Morgunblaðið - 24.08.1972, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1972
27
Sfml 5024«.
Stofnunin
Fyndin og skemmtileg amerísk
mynd í litum með íslenzkum
texta.
Jackie Gleason
Carol Channing
Sýnd kl. 9.
Ung námsbjón utan at landi
óska eftir að leigja 2ja—4ra herfoergja ibúð.
Heitið er algerri ró og reglusemi.
Uppiýsingar i síma 18328 frá kkukkan 18—21.
HúsmæðniskóUnii
Laugolandi, Eyjofirði
A hœttumörkum
(Red Line 7000)
Hörkuspenna ndi amerisk kapp-
akstursmynd í litum.
ÍSLENZKUR TEXTl.
Aðalhlutverk:
James Caan
James Ward
Norman Atden
John Robert Crawford
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
verður settur fimmtudagiim 21. september og starf-
ar til m ána ðamóta maí/júní 1973. SkóliiHi starfar
með sama sniði og undanfarin ár. Enn geta nokkr-
ir nemendur fengið skólavist.
Upplýsingar í síma 13276 í Reykjavík eftir kl. 5, eða
í 02 gegnum Munkaþverá.
SKÓLASTJÓRI.
^ÆJAplP
Simi 50184.
Maður
nefndur Cannon
Hörkuspennandi bandarísk kvík-
myrtd í litum og Panavisron um
baráttu í villta vestrinu.
(SLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 9.
OPHD HÚS
8—11.
DISKÓTEK
Aldurstakmark fædd '58.
Aðgangseyrir 50 krónur.
Leiktækjasaiurinn opinn frá kl. 4.
Notaðir bílar
Úrval notaðra Skodabifreiða.
SKODA 110 L 1972
SKODA 110 L 1971
SKODA 110 L 1970
SKODA 100 L 1970
SKODA 1000 MB 1969
SKODA 1000 MB 1967
SKODA COMBI 1966
Hagstæðir greiðsluskilmálar, skuldabréf.
TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ
Á ÍSLANDI, Auðhrekku 44—46.
Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og
Rúnar. — Opið til kl. 11.30. — Sími 15327.
Veitingahúsið
Lsekiarteig 2
Pónik og Einar leika í nýja salnum
til klukkan 11.30.
BING6 - BINGÓ
BINGÚ i Templarahöllinni Eiriksgötu 5 kl. 9 i kvöld.
Vinningar að verðmæti 16 þúsund krónur.
Borðpantanir frá kl. 7.30. Simi 20010. 12 umferðir.
TEMPLARAHÖLLIN.
Á Selfossi
er til leigu 220 fm iðnaðarhús við aðalgötu
Selfoss (Austurvegur 42).
Upplýsingar gefur Ólafur Ólafsson,
Stuðliun, Ólfusi,
sími 99-1516.
Frá B. S. A. B.
Eigendaskipti eru fyrirhuguð á fjögurra herbergja
íbúð í 5. byggingarflokki félagsins.
Félagsmenn, sem neyta vilja forkaupsréttar, snúi
sér til skrifstofunnar, Síðumúla 34, fyrir 5. septem-
ber nk. Símar 33509 og 33699.
Negrasöngvarinn Jinks Jenkins skemmtir.
TIL
HALDIÐ
kalt
Kí.
hadeginu
WOIEL LOF JLEIÐIR
BORÐPANTANIR I SÍMUM
22321 22322.