Morgunblaðið - 24.08.1972, Side 19

Morgunblaðið - 24.08.1972, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1972 19 mm Þaulvanur maður öllum rekstri og skrifstofuhaldi óskar eftir atvinnu strax. sem framkvæmdastjóri fyrir verzlunar-, iðnaðar- eða útgerðarfyrir- tæki. Aðeins góð laun og vinnuaðstaða koma til greina. Tilb., merkt: „Vanur — 2148" sendist Mbl. fyrir 30. ágúst 1972. Afgreiðslufólk Afgreiðslufólk vantar i kjöt- og nýlenduvöruverzlun i Lang- holtshverfi. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Afgreiðslufólk — 2260" fyrir næstkomandi mánudag. Skrifstofustúlka óskast til starfa sem fyrst við bókhaldsvélar og fleiri störf. Verzlunarskóla-, Kvennaskóla-, Samvinnuskóla- eða hliðstæð menntun áskilin. Upplýsingar veitir starfsmannadeild. RAFMAGNSVEITUR RlKISINS, Laugavegi 116, Reykjavík. Saumakona óskast Lystadúnverksmiðjan Dugguvogi 8, símar 84470 og 84655. Stúlka óskast til starfa í birgðastöð Rafmagnsveitnanna við Elliðaárvog. Starfið er fólgið í símavörzlu, útskrift á vörunótum og öðrum algengum skrifstofustörfum. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins, RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS, Starfsmannadeild, Laugavegi 116, Reykjavík. Laus staða Staða aðalbókara hjá skrifstofu rannsóknastofnana atvinnuveg- anna er laus til umsóknar, Laun samkvæmt launakerfi opin- berra starfsmanna. Æskilegt er að umsækjendur hafi Sam- vinnu- eða verzlunarskólamenntun. Umsóknir um starfið sendist til skrifstofu rannsóknastofnana atvinnuveganna, Hátúni 4 A, fyrir 15. september nk. Stúlka — Skrifstofustörl — Stúlka Stúlka 20—35 ára, vön skrifstofustörfum, óskast hálfan eða allan daginn. Þarf að kunna vélritun (IBM-ritvélar) og algeniga bókfærslu. Upplýsingar í síma 15960 fimmtud., föstud. og laugard.kl. 9—9:30 f. h. Kona óskast til aðstoðar í eldhúsd. Vinnutími frá kl. 8—4. Einnig óskast stúlka við afgreiðslustörf. Upplýsingar í skrifstofu Sælakaffi, Brautarholti 22, í dag og næstu daga. Skrifstofu- og sölustorf Þekkt fasteignasala óskar eftir karli eða konu til skrifstofu- og söluSitarfa. Nokkur þekking til slíkra starfa er æskileg. Um er að ræða háifan eða reilan dag eftir samkomulagi. Æskilegasti aldur er um 35—50 ár. Tilboð um aldur, siörf og menntun, sendist blaðinu, merkt: „Fasteignasiala — 2150“ fyrir nk. mánudag. Rofvirkjar — Rafvirkjar Okkur vantar rafvirkja í heimilistækjaviðgerðir. Góð laun. — Mikil vinna. BRÆÐURNIR ORMSSON IIF., Lágmúla 9, sími 38820. Laus kennorastaða Kennara vantar að barnaskólanum Hrafnagili, Eyjafirði. Nánari uppl. gefur Sigurður Helgason, fræðslu- máladeild menntamálaráðuneytiins. SKÓLANEFND. Viljum róða aðstoðarmann við spónlagningar í verksmiðju okkar að Lágmúla 7. Hér er um starf fyrir rnann eða konu að ræða. Upplýsingar, ekki í síma, í verksmiðjunni milli kl. 13—14 í dag og á moj:gun. KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF., húsgagnaverksmiðja. ■ptÍNAÐARBANKI ISLANDS Laus störf 1. Við vélritun og IBM-götun. 2. Gjaldkerastörf. Verzlunar-, Samvinnuskóla- eða stúdentspróf áskilið. 3. Viðskiptafræðingur í Hagdeild. 4. Sendisveinn hálfan eða allan daginn. Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 29. þ. m. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS. UTSALA Herrabuxur frá 480,00 kr. Gallabuxur 390,00 kr. Manchett-skyrtur 395,00 kr. Gallabuxur drengja 275,00 kr. Drengjaskyrtur frá 150,00 kr. Litliskógur, Snorrabraut 22, sími 25644. AFSKORIN BLÓM og. pottaplöntur, VERZLUNIN BLÓMIO, Hafnarstrætí 16, sími 24338. KLOSSASOKKAR Sokkarnir með þykku sólurt- um. Litliskógur, Snorrabraut 22, sími 25644. T!L SÖLU Tveggja tommu beyjuvél ásamt stórum rörhaldara. — Uppl. í síma 18591 eftir kl. 7. KLÆÐNING — BÓLSTRUN sími 12331. Klæði og geri við bólstruð húgögn. — Fljót og vönduð vinna, sími 12331. Bólstrunin, Mávahlíð 7. (Áður í Barmahlíð 14). ÓSKUM EFTIR 2ja—3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. eftir kl. 5 í síma 85989. AOSTOÐARSTÚLKA óskast á tannlækningastofu I Vogahverfi frá 1. okt. Um- sókn ásamt uppl. sendist af- greiðslu Mbl. merkt Aðstoð 2259. HERBERGI ÓSKAST 16 ára reglusaman mennta- skólanema utan af landi vant ar herbergi í vetur. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 3-65-09 eftir kl. 4. Ludvig Storr formaður — í Félagi kjör- ræðismanna FÉLAG kjörræðismanna er- lendra ríkja á íslandi hélt ný- lega aðaifund sinn að Hótel Sögu. Fundinn sóttu flestir kjör- ræðismenn búsettir í Reykjavik, en auik þess nokkrir kjörræðis- rnenn er búsettir eru úti á llandi. Á fiundinuim vair kjörin stjóm fyrir félagið. Sjálfkjörinn for- maður (Dean) samkvæmt sam- þykktum félagsins er elzti starf- andi kjörræðLsmaður hér á liandi, en hann eir Ludvig Storr, aðalræðismaður Danmerkur. Aðrir í stjóm voru kjörnir þeir Sigwrgeiir Sigurjónsson, aðal- ræðismaðnr ísraels, dr. Karl Kortsson, vararæðismaður Þýzkalands, Sveinn B. Valfeils, aðalræðismaður Tyrklands og Sveinm Björnsson, aðalræð- ismaður Svissliands, en í varastjórn voru kjörnir þeir Árni Kristjánsson, aðalræðis- maður Hollands og Othar Eliling- sen, vararæðismaður Noregs. OflCLECH

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.