Morgunblaðið - 22.08.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.08.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGOST 1972 KÓrAVOGSAPOTEK Opið öll kvöld til klukkan 7 nema laugardaga til kl. 2 — sunnudaga frá kl. 1—3. BROTAMALMUR Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. BIFREIÐASTJÓRAR Óskum eftir kunnugum og gætnum bifreiðarstj'óra. Bifreiðastöð Steindórs sf. sfmi 11588, kvöldsími 13127. TIL SÖLU Checker, 7 manna bifreið, til sölu. Bifreiðastöð Steindórs sf. sími 11588, kvöldslmi 13127. ÓSKA EFTIR 2ja—4ra herb. íbúð 1. sept. eða ekki seinna en 15. sama mánaðar. Áreiöanleg greiðsia. Reglusemi örugg. Upplýsingar f sfma 51439. HALLÓ Stúlka, sem stundar nám 1 4. bekk Verzlunarskólans 1 vetur, óskar eftir herbergi og fæði sem næst skólanum. Upplýsingar: 95-4625. REGLUSAMT UNGT PAR óskar eftir 2ja—3ja herb. fbúð. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgr. kæmi til greina. uppl. í síma 40349 frá kl. 6—9 1 kvöld. ARBÆJARHVERFI Stúlka óskast til að gæta 5 ára stelpu frá kl. 1—5 frá mánudagi til föstudags, 1. september til 1. maí. Uppl I síma 82633. BRONCO ’66 mjög fallegur, til sýnis og sölu í dag. Má borgast með 2ja—5 ára skuldabréfi. Skipti koma til greina. Sími 16289. ÓSKUM EFTIR 2ja—3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 52992. PEUGOUT ’64 (STATION) skoðaður og í góðu standi. Til sýnis og sölu í dag. Má borgast með 3ja—6 ára sKuldabréfi eða eftir sam- komulagi. Sími 16289. KLOSSASOKKAR Sokkarnir með þykku sólun- um. Litliskógur, Snorrabraut 22, sími 25644. SÖLUMAÐUR óskar eftir starfi hjá góðu fyrirtæki. Vanur ferðalögum og enskum bréfaskriftum. — Tilb. sendist Mbl. merkt Mikil vinna 2143. GRÓÐURMOLD Heimkeyrð gróðurmold. Upp- lýsingar og pantanir f síma 50973. TIL SÖLU ÍBÚÐ TIL LEIGU Cortina árg. '70. Uppl. 1 síma 82611. 4ra herb. við Háaleitisbraut. Tilb. með uppl. sendist Mbl. merkt Góður staður 2038. SJÓNVARP TIL SÖLU norskt, mjög fallegt tæki með FM útvarpi. Uppl. 1 síma 36163. BARNAGÆ2LA Óskum eftir konu til að gæta 3ja mán. barns (a. m. k. fyr- ir hádegi) frá 1. sept. Þarf að koma heim. Uppl. I s. 12261 einkum á kvöldin. LÆKNANEMI með konu og barn óskar eft- ir 2ja herb. íbúð, helzt í ná- grenni Fossvogshverfis. Uppl. veittar í síma 13938. KEFLAVÍK Til sölu ný 3ja herb. íbúð, næstum fullgerð. Fasteignasalan, Hafnarg. 27, sími 1420. STÚLKUR ÓSKAST 1. sept. geta nokkrar stúlkur fengið vinnu hálfan daginn. Uppl. á staðnum frá kl. 5—7. Þvottahús A Smfth hf„ Bergstaðastrartí 52 (Braga- gðtumegin). HERBERGI ÓSKAST — nú þegar eða 1. sept. hjá reglusömu fólki fyrir reglu- saman, hæglátan, prúðan og snyrtilegan mann í mjög þrifa legri vtnnu. Uppl. í s. 14219 1 dag kl. 3—6. ÚTSALA Herrabuxur frá 480,00 kr. Gallabuxur 390,00 kr. Manchett-skyrtur 395,00 kr. Gallabuxur drengja 275,00 kr. Drengjaskyrtur frá 150,00 kr. Litliskógur, Snorrabraut 22, sími 25644. SELTJARNARNES - HITAVEITA Þeir sem hafa beðið um teng- ingu í húsum sínum eru becnir að panta sérstakan dag fyrir sig. Hilmar J. H. Lúthersson, sími 17041. Húseigendur Fjölskyldu vantar íbúð í tvo mánuði frá 1. sept. - Helzt í Vesturbæ. Há leiga í boði. Upplýsingar í síma 20319. BEZT ú auglýsa í Morgunhlaðinu Ég varð glaður, er menn söffðu við mlg, g-öng-um í hús Drottins. (Sálm. 122,1). I dag er þriðjudagur 22. ágúst, 235. dagur ársins 1972. Sym- fórianusmessa. Tvímánuður byrjar. Kftir lifir 131 dagur. Árdeg- isfbeði i Reykjavik kl. 04.53. (tjr Almanaki Þjóðvinafélagsins). Almennar ipplýsingar um lœkna bjónustu í Beykjavík eru gefnar I símsvara 18883 Lækningastofur eru lokaðar h laugarðögum, nenva á Klappa'- stíg 27 frá 9—12. símar 11360 og 11680. Tannlæknavakt I Heilsuvemdarstöðinni alla | laugardaga og sunnudaga kl. < -6. Sími 22411. Ásgrímssafn, Be. gstaðastræti 74, er opið alla daga nema laug- ardaga, kl. 1.30—4. Aðganigur ókeypis. V estmannaeyjar. Neyðarvaktir toekna: Simsvaxi 2525. AA-samtökin, uppl. i síma 2505, fimmtudaga kl. 20—22. v&ttfiruerlpasal.na Hverflsgötu 118, OpiC þriOJud., flmmtud. Lsugard. og •unnud. kl. 13.30—16.00. Listaaafn Eiitars Jónssonar er opið daglega kl. 13.30—16. ||| FRÉTTIR I Óiiáði söfnuðurinn Suffnsurferðaflaig sajfnaðaritns verð ur siunmidaig'inn 27. þ.m. ag verð ur farið í Kjósrna, Hvaltfjörð, Vajtnaakió'g og víðar. Lajgt verð- uir af sitað frá Kirkjubæ klL 9.00 f.h. Kunnuigur fararstjóri verð- ur með í flerðinni. Faírmiðiair verða aflgireáiddir í Ki.r'kjubæ n.k. miðviikudag og fimimtudHig kl. 5.7. Fjalimiemnlð og taikið með ykik'ur gesti. Sajfinaðaingt j ómn. Áheit og gjafir Strandarkirkja — Áheit og gjaf- ir afh. Mbl. JG 500, OÞ 1300, MB Ámes- sýsfu 300, Þoirsiteinin Bjamiaison 300, NN 200, SS 300, RÞ 400, ÁE 100, S 1500, SN 1000, MI 100, ÞB 200, FB 200, BÖ 100, VK 150, KL 100, Ása 50, MK 50, EM 200, Fríða Jónsd. 300, 4G 200, IPB 5000, ÁG 200, HS 200, NN 500, Göamiil kona 100, LM 300, ÓJ 500, Sjámaður 100, NN 5600, SS 100, GJ 200, Sigga og Jón 200, SS 200, NN USA 440, ÓB 1000, Kona á Akrainiesi 200, HerðuhneiðarSiind 100, SM 500. Dregið í öryggisbeltahappdrættinu Hinn 17. ágúat var dnaginn út 10 þús. kr. vdimingiur í öryggis- bedtaihappdnætiti Umflerðaánáðs. I>neg4ð var á sýsŒuskrifsitofluniii í Borgarnesi og var vkmings- númeirið 4425. Meðfyllgjainidi Pennavimr Ui*g sviistsnesk stúlka ösflor aft ir bnéfaskiptum við islenzkan pilt eða stúllkiu sie«m gengiur í Há- skóla lisflamds, 20—25 ána. Húm hefur miíkraiŒi áhuga á Isfamd; , oig Skriifiar á enslku: MBsis Amick Burklhard, mynd var tekiin við útdmáibt vinn ingsins og ero á henm taiið frá vinstri: Gísli Kjartansson fulil- trúi sýsluimaininis, Sonja Guð- lawgsdóWiiir slkriístafusitúl'ka, sam dnó út vinningisnúmieirið, ag Hörður Jóhamnessan varðstjóri. Á laugardBiginm var, 19. ágúst voru gefim samain aif séra Þor- bangi Kriskiánssyni í Kópavogs- 'toiirkju, ungÆrú Hafdís Þórðar- dóttií og Einair V. Bjömsson, Lund artoreikku. á’rnað heilla Nýir borgarar Á Fæðingarheimili Reykjavík urborgar við Eiríksgötu fæddist: Svötlu Þórhallsdótfiur og Gaæðairi Snorrasiyni, Lamigholts- veg 133, R., dóttir 18.8. kfl. 20.10. Hún vó 4100 girömm og var 51 am. Siigiiði Sigiurðardólitiur og Kjajntamii Bjömssyni, Kamlba- hnaiuini 6, Hveraigerði, dóttir. 19.8. k£L. 14.10. Húin vó 4050 gr. oig var 52 sm. Siigríði Bemódusdóttiur oig Gisia Friðnilkissyni, Jönfiabalklka 28, R., dótit'ir 19.8. kl. 10.25. Hún vó 3120 gr. og var 49 sm. Helgu Bj'airndísi Brynjarsdótt- ur og Júl'íusi Halldórssyni, Smiðjuistig 2, Hafnamfirði, sonur 19.8. tol. 03.00 Bamn vó 3260 gr. og var 50 sm. Koflibrúnu Gtsllaidótitur oig Guð- lauigi Guðrrauindssyni, NjáDsgötu 58b, R., dótitiir 20.8. kfl. 04,20. Húm vó 3250 gr og var 49 sm. Sólveilgu Hanafldisdótitur og KTÍsitjámii Baga Ein'amssyni, Ferjuibaikitoa 10, R., dófctir 20.8. kfl. 08.05. Hún vó 3450 gr og var 49 sm. Láru Einiairisdóifctur og Einari Niitoufláisisynii, Njálsgöfcu 30, Rvk. sonur, 20.8. kfl. 03,40. Harm vó 3450 gr ag var 49 sm. Vieiu'sseux A2, 1203 Geneva, Switzerlamd. Fimim'tám áæa japönsik sitúlka, Keiko Tamiamuma, ós'kar eft- ir penmiaiviim á Islandi. Hún sitonif ar á ensflcu aulk japönífk'U, ag áhuigaimál hemmiar eru iþrótrtir og tónlist, og afllt sem hægt er að vóita uim IsCiamd. Heimilisfan'g hemmiar er: 2-11-16, Imaigawa, Sugimami-ku, Takyo, 167 Japam. Dick Gandhi er yfilrmaður á skipi eimiu 1 Mailiaiysiu ag óskar eftir tveiim penmavinum á ís- iiandi aif sifct hvaru kyn- inu. Hamm er 28 ára að a’jdri ag áhugiamál hans eru pennav'nir um heim allam, ferðaðög, mynt söfnun, siiglingar, sajind, leikhús, bsdkiur og fcónPJilst. Heimilisiflamg: Malaysian Imiternatianail Shippimg Corp. P. Box 371, Kuala Lumpur, Malaysiia. Nýja bíó. Hví skreytir kom- an sig? Sjónleikur í 7 þáJtifcuim, sefctur í senu atf Enic vom Stro- heim. Aðalhltitverkið ieikuir: Umy Tnevelyn ag Sam de Grasse. Eric von Strohekm heflir aðeins sett 3 myinidir í semiu, en það hef ur verið nóg tii að gena harm Hinn 15. júlí voru gefim sam- ■atn í Dómkirkjunni aif séra Sig- uirði Hauki Guðjórussyni þaiu Anna Jensdófcfcir fósfcra og Páiffl Jemission verkfræðim'gur. Þau eru búsett í Kaupmamnaihöifmw Ljósm. LOFTUR frægan. Þær hafla flairið siigurför um öll iönd. Bin mymcffl hefir ver ið sýnd eflt'r hann áður 1 Nýja Bíó sem hjet Blimdir eigímmeTm, sem margir iraumu mdnnast, en þessi er þó enn meira sniffldar- verk. Sýning W. 8%. SANÆST BEZTI... liiiiiiniinni FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU Bílaskoðun í dag R-16651 — R-16800. Stoapvondur eáginanaður kom heim eitt skm og fiamm toomu sflna uppi í lúmi með öðnum manmiL „Hvem fjáramn eruð 'þið að gera þanr»a?“ æpti hanm asflur. „Þama sérðu," siagði þá toanam við friðl simn, „sagði ég etoki að hamm væni heilmistour!"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.