Morgunblaðið - 22.08.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.08.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 22. ÁGOST 1972 írÉLAGSLÍrl EH3K Fíladelfía Almennur biblíulestur f kvöld kl. 8,30. Raeðumaður Einar Gislason. Þórsmerkurferð Síðasta míðvikudagsferðin f Þórsmörk kl. 8 f fyrramálið. Ferðafélag fslands, Öldugötu 3, simar 19533 og 11798. Atvinnurekendur Hafnarfirði Rúmlega þrítug kona, óskar eft- fr framtíðarstarfi hálfan daginn. Vön skrifstofu- og afgreiðslu- störfum. Einnig kæmi til greina fnnheimta. Vinsamlegast sendið tilboð til Mbl. fyrir 1. septem- ber merkt Samvizkusöm 2243. VANDERVEIL Vé/a/egur Chevrolet 6—8 strokka '64—'68 Dodge Dart '60—'68 Dodge '46—'58, 6 strokka Buick V, 6 strokks Fiat, flestar gerðir Ford Cortina '63—'68 Ford D-800 '66—'67 cord 6—8 strokka '52—'68 Gaz '69 — G.M.C. Hfllman Imp. 408, 64 Bedford 4—6 strokka, dísill, Opel '55—'66 Rambler '56—'68 Renault, flestar gerðir Rover, bensín- og dísihreyflar Skoda 1000 MB og 1200 Simca '57—'64 Sioger Commer '64—'68 Taunus 12 M, 17 M '63—'68 Trader 4—6 strokka '57—'66 Volga Wiffys '46—'68. Vauxhall 4—6 strokka '63—'66 Algreiðslustúlko óskast Upplýsingar á staðnum. HÓLSBÚÐ, Hafnarfirði. Stúlka óskast Stúlka óskast til símavörzlu, vélritunar og al- mennra skrifstofustarfa. Góð laun. — Fyrirspurnir og/eða umsóknir óskast sendar skrifstofunni fyrir 25. ágúst nk. GASTEIGNAÞJÓNUSTAN, Austurstræti 17. Lausar stöður Tvær lektorsstöður í læknadeild Háskóla íslands, önnur í líffærafræði, en hin í vef jafræði, eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt 25. launaflokki í launakerfi starfs- manna ríkisins. Umsóknir með ýtarlegum upplýsingum um náms- feril og fyrri störf skulu hafa borizt menntamála- ráðuneytinu fyrir 20. september nk. Menntamálaráðuneytið, 18. ágúst 1972. Laus staBa Staða fangavarðar við fangageymsluna í nýju lög- reglustöðinni við Hverfisgötu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir um starfið sendist til lögreglustjórans í Reykjavík, fyrir 15. september nk. Nánari upplýsingar gefa yfirlögregluþjónar. Reykjavík, 18. ágúst 1972, Lögreglustjórinn í Reykjavík. Skrifstofustarf Óskum eftir starfsstúlku. Askilið er, að umsækjendur séu vanir vélritun og hafi kunnáttu í bókhaldi. Eins er nauðsynlegt að hafa vald á ensku og a. m. k. einu NorðurlandamáH. Umsóknir sendist í pósthólf — 1191 — Reykjavík. ma Verkamenn óskast til starfa hjá Njarðvíkurhreppi. Upplýsingar hjá verkstjóra, sími 1696. Skrifstofustúlka óskast á bæjarfógetaskrifstofuna í Kópavogi. Upplýsingar veitir Sigurgeir Jónsson, bæjarfógeti, klukkan 10—12. Kjötafgreiðslumaður Kjötafgreiðslumaður óskast í kjörbúð í Austurbæn- um. — Upplýsingar óskast sendar afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir föstudaginn 25. ágúst, merktar: „Kjötafgreiðslumaður — 75“. Hafnarfjörður - Lnust sturf Starf gangavarðar við Víðistaðaskólann er laust til umsóknar. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist und- irrituðum fyrir 10. sept. nk. Fræðslustjórin.n í Hafnarfirði. T résmiðir Óskum eftir að bæta við okkur nokkrum trésmið- um í innivinnu nú þegar. Byggingafélagið ÁRMANNSFELL HF., Grettisgötu 56, sími 13428. óskar ef tir starfsfoiki í eftirtalin storf= BLAÐBURÐARFÓLK: Kvisthagi — Túngata — Miðbœr Framnesvegur — Freyjugata 1-27 Fossvogsblettur ■— Ægissíða Suðurlandubraut (og Ármúli) Vesturgata 46-68 (og Seljaveg) Barðavogur — Laufásvegur 58-79 Sími 10100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.