Morgunblaðið - 24.08.1972, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21 ÁGtJST 1972
Tii sölu
í einu lagi eða hlutum, eða eftir því sem
um semst, húseignirnar Ægisgata 10,
Nýlendugata 11 og Nýlendugata 11 A.
Fasteignasalan Norðurveri,
Hátúni 4 A, símar 21870 og 20998.
Allt með skákfrímerkinu og
stimplað á einvígisstað
10 mismunandi umslög kr. 350,00.
11 myndir Halldórs Péturssonar kr. 1375,00.
Þrjú „giant“ litkort kr. 257,00.
Póstkort Gísla Sig. kr. 40,00.
Sendum gegn póstkröfu.
Auglýsing
um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi
Reykjavíkur.
Aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í septem-
ber 1972.
Föstudaginn 1. september R-17851 tii R-1800Q
Mánudaginn 4. — R-18001 til R-182Q0
Þriðjudaginn 5. — R18201 til R-18400
Miðvikudaginn 6. — R-18401 til R-18600
Fimmtudaginn 7. — R-18601 til R-18800
Föstudaginn 8. — R-18801 til R-19000
Mánudaginn 11. — R-19001 til R-19200
Þriðjudaginn 12. — R-19201 til R-19400
Miðvikudaginn 13 — R-19401 til R-19600
Fimmtudaginn 14. — R 19601 til R-19800
Föstudaginn 15. — R-19801 til R-20000
Mánudagtnn 18. — R 20001 til R-20200
Þriðjudaginn 19. — R-20201 til R-20400
Miðvikudaginn 20. — R 20401 til R-20600
Fimmtudaginn 21. — R-20601 til R-20800
Föstudaginn 22 — R-20801 til R-21000
Mánudaginn 25 — R-21001 til R-21200
Þriðjudaginn 26. — R-21201 til R-21400
Miðvikudaginn 27. — R-21401 til R-21600
Fimmtudaginn 28. — R-21601 til R-21800
Föstudaginn 29. — R-21801 til R-22000
Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiða-
eftirlitsins, Borgartúni 7. og verður skoðun framkvaemd þar
alla virka daga kl. 8.45 til 16.30.
Aðalskoðun verður ekki framkvæmd á laugardögum.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreið-
unum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna
leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að
bifreiðaskattur og vétryggingargjald ökumanns fyrir árið 1972
séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi.
>eir brfreiðaeigendur, sem hafa viðtaeki í bifreiðum sínum, skulu
sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalda Ríkisútvarpsins fyrir ár-
ið 1972. Ennfremur ber að framvísa vottorði frá viðurkenndu
viðgerðarverkstæði um að Ijós bifreiðarinnar hafi verið stillt.
Athygli skal vakin á því, að skráningamúmer skulu vera vel
læsileg.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýst-
um tíma. verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar-
lögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn i Reykjavík. 21. ágúst 1972.
16260
í Hlíðum
3ja herb. íbúð i kjallara. íbúðin
er í sérflokki með nýjum tepp-
um 02 öl! nýstandsett. Sann-
gjörn útb.
4ra herb. risibúð í Hlíðunum,
ný teppi á gólfum. Getur orðið
laus fljótlega.
Breiðholt
raðhús með 4 svefnherb., stof-
um, húsbóndaherb., eldhúsi,
baði ásamt mjög stórum og
góðum geymslum, innbyggður
bílskúr. Laus til afhendingar
fljótlega.
Vélbátur
17 tonna vélbátur með ný yfir-
farinni 85 ha. Caterpíllar vél.
Fasteignosolan
Eiríhsgötu 19
Sími 16260.
Jón Þórhallsson sölustjóri,
heimasimi 25847.
Hörður Einarsson hdl.
Öttar Yngvason hdl.
Fasteignasalan
Norðurveri, Hátúni 4 A.
Símar 21870-20998
Við Dvergabakka
2ja herb. íbúð á 3. hæð.
Við Dvergabakka
3ja herb. íbúð á 2. hæð.
Við Holtsgötu
3ja herb. íbúð á 1. hæð.
Við Njálsgötu
3ja herb. 95 fm íbúð.
Við Miklubraut
5 herb. sérhæð, neðri hæð. Allt
sér.
I smíðum
einbýlishús, fokheld á Flötun-
um.
Sérhæðir, 154 fm fokheldar á
sunnanverðu Seltjarnarnesi.
4ra herb. íbúðir seljast tilbúnar
undír tréverk í Breiðholti.
HILMAR VALDIMARSSON,
fasteignaviðskipti.
JÓN BJARNASON hrl.
MIÐSTÖDIN
. KIRKJUHVOLI
SIMAR 26260 262 61
TIL SÖLU
Alfhólsvegur, sérhæiS
140 fm neðrl hæð í nýju tvíbýl-
ishúsl, bílskúr.
Fokhelt raðhús
á bezta stað í Kópavogi. Af-
hendist fokhelt í nóvember —
desember n. k. Teíkningar á
skrifstofunni.
Lundarbrekka
falleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð
í blokk.
Njábgata
2ja herb. kjallaraíbúð sem gæti
verið iaus 1. sept. n. k.
Höfum fjársterka kaupend-
ur að einbýlis- og rað-
húsum, fullsmíðuðum og á
hvaða byggingarstigi sem
er. Ennfremur er völ á alls
konar íbúðaskiptum hjá
okkur.
TIL SÖLU
2ja herb. íbúð ofarlega í há-
hýsi í Kópavogi. íbúðin selst
fullbúin og er til afhendingar í
júní—júlí '73.
2ja herb. mjög góð íbúð í Hraun
bæ.
Skipti
Glæsileg nýleg sérhæð á góðum
stað í Austurborginni fæst í
skíptum fyrir húseign með 2
íbúðum.
5 herb. sérhæð í 10 ára gömlu
húsi á Seltjarnarnesi. Bílskúrs-
réttur.
Skipti
raðhús á tveimur hæðurn á góð-
um stað í Vogunum fæst í skipt
um fyrir 120 til 140 fm einbýl-
ishús eða raðhús, gjarnan í
Garðahreppi.
Skipti — Fossvogur
130 fm stórglæsileg íbúð í Foss
vogi fæst í skiptum fyrir ný-
lega sérhæð eða raðhús, þarf
ekki að vera fulibúið. Má vera
hver sem er á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu.
FASTEIGNASALAN,
ÓSinsgötu 4 - Sími 15605.
40—50 ferm. húsnœði
herrtugt fyrir skrifstofur, vinnustofu eða léttan iðnað. til leigu
nálægt miðborginni.
Uppiýsingar i síma 14508 milii kl. 5—6 á kvöldin næstu daga.
Til sölu
Kolbeinsstaðir 2, Seltjarnarnesi, sem er raðhús á
einni hæð, 4 herbergi, eldhús, bað og þvottaher-
bergi. íbúðin verðux til sýnis frá kl. 20—22 í dag,
fimmtudag.
SALA OG SAMNINGAR,
Tjarnarstíg 2,
símar 23636 og 14564.
TIL 5ÖLU
2ja herbergja
nýjar íbúðir
við Hraunbæ, 4 íbúðír af mis-
munandi gerðum.
3 ja herb. íbúðir
írabakka, Digranesveg, Grana-
skjól, Sörlaskjól, Ránargötu,
Grettisgötu.
4ra-5 herb. íbúðir
Álfhólsveg, Hraunbæ, Sogaveg,
Laugarásveg.
Raðhús og parhús
5 hús í Reykjavík og Kópavogi,
svo og raðhús í smíðum í Kópa
vogi.
Einbýlishús
í smíðum á Seltjarnarnesi og
Garðahreppi Leitið upplýsinga
á skrifstofunni.
FASTCIGNASALAM
HÚS&EIGNIR
BANKASTRÆTI 6
Sími 16637.
Höfum kaupendur
að 3ja herb. íbúð i Vesturbæ,
má vera í blokk, útb. staðgr.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 harb.
íbúðum í Hraunbæ, Breiðholti.
Útb. frá einni millj. og allt upp
í 1850 þús.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð-
um í Vesturbæ, Háaleitishverfi,
Smáíbúðahverfi, Hvassaleiti,
Stóragerði, Hlíðunum, Skipholti,
Safamýri, Bólstaðarhlíð, Klepps
vegi, Sæviðarsundi og í Vogun-
um eða á góðum stað I Reykja-
vik. Útb. frá 850 þús., 1250
þús., 1500 þús., 1850 þús. og
allt að 3 millj.
Höfum kaupendur
að raðhúsum, einbýlishúsum í
Reykjavík eða Kópavogi í Rvík
t. d. í Fossvogi, Breiðholti,
Hraunbæ, Sæviðarsundi eða
góðum stað í Reykjavík. Útb.
2Yt —4 millj.
Höfum kaupendur
að 4ra, 5, 6 og 7 herb. hæðum
í Reykjavík og Kópavogi, mjög
góðar útb.
Höfum kaupendur
að kjaliara- og risíbúðum að öll-
um stærðum í Reykjavík og
Kópavogi.
Hafnarfjörður
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja,
5, og 6 herb. íbúðum, blokk
aríbáðum, hæðum, raðhúsum,
einbýlishúsum, kjallara- og ris-
íbúðum, góðar útb.
Til sölu
Matvöruverzlun til sölu í gamla
bænum. Er í eigin húsnæði,
húsnæðið selst ásamt lager og
fleiru. Upplagt fyrir hjón sem
vilja skapa sér eigin atvinnu-
rekstur.
wssuimi
mTÍIGNlR1
Austurstrætl II A. S.
Sími 24850
Kvöldslmi 37272.