Morgunblaðið - 24.08.1972, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FlMMTUiDAGUR 24. ÁGÚST 1972
Ixi ð er sullt semn v4ð vitum i
raiuninni með medri eða minni
vissu um undariegt háttarlag
okkar á þessari jarðstjörnu,
sýnir oikkur visdöm þeirra
máctarvaida, sem sMpa svo fyr
ir, að stórleikur geti aðeins
uoiinizt með þvi að berjast
drenigilega hinni miktu baráttu
fyrir þvi, sem er gott og satt,
berjast fyriæ því til enda án
tiihts til allra sigurvona.
Við stooðuðum okkur um í
Caracas, ekkert sérstök borg,
byiggð í dalverpi og það virk-
ar svolítið þröngt í henni, en
þar eins og í öðrum stórborg-
um eru glögg skil á milli fá-
taaktar og ríMdæmis, dýrra
húsa og fátsekrahverfa.
Á leiðinini út á ströndina
aftur ók flokkur herlögreglu á
bifh jólum fram úr okkur og
stöðvaði alla umferð. Stuttu
síðar kom cuinar flokkur her-
lögregiu á bifhjólum, tveir
brynvarðir bílar þar sem her-
menn stóðu tilbúnir með vél-
byssur, brymvariin einkabifreið
nmeð skyggðum gluggum og
siðan kom sams'konar hers-
img og var á uindan
einkabilnum. Líklega hefur
einhver hershöfðinginn verið
þarna á ferð eða ráðherra I
herstjóminmi, sem í raun og
veru stjómar landinu, en þann
ig er það víðast í Suður-Amer-
fku. Þjóðti.mar hafa eigið firelsi,
en stjómimar eru háðar valdi
hersins,'svo að í rauninni er
strið Símons Bolívar og slíkra
kempna ekki lokið að fullu.
Eða hvað, er manngerð þess-
ara landa gerð á þennam hátt,
því reyndim er sú að þegar
byltimgarmaðurinm er kominn í
valdastöl, rennur allt I sama
farið aftur. Herstjónn.
Einn dagimn átti ég í hróka-
ræðum á ströndimni ásamt
dr. Urban, við nokkra suður-
ameríska og bandariska olíu-
kónga. Þetta voru kallar, sem
voru harðir á meiningunni og
karpið stóð þvi lemgi dags. En
þar lá ég í þvi, hafði gleymt
að bera á mig ólíu og skað-
bramn. Fór þar góð steik fyrir
istáð.
Um kvöldið var svo komið
að ég kallaði á hjúkrunarkonu
hótelsins og mér leið náttúru-
lega strax skár i kölduviprun-
um við að sjá þessa engil-
Mæddu hjúkrunarkonu með
isvo stór augu að óg hélt fyrst
að þetta væru kýraugum á
firumskógaþykkni venezuelska'
Amazon, en ekki skánaði mér
við Místrið, sem hún bar á mig.
Tók ég þá til mimna ráða og
setti köldu sturtuna á fuilan
kraft, bölvaði í hljóði og kom
mér fyrdr undir sturtunnd. Ekki
leið á löngu þar til kuldinn
fór að segja til sín, en svið-
inn mimnkaði jafnframí. Voin-
laust var að standa steinþegj-
andi skjálfandi undir vátns-
elgnum, svo að ég hóf að
syngja þjóðvísur og stökur.
Var ég búinn að syingja alla
slika bragi, sem ég kummi, bæði
kristilega og klæmna, en ekk-
ert dugði. Það var ekki fyrr
en ég fór að syngja Unndórs-
rimur að hiti fór að hlaupa í
mig undir sturtunni, en þá var
ég búinn að standa á annan
klukkutíma i köldu sturtunni
og var þá orðimn eins hvitur
á lit og hvítklædda hjúkrun-
arkonan með fallegu kýraug-
un.
En gamla kerlingabóOtín
brást ekM fremur en fyrri dag
imin og næsta dag var ég c*rð-
inn góður af brunanum, öruigg-
lega aðeins fyrir tilverknað
kælingarinnar, enda trúði
hjúkrunarkoman ekki sínum
augum þegar hún vitjaði mín
um morguninn.
Um kvöldáð fórum viið á dans
hús. Þar var feikimikið fjör
og öll skemmitan i svipuðum
stil og á Spáni, enda spænsk
áhrif rikjandi í öllu þjóðlífi
Venezuela. Var þar sunigið og
dansað af hjartams list og
meira til og í þessu hressa
landi er eitt ákveðið hljóðfæri
í öllum hljómsveitum, en það er
harpa. Ber mikið á hemni, enda
er tónlist þama í rómantískum
seiðmögnuðum stíl.
Líklega hafa verið um 1000
maruns á þessum skemmtistað,
sem var inni í mjög glæsilegu
húsi, en þar sem maður var
rétt að vodgna í dansinum eftir
nokkrar tarantellur og ein-
hvers konar svingerepolka með
aukatrukM, þá kom það fyrir
sem hreinsaði loks allar dauð-
ar lýs úr mínu hári. 1 miðjum
dansinum gekik kýr með sluffu
á haianum þvert yfir dansgólf-
ið og á kviðnum var skilti, sem
á stóð „Munið eftir mér.“
Þeir láta ekM að sér hæða í
aiugiýsinguinum, en um þessar
mundir voru bændur í mikilli
auglýsingaherferð til þess að
auglýsa mjólk og ffleiri hoOiar
afurðir, sem eru ef tii viil
miirana nýttar en skyldi í landi
þessu og var þetta gert til þess
að minna á að einnig væri hægt
að fá mjólk á bamum. En það
var ekM nóg með að kýrdam-
an iéti sjá sig einu sinni, því
að á Mukkutíma fresti laliaði
beljan, að því er mér virtist,
með glott út í hægra, yfir
dansgólfið. Einu sinni skyldi
hún eftir „smádellu" á gólfinú, ‘
en það er ekM að spyrja að
þjónustunni í þessu landi, sér-
stakur þjónn fylgdi í kjölfarið
og þurrkaði upp.
Það væri líklega ekki svo
vitlaust fyrir íslenzku bænda-
samtökin að taka upp þennan
hátt á þeim tíma sem Islending-
ar kaupa vín fyrir 2000 miilj-
ónir á ári, svocna rétt til þess
að sýna og minna á að hægt
er að svaia þorsta sínum á
öðru en „barmjólk“. Hugsið
ýkkur til dæmis ef vel til höfð
sunnlenzk og nythá belja spáss
eraði einn til tvo hirinigi um
danssali Hótel Sögu á laugar-
dagskvöldum. Það væri nú
ékki dónalegt í Bændahöllinni
og svo mætti bjóða upp á fió- *
aða mjólk á bamum.
Englendingur mótmælir breyt-
ingum á Lækjargötu
ÞAÐ sést af eftirfarandi sim-
skeyti, að útlemidingum er
ekfltí alveg sama um, hvað
verður um framstíð Læíkjar-
götu. Þetta símskeyti barst
Morgunblaðinu í gær.
Morguniblaðið
Reykjavilk.
Ég vona af einJægnd, að þér
beitið áhrifum yðar til þess
að stöðva brottflutnimg gam-
alla húsa við Læíkjargötu í
það gerviandrúmisloft, sem
ríkir í Árbæ, þar sem þau
eiga ekki heima. Húsin. austam
megin Lækjargötu eru falleg,
óspillt og niæstum þvi eins og
þau voru fyirir 120 árum eða
meira.
Þetta sknskeyti er ekM
bara frá sjálfum mér, heidur
lí'ka frá vinum og kunningj-
um í Bretlamdi, sem er brugð-
ið við þá hugmymd að austur-
hlið Lækjargötu verði s'pillt.
Gömlu húsin eru hluti af arfi
Reykjavíkur og þau verða að
fá að vera áfram, þar sem
þau voru reist. Ég hef þekkt
og dáðst af landi yðar í 35 ár.
Yðar einJægur,
Mark VVatson,
55 Brompton Square
London SW3.
Atvinnuhorfur eru slæmar
RAUFARHÖFN 22. ágúst — |
Segja má að hér hafi verið ein-
muna blíða í júlímánuði og það j
seim af er ágúst, ef frá eru taldir
nokkrir dagar um sdðustu mán-
aðamót. Afli hefur verið með
ágætum, og farið jöfnum hönd-
irni í frystingu og salt. Atvinna
hefur verið góð í vor og surnar.
Togbáturinn Jökull hefur ver-
ið seldur burt, og var afhentur
hinum nýju eigenduim, sem eru
á Rifi á Snæfellsnesi, um síðustu
mánaðamót. Sumaraflinn hefur
þvi að mestu komið á smábát-
uim, enda afli góður, sem áður
segir og fiskigengd mikil í Þistil-
firði.
Fnefcair Mtur IJlia út með at-
virnnu í haust og í vetur, en von
til að úr rætist með vorinu, en
í ajpríl mun væntanlegur einn af
japönsku skuttogurunum, og
eru að sjálfsögðu bundnar mikl-
ar vonir við komu hans.
1 athu'gun mun vera gagn-
geirð breyting á fyrstihúsi Jök-
uis hf, eða jafnvel bygging nýs
húss. Engar ákvarðanir hafa þó
verið teknar um það enn sem
Itoomið er.
Mifcið hefur verið lagfært af
lóðum hér í sumar, og hús mál-
uð. Fyrir fongöng'u hreppsnefnd-
ar hefur óhenaju magn af drasli
og alls kyns rusli frá síldarár- i skiptum hvað útliti viðvífcur, og
unum verið hreinsað burt og von til að frekar verði að unnið.
þorpið tekið gagngerðum stakka- — Ólafur.
- Skólahald
í sveitum
og bæjum
Framhald af bls. 12.
yfirsýn, sem ég hef yfir skóla-
mál í þessari grein, hef ég að
mestu fengið við að lesa bókina
Hvis skolen ekki fantes sem
út kom í Noregi á síðasta ári,
en hef þó staðfært efnið með til-
liti til skólahalds I sveitum hér
á landi sérstaklega. Nils Christie
höfundur bókarinnar er félags-
fræðingur og prófessor í afbrota
fræði við háskólann í Osló og
hefiur því vegna menn'tunar s‘nn-
ar og starfs flestum öðrum frem-
ur athugað hvaða féiagshættir
og uppeldisskilyrði svo að segja
skila af sér unglingum með eða
án afbrotahneigðar. Þess nýtur
hamn þegar hann skrifar um
skólamál. Útgáía þessarar litflu
bókar er í rauninni stórviðburð-
ur í umræðum una þjöðféiagsmái,
því að með því ljósi sem hún
kastar á skólamál fæst einnig
nærtækur skilningur á vald-
stjórn yfirfleitt, hagstjórn
og barnastjórn án nokkurra stór
yrða.
Grunnskólanefnd hefur beðið
þá sem kynnu að vilja
gera breytmgartiMögur við
grunnskólafrumvarpið og frum-
varp til laga um skólakerfi að
þeir sendi tillögur sínar til
hennar í menntamálaráðuneytið.
Ég óska eftir þvl að nefndin
taki yfirieitt tiMit tii þeirrar
greiningar á skólakerfinu sem
NHs Christie leggur fram í bófc
sinni, en til vam að tekið verði
að minnsta kosti það mikið til ■*
lit til þeirra atriða sem ég ræði
í grein minni, að ný sfcólaiög-
gjöf megi teljast til framfara í
sveitum landsins.
T fr.
,L..... .1 jl ‘ft''
HÓTEL SAGA KYNNIR
LANDBÚNAÐ,
LISTIR OG IÐNAÐ.
Hér er tilvalið tækifæri til að bjóða erlendum
gestum á sérstæða og fróðlega
fslandskynningu.
Fjölbreyttir, Ijúffengir réttir úr íslenzkum
landbúnaðarafurðum, sýning á tízkufatnaði,
skartgripum, hraunkeramík, húsgögnum o. fl.
Hefst kl. 19,30. Dansað til kl. 23.30.
Kynningin fer fram í hinum nýju glæsilegu
salarkynnum á 1. hæð hótelsins í kvöld
og alla fimmtudaga.
Aðgöngumiðasala í öllum ferðaskrifstofum
og ferðaþjónustu Flugfélags fslands,
Hótel Sögu.