Morgunblaðið - 22.08.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.08.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLA£>IÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1972 TRAUSTI BJÖRNSSON skrifar um ^EÍNVÍGÍ ALDANÍNNAI^ Og áfram var haldið 16. etavigiaskákin. Hvítt: Robert Fischer. Svart: Boris Spassky. Spænskur leikur. FLscher-afbrigðifí. 1. e4 — í þriðja sinn, sesm Fiischer leik- uæ 1. e4 í eiwvíginu. 1. — e5 Spassky kýs að verjast með Spænskum leik eima og í 10. skákiwni, sem hann tapaði. 1 4. skákirnni valdi Spassky hins vegar Si'kileyjarvöm, en þeirri skák lykitaði naeð jafntefli. 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. BxR — í 10. skákínmi iék Fischeor '4. Ba4, sean er algemgasta fram- haldið. Eananuei Lasker gerði leilkimin 4. BxR írægan, er hann sigraði Aljeehin og Capablanca með hanuan í St. Pétursborg 1914. Sdðar fund- ust leiðir fyrir svartain til að jafna taflið, og leikurinin félll að naestu leyti í gleymsku þangað til Fischer bedtti hom- um í Ólympíuonótiniu á Kúbu 1966 í þremur skáikum gegn þeim Gligoric, Portiseh og Jimenez og sigraði þá alla. 4. — dxB Ef 4. . . bxB, 5. d4 exd, 6. Dxd Df6, 7. Dd3 og hvítur stendur betur. í bók sinmi 60 minnis- stæðar skákir sýmir Fiseher skemmtiiega giidru, sem hvít- ur getur fallið í ef hann ieik- ur 7. e5 í staðimm fyrir 7. Dd3: 7. e5 Dg6, 8. 0-0 Bb7, 9. e6 f xe, 10. Re5 Dxgt, 11. KxD c5t 5. O—O — Aðrir algengir leikir eru 5. Rc3 og 5. d3. Eftk- 5. Rxe Dd4 missir hvitur hins vegar írumkvæðið. 5. — f6 vaidar peðið. 6. cl4 Bg4 þennan ieik álátur Fisdher beztan. SkáJkin Fischer-Portis- ch Kúbu 1966 tefldist þannig: 6. . . . exd 7. Rxd c5 8. Rb3 DxD 9. HxD Bd6 10. Ra5 bö 11. c4 Re7 12. Be3 f5 13. Rc3 f4 14. e5 Bxe 15. Bxc og staða svarts hrundi til grfumna skömrnu síðar. 7. dxe — í þessari stoðu iék Fischer 7. c3 gegn Giigoiric og Jimenez á Kúbu 1966. Framhaldið var: 7. . . . exd 8. cxd Dd7 9. h3 hér lék Gligoric 9. . . . Be6, en Jimenez lék 9. . . . Bb5, sem Fischer telur betri leik 7. — BxD 8. HxD fxe Fiseher mælir með 8. .. . BxR. Skák miiii Lee og Giigoric í Hastings 1965—66 tefldist þannig: 8. . . . BxR 9. gxB fxe 10. f4 Rf6 11. Rc3 Bd6 12. fxe Bxe 13. Ra4 og hvítur stendur lítið eitt betur. Fisch- er telur að 10. Be3 gefi hviti betra tafl. T. d. 10. Be3 Bd6 11. Rd2 Re7 12. Rc4 0-0-0 13. Hd3 Fischer-Rubinetti í Ðuen- os Aires 1970. 9. Hd3 — valdar riddarann og hótar að direpa peðið á e5. 9. — Bd6 valdar peðið. Skák milli Fischers og Smyslovs í Mona- co 1967 tefldist þannig: 9. . . . BxR 10. HxB Rf6 11. Rc3 Bb4 12. Bg5 BxR 13. bxB Hi8 1A BxR HxB 15. HxH gxH 16. Hdl o.s.frv. Skákinni lyktaði með jafntefli, en Fischer ted- ur, að hann hefði átt að geta unnið þetta endatafl. 10. Rbd2 K.f6 11. Kc4 — híngað til hefur skákin teflzt eins og. skákin Kolmow- Judowitsch í Moskvu 1968. Hér lék Judowitsch 11. . . . BxR, en Spassky leikur 11. — R.xe 12. Rcxe — til greina kom 12. Rfxe Be6 eins og skákin (Kolmow— Matanovic 1971. Nú einfaid- ast taflið við uppskipti, og upp kiemur staða, þar sem hvítur hefur peðameirihluta á kónigisvæng, en svörtu tví- peðin á drottningarvæng ecru til trafala. 12. — BxRf3 13. RxB 0—0 14. Be3 b5 svartur hefst handa á drottm- inigarvænig. 15. c4 — hvítur reynir að hamla gegn peða-árás svarts 15. — Hb8 ef J5. . . . bxc 16. Hd4 og hvítur viinnur peðið aftur og hefur þrýsting á c-línunnd. Nú hótar svartur að leika bxc og vinma b-peðið, eða komna hróknum til b2. 16. Hcl — hvítur finnur rétta svarið. 16. — bxc 17. Hd4 Hfc8 18. Rd2 — þvingar fram kaup og nær að vallda b-peðið. 18. — RxR ef svartur hörfar með riddar- anm, ieikur hvitur Rxc og stemdur vel. 19. HxR Hc4 hér hefði 19.....Bb4 eða 19. Be5 að því er bezt verður séð einmig þvimgað firam jafnt tafl 20. — g3 opnar smugu fyrir kónginm og útilokar þammig máthótan- ix á fyrstu reitaröð 20. — Bc5 21. Hlc2 Kf7 hótar Hxb. 21. HxB strandaði á 22. HxH c3 23. Hh8t 22. Kg2 — býður upp á fómnina. 22. He2 hecfði komið í veg fyrir næsta leilk svartis, en eftir 22. . . . c3 23. bxc Hc4 er skákin jafn- teflisleg. 22. — Hxb 23. Kf3 — ef 23. HxH c3 og vinnur hrók- inm aftur. 23. — c3 24. KxH cxH 25. Hxd Hb5 nrú tapar svartur peðinu strax aftur, en eftir hróíkalkaupin er staðan eirunig jaflnteflisleg. 26. Hc2 Bd6 27. Hxc Ha5 28. Bf4 Ha4t 29. Kí3 Ha3t 30. Ke4 Hxa 31. BxB cxB 32. Hxd Hxí 33. Hxa Hxh staðan er dautt jafntefli þrátt íyrir að svartur hafi peði meira. Þeir tæplega 30 leikir, sem eftir eru þarfniast tæpast kýringa. 34. Kf3 Hd2 35. Ha7t Kf6 36. Ha6t Ke7 37. Ha7t Hd7 38. Ha2 Ke6 39. Kg2 Hc7 40. Kh3 Kf6 41. Ha6t Mc6 42. Ha5 h6 43. Ha2 Kf5 44. Hf2t Kg5 45. 11 f 7 R6 46. Hf4 h5 47. llf3 Hf6 48. Ha3 Hc6 49. Hf3 He4 50. Ha3 Kh6 51. Ha6 He5 52. Kh4 He4t 53. Kh3 Hc7 54. Kh4 Hc5 55. Hb6 Kg7 56. Hb4 Kh6 57. Hb6 Hel 58. Kh3 Hhlt 59. Kg2 Hal 60. Kh3 Ha4 jafnteflL Staðan í einvíginu eftix 16 skákir: Fischer 9'A Spassky 6V2 *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.