Morgunblaðið - 24.08.1972, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 24.08.1972, Qupperneq 32
1 ■ y i QMIC IUI¥IO FRYSTIKISTUR RAFTORG SIMI: 26660 RAFIÐJAN SIMI: 19294 JHurjjtmWafttfc FIMMTUDAGUR 24. ÁGtJST 1972 nucivsmcRR ^-«22480 Pan American: 42 milljón króna tap — á áætlunarflugi til og frá Keflavík sl. vetur — Félagid sækir um leyfi til ad leggja ferdirnar niður næsta vetur Brjóta Bretar samning um fiskveiðar frá 1967? Guðmiindur 1. Giiðmundsson. BANDARÍSKA flugfélagið Pan American World Air- ways hefur sótt um leyfi hjá bandarísku flugmálastjórn- ínni til að leggja niður áætl- unarferðir til Keflavíkur og Helsinki í Finnlandi frá 15. Schu- mann til * Islands FRANSKI utanríkisráðlierr- »nn, Maurice Schumann, er væntanlegur í opinbera heim- sókn til Islands í næsta mán- uði, að því er Morgunblaðið hefur aflað sér vitnesk.iu um. Hins vegar hefur það ekki fengizt staðfest í utanríkis- ráðuneytinu ennþá. Þetta mun í fyrsta skipti i áraraðir, sem franskur utanríkisráðherra heimsækir Island. október til 15. maí nk., að því er segir í einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Associat- ed Press-fréttastofunni. Segir Pan American, að á sex mánaða tímabili frá nóvemljer- byrjun á síðasta ári, fram til aprílloka á þessu ári hafi fé- lagið tapað 482 þúsund dollur- um, eða rúmum 42 milljónum íslenzkra króna á áætlunarflug- inu til og frá Keflavík og 71 þús- und dollurum á áætlunarfluginii til og frá Helsinki. Ennfremur segir félagið, að íslenzku og finnsku flugfélögin geti veitt fullnægjandi þjónustu fyrir hinn takmarkaða farþegafjölda, sem um ræðir, á meðan ferðirnar eru lagðar niður yfir vetrar- mánuðina. Morgiunbtoðið sneri sér til AI- freðs Elíassonar, forstjóna Loft- leiða, og Roger P. Buirke, skrif- stofuistjóra Pan American á ís- landi, og teitaði umsagnar þeirra um þessa frétt. Rogeor P. Burke sagði, að sætainýtingin hjá Pan Amiericiam á filuigieiðomuim ti'l og frá Keflavík væri mjög lég á veturna eins og hjá Loftleiðiuim, en hins vegar væru iendinigar- og þjómustuigjöldin, siem félagið þyrfti að greiða á Kefiavíkiur- fliuigveM, aliltaf jaifnhá, hvort sem fiarþegiar væru margir eða fáir, og því þyrfti Pan Amerioam- Framhald á bls. 20. Lézt af slysförum Á MÁNUDAGINN lézit á gjör- gæzludeild Borgarspítaians 5 ára drengur, sem varð fyrir bíl 16. ágúst sl. í Hafnarfirði, og hlaut höfuðkúpubrot og fleiri meiðsí'i. Komst hann aldrei til meðvitund- ar. Hann hét Árni Signar, til heimilis að Kölduikimm 29 í Hafn- arfirði. NÝLEGA var hafin vinna við að hreinsa tii í Bæjarfógetagarðin um svonefnda á horni Aðalstræt- is og Kirkjustrætis og gera hann að augnayndi á ný, en sem kunnugt er var garðurinn illa út- leikinn eftir miklar byggingaframkvæmdir á lóðunum í kring á síðustu árum. Hafliði Jónsson, garðyrkjustjóri, hefur gert teikningu þá, sem unnið er eftir við endurreisn garðsins, og verður unnið í garðinum eftir því sem aðstæður leyfa í liaust og vetnc og vonazt er tii að hann verði orðinn fallegur á ný næsta vor. (Ljósm. Morgunbl. Brynjólfur.) Laugardalshöllin „gegnumlýst“ í dag Sérfræðingar og vísindamenn kallaðir til yegna bréfs Gellers í DAG munu sérfræðingar í ýmsum tæknimálum kanna að- stæður í Laugardalshöllinni tii þess að ganga úr skugga um að alit sé þa-r með felldu eins og vera ber. Fer þessi athugun fram vegna bréfs Gellers í fyrra- dag þar sem hann taldi Iikur á, að aðbúnaður væri ekki sem skyldi í höllinni. Morgunblaðið fékfk þær upp- lýsimgar hjá Lothar Schmddt yfirdómara einvígisinis seint í gærkvöldi að þá um kvöidið hefði dómnefnd einvígisina ásamt dómurum haldið fund þar sem ákveðið var að verða við óskum Rússanna. „Við munum með að- stoð sérfræðinga," sagði Lothar Schmid, „kanna hvort allur að- bún.aður er ekiki í fylista máta eðlilegur og löglegur eims og við teljum að hanin sé“. Sohmid sagði að Rússarnir hefðu eklki farið fram á neina sénstaka rannsókn, en eins og lesendur gátu séð í blaðinu í gær, þar sem bréf Gellers var birt, þá var hintað að ýmsu mjög furðu- legu. Til rannsóknarinnar í Laugardaishöllinni verða kallað- ir eðlisfræðingar, ljósíæknifræð- ingar, efniafræðingar og fleiri vísindafróðir menn og síðast í gærkvöldi fréttum við að ver- ið væri að reyna að út- vega draugfróða menn ef vera kynini að einhver landsfjórðungs- móri hefði lauimast inm í Laug- ardalshöllina. Það skyldi þó aldrei vera að nýtt Sauramál væri í aðsigi í þessum alþjóð- lega þætti á Islandi? Þeiss má gieba að síðan bréí Gellers viar birt hefur sérstatour örygigisvörður verið við vörzliu í Laugardaiishöldinni að nætur- laigi, þó að þar hafi verið nætur- vörður á hverri nóttu síðan ein- vígið hófst. Að lokinni atbuiguninni í dag mun Schmid yfirdómari gefa út yfinlýsingu í saimráði við dóm- nefnd einvíigisiims, en 18. uimferð- in hieifst k‘1. 17 í dag. Samningurinn segir, að ekki megi hylja eða dylja skrásetningar- númer og eftirlitsmenn hafi heimild til að fara um borð í skip Sendiherrar færðir til BREXKIR togaramenn búa sig undir átök á íslandsmiðum — segir í einkaskeyti AP-fréttastof- nnnar til Mbl. í gær. Hafa þeir gert einkennisstafi togaranna ólæsilega tii þess að rugla ís- lenzku iandhelgisgæzliina i rím- Inu. Þessar upplýsingar eru sam- kvæmt heimildum innan brezku sjómannasamtakanna. AHir ein- kennisstafir skipanna sem gefa til kynna númer og skrásetning- arstað, hafa verið gerðir ósýni- legir. Morgunblaðið fékk í gær upp- lýsingar hjá Siglingamálastofn- un Isiands um þkð að á árinu 1967 hefði verið gerður samn- ingur urn regiur um fiskveiðar í Norður-Atlantshafi miiii 19 þjóða, og hefur hann verið und- irritaður af íslemdingum, Bret- um og Þjóðverjum ásamt fleiri þjóðum. 1 3. grein samningsins segir orðrétt: „1. Fisikiskip hvers samnings- rikis skulu skrásett og auð- kennd samkvæmt reglum þess ríkis tii þess að tryggja kennsl þeirra á hafi úti. 2. Hlutaðeigandi stjórnvöld hvers samningsríkis skulu á- kvarða einn eða fleiri bókstafi og töluröð fyrir hverja höfn eða umdæmi. 3. Hvert samningisríki skal gera skrá um þessi auðkemmi. Framhald á li!s. 20. ÁKVEDIW hefur verið, að á ,næst unni verði gerðar breytingar á sendiherraskipan íslands, þann- ig að Haraldur Kröyer, sendi- herra í Stokkhólmi, flytjist til Bandarikjanna og verði sendi- herra íslands í Washington, og gegni jafnframt stöðu sendilierra ísiands hjá Sameinuð'i þjóðun- um, en Gnðmundur f. Guðnuinds son, sendiherra í Washington, fiytjist til Svíþjóðar og taki við störfum sendihen-a í Stokkhólmi. Morgunblaðimu er kunnugt um, að þesisar breytinigiar hafa verið ákveðnar, en eklki tókst að fá þær sitaðfies'tar hjá utanrikisráéni neyt'iinu í gær, en þess var get- ið af hálfu ráðuneyitisins, að til- kymmi.ngar væri að vænita í viku- Ito'kin uim breytingar á sendi- hermskipan ísilands.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.