Morgunblaðið - 22.08.1972, Síða 30

Morgunblaðið - 22.08.1972, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1972 hrundi Brekkukotsannáll: Hótel ísland til grunna Eggið úr barmi maddömu Strúbenhols brotnaði l>oinsteinn Ö. Stephensen og I»orgils N. I>orvarðarson 1 hlut- verld nfsuis og Álfgríms. (Ljósim. Mbl. Br. H.) EINHVER álög virðast hvila á „Hóted lslandi“, því adllit út- iit er fyrir að því sé ekki vært fyrir hinum ýmsu eyði- ieggingaröflum. Árið 1944 brann höteiið til kaldra koia, þar sem það stóð á horni A ustu rstraytis og AðaLstrætis í Reykjavik. Nú fyrir stkömmu var hóteiið endur- reist að hiuta uppi í Gufu- nesi vegna kviikmyndatökunn ar um Brekkukotsannál. Varia hafði fynsti gaflinn veráð reistur fyrr en álögin sögðu til sán. Hann fauk um koJil, en ollllá þó engum telj- andi sikemmdum. Á föstudag sL iuku smiðimir svo við að reiisa „hóteiið" og héldu heim á leið að laknum vinnudegin- m Elfitir u.þ.b. tvser klukku- stundir kom svo vaktmaður- in á staðánn og var þá Hótel Isáand hrunið til grunna. 1 hvassviðrinu, sem gekk yfir á lauigardaig, féilu svo þrjú smærri hús á Löngu- stétt. 1 gærdag var svo hafizt handa um að endurbyggja húsin. Ftwráðamenin fram- kvæmdanna gátu þess í við- tali við Mbd. í gær, að mikil mildi hetfðá verið, að ekki urðu slys á mönnum þegar húsin hrundu, þvi að mjög væri nú farið að gæta átroðn- ings forvitinna vegfarenda á Lönigustétt. Siíkur átroðning- ur væri vægast sagt mjög óæskiieigur, bæði væri það að hætta statfaði af þvi fyrir fólkið, og að hætt væri við skemimdum á þessum „mann- virkjuim" þegar fóák gerðist nærgönigult við þau. Annans hetfur verið í nógu að snúast hjá þeim Brekku- kotsmönnum að undanföimu, og á meðan veðurguðimir eru ekki í sánu bezta skapi, er töminn notaður tii þess að taka innisenur. Á laugardag var tekin upp söngskemmt- un óperusöngvarans í Góð- tempGaraihúsinu í Hatfnarfiirði. Var þar margt um manninm, því auk leikaranna og kvik- myndagerðarfólksins voru þar um 70 statistar, þannig að alds voru um 120 manns þar samamkomin. Margt þekktra rnanrna fór þarna með hlutverk áhoríenda, m.a. var biskupinn ieikinn atf Hal- dóri Kiljan Laxness, og bi.skupsfrúin atf Auðá Lax- ness. Andrúmsioftið var mjög í ar<da fyrri táma, og tiá þess að ná saggamum, sem oft gufaði upp í samkomuhús- um hér á iandi fyrr á þess- ari öid, þegar fólk kom þar saman, voru notaðar reyk- sprengjur. Þótti ýrnsurn nóg um reykinn, eimkum eidra fólkinu og varð a.m.k. ein kona að yfirgefa salimn af hans sökum. Þá 13 táma sem þessi sam- koma stóð yfár, sat fóikið hið rólegasta og fyigdist með skemmtiatriðumum. Það atvik viSdi tái, þegar töframaðurinm dr. Paustullius dró etgigið úr barmi maddömu Strúbenholst, að hann missti eggið. Mad- dömunmi brá svo við þetta, að húm féffl atftur ytfir s;g og braut- við það stóiinn. Kynn- irinn, sem leikinn var atf Tróel Bendltsen, sýndi þá frá- bæran viðbmgðstflýti, og kom inn með anman stóá og nýtt egg. Töframaðurinn lét ekki á sér standa, og gaidraði egg- ið að nýju úr barmi maddöm- unmar og tókst það bærilega. ÖU senan var kvikmynduð og þótti mönnum þetta góð „impróvisaisjón" í leákmum, a.m.k. höfðu kivikmymda- tökumenmimdr það á orði, að ef endurtaka þyrfti semuna, þá væri „betm að húm dytti aðeins meira til vimstri." f gær var svo kvikmyndað í stúdióinu I Skeiíunni, og mætti Þorsteinn ö. Stephen- sen þá til leiks i fyrsta sinm, og brá sér í hlutverk atfans, em það er eitt af stærstu hlutverkunum í kvi.kmynd- inni. Leifar Hótel íslands á Löngustétt. (Ljósm. MbJ. Sv. Þorma.) Lothar Schmid yfirdómari ásamt syni sínum og eiginkonu, lengst til hægri, en þau mæðginin komu til landsins fyrir nokkrum dögum. Myndin er tokin í pósthúsi Laugardalshallarinnar. — Ljósmynd Skáksambands íslands. — Einvígið Framhald af bls. 32. minmzt á sáíkt, þá hafi Skák- samiband Islamds verið nefnt í skjöium viðvikjandi málshöfðun þeirri, sem hr. Chester Fox virðist ætia að beina gegn áskor- andanum, hr. Robert Fischer, um gráðarmikiar fjárupphæðir. Það er ekki, og hefur aldrei verið, ætJun Skáksambands ís- Jands að höfða mál á hendur hr. Robert Fischer. Við hörmum það mjög, að grunsemdum hafi nú verið komið atf stað gegm ókkur, en nú sem stendur getum við ekki skýrt hvemig þetta hetf- ur getað gerzt. Guðmundur G. Þórarinsson forseti Ásgeir Friðjónsson varaforseti Þráinn Guðmundsson ritari Hilmar Viggósson gjaJdkeri Giiðmundnr Guðmundsson meðstjórnandi." Eins og fyrr segir var mikil þrætugleði rikjandi í 16, skák- inni og til gamans birtum við hér katfla úr bók Halldórs Lax- ness, Skáldatima, þar sem hann íjaldar um Erlend í Unuhúsi og skákkuranáttu hans: „Þeir sem hafa kynt sér sálar- fræði taflmanna vita best að til þess að ná árángri í þessari und- ursamlegu íiþrótt útheimtist heil og viðtæk samstæða af flestum almennum sáJargáfum. Fýrir ut- an gnundvalJaða þekMngu á sjálifri greininni verður tatfimað- urinn að hafa athygJisgátfu yiir- lit minni ímyndwiarafl sam- tei nigímganih asfileifka hugarein- beiltíngu sem steintgiiir aifigiánigiiinin atf veröldinni úti, ró dirfsku og takmarkalausa þrætugáfu (día- lektík) auk anda leiiksins sem er grundvöllurinn að öilu saman." Og nú igeta menn tfundið út. hvað á við hvem, Spassky eða Fisoher, í þessari Jýsinigu Lax- ness. 1-1 í leik Frarn og ÍBK LEIKUR Fram og ÍBK, sem leikiinn var á Laugarda,ls\7ellln- nm í gærkvöldi, endaði með jafntefli, hvort liðið skoraði eitt mark. Hörður Ragnarsson skor- a,ði mark ÍBK á 11. minútu fyrri hálfleiks og mínútu seinna jain- aði Eggert Steingrímsson fyrir Fram með glæsilegu skoti frá vífiateíig. Liðin léku á köflum nokkuð skemmtilega knatt- spymu, on á milli datt leikurinn niður í tóma vitleysu. Jafntefli vom nokkuð sanngjöm úrslit eftir gangi leiksins og tækifær- um liðanna. Nánar verður f jallað uni leikinn í blaðinu á morgmi. — Tékkóslóvakía B nunhald af bls. 1. ríkjumucm, sem er hreyfiimg er vtiinmuir eð því að hjálpa pólitisk- um fömgum, fór þess á Heilt við Sameinuðu þjóðiimair í daig, að þær Jétu kamna ásakamiir um, að mannréttindi hatfi verið fóitum troðdm gróflfega í Tékkóslóvaki u etfitiir ilninrásima 1968. Þá hafa 37 sovézkir amdófisimenm undiiriritað skijail, þar seim skorað er á þjóð- þim)g Tékkóslóvalkíu að beáta sér fiyirir því, að þeiir sem dóma hatfa hloitíð í réttarhöOdumium að umd- anförmiu, verði Jlártmáir lausiir. Hafflda þeir þvi firam, að þessi méttiairihöttd mimni á f jöCldahetfndar aðgerðir Staljntímabilsins. TRÚR MABX-LENINISMANUM Drahomiiir Kolder, fulUrtrúi í miðistjóm kommún iíitaflokks TékkósJóvakiu og lengi einm á- hrilfiameis'tó maðurinn úr röðum harðlánumanna immam fflókksáms, lézt í gæx, 46 áma að aldri, etfltir Oömig og þumig veákándS. Skýrrði tfréttaisrtoíla laindisinis, CTK, frá þessu í daig. 1 tHkiynninigu frá miðstjóm flokkisins var KoJder Jýist sem reymdum og virkium stairfismamni filoWkis og riká®, sem haifi verið trúr kennómiguim marx- lenimismans. DraJiomár Kolder var einn eindregnasrti og ábritfa- mesti samis’tarfsmaður Rúsisa í Tékkáslóvakiíu fyrir og etfitír imm rásima fyirir fijóruim árum. Ekið á kyrr- stæðan bíl EKIÐ var uitam í Ta.iimus-bí.ifireið- ina R-15303, þar sem hún sitóð á bitfreiðastæði við Vesitiumgötu 5 frá fimmfudagskvöldi í söðusrtu vtilku þar til í gænmongium, á með- an eiigamdinin var úttó á sjó. Er harnn kom að birfreiðinnii i gtær- momguin, kom í íljós, að ekið hatfði verið á bitfreiðlina og hægra tfiram brettið beyglað og brotið gllier á stefinuiukit. Þeir, sem gætu getf- ið uipplýsimgar um ákieyrsiuna, eru beðnir að láta rannsókna rlög- ragjuna vita. Spasskv gengur i sal Laugardalshallarinnar til þess að leika skák 16. umferðarinnar og meðferðis hafði hann tvo kaffibrúsa. Þess má geta að Fischer hefur ekkert fundið að því þótt Spassky tæki katffibrúsana með sér í salinn, e.n slíkt hefur ekki verið venja á stórmótum. Ljósmynd Skáksambands ístands.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.