Morgunblaðið - 24.08.1972, Side 3

Morgunblaðið - 24.08.1972, Side 3
MÖRjGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1972 3 TRAUSTI BJÖRNSSON skrifar um CEÍNVÍGÍ ALDARINNAI^ Spassky gerði enga tilraun til að vinna TKE M)U !»SS CHAMPIOMSKI? MftTCH ÍCECftTO ÁHORFENDUR á biðisíkákinini í gær bjuggust við langri og strarugri taflimenjisku, en önn- ur varð raunisn á. Biðleikur Spaisskys koim síður en svo á óvart, ©n Spassky viirtist vera óviiðbúiein svarleik Fischers, 41. — g5. Spassky hugsaði sig lenigi um, en síðan þrálék hanin til mikiUar undrunar fyrir áhorfeindur, seim höfðu búizt við, að Spassky gerði harðvítugair tilraunir til að saxa á fonskot Fischers, ein eims og staðan er í eimvíginu, má segja, að jafnitefli jafmgildi sigri fyrir Fischer. 17. einvígissikákin. Hvitt: Boris Spassky. Svart: Robert Fischer. MAÚ4 HA nSPSEhCTBO MHW nOLUAXMATAM Hen>váft«*tsta'HetfN>gi :,skak SwSSw iJSSA ! FiSCI-íirf USA ■ i I m i ■# Uk 8RAK9AM » '■■véíw. Y<.WÍ<.*.í<. • Hér er lokastaðan úr 17. einvígisskákinni stillt á ferðatafli, sem Skáksamband tslands hefur látið framleiða í tilefni af Einvígi aldarinnar og selt er í Laugardalshöllinni. 41. Hfc2 g5 42. Hcl He2 þegair héir var komið, gekik væri komnin upp eama staðan Staðan eftir 17. einvigisskák- 43. Hlc2 Hel Fischer til skákdómaranna þrisvar simnum, og krafðist ina: 44. Hcl He2 og tiikynnti, að næsti leikur hann því jafnteflis. Fischer 10 45. Hlc2 han® væri 45. — Hel, en þá Spassky 7 Kfi^Sv ^ tzzZfgg&æM y BANKARÆNINGI SKOTINN Hafði tekiö níu gísla NEW YORK 23. áig. — NTB. Startfsimaður bandarlsku al- róikislögiregiuinmiar skaut i dag til bana bankarænimgja nokk- um og handtók annan á leið til Kennedy-fflugvallar. Höfðu bankanæniinigjannir tveir kraf- izt þess að vera fhittir þang- að ásaimit sjö gíslum og hekwtuðu flugvél sem færi með þá úr landi. Bankaræninigjamir tveir, Wojtowica nokkur og Natur- elie, stálu 29.000 dollurum úr banka í Bnooklyn, og sem þeir voru i mestu makimdum að hvenfa á braut, kom lög- regla á vettvang. Ræmingj- amir brugðu þá á það náð að tiaka níu gisla og hopuðu lög- reglumenmimir þá á hæli. Hófust mú samnimgaviðræður milli ræningja og lögreglu út um glugga á bankanum og vörpuðu Jögreglumenm mat inn í bankann, þar sem svemgd leitaði á ræningjana. Hentu þeir þá út nokkrum seðlum, sem þeir höfðu rænt i bankanum, sem greiðslu fyrir vikið. Wojtowicz, sem er kynvilltur krafðist þess þvi næst að „eiginkona" sín Em- est Aaron yrði leystur af geð- veikrahæli, þar sem hann hef- ur dvalizt undanfarið. Var samstundis orðið við þeirri beiðni og vonaði lögreglan að Aaron geeti taiið bankaræn- ingjanm á að Uyfa gi«lunutm að fara frjálsum ferða sinna. Brá þá svo við að Aaron var hinn þverasti og kvaðst hafa sannanir fyrir þvi að ást Wojtowiez væri með öllu kulmuð og ættu þeir ekkert vamtalað. Bankaræningjamir heimt- uðu sáðan bifreið til að aka sér oig gislunum til Kennedy- fflfugvafllar. Þá voiru tve.r gisl anna svo aðframkomnir, að þeim var sleppt. Annað var sykursýkissj úklingur og hitt ung stúlka, sem varð gripin svo mikilli skelfingu, að hún kastaði upp í si'fellu. Bandarískur lögreglumaður var síðam fenginn til að aka ræningjunum áleiðis til flug- vafilarims, svo og gíslunum. Sœtti hann lagi á leiðinni að ytfirtouga þá, skaut Naturelle tta bana og gafst þá Wojto- witcz upp. Brandt og Schumann á fundi WILLY Brandt, kanslari Vestur- Þýzkalands og Maurice Sclra- mann, utanríkisráðherra Frakk- iands, sátu á löngum fundum f dag. Voru þeir haldnir til undir- búnings viðræöum æðstu manna Efnahagsbandalags Evrópu, sem stefnt er að að hefjist í október í París. Brandt sagði að gjaldeyrismáll yrðu í brennidepli á þeim fuind- urn, en þar munu eiga fuilltrúa Efnahagsibandalagsríkin ölS og móta framtiðarstefnu bandalagis- ins ásamt með væntamiegum að- Udarrikjum, þ.e. Brettandi, Nor- eigi, Danmörkiu og írtandi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.