Morgunblaðið - 24.08.1972, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. ÁGOST 1972
13
Nixon ávarpaði þingið í gærkvöldi
Framhald af bls. 1.
þinginu af 1347 greiddi at-
kvæði gegn Nixon, og stafaði
það af því að hann hafði skv.
niðurstöðu prófkjörs bundið
atkvæði sitt Poul McCIoskey,
sem keppti um tíma við Nix-
on um útnefningu.
Um svipað leyti og Rockefeller
ríkisstjóri hélt útnefinLnigarræð-
un,a í Miatmi birtisit Nixon á rokík
hljómleilkuim fyrir umgt fólk
skamrnt frá heimili síniu, en fyrir
þeim stóð megrasönigvarinn
Samimy Davis jr. Vair Nixotn tek-
ið þar með kostum og kynjum.
MUN RÆÐA SÉRSTAKLEGA
UM INDÓ-KÍNA
Enda þótt ræða sú sem Nixon
mun flytja á flokksþiniginu hatfi
ekki verið birt þykir sérfræðing-
um trúlegt, að hann muni fjalla
álveg sérstaklega um IndókLna
og talið er að hann leggi á það
sérstaka áherzlu að þegar hann
tók við forsetaembætti voru 550
þúsund bandaríakir hermenn í
Richard Nixon.
Patricia Nixon, dætur hennar
og tengdasynir voru á flokks-
þinginu í gærkvöldi, þegair Nixon
var útnefndur, og var þeim
kiappað lof í lófa er þau komu
fram. Aftur á móti var Nixon
ekfki væntanlegur fynr en seint
í kvöld, að ísl. tíma.
Spiro Agnew.
Amin slær úr og í
Ksumpala, Singapore, 23.
ágúst. NTB—AP.
MUN betra ástand ríkir nieðal
úgandískra borgara af asiskuni
nppruna í dag, eftir að Idi Amin,
forseti liafði mi tilkynnt, að liann
væri hættnr við að reka þá ÍKirg-
ara úr landi, sem hefðu ríkis-
fang í Úganda, þó svo þeir ættu
ættir sínar að rekja til Asíu-
manna. Talið er að í iiiut eigi
þarna um 23 þúsnnd manns.
Fögnuður sumra er þó beizkju
blandinn, þar sem taiið er að
nm lielmingur þessara 23 þúsund
muni eiga í hinum mestu erfið-
leikum með að sanna úgaudiskt
ríkisfang sitt.
Amin lét í daig hin ónot'aleg-
usitu orð faf.Ca i garð JuCjusar Ny-
erere, fiorseta Tanzamíu, en sá
síðainmafindi hafði áður gagnrýnt
Amin fyrir kynþátbahaf'ur. Saigði
Amin að Nyerene væri ho’ílara að
reyria að taikiaist á við þá erfið-
leiika se,m að sbeðjuðu í efnahags-
l'í'fii Tainzaníu en sietta sér fram
í innanrikismál annarra þjóða.
>á greindi forsætisráðher:’a
Singapore, De Kuan Yevv, frá því
í dag að Singapore myndi taka á
móti Asíuimönnium, sem yrðu
reknir frá Úganda, svo fremi
sem þeir hefðu hlotið menntum
og sérhæfimgiu á einhverju sviði.
Tékkóslóvakía:
Glæpareyfari um
Josef Smrkovsky
- sem enginn höfundur vill
gangast við
Praig, 23. ágúst. NTB.
RITSTJÓRI timiaritsins Tvor-
pa í Praig, sem er i senn póli-
tíislkt rit og memnánigarrit,
neitaði þvi í daig, að hann
hefði skrifað g'læpaireifara
mieð hörðuim árásum á Josef
Smrkovsky, fyrrverandi for-
seta þjóðþings Tókkósftóvaíkíu.
Bókin, sem ber titilSnn
„Einskis mianns land“ er skrif
uð af höfiundi að nafni Jiri
Hajek. Það er einnig nafn rit-
stjóra Tvorba. f opmu bréfi í
da,g mieð fyTÍrsagninni: „Eru
til of margir menn með nafn-
imu Jiri Hajiek?" lýsir rit-
stjórinn þvi yfir að hann sé
elkki höiflundiurinn að þesvsari
bók og að hann hafi ekki hield
uir liesiið hana.
f glæpareyfaranum er nafn
Smrkovskys ek’ki nefnt, en
emginn vafi lieikur á þvi, að
höfund'ur hefur hann í hiuiga.
Smrkovsky er lýst sem fljót-
fæmum, einráðwm hiugsunar-
Musum, khnnnolegum, lýð-
skrumiskisnndum, tortryggn-
um og tilldtislausium manni.
Smrkovsky vair nánasti sam-
starfismaður Alexandiers Dub-
ceks á áruniuim 1968 og 1969.
Ritstjóri Tvorba ásakar
„borgairaleg áróðursmálgöign
Vestur-Evrópu" fyrir að hafa
breitt út þann orðróm, að
hann hafii sikriifiað bókina. En
það er ekki unnt að saka vesit
ræma bliaiðamienn um þetta,
því að mangir bókaalar i
Pra,g hafia haldið því fram, að
höfundur bókarinnar og rit-
stjóri Tvorba væri einn og
sami miaðurinn.
Hiaijiek heflldur því fram í
bréfi sánu, að bókiarútgefiand-
inn hljóti að hafa valdð nafnið
Jiri Hajek til þeiss að korna
honum í klípu.
Fréttaritarar haifia útilokiað
þann möguileika, að bókin sé
skrifiuð a.f írjáOislyndum
stjórnmááamanni, Jiri Hajek,
sem áður var uitanríkisráð-
herra landsims.
Suður-Víetnam, en nú eru þeir
aðeins 40 þúsund. >á er talið að
Nixon freisti sér í lagi að fá
hljómgrunn í ræðu sínini hjá
umgum kjósendum og ýmsum
mimnihlutahópum, en samkvæmt
skoðunakönnuinum er það helzt
meðal slíkra kjásenda, sem
George McGovern hefur yfir-
höndina.
ANDSTÆÐINGAR NIXONS
UNDIRRÚA MÓTMÆLI
Meðan Nixon florsieti bjó sig
undir að komia fram á flokks-
þinigiinu og flytja stefnuslkrá
sína otg Agniews fyrir næsta kjör
timabil vóru þúsundir andstæð-
iniga forsetans að undirhúa mót-
mælaaðgierðir í grennd við þinig-
fflökikssalinn. „Nixon miun tala
yfir hálftómiuim satoum,“ saigði
einn þeirra við bliaðamienn í dag
og sagði að mótmælienduir myndu
veifia spjöldum mieð vágorðum
geign fiorsetanuim og stefnu hans
í innanríkis- og utanrikismáium.
Löigneigla og þjóðvarðliðar —
5500 <að tölu — eiru við öáliu bún-
ir og býst lögreigflan við að hún
gieti haft hemil á fóládnu, en þó
sé trúliegt að fjölmanga verði að
hiaindtakia dragi til veruáiegra tíð-
inda.
ERU SIGURLÍKUR NIXONS
YFIRGNÆFANDI?
Stjórnmálciséirfræðingar i
Bandaríkjunum telija að fráleiifit
sé að George McGovern muni
hafia roð við Nixon i kosningun-
um. Svo virðist sem sigurlíkur
Nixons hafi margfaldazt og all-
ar niðuirstöður skioðanakannana
undanifarið eru honum ? vil. Telja
ýmsir að færu kosningannar
fram nú, myndi verða gdíuiieg-
ur fyigismunuir á frambjóðend-
uim og mjög hafi dregið úr al-
menntogshylli George McGov-
erns allra síðustu vikur. Forystu
menn i repuiblikanafltokknum
segja að það eitt gieti orðið þeim
Nixon og Agnew að fótakefli að
þeir verði siigurvissh um of.
Hins vegair vekja menn og at-
hygii á að repuibl'ikanaflok'kur-
inn hafi styrkzt mjög út' á við,
vegna þess hve einhuiga fuúitrú-
ar hans og áhrifamenn styðja
Nixon forsefia og það þótti tim-
anna fiákn, að það skyldi vera
fyrrverandi harðvítuigur keppi-
nauitur hans uim útnefninigu fvr-
iir kosningamar 1960 og 1968
sem hélit aðalllhyllinigarræðuna.
Siðiistu fréttir:
SKIPULÖGÐ MÓTMÆLI
Eims og búizt hafði verið við
létu andstæðingar forsetans tals-
vert til sín taka í gærkvöldi og
reyndu þeir að setja upp tálm-
anir við götur sem liggja til
þingsalarins, brutu glugga í
húsum, köstuðu grjóti í bíia og
höfðp uppi allæsingakennd hróp
gegn forsetanum. Vitað var í
gærkvöldi til að lögregáan hefði
handtekið ýmsa þá, sem mest
létu að sér kveða.
ERLENT
Kínverjum fjölgar
og fjölgar
Tókíó 23. ágúst NTB.
LI HSIEN, aðstoðarforsætis-
ráðherra Kína er þeirrar
skoðunar að íbúatala Kína
fari yfir 790 milljónár á árinu.
Hins vegar ber þess að geta
að ekki ber mönnum saman
um, hversu íbúar Kinverska
alþýðulýðveldisins séu marg-
ar miiljónir, þar eð landbún-
aðarsérfræðingar þarlendir
segja að fólfesfjöldi sé yfir
800 milljónir.
Myndin var tekin í gær á Olympíuleikvanginnm í Múnchen ei
yfir stóð æfing á „Hyllingarathöfn æskunnar“ en sú sýning
verður liður í setningarhátíð leikanna. Þrjú þúsund og tvö
hundruð börn taka þátt í þessari sýningu.
— Ákvörðun
Framhald af bls. 1.
seti vestur-þýzku Olympíunefnd-
arininar var kjörinm fyrsti vara-
forseti alþjóðanefndarinnar í
stað Killanin.
Þegar kjöri forseta var lokið
ræddi Killanin við fréttcimenn og
skýrði frá þvá að Birunda'gie
myndi gegna stöirfum umz Olym-
píuleikunum í Miinchem væri
lokið. Hann lauk lofsorði á störf
Brundage og hina heiðarlegu og
skeleggu baráttu hans.
Sem fyrr segir var ákvörðun
Olympíunefindarmnar um að visa
Rhodesíu frá leikunum harðlega
gagnrýnd víða um heim, sénstak-
lega þó í Vestur-Evrópu.
Útvarpið í Vatíkaniinu sagði
t.d., að raunverulega hefði þarma
verið um að ræða miklu viðtæk-
ara vamdamál, em þátttöku
Rhodesíu. Spumingin væri hvort
þær þjóðir, og einmig þaer sem
vísuðu íþróttamaninium Rhodesíu
heim, væru lausar við ofbeldi og
mismunun þegnannia. Vimtist
ummælum útvarpsins einlkum
vera bednt gegn kommún'starikj-
unum, sem greiddu atkvæði gegn
þátttöku Rhodesíu.
Franska blaðið „Le Monde“
sagð! í forystugrein, að með
þessari ákvörðun hefði Alþjóða
Olympíunefndin gefið höggstað
á sér, og búast mætti við að
gengið yrði á lagið framvegis.
Þýzka blaðið Franikfurter Allge-
meine Zeitu-ng tók mjög í sama
stremg og bemti jafnframt á
hættu sem því væri samfara ef
farið yrði að blanda stjórnmál-
um og íþróttum saman.
Leiðtogar Afríkuríkjanna fögn-
uðu hinis vegar mjög málalokum,
og létu hafa eftir sér, að at-
kvæðagreiðslan í málinu hefði
stjnrkt mjög stöðu þeirra í bar-
áfitunni gegn kyinþátitamisirétt-
imu í Rhodesiu.
íþróttailiið Rhod^sdu dvelst
enn í Múnchen og þar ræddu
fréttamenn við það í gær. Það
sagðist hafa gert sér grein fyrir
því, að eftir að Afríkuríkin byrj-
uðu að mótmæla, hefðu verið
nokkuð jafnar likur á þvi að
það fen-gi að vera og að það
yrði að fara. Aðspurt um hvort
það vildi vera á leikunum sem
Killanin á tali við Brnndage.
áhorfemdur, voru skiptar skoðan-
ir meðal þess.
— Sum okkar langar til þess
að dvelja hér áfram, en aðorir
vilja taka fyrstú fertí heim, sagði
Don Lieberman, einn úr Rhode-
síuliðinu við fréttamenn, — okk ‘
ur firmst vitan'lega hart aðgöngu
að verða fómardýr í deilum
stjómimálamannanna. Við vissum
ekki betur en að við yrðum full-
giídir þátttakenduir í leikunum,
og höfðum búið okkur af sama
kappi og aðrir íþróttamenu und-
ir þessa leika.
Hafa Norðmenn
hug á viðræðum
— vegna útfærslu landhelginnar
Osló, 23. ágúst. NTB.
NORSKA sjávariitvegsmálaráðii-
neytið upplýsti í bréfi til fiski-
málastjóra Björgvinjar, að ekki
væri nnnt að útiioka möguleika
á því að teknar yrðu upp viðræð-
ur við íslenilinga með skömm-
nm fyrlrvara nm veiðar norskra
sjómanna við Island eftir út-
færslu landhelginnar.
Hefwr fiskimálastjórihn verið
beðinn að gera yfiriit yflr veiðar
Norðmanma á Islandsmiðun s.l.
tíu ár, og seg-ir NTB frétitasitiof- .
ain, að fis'k.imáliasitjórinn sé beð-
inn að hraða verki sínu eftir
föingiuim.
Morgunb’laðið snie.ri sér til
Einars Ágú.sifi.ssonair, uitanrikisráð
herra, í gær og s'purðist fyrir
um það, hvort tekin hefði verið
ákivörðun um viðræður við Norð-
menn um landhelgismálið, en
hann sagði það ekki vera ag
sagði eniga ósik hafia borizt frá
Norðmönnum um slíkar viðræð
ur.