Morgunblaðið - 24.08.1972, Síða 11

Morgunblaðið - 24.08.1972, Síða 11
MORGUNBjL-AÐli), FIMMTUDAGUR 3A ÁGÚSl’ 1972 J.1 „Fastar reglur um orð og orða- skipan í dróttkvæðum hætti“, segir norrænufrædingurinn dr. Hans Kuhn ÍSLANDSVTNURINN og norrænufræðmgurinn, dr. Hans Kuhn, fyrrv. prófessor við háskólann í KieJ i Þýzka- landi. hefur dvalizt á íslandi undanfarið ásamt konu sinni, Elsu, sem er islenzk. Kuhn hefur kennt norræuu og norrænar bókmenntir ffestum lengrur i Þýzkaiandi en í Kiel kenndi hann i 23 ár, en áður við ýmsa aðra þýzka háskóia. Hann hefur margt skrifað og gefið út um íslenzkar forn- bókmenntir, m.a. gaf hann út i Þýzkalandi fyrir nokkrum árum Eddukvæðin á norrænu. Kuhn var sæmdur heiðurs- doktorsnafnbót við Háskóla íslands 1961 á 50 ára afmæli háskólans. Hann kom fyrst hingað til lands 1922 og vakn- aði þá áhugi hans á íslenzk- um fornbókmenn'tum. Hann hóf rannsóknir á dróttkvæð- um hætti, en hvarf síðar frá þeim um nokkurn tíma, unz hans fyrir nokkrum árum tók upp þráðinn að nýju. Á ferð sinni hér nú fiutti hann m.a. fyrirlestur við Háskóla íslands um orðaskipan í drótt kvæðum hætti. Mbl. spurði hann i stuttu spjalli um helztu niðurscöður rannsókna hans á dróttkvæðum. — Helzta niðurstaðan er sú, að oröasikipan í dróttkvæð am hætti he/ur verið mjög föstsutn regöiuma bondin og ek'ki eins frjál.sieg og flestór hafa hiaiMið fram að þessiu. í fíesbum tegundum vísuorða voru fastar raglur um hvers konar orð maetti þar standa. Þessi niðurstaða ineld ég að hafi komið ftestum vísinda mönnum á óvant, en Eimiar Óiafur Sveinisison, sem er einn. helzti sérfiræðingrjir ísdleinzkur á þessu sviði, er naér þó að fleistu leyti sanunála. Einnig tel ég lieitt í ljós, að þróun braglistarinniar hefur verið önnuir og meiri en bald- ið var, þ.e. að meiri muinvur er á eiztu og yngstu dróttkvæð- um en haldið var. — Hví hurfu dróttkvæðin? — Áhierzilia og hrynjandi málsins breyttust í grundvaili- araitriðajim með tímamwn oig það hioid ég sé aðailorsökín, en emnig bneytingar á máiinu sjálfu. Það siem skáld á 19. og 20. öid bafa ort uind'ir dróttkvæð- uim hætti er aliLt annairs eðQis en fom dróttkvæður skáld- skapur vegna breyttrar hrynj andi, enda þótt hamn líti svip- að út að formi til. Dróttkvæðin eiga sér ekki bMðstæðu í þýzkuim kveðskap, en bragarhættir fllestra Eddu- kvæða eiga frændur í Þýzka- landi og EngilaindL Dróttkvæð in uxu upp úr þessium braigar háttuœn, en með miktan breyt ingum og nýjungium og þau eru ekki lík þeim Eddukvæð- nm, sem varðveitzt hafa. Ég vonast tíl að gieta gefið út níðurstöður þessana rann- sókna minna á dróttkvæðum, þeigiar þ eim er loki ð. — Að hvaða rannsóknum hygigist þér snúa yður, þegar þeissuim nannsókmum ar lokið? — Meðan ég hef verið hér hef ég unnið dálítið að ör- nefnaiaithuigunium, en þó án nokkurrar niðurstöðUw Það er afar misjafnt að hve mikliu lieyti bæjiarnöfn eiga við lands lagið og oft eti’ það aiLs ekM svo. Mig laingar til þess síðar <að vinna betur að þessum ör- nefnaninrosókmwn ef færi gefst. Anroars æ'flia ég næst að snúa mér að nafnarannsókn- «m í sambandi við staða- rannsóknir i Þýzkailiandi og aronars staðiar á mieginlandinu, en þær sroerta hvorki ísland né Norðuir’lönd sérstaiklega. Ég hef nóig að rannsaka og rita an meðan hiellisan emdist. Enn er æargt að ramnsaka í dróttkvæðum, og ekki víst, að alðir uingir visindamenn séu Dr. Hans Kuhn færir til þeiss, þvi tll þeirra ranrosókna þarf mödia reynslu. — Er miME áhujgi fyrir fomurn ístenzkum skáldsikap í Þýzkailiandi? — Eddukvæðaáhfuigi er mik- iHL í Þýz'kaiandi, enda eru til ■góðiar þýðingiar a-f þeim, en Mns vegar er ekki hægt að snúa dróttkvæðiuroum aif ís- terozku á roeitt annað mál. Það eru ttitöMtega fáir sfúdentar, sem ieigigja stund á þessi fræði í Þýzkaiiandi núna, eti þó smáhópar. Sitúdentar hafa íleingið meiri áhuga á nútíma- bókmennti nm, en þýðingax á ístenzkum nútimiabóikmennt- um hefur vantað, enda líka ■erfitt að þýða þær yei. Oft þarf skáibd tii að snúa góðuim skáldverkum svo vei sé, en fá skáld kunroa norrænu eða is- lenzku. — Er nokfcuð sérstakt, sem yður lamigar ti'l að korna á fnaimfæri, er þér kveðjið nú ístand i áttonda sinn? — Ég vi'l nota þetta tæki- færi til að þakka öllum gömi- um og nýjum vinum fyrir hjiartantegar móttökur. Kóna min og ég höfium haft mikla ánægju af dvöl okkiar hér að þessu símní, og vorouimst til þeisis að geta komið brátt aift- ur. IESIÐ tðiiMsilcðnir í vcouin i araraiMmi DDCLECII ja—3ja herhergja IBÚÐ ÓSKAST TiL LEIGU. Tvannt í heimili. Reglusemi hertið. Eyrirframgreiðsla eftir sam- komolagi. — Nánari upplýsingar gefur Sigurður Reynir Pétursson, hrL, sími 41414. H annyrðavörur Vegna afmælis verzlunarmnar gefum við 20afsiátt í dag og á morgun. G.J.-BÚÐIN, Hrísarteig 47. SKINNFATNADUR ÚTSALA Kálfskinnspelsar frá kr. 9.800,00 Lambskinnskápur frá kr, 8.000,00 Lambskinnsjakkar frá kr. 3.500,00 Rúskinnsjakkar frá kr. 4.500,00 Rúskinnsblússur frá kr. 4.900,00 Rúskinnsvesti og pils frá kr. 4.800,00 GRÁFELDUR HF. Laugavegi 3, IV. hæö.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.