Morgunblaðið - 24.08.1972, Side 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1972
'y
SHSMílf
5
IM&NÉ
Úr Venezuelaferð — Eftir Árna Johnsen;
Að berjast fyrir
réttlæti án tillits
til allra sigurvona
A næturklúbb
með belju,
klukkutíma í
köldu sturt-
unni og í þrasi
við milljóna-
mæringa
SÍÐARl
GREIN
Árdegis sólbjartan dag eins
og venjulega á meðan við gist-
nm Venezuela lögðum við af
stað í ferð til höfuðborgarinn-
ar Oaraoas. Farkosturinn var
svarti Buiokinn, sem vinur
minn dr. Urban, rússneski odíu
kómgurinn, lánaði mér af því
að ég hafðl gleymit, „eins og
milljónamæringí sæmdi ekki,“
að kaupa mér bil. Vegalengdin
frá ströndinni upp til Caracas
er liðlega 100 km, en vegurinn
er einhver bezta hraðbraut í
heimi, en jafnframt einihver sú
dýrasta einnig. Oaracas er í
llðlega 1000 metra hæð, en
þnáftt fyrir hæðarmismuninn
gait maður ekki fundið að farið
væird upp í móti, nema á ein-
stöku stað, svo aflíðandi er
vegurinn. Á leiðinni er farið í
gegnum fjölda jarðganga, sem
sum hver hefði verið hægt að
sleppa við ef vikið hefði verið
til hliðar um 100 metra, en það
var ekkert verið að dunda við
það þegar vegurinn var gerð-
ur, heldur farið beint í gegn
um fjöll og firnindi.
Hvergi var krafizt vega-'
tolls í jarðgömgunum og er
það óvenjulegt í slíkum mann-
virkjum t.d. miðað við Banda-
rlkin, en loksins kamum við að
hliði og ég stanzaði auðvitað
og miundaði blaðamannaskír-
teinið mitt en í því voru
balívarar, gjaldmiðill Venezu-
ela. Vopnaðir verðir voru í
hliðinu og þar sem þeir
veifuðu bara, hélt ég hið snar-
asta af stað og ók greitt. Um
síðir eftir langan akstur, vor-
um við þó viss um að við vær-
um á villigötum og snerum við.
Þegar við komum að vopnaða
hliðinu höfðu vopnuðu verð-
irnir auðsjáanlega fengið ein-
hverja bakþanka, þvi að þeir
umJkringdu samsttmdis Buick-
inn hinir vígalegustu með
byssur sínar. Upphóflst nú mik-
ið karp og hvorugur aðili
skildi hinn, því að ég talaði
ekki spænslku og þeir ekki
ensku og svo skildu þeir ekki
einu sinni íslenzku rætölstusk-
urnar. Augljóst var þó að við
höfðum íarið inn á lokað her-
svæði. Um síðir sá ég að ekk-
ert þýddi annað en að bera
sig vel eins og þegar Koium-
bus fann Venezuela í Amerilku-
ferð sinni nokkrum öldum á
eftir Leifi hepixna. Ég settist á
götuna með hvita ferðatösku
fyrir framan mig og hermenn-
ina með spenntar byssurnar yf
ir höfði mér. Teiknaði ég síðan
á töskuna landabréf með
helztu stöðum allt frá Islandi
til Venezuela. Dró síðan strik
á miili Islands og Veneziuela og
bar handleggina eins og vænigi.
Hermenninndr voru auðsjáan-
legta vanir flugsundi, því að
mér virtust þeir skilja þetta
svo að ég hefði synt frá tslandi
til lands þeirra. Stungu þeir
kyrfilega saman nefjum furðu
lostnir á svip og heilsuðu mér
eins og herforingja þegar
ég ók af stað. Hvílliíkur sund-
garpur.
Loksins fuindum við Caracas,
en það var hægara sagt en
gert að komast inn í þá borg
af hraðbrauíinni fínu. Við vor-
um í þrjá klukfcutíima að aifca
þarna fram og aftur á tveggja
km löngu svæði í feringum
Símon Bolívartorg án þess að
komast inn í borgina. Að síð-
ustu fékk ég ökumann á öðr-
um bíl til þess að aka á undan
mér inn I mdðborgima, Ainnað
eiinis uimferðarnet og á Simon
Bolívarfcorgi, hef ég aldrei séð,
ekki einu sinni í Istanbúl.
Fyrstu skráðu heknildir um
Venezuela eru í leiðarbók Kol-
umbusar, miðvikudaginn 1. ág-
úst 1498. Þá skrifaði þessi mesti
flotaforingi alira hafa að hann
hefði um morguninn komið
auga á eyju i fjiarska, sem
hann kallaði Isla Santa, en
ekki hafði hann hirt um að
sigla krimgum hana. Nú vitum
við hins vegar að það var á
þessuim degi, sem Suður-Amer-
ika komst inn á verksvið
hvítra manna, þvi að Kolum-
bus hafði séð r.okkurn hluta
stramdar Venezuela. Á síðari
hiufca fimmtándu aldar og fyrri
hluta hinnar sextándu gerðust
him mesfcu tiðimdi í landafund-
um, landkönnun og landnýt-
ingu. Handaganguriinn í öskj-
unni byrjaði þann dag, er þjóð
ir Norðurálfu fréttu um hin
ævimtýralegu auðæfi, sem
stæðu þeiim til boða hinum meg
in hafsins. Sagt var, að þar
væri slik gnægð gulls, silfurs
og hvers konar dýrra sfceina,
að allir gætu orðið ríkir. Allt,
sem gera þyrfti, væri að leita
lags. Fyrr en varði var hver
glaaframaður, sem gat sníkt sér
nokkurt fé, fenigið það að láni
eða stolið því, farinm að semja
um kaiup á einhverju gömlu
lekahripi. Næsta dag var hann
farinn að ráða til sín nokkra
gráðuga þorpara, sem leituðu
færis á að afla sér auðfengins
f jár. I sögubókura þessara við-
burðaríku ára er þess yfirleitt
getið án undrunar að miikill
meirihliuti, sem leitaði þessara
óverðskulduöu auðæfa haíi feng
ið illan endi. Bngu að síður
höfðu fáeinir þesara glæfra-
manna verið frábærlega heppn
ir og komizt lrfs af til þess að
segja sögu síma. Binhvem dag
þegar allir höfðu talið þá af
komu þeir aftur til Sevillu eða
Palos, i glæsilegum nýjum klæð
um, með heilan her iltonann-
legra fylgdarsveina, sem báru
á miilli sín einkennilegar kist-
ur, sagðar fullar af gulli.
Þetta var byrjunin á arðrámi
Venezuela, en það stóð i næstu
aldir og allt var á rúi og stúi
í óeirðuim og bardögum auk
þess, sern jarðskjálftar lögðu
heilu landshlutana í rúsit. Til
dæmis er mjög lítið af gömilum
fögrum byggingum i Caracas,
því að borgin lagðist í rúst
1755 i feikiTegum jarðskjálftum
og síðar á 19. öld.
Við Islendingar þekkjum
sögu flestra Evrópulanda og
Bandaríkjanna, en við vitum
ósköp lítið um sögu Suður-
Ameríku og þó hafa verið þar
margir leiðtogar, sem ekki hafa
staðið að baki í stjómvizíku
mönnum eins oig Georg Wash-
ington og Thornas Jefferson og
ekki gefið eftir í baráttunni
fyriir fi'etsi fremuir en Þorleifur
Guðmundsison Repp og Jón
Sigurðsson.
Frægasti sonur og þjóðhetja
Venezuela var Simon Bolívar,
fæddur 1783, en hann dó 1830,
47 ára gamall uppgefinn af
hræðilegu harðrétti margra
styrjaldarára og hafði misst
alla trú á framtíðina. Um leið
og hanin lokaði auigunum, saigðt
hann þessi afar dapurlegu orð:
„Ó, að dauði minn gæti bjarg-
að þvi við, sem mér hefur mis-
tekizt í lifinu." En hann hafði
lokið sínu verki. Með þann
glundroða fyrir augum, sem
alls staðar rikti, hvert sem lit-
ið var, hefði hann auðveldlega
getað farið að trúa þvi, að
„þeir,“ sem barizt höfðu fyrir
frelsi Suður-Ameríiku, hefðu
aðeins erjað hafið. Ðn
síðari tíminn, reynsla sög-
unnar, er annarrar skoðunar.
Frelsi þessara þjóða varð um
síðir uppfylling óskadrauma
þessa ágæta sonar Venezuela.
Simon Bólivar var af eiinni
auðuigustu fjölskýldu Venezu-
ela, en hann lagði alit í söi-
urnar fyrir frelsisbaráttu
lands síns og svo snauður var
hann á hinztu stundu að jarð-
setja varð hann í lánsskyrtu.
Saga siðustu 4000 áranna og