Morgunblaðið - 24.08.1972, Side 31

Morgunblaðið - 24.08.1972, Side 31
„Fráleitt að láta kynþáttani) srétti V bitna á íþróttafólki66 Álits leitað á brottvísun Rhódesíumanna Sfr ákvörffun Alþjóða Olympíu- nefndarinnar að banna Rhodes- inmönnum þátttökn i Olympiu- ieikiinum hefur vakið heimsat- hygti, en Rhodesía átti upphaf- lega að fá að taka þá'tt í leik- unum. Ríki Afriku vildii ekki una við þátttöku Rhodesiumanna og hótuðu að draga lið sin til baka úr keppninni og engin lausn virtist sjáanleg á þessu leiðinda- máli. Alþjóðanefndin skar þá á þennan Gordíonshnút með þvi að senda Rhodesíumennina heim aftur. Ekki ©ru aílir sammália þessam a®gerðuim Olympíuiniefndarinnar og í gær áttum við sbutt viðtöl við Birgi Kjaran, Sigurð Magn- ússon og ýmsa vegfarendur. Við inntum eftir áliti þessa fólks á þessari ákvörðun og urðu roenn engan veginn á eitt sáttir, en við- tö'lin fara hér á eftir: Blrgir Kjaran, formaðnr ís- lenzku Olympínnefndarinnar: Til Olympíuiieáka var í upphafi stofn að án kynþátta- og trúarbragöa- og stjórnmáiiasjónarmiða, vegna þess að það vair mait marnia, sem að þeim srtóðu, að þar væri mögu iteiki fyrir alliair þjóðir að mætast í fordómalaiutíri og drentgilegri keppni. Min ósk og von er að svo mieigi verða. ísflieinzikia Olympíuinefndin hief- uir frá uipphafi haft þá afstöðiu 0ð haldia sér fyriir utan þann miargihátteiða ágreining, sem upp hefur komið í gegnum áirin. Við höfium hefldiur ekki verið tilkvadd 5r og eigrjim engan fluflltrúa í Ai- þjóðia Qlýmpítunie'flndinni (CIO). Bernedikt Waaige átti sæti þar en síðan hann lézt höfum við ekki haf t fuLlti'úa þair. Við tefljum okk ur eiga sæti i nefndinni og höf- wn óskað efltir og itrekað að ís- Jendingair fengjiu sæti að nýj>u en þeim ósfloum hef ur ekki verið síinnt. Sigurður Magnússon, ritstjóri íþrótcablaðsins: Mér fíninst krafa Afrífeujríkjannia og ákvörð- un meirihliuta Olym píiunefndar- innar aiveig höimi-jflieig. Prálieitt er aið láta stjómimái og kynþátta- átök bitna 4 iþróttafó'líki, sem steÆnir að því einu að heyj-a drengilega keppni. Þátttaka í OlympiuiLeikum á að miðast við það eitt að alilir beiti sömu regfl* um, burtséð frá litarhættí, trúar- brögðum eða stjómmálaskoðun- uim. Sá einstakflingur eða íþrótta flokkur, sem sýnir mesita afrekis- getu, á að njóta fýlilstu viður- kenningar. Finnbjörn Finnbjörnsson: Mér finnst það tómt „svínari" að senda Rhodieisiiiuimiennma heim, þettia eigia jú að vera leikar frið- ar og jafnréttis og pólitík á ekki að koma náiíægt Otympíu- lieik'jm. Þessi ákvörðun er alltof einhhða og mér finnst að frekar hefði átt að senda hina hedm vegna mótþróans. Gunnar Kjartansson, viðskipta fræðinemi: Mér finnist þetta mjög slæmt veigna þess að elfcki á að blanda saman íþróttum og stjómmálum. Það er efcki iþrótta mönmiumum að kenna þó kyn- þáttaimisrétti ríki í Rhodiesíiu, Sævar Jónsson, afgreiðslumað- ur: Fljótt á litið virðist mér þessi ákvörðun ekki rétt og Olympduleikar eiga að vem öll- um hæfileikamönnum opndr, þvl aMir menn eru jafnir. Ragnar Jónsson, skrifstofu- stjóri: Það er ósköp leiðinlegt að svona mái komi upp á hverj- um leikutn, svona ráðistafainir eru aös ekki í anda leikanna. Fríða Wardum: Mér finnist þetta aflflis ekki rétt vegna þess að allir þeir sem eru hæfir til að taika þátt i leikunum eiga að fá það. O’Brien þriðji Á FRJÁLSlÞRÓTTAMÖTI sem fram fór í Varsjá nýlega varð heknsmethafinn í 3000 metra hindrumarhlaupi, Kerry O’Brien frá ÁstraMu aðeins þriðji. Hann hljóp á 8:29,0 mdn. Sigurvegari varð Stanislaw Smitkowski á 8:28,0 mín. og annar varð landi hans Kondzior á 8:28,4 min. Ámi Eymnndsson, fiiiltrúl: Alþjóða Olympíunefndin tók þessa ákvörðun eftdr mikla um- hugsun og ákvörðun þeirra hef- ur öruggitega ékki verið auð- veld. Mér finnst ákvörðun þeirra rétt, því annars hefði skapazt ailgjört öngþveiti. dóttir, tJtsýn: Eins og málin stóðu gátu þeir tæpdega éLnnað. Hefðu Afríkurikin hætt við þátt- töku og einmig fleiri aðdflar, hefði aðstaðan orðið hættuleg og jaifin- vel getað orsakað dauða Olympíu leikanna. Fred Soili, Hjálpræðishernuin: íþröttir eru iþróttir og nærri þeim eiga ekki nein pólitisk sjón armið að koma. Hefði ég ráðið hefði ég ekki sent Rhodesíu- menn'ina heim, það er ekki iþróttamennska. Haraldnr Blöndal, M.R.: Mér finnst það hárrétt, vegna þess að kynþáttamisrétti á ekfci að þekkjast. Þetta er ein leiðin til að benda Rhodesíumönnum á misræmið í kerfinu, það er að vísu síæmt að það skuii koma niður á saklausum einstakling- um. H-afa verður í huga að allir menn eiga að vera jafnir og iþróttamenn Rhodeslu eru fuffl- trúar þjóðar simnar. íslandsmótið 3. deild A-riðUl: Stjaman — Reymir Reynir gaf Hrönn — Stjaman 0:1 Grindavik — Víðir 1:1 Fylkir — Njarðví'k 1:2 Stjaman — Fylkir 0:2 Njarðvík — Hrönn Reynir — Grindavík 4:2. Nokkrir leikir eru eftir í a-riðli 3. deildar og fara þeir frarn innan tiðar. Viðir hefur þegar tryiggt sér sigur í riðlinum og breyta þeir leikir sem eftir eru enigu um efsta sætið. Staðan: Víðir 12 7 4 1 38:13 18 Fylkir 12 6 3 3 32:13 15 Stjaman 11 6 1 4 18:14 13 Reynir 11 5 2 4 26:14 12 Njarðvík 10 4 2 4 18:19 10 Hrönn 9 2 0 7 11:36 4 Grindavík 11 1 2 8 10:45 4 D-riðilI Þróttur 10 10 0 0 63: 7 20 Lei'knir 10 6 1 3 38:23 13 KSH 9 5 0 4 13:12 10 Austri 10 4 2 4 21:30 10 Spyrnir 9 1 1 7 17:46 3 Huginn 10 1 0 9 13:47 2 Þróttur er öruggur sigurveg- ari í riðlinum, hefur lagt alla andstæðinga sína að veffll og flesta með miklum glæsibrag. Þróttur kemur suður nú í lok mánaðarins og keppnir þar um sætið sem losnar í anmarri deild- inni. Hin liðin, sem taka eiga þátt i úrslitakeppni 3. deildar, eru: Víðir, Garði, Víkingur, Ól- afsvi'k og Knattspyrnufélag Siglufjarðar. KR-ÍBV í kvöld í FJÓRÐA skipti þurfitt að firesta leik KR og ÍBV í gær- kvöidi, vegna þess að Vestmanna eyingar komiusit ektoi tii lands vegma óhagistæðs fliugveðurs. Leikurinn átti upph-aflega að fara fram 15. júli en hefur sem sé ok'ki verið leilkdnin énn. I kvöld verður reynit enn einu sinni og hefst leikurinn, ef veðurguðirn- ir lofa, kfluíkkan 19.00 á Laogar- dalsveffiniuim. Danskt sundmet Á SUNDMÖTI I Haderslev bætti Erik Nissen danska mettð í 100 metra fflugsundi um 8/10 úr sek. með því að synda á 1:02,2 min. Gamla metið átti John Berthel- sen og var það sett árið 1968. ^

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.