' Íbúð til sölu Óveraju glæsileg og vönduð 3ja berb. endaíbúð á góðum stað í Hraw nbænum tíl sölui. Með íbúðinni fylgir aínot af gufubað&tofu og þvotta- vélasamtstæðu. íbúðin er með tvenmum svölum. íbúðin er til sýnis á kvöldin. Er laus strax í septem- ber. Kagstæð lán fylgja íbúðinmi. ; Allar upplýsmgar gefur Ólafur Raignarsson hrl. í sáma 22293 á dagincn og síma 83307 á kvölditn. LÖGFRÆÐI- OG ENDURSKOÐUNARSKRIFSTOFA RAGNARS ÓLAFSSONAR. Sími 11544. Leikur föframannsins 20TH CCNTURY-FOX PRESENTS MA6US FANAVISION’ COLOR EY OÍLUXÍ Sérstaklega vel gerð ný mynd i litum og Panavision. Myndin er gerð eftir samnefndri bók John Fowles. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Simi 3-20-75 Baráftan við vífiselda xJOMJV WAYJVE Thc Toughest Hellfíghter ofAlii Æsíspennandi bandarísk kvik- mynd um menn, sem vinna eítt hættulegasta starf í heimi. Leik- stjóri Andrew V. Laglen. Myndin er tekin í litum og í 70 mm panavision með sex rása segul- tón og er sýnd þannig í Todd A-0 formi, aöeins kl. 9. Kl. 5 og 7 er myndin sýnd eins og venjulega 35 mm panavision í litum með íslenzkum texta. Athugið, íslenzkur texti er að- eins með sýningum kl. 5 og 7. Athugið, aukamyndin Undratæki- Todd A-O er aðeins rrieð sýn- ingum kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sama miðaverð á öllum sýning- um. GULLSMKJUR Jóhfvnnes Leifsson Laugacvegi30 THÚTX3FTJNAPUIRINOAR viðsmíðum Jjérvdjið JWörgtwMaþtJ) nucLvsmcnR ég,*—»22480 I

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.