Morgunblaðið - 24.08.1972, Qupperneq 1
32 SIÐUR
190. tbl. 59. árg.
FIMMTUDAGUR 24. AGtJST 1972
Prentsmiðja Morgmíblaðsins
Fulltrúar í íþróttaráíVi Afríkuríkja láta í ljós ánægju sína nieð Jivi að gefa sigurmerkið eftir að
tilkynnt liafði verið að íþróttamenn frá Rliodesiu fengju ekki að taka þátt í Olympíuleikununi.
Ákvörðun Ólympíu-
nefndar víða gagnrýnd
írinn Killanin kjörinn eftirmaður Brundage
— AKVORÐTJNIN um að
senda Rhodesínmennina heim er
pólitísk fjárkúgun, og ef fram-
hald verður á slíku mun ekki
liða á löngu unz Olympíuhug-
sjónin liður undir lok, sagði
formaður Alþjóða Olympíunefnd-
arinnar, Avery Brundage, í við-
tali við AP-fréttastofuna í gær.
Ákvörðun nefndarinnar hefur
verið harðlega gagnrýnd, sér-
staklega á Vesturlöndum og eru
blöð þar sem fjallað hafa um
Strípaðir
karlar
á dagatali
San Fransisco, 23. ágúst.
AP.
NOKKRAR fratmta kss a m ar
kionur hafa látið útbúa sér-
s-takt da-gatal, sem þær s-egja
að mumi ná mikiWi útbreiðslu
meðail kvenþjóðarinnar; með
hverj-um mánuði fylgir sem
sé nek-tarmynd af karimanni.
„Þe-ttia er ekki kláim," sagði
framikvæmdiastjóai fyrirtækis-
ins, Cairol Fu-lton, sem er ljós
myndari og tðk f.estar mynd-
amna. „AdPbur á móti þykir okk
ur það e-kki samrýmast jafn-
réttis-baráttu kvenna að þaer
eiigi ekki kost á þvi að prýða
viegig-i sína sliíkum dagatöium
með mymdum af nöktum karl
möaimiuim og að Kkir.dum hafa
þær e-kki sið-ur gam-an af að
ge-fia siii-kum myndum horn-
au-ga en karl-menn sem hafa
hið raesta diáfliæti á þess konar
tfaigiatöUum."
E>a,gat)alið er prentað í tíu
þúsund eintökum og er önn-
ur prentum í undirbúmngi,
þar sem efltirspui n liefur ver-
ið mjög mikil.
málið í ritstjórnargreinum sín-
um yfirleift sammála um það, að
Olympíunefndin hafi tekið ranga
afstiiðu, er hún lét að kröfu
Afríkuríkjanna. Bent er á það,
að Olympíuleikar eigi að vera
yfir slíkar deilur hafnir, og að
lönd þau sem tókii ákvörðunina
um að vísa Rhodesíu frá leikun-
um, búi mörg hver við ólýðræð-
islegt þjóðskipulag.
1 gær kaius Allþjóða Olympiu-
nefndim láva-rð Micha-el John Kilil
amim f-rá írl-am-di fonseta neftndar-
ininar. Killanin er 58 ára blaða-
maður, og hefur hann átt sæti
í Alþjóða Ol’ympíunefindimmi s.l.
tuttugu ár, og fyrsti varaforseti
nefndarinnar hefur hanm verið
frá árinu 1968.
Talið var, þegar að stjórmar-
kosnimigumini kom, að kjörið
myndi standa á milii Killanin og
Frakkans Jean de Beaiumomit, en
þegar til kom d-ró Frakkimm sig
í hlé og írinn var því kjörinm
einróma. Sagt er að Killamin sé
á mjög svipaðri línu í viðhorfi
til atvinnumennsku í íþróttum og
Brundage er. Willi Dauime, for-
Franihald á bls. 13.
DÆMDUR FYRIR
„EITRUÐ BRÉF“
Aðvörun til Gyðinga, er flytjast
vilja frá Sovétríkjunum til Israels
Mos-kvu, 23. ágúst NTB—AP.
DÓMSTÓLL í Moskvu hefur
dæmt fertugan Gyðing til
þriggja ára vistar í nauðungar-
vinnubúðum fyrir að liafa skrif-
að „eitruð bréf“ úm máiefni
Gyðinga. Hinn dæmdi er Ilja
Gleser, líffræðingur, sem hefur
flutt fyrirlestra í grein sinni við
háskólann í Moskvu. Blaðið
Moskovskja Pravda skýrði svo
frá í dag, að Gieser hefði skrifað
andsovézk bréf til ýmissa stofn-
ana, erlendra sendiráða og biaða-
manna í Moskvu. í dóminum er
hann fundinn sekur um rógburð,
andsoxéz.kan áróður og fleiri
giæpi.
Gleger var handtekimin 7. febrú-
ar sl., s-tuttu eftir að han-n hafði
sótt um leyfi til þeiss að flytjast
úr landi og í marzm-ánuði þar á
eftir báru 72 Gyðingar fram
áskorun til öryggislögregluninair
um, að Gleser yrði látinin laus.
Héldu þeir því fram, að hann
hefði aldrei skrifað þessi b-réf.
Gyðin-garnir sýndu erlemdum
blaðamönnum áskoru-nin-a og
sögðu, að Gleser hefði verið
handtekinn ein-um mán-uði eftir
að hann hefði sc^t um leyfi til
þesis að flytjast til ísrael.
í Moskovskja Pravda segir, að
Gleser hefði hlustað á ísraelsikt
útvarp og „eitrazt af ziomism-
an-um“. Hann hefði átt að játa,
að hann hefði sk-rifað bréf með
það að markimiði að grafa und-
an sovéíkerfinu. Hanin hefði
einnig haft ten-gsl við „rusl-ara-
lýð og siðferðilega krypplinga,
sem hefðu verið undir áhrifum
frá erlendum afturháldsseggj-
um“, segir í blaðinu.
Blaðið kallar Gleser siðférði-
lega afmyndaðan m-amm, sem
hefði yfirgefið tvær eiginkoour.
Þá sakaði blaðið hann eironig
fyrir kynferðislegt óeðli, ‘ „Gleser
jós auri á þjóðfélag, sem gaf
hon-uim allt •— meraratun, vel laun-
aða stöðu og tækifæri til þeiss
að stunda vísindastarfsemi“,
skrifa-r Moskovskja Pravda.
Erlendir fréttamenin í Moskvu
Framhaid á bls. 20.
Johnson
orðinn
bítill
Austin, Texas, 23. ágúst AU.
LYNDON B. Johnson, fyrrum
forseti Banda-ríkjarana, hefur
smám sam-an látið hár sitt
vaxa síðus-tu ár, eftir því sem
hártízka karlmanna varð síð-
ari.
Hár hans nær nú niður fyrir
skyrtuflibban-n. Sást það mjög
greinilega, er hann ræddi við
George McGovern, forse-taefni
dem-ókrataflo'kksins í gær.
Þegar Johnson hefur komið
fram opinberlega að undan-
förnu, hefur hár hans verið
s-nyrtilega greitt og því verið
skipt öðrum megin.
Flokksþing repúblikana:
Nixon ávarpaði þingið í gærkvöldi
Andstæðingar forsetans efndu til mótmæla í Miami,
áður en forsetinn tók til máls
Washington, Miami,
23. ágúst — NTB-AP
KLUKKAN tvö aðfararnótt
fimmtudags ætlaði Nixon
Bandaríkjaforseti að ávarpa
flokksþing repúblikana í
Miami á Florida og var búizt
við að hann skýrði þá öll
helztu baráttu- og stefnumál
þeirra Spiro Agnews, vara-
forseta í væntanlegri kosn-
ingabaráttu.
Það var Nelson Rockefell-
er, ríkisstjóri, sem tilkynnti
um útnefningu þeirra Ric-
hards Nixons og Spiro
Agnews sl. nótt (að ísl. tíma)
og var orðum hans fagnað
ákaft. Aðeins einn fulltrúi á
Framhald á bls. 13.
Yfirlýsing dönsku stj órnarinn a r;
Nauðsynlegt kann að vera að
tryggja íslendingum forrétt-
indaaðstöðu
— en mælt er með að fiskveiði-
vandamálin verði leyst á
alþjóða vettvangi
„AF hálfu Dana hefur við
margvísleg tækifæri verið
lýst ríkum skilningi á sér-
stöðu íslands, sem að mati
danskra stjórnvalda getur
gert það nauðsynlegt að
tryggja Islendingum forrétt-
indaaðstöðu til nýtingar fisk-
stofna á nærliggjandi haf-
svæðum.“
Kemur þetta m.a. fram í
fréttatilkynningu, sem Mbl.
barst í gær frá utanríkisráðu-
neytinu. Sendiherra Dan-
merkur hérlendis, Birger
Kronmann, afhenti utanríkis-
ráðherra orðsendingu frá
stjórn sinni í gær. Fer sú
orðsending í heild hér á eftir.
Ríkisstjórn Dammerikur viður-
ken-nir þörf þá sem íslenzka rík-
isstjórnin telur vera á þvi að
fiskveiðar við strendu-r 1-amdisins
verði háðar vis-sum reglum og ■
friðuna-rráðstöfuinum, er miði að
því að tryggja að fiskstofnun-
um sé ekki stofnað í hættu vegna
ofveiði og hagnýtirag þeirra verði
með hagkvæmum hætti. Af hálfu
Dana hefur svo sem íslenzku
ríkisstjórnirani er kuminugt við
margvísleg tækifæri verið lýst
ríkum skilniragi á sérstöðu ts-
lands, sem að mati darasikra
stjórnvalda getu-r gert það nauð-
synlegt að tryggja íslemdin-guim
Framhald á bls. 20.