Morgunblaðið - 24.08.1972, Page 22

Morgunblaðið - 24.08.1972, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, KLMMTUDAGUR 24. AGÚST 1972 Minning: Guðrún Guðmunds- dóttir Sæmundsen Faedd 14. september 1886. Dáinn 15. ágúst 1972. Hinn 15. þessa mánaðar l'ézt Guðrún Siigfríður Guðmu'ncts. dóttiir, ekkja Einars G. Sæmund- sens skógarvarðar hins eldra, í hárri elfi. Hún faeddist að Nanta búi í Hjaltadal 14. septeanber 1886. Eoreldrar hennar voru Guðmumduir Þoríeifssom og Guð rún Júlíana Jóhamnsdóttir, sem síðar bjuggu að Hrafnhóli i sömu sveit. Sex börn þeirra hjóma, tvær dætur og fjórir syn t Maðurinn minn, Þjóðleifur Gunnlaugsson, verður jarðsunginn frá Akra- neskirkju laugardaginn 26. ágúst kl. 2. Guðrún Bjarnadóttir. ir, urðu hið mannvsenlegaista fólk og voru öll þekkit fyrir óvenjulegan duignað og atorku. Sá bróðir Guörúnar, sem þekktastur var um land alllt á sínum tíma var íwleifur Guð- mundsson, en hann kom Vífiis- staðabúinu á fót meðam hann var sjúklingur á hæflinu. Þótti það miikið afrek og bætiti mjöig úr þeim mjólkiur- og maftvæla- skorti, sem háði heiisuhæliinu. Þar starfaði og Jón hróðir þeirra um mörg ár, en hann var annáiaður mannkosta- og dreng- t Kveðjuathöfn um manninn minn, Magnús Jónsson, Skálholti 5, Ólafsvík, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 25. ágúst kl. 10:30. Hann verður jarðsunginn frá Óiafsvikurkirkju laugardag- inn 26. ágúst kl. 14. Fyrir hönd barna, tengda- barna og barnabarna, Kristjana Þórðardóttir. sfcaparmaður. Þeir bræður dóu báðir í blóma lifsins mitt í dags ins öun. Hinir tveir bræðurnir urðu bændur í Sfcagafirði, og systirin bóndakona þar fyiir norðBn. Þau Guðrún og Jón réðust tll Vífilsstaða áxið 1916 til aðstoð- ar við búrekstiurinn. Á þeisn ár um var reynt að koma upp trjá lundi á háholtinu norðan við hælið, og að því vann Einar E. Sæmundsen skógarvörður, sem þá var ungur maður og af mörg- um talinm afbragð annarra. manna sakár íþrótta, gáfna og glæsimennstou. Þau Einar og Guðrún feilkiu hugi saman og gengu í hjónaband vorið 1917. Einar var þá skógarvörður í Suðurlandsumdaani og settu þau bú saman að Þjótanda við Þjórsá. Á þessum árurn geisaði stór- styrjöM í Evrópu, aðdnæittir tii landsins naumir, dýrtíð fram úr öllu hófí og starSsmenn hins opinbera voru hafðtr i sveiti. Orræði voru iltil sem engin og svo kom spiamiska veikin ofan á allt saman haustið 1918. Það var ekki efnilegt að stofna ti! bú- skapar á þessum áruim, enda fóru þaiu Einar og Guðrún sízt varíiluta a.f erfiöleikunum. Eft- iæ inflúensuna veiktist Guð- rún af brjósthimnulbólgu og varð að dvelja á Vifilsstöðum um skeið sem sjúklinigur og nokkrum áruim síðar veiktist Einar heifltaríiega og mdssti þá að mestiu mátt í báðum höudum. Eftir það var hann hálf ör- kumSa miaðuir en gat þó gegni starfi sínu áfiram, og þrátt fyrír þetta áfafltl hélt hann kjarki sín- um og andlegu atgerfi. En það kom í hlut Guðrúnar að standa að mestu fyrir búi þeirra eftlr að hún kom af hælinu ásamt því að hjúkira manmi símum. Þá kom bezt i ljós hvílík dugnaðar- og afhragðskona hún var. Fyrir hagsýnd hennar réttiist hlutur þeirra smám samam og hagurinn batnaði. Þau hjónin átitu þrjú böm, Einar Guðmund skógarvörð, dóttur, sem fæddist og dó I inn fllúensutnmi, og Guðrúnu. Binar Eiginmaður minn, andaðist 22. ágúst. GUÐMUNOUR JÓNSSON, Kirkjubraut 21, Akranesi. Hóhrrfríður Ásgrimsdóttir. t Konan min og móðir okkar, SIGURBJÖRG ODDSDÓTTIR, Austurbrún 6, Reykjavík. verður jarðsungin frá Laugarneskirkju laugardaginn 26. þ. m. kl. 10.30 f. h. — Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á kristniboðið í Konsó. Ottó Guðbrandsson og börn. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi. GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON, prentari. Réttarholtsvegi 45, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju laugardaginn 26. þ. m. klukkan 10.30 fyrir hádegi. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim er vildu minnast hins látna, er bent á líknarstofnanir. Guðbjörg Guðmundsdóttir, Harry Sönderskov, Lára Guðmundsdóttir, Baldur Amason, Kristinn Guðmundsson, Vigdís Ingimundardóttir, Hilmar Ragnarsson. Sigriður Kristinsdóttir og bamaböm. t Eiginkona mín, ELMA INGVARSSON, sem lézt að heimili sínu, Langagerði 32, þann 18. ágúst, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 28. ágúst kl. 3 síð- degis. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna, Úskar Ingvarsson. t Útför ÓLAFS L. JÓNSSONAR, fyrrverandi sýningarstjóra, sem lézt 17. þ. m., fer fram í Fossvogskirkju föstudaginn 25. ágúst kl. 13:30. — Blóm afbeðin. Guðrún Karelsdóttir, synir, tengdadóttir og bamaböm. t Maðurinn minn, Jón Árnason, fyrrv. skipstjóri, Nesvegi 50, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju föstudaginn 25. ágúst kl. 3 e.h. Fyrir hönd barna, barnabarna og tengdabarna, Guðbjörg Guðmundsdóttir. t Þökkum auðsýnda samúð við andláf og jarðarför móður okkar, Elínar Sigurðardóttur frá Brekkum í Holtum, Njálsgötu 34. Erna Gnðmundsdóttir, Valdimar Guðmundsson, Sigurður Sveinsson. t Irínilegar þakkir öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinar- hug við andlát og jarðarför JÓNS RÖGNVALDSSONAR, garðyrkjumanns. Vandamenn. t Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við fráfall og útför eigin- manns míns, föður, tengdaföður, afa og iangafa, SIGURÐAR KARLSSONAR. Kristín Sigurðardóttir, böm, tengdabörn, barnaböm og barnabarnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför föður míns og tengdaföður, GUÐJÓNS SIGURJÓNSSONAR frá Grund á Kjalamesi. Fyrir okkar hönd og annarra vandamanna, Bjamey Guðjónsdóttir, Hilmar Guðbrandsson. ________________ t Otför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, EINARS EIRlKSSONAR, Einholti 11, verður gerð frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 24. ág. kl. 3 e. h. Þórunn Bjarnadóttir, Guðbjörg Einarsdóttir, Oddgeir Ólafsson, Kristinn Einarsson, Ebba Andersen, Bjami Einarsson, Ragnbeiður Eyjólfsdóttir, Guðm. Gunnaf Einarsson, Margrét Amundadóttir og barnabörn. ymigri Sæmundsen fæddist hjaust ið 1917 en Guðrún 1922. Ewrar fetaði í fótspor föður sáns ag gerðist skégarvörOur og var öll- um mönnum aitorkusamarfl oig þetoktur um land aflJit. Hann féll fyrir adtdur flram árið 1968 öil- uim harmdauði ag sánaistur svipt ir aidraðri móður. Guðrún gif t- ist Lofti Einanssyni frá Geld- inga’.æk en miissti hann eftir fárra áre» sambúð. Af þessu má sjá, að M Guð- rúnar var oft sárum hömrum og erfiðleitouim bundið, en hún naut lítoa gleðitnnar aÆ góðuim böm- um og bamabömum. Hvað sem á dundi tók Guðrún öUni með fa dæmia kjartoi og aeðrufleysi og harmatöiur voru ekíd að hem- ar skapi. Síðustu árin átti Guðrún við heilsuleysi að stríða er árin færðust yfír. En þá átti hún gott athviarf hjá börnum sínum og nú siiðuistu árigi eftir að einka sonurínn dó, hjúkraði Guðrún dóttir heranar henni svo vei að í minnuim verður haft aif þeiim, sem tifl þekktiu. Mönnuim hætitir oft til að gieyma hvaða þýðingu líf og störf kvenna hafa fyrir þroska þjóðfélagisiins, en þær bera það þó uppi að háSfu leyti, og þegar iitið er yfir æviferil kvenna eins og Guðrúsnar Guðmurads- dóttur Sæmumdsen sést að þær hafa unnið þjóð simni miMu mieira en meðaiiverk karímiamna. Hákon Bjarnason. Guðrún Sigfríður Guðmunids- dóttir fæddist að Nauitabúi I Hjaltadal hinin 14. sept. 1886. Þar bjuggiu þá foreldnar henn- ar, Guðrún Júiíana Jóharanisidótt ir og Guðmundur ÞoiHeifsson. Þau hjón fluittust að Hraffmhóli I sömu sveit, þegar Guðrún dótt- ir þeirra var tveggja ára göm- ui, og þar ólst hún upp I stór- uim hópd systkina. Satt að segja veit ég ektki miik ið um íoríleður Guðrúnar heit- innar, anniað en hvað ég álykta af kyrarauim móinum við hana sjálfa og nána afkomendur hennar, að þar hljóti góðir stafnair að kiomia við söigu. Eftiir lát foreidra sinna, eða árið 1916, fór Guðrún suður til Vífiiilsstaða tíl aðstoðar við Þor- flieif bróður sinn, sem þar bjó stórbúi ennþá ókvaantur. Um þetta leyti var á vegum Skógraektarinnar nokJcuð unnið að gnsjun og gróðursetningu t Inniiegt þakklæti fyrir auð- sýnda samúð við fráfaH og jarðarför Jakobs Jóhannessonar Smára. Helga Þ. Smári, börn, tengdabörn og harnabörn. t Þökkum innilega öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðar- för eiginmanns nrins, föður okkar, tengdaföður og aía, Marmundar Kristjánssonar, Svanavatni, Austur-Landeyjum. Sérstakiega þökkum við lækn- um og hjúkrunarliði á hand- lækningadeiid Landspítalans fyrir frábæra umönmm og hjálp, svo og öllum þeim, er heimsóttu hann og glöddu í veikindum hans. Aðalheiður Kjartansdóttir, börn, tengdalíörn og barna.börn. SKiLTI A GRAFREITI OG KROSSA. Flosprent sf Nýlendugötu 14 sími 16480.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.