Morgunblaðið - 22.08.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.08.1972, Blaðsíða 9
MORGUNKLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1972 9 2ja herbergja íbúð við Hraunbæ er til sölu. íbúðin er á 1. hæð (ekki jarð- hæð). Svalir. Teppí, einnig á stigum. Tvöfalt g!er. Harðviðar- innréttingar. 4ra herbergja íbúð víð Eyjabakka er til sölu. MÉiðin er á 1. hæð og er ein stofa, þrjú svefrtherb., eldhús með bcrðkrók og baðherb. Ný teppi. Faiieg nýtízku ibúð. 3ja herbergja íbúð við Grenirrrel er til sölu. íbúðin er í kjallara og er stór stofa, eldhús með nýtízku inn- réttingu og borðkrók, tvö svefn- herb., forstofa með viðarklæddu lcfti og baðherb. Teppi á gólf- um. Tvöfalt gler i gluggum. — Stærð um 96 fm. Sérhiti. Sér- inngangur. 5 herbergja íbúð við Durrhaga er til sölu. íbúðin er á 2. hæð og er um 120 fm (1 stofa og 4 svefnher- bergi). Teppi. Tvöfalt gler. — Svalir. 4ra herbergja íbúð við Langholtsveg er til sölu. íbúðin er í kjallara, ný- standsett með nýrri hitalögn. Laus nú þegar. 2/o herbergja íbúð víð Æsufell er tii sölu. — íbúðin er um 65 fm. Ibúðin er ný, en fullgerð. 3 ja herbergja íbúð við Lundarbrekku í Kópa- vogi er til sölu. fbúðin er á 1. hæð (ekki jarðhæð) í nýju fjöl- býlishúsí. íbúðin er nær full- gerð. 5 herbergja íbúð við Háaleitisbraut er til sölu. íbúðin er á 4. hæð, stærð um 130 fm. Tvöfalt gler. Svalir. Teppi, einnig á stigum. Lóð standsett. Bílskúrsréttindi. 4ra herbergja íbúð við Kóngsbakka er til sölu. íbúðin er á 2. hæð, stærð um 105 fm. 1 stofa og 3 svefnherb. Nýtízku íbúð með góðum inn- réttingum. 5 herbergja fbúð við Kleppsveg er til sölu. fbúðín er á 1. hæð, að stærð 118 fm. Svalír. Tvöfalt gler. — Teppi. Nýjar íbúðir bcetast á söluskrá daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn Austurstrætí 9. Fasteignadeitd símar 21410 — 14400. TIL SÖLU Lítfð einbýlishús í Hafnarfirði. Tílboð óskast í húsið nr. 19 við Vesturbraut í Hafnarfirði. Allar upplýsingar veitir undirritaður. Stefán Hirst HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR Austurstræti 18 Sími: 22320 % 26600 c allir þurfa þak yfir höfuðið Aífhólsvegur Einbýiishús, 140 fm hæð og kjallari undir hluta. Á hæðinni eru stofur, eldhús, bað, 3 svefn herb., skáli og forstofa. [ kjall- ara er eitt gott íbúðarherb., þvottahús, geymslur og bíiskúr. Húsið sem er 8 ára gamalt er allt fullgert og í góðu ástandi. Blönduhlíð 4ra—5 herb., um 100 fm efri hæð í fjórbýlishúsi. Ný eidhús- innrétting. Bílskúrsréttur. Verð 2.5 millj. Útb. 1.500—1.600 þús. Breiðholt I Einbýlishús, 136 fm hæð og kjallari, og 60 fm geymsla. Bíl- skúr. Húsið er ófullgert innan, en vel íbúðarhæft. Æskileg skipti á 4ra—5 herb. góðri ibúð. Verð 4.0 millj. Dunhagi 5 herb. 125—130 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Góðar innrétting- ar. Æskileg skipti á góðri 2ja herb. íbúð. Verð 2.9 millj. Efstaland 2ja herb. íbúð á jarðhæð í blokk. Falleg íbúð. Verð 1550 þús. Hraunbœr 2ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk. Fullgerð íbúð. Verð 2.5 millj. Útb. 1500 þús. Kóngsbakki 4ra herb. um 106 fm íbúð á 3. hæð í blokk. Góðar innréttingar. Verð 2.8 millj. LanghoHsvegur 3ja—4ra herb. kjallaraíbúð í tvíbýlishúsi. Ibúðin er öll ný- standsett. Sérhiti. Verð 1650 þús. Útb. 900 þús. Lindarbraut 5 herb. 140 fm efri hæð í þrí- býlishúsi. Sérhitaveita, sérinng. Góð íbúð. Bílskúrsréttur. Maríubakki 3ja herb. íbúð á 2. hæð í blokk. Góð íbúð. Verð 2.2 millj. Sœviðarsund 4ra herb. íbúð á efri hæð í fjór- býlishúsi. Sérhiti. Innbyggður bílskúr. Verð 2.8 millj. Vallarfróð 2ja herb. kjallaraibúð i tvíbýl- ishúsi (raðhús). íbúð í góðu ástandí. Verð 1.200 þús.. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Si/li&Valdi) slmi 26600 Fasteignir til sölu Einbýlishús, ibúðir, allar stærð- ir, fullgerðar og i smíðum. Verzlunarhúsnæði, skrifstofuhús næði, iðnaðarhúsnæði. Eignarskipti. Hringið ef þér vilj- ið kaupa, selja eða skipta á eignum. Haraldur Guðimmdsson löcigiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Simi 15414 og 15415. SÍMII [R 24300 Til sölu og sýnis. 22. Ný 5 herb. íbúð á 1. hæð við Vesturberg. 5 herb. íbúðir í Laugarr.es- og Bústaðahverfi. Nýtt parhús á tveimur hæðum, alls um 10 fm í smíðum á eignarlóð í Vest urborginni. Verður nýtízku 7 herb. íbúð með bíískúr. Laus 4ra herb. íb. með sérinngangi og sérhita- veitu við Skólabraut á Seltjarn- arnesi. Ný eldhúsinnrétting, teppi. í Hlíðarhverfi 3ja herb. kjallaraíbúð, um 85 fm í góðu ástandi. Sérinngang- ur. Laus strax, ef óskað er. — Útborgun, helzt um 900 þús. I Vesturborginni laus 3ja herb. risíbúð. Sérhita- veita. Útborgun 700—800 þús. Við Crettisgötu 3ja herb. íbúð, um 90 fm á 2. hæð í steinhúsi. Laus fljótlega. I Austurborginni nýleg 2ja herb. íbúð á jarðhæð í góðu ástandi. Nýtízku einbýlishús í smíðum. Verzlunarhúsnœði iðnaðarhúsnœði og skrifstofuhúsnœði og margt fleira KOMID OC SKOÐIÐ Sjón er sögu rik.iri IVfja fasteignasalan Simi 24300 IJtan ski-ifstofutíma 18546. Fasteignasalan Ncrðurveri, Hátúni 4 A. Shw 21870-20998 Við Álfaskeið 2ja herb. íbúð, laus strax. Við Holtsgötu 3ja herb. ibúð, 90 fm á 1. hæð. Við Miklubraut 5 herb. skemmtileg sérhæð, um 120 fm ásamt fallegum garði. Laus fljótlega. Við Kleppsveg 5 herb. rúmgóð íbúð á 4. hæð. í smíðum 4ra herb. íbúðir á fegursta stað í Breiöholti. Raðhús í Breiðholti og Kópa- vogi. Sérhæðir ásamt bílskúr á Sel- tjarnarnesi. Raðhús Glæsilegt raðhús í smíðum á Flötunum í Garðahreppi ásamt bílskúr. HiLWlAR VALDIMARSSON, fasteignaviðskipti. JÚN BJARNASON hrl. 11928 - 24534 2ja herbergja kj.íbúð á bezta stað , Kópavogi. Sérinng. Teppi. Lóð frágengin. Verð 1200 þús. Útb. 650—700 þús., sem má skipta. 2ja herbergja á eftirsóttum stað í Hafnarfirði. Verð 1600 þús. Útb. 900 þús. — 1 millj. fbúðin, sem er á 1. hæð, gæti losnað fljótiega. Við Fellsmúla er til sölu 4ra herb. íbúð á 1. hæð, vestursvalir. fbúðin er 3 rúmgóð herb., suðurstofa. Véla- þvottahús, teppi, rúmgott eld- hús, skýlisréttur. Útb. 1850 þús. Við Kóngsbakka er til sölu 4ra herb. íbúð á 2. hæð (efstu). íbúðin sem er ný er óvenju glæsileg og skiptist í 3 herb., stofu (með suðursvöl- um). Veggfóður, harðviðarinn- réttingar. Sérþvottahús á hæð. Lóð frágengin. Útb. 1800 þús. '-EWHIDUIMIH VQNARSTRÍTI 12 símar 11928 og 24534 Sölustjórl: Sverrir Kristinsson 2 55 90 Reynimelur 3ja herb. 85 fm íbúð á 2. hæð í sambýiishúsi. Nýleg teppi. — Malbikuð bilastæði. Unnarbraut 4ra—5 herb. 120 fm vönduð jarðhæð í þribýlishúsí. Allt sér. Öldugata 3ja herb., 70 fm falleg kjallara- íbúð. Sérhiti og inngangur. Fálkagata 2ja herb. ibúð í gömlu húsi. Rauðagerði Hæð og kj&llari, alls um 125 fm. 4 herb. á hæðinni og verða 2— 3 í kjallara. Fæst í skiptum fyr- ir 4ra—5 herb. hæð eða eldra einbýlishús. HAMRABORG Fasteignasalan Lækjargötu 2 (Nýja bió). Sími 25590, heimasími 26746. Skólavörðustig 3 A, 2. hæð Simi 22911 og 19255 Vönduð 4ra herb. íbúð við Kóngsbakka. Sérþvotta- hús. Frágengin lóð. Cóð 5 herbergja íbúð í blokk í Austurborginni. Gott útsýni. Sérhitaveita. Bíl- skúrsréttur. Efri hœð og ris nýstandsett við Óðinsgötu í tví- býlishúsi. EIGIMASALAIM REYKJAVlK INGÓLFSSTRÆTI 8. 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegu fjölfcýl- ishúsi við Hraunbæ. íbúðin er um 78 fm, öll í góðu standi. 3/o herbergja íbúð á 1. hæð í Vesturborginni. íbúðin er um 90 fm í um 15 éra steinhúsi. Öll í góðu standi, teppi fylgja, tvöfalt gler í glugg um. 4ra herbergja íbúð á 1. hæð i nýlegu fjölbýlis- húsi við Hraunbæ ásamt einu herb. í kjallara. 5 herbergja íbúðarhæð við Auðbrekku, sér- inng., sérhiti, stór bílskúr fylgir. í smíðum 2ja og 3ja herb. íbúðir í Breið- holtshverfi. Ibúðirnar seljast til- búnar undir tréverk og máln- ingu með fullfrágenginni sam- eign og teppalögðum stigagöng- um. fbúöirnar að verða tilbúnar til afhendingar, beðið eftir lán- um húsnæðismálastjórnar. Þórður G. Ilalldórsson EIGi\iASALA!\! REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8, sími 19540 og 19191 16260 t:i söiu 2ja herb. íbúð á 3. hæð og eitt herb. I kjall- ara. íbúðin lítur mjög vel út með góðum teppum. Harðviðar- klætt loft 3/o herb. íbúð í Austurbænum. Laus strax. Þrjár 2ja herb. íbúðir í gamla Austurbænum. Geta verið lausar fljótlega. Verzlunarhúsnœði á góðum stað við Miðbæinn. — Stærð 70 fm. Fasteignasalon Eiríksgötu 19 Sími 16260. Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasími 25847. Hörður E'marsson hdl. Óttar Yngvason hdl. 23636 - 146S4 TIL SÖLU 3ja herb. íbúð við LindargötUu Hagstætt verð. 3ja herb. ibúð á 2. hæð við Ránargötu. 4ra herb. íbúð við Ljósheima. 5 herb. hæð og ris við Laugar- ásveg. 5 herb. endaíbúð við Hraunbæ. Eignarskipti möguleg. 5 herb. sérhæð á Seltjarnarnesi. Eignarlóð. Einbýlishús í Garðahreppi. Einbýlishús i Sandgerði. m 00 SMin Tjamarstíg 2. Kvöldsimi sölumanns, Tómasar Guðjónssonar. 23636.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.