Morgunblaðið - 22.08.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1972
5
ÞRJÚ ný /rímerki, sem gefin
verffa út 23. ágúst nk. eiga
væntanlega eftir að flytja
þær fréttir út um heám að á
íslandi scu ræktaðir ávextir
og suðræn blóm í gróðurhús-
um, sem liituð eru upp með
hveravatni og gufu. Frímerk-
in eru að verðgildi 8, 12 og 40
„Ylrækt“ á nýjum
frímerkjum
krónur og á þeim eru myndir
af borhoiu, tómötum og rós-
um.
Frímerkin eru teikmuð af
Hauki Haildóirssy'ni og prent-
uð hjá Courvoisier S/A í
Svias með sólprentuniaraðferð.
Því má bæta við til giamans.
að ylrækt hófst hér á landi
árið 1924 í 120 fenrwetra giróð-
urhúsi á Reykjum í Mosfells-
sveit. Nú mun heildarflötur
gróðurhúsa á öilu landinu
vora rösklega 12 hektarar, en,
gróðirairstöðvaroair eru á anin-
að hundirað. Flestar eru þær
í nágrenni ReykjavJkur og
sveitum Árr.essýslu.
127 gistu i
gistiskýlinu
samtals 2060 nætur
1 skýrslu Félagsmálastofnun-
ar R eykj avikurho r g-ar kemur
Á SfÐASTA áj'i gistu að meðal-
tali 6 gestir í gistiskýlinu, sem
Félagsmálastofnun Reykjavíkur-
borgar rekur fyrir heimilislausa
áfengissjúklinga í samvinnu við
lögregluna og Vernd í Þingliolts-
stræti 25. Gistiskýlið, sem var
opnað árið 1969 er opið frá
klukkan 10 á kvöldin til klukkan
10 á niorgnana.
Annasamasti mánuðurinn í
gistiskýlinii var janúar en þá
gistu þar samtals 33 einstakling-
ar 256 gistinœtur. Næstur kom
október, en þá gistu þar 30 ein-
staklingar í 2530 gistinætur. Alls
gistu þarna yfir árið 127 ein-
staklingar í 230 gistinætur. Alls
hvem gest að meðaltali 16,1 nótt.
Alimargir gistu eina nótt, en sá
sem oftast gisti var þar 181 nótt.
Samtals urðu gistinætumar i
skýlinu 2060.
fram að gestir gistiskýíisins
voru aðstoðaðir á ýmsan hátt,
komið á sjúkrahús, hseli og út-
veguð vinna og húsnæðL Þannig
var 11 veitt sjúkrahúsvist, 24
vistaðir á hæli, 27 var útveguS
viinna, 15 var útvegaS húsnæSi
og 4 komiS tii heimavistar.
Fasteigna- og
skipasalan hf.
Scrandgötu 45 Hafnarfirði.
Opið alla virka daga kl. 1—5.
Sími 52040.
Svartbrandur
í Strákafjalli
SiglufirSi, 16. ágúst.
NÝLEGA fundu þrír Siglfirð-
inigar, þeir Pál Helgason, Guð
brandur Maigmússon og Þor-
stednn Guóbrandsson stað,
þar sem virðist tafllsiveirt maign
af viðairbrandsistofnfum, cða
svoköliuðium svartbrandi.
Fundust þarna stofnar allt að
50 cm í þvermál og heilleigir
bútar upp í 1 m aS lengd.
Svæði þetta er í um 400 rnetira
hæð 1 norðvesturhTíóuim
StrákafjaflHs við Siglutfjörð.
Að sögn Guðbrands eru við-
arbrandslögin uindir aliþykku
skriðu- eða klettabelti og er
ekki óllíkliegt að skriðuíöll
bafi fært þarna í kaf skóg-
lendi fyrir mörgium öldum
jafnvel þúsundum ára.
Sýnishorn þaiu, sem eru á
meðfylgjaindi mynd, eru sum
mjúk viðkomiu og hægt að
mylja þau milfli fingra sér, en
önniur lík viðkomu og kol og
hörð sem kol. Þeir Pálfl og
Guðbraindur eru báðir kenn-
arar við gagnfræðaslkólann
hér og nota allar f.rístuindir
til fjallgöngu og náttúruskoð-
ana og baifla þá oftast Þor-
stein með sér, en hann er son-
ur Guðbrands.
Af frásögmum Guðbrands
má skifl'ja, að fjallliahringiurinn
umhverfis Siglufjörð sé ómet-
anleigur „fjársjóður" fyrir
náttúruskoðara og fjaflla-
garpa, en fjölin hafa jafnt að
geyma hrikalieika, feigurð, fjöl-
breyttan gróður og bergteg-
undir og fleira forvitnile'gt.
Steinigrímiur.
Aþenu, 18. ágúst — AP
GRÍSKA stjórnin hefur veitt
sjö sovézkum sjómönnum
hæli sem pólitískir flótta-
menn, en þeir komu til Grikk-
lands sjóleiðina frá Tyrklandi
fyrir fáeinum dögum.
I opinberri yfirlýsingu
sagði, að farkosti þeirra, 800
tonna togara, yrði skilað til
Sovétri’kjanna.
Appeal Tannkrem
-er rautt
-er gegnsætt
Appeal Tannkrem
Colgate-Appeal - nýtt fluor-tannkrem, sem gerir tennurnar
hvítar og hressir um leið allan munninn með nýju móti.
Ráutt og gegnsætt.
Tantjkrem af alyeg nýrri gerð - hreinsar munninn, einnig
þar sem burstinn nær ekki til.
Bragðið?
Ferskt og hressandi, svo að unun er að vera nálægt þeim,
sem nota Colgate-Appeai að staðaldri.
Colgate-Appeal treystir vináttuböndin.
munnskolun samtímis.
Tannkrcm og munnskolun samtímis.
HUNDRAÐ KRONUR A MANUÐI
Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánuði seljum við
RITSAFN JÚNS TRAUSTA
8 bindi í svörtu skinnlíki
Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SlÐAN 100 KRÓNUR A MÁN'JÐI.
Bókaútgáfa GUDJÓNSÓ
Hallveigarstíg 6a — Sími 15434