Morgunblaðið - 19.09.1972, Síða 1
32 SIÐUR OG 8 SIÐUR IÞROTTIR
212 tbl. 59. árg.
ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1972
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Nýtt sambandsríki:
Egyptaland
og Líbýa
Sameining framkvæmd innan árs
Tripoli, 18. sept. NTB.
KAIRÓ á að verða höfuðborgin
i nýju samhandsriki, seam stofn-
að verður nieð aðild Egyptalands
og Libýu. Var fi~á þessu skýrt
af opinberri hálfu í kvöld eftir 4
ðaga samningaviðræður niilli
Anwar Sadats Egyptalandsfor-
se-ta og Munkvar Gaddafis, leið-
toga Libýumanna.
1 yfirtýsinig'U, sem gefiin var úit
eftir viðræðumar, sagði, að báð-
ir ríkisleiðtogarnir hefðu orðið
sammála um, hvernig sameining
ríkjanna skyldi eiga sér stað
stig af stiigi ag vera komiin í fram
kivaemd eiftir eitt ár. Forseti nýja
rí'kisims verður kjörinn með þjóð
aratkvæðaigireiðslu.
1 yfirlýsimigiumni segir, að sér-
hvert arabiiskit land, sem trúi á
markmið mýja rílkisims og faliiist
á stJj'árnarskrá þess, fái 'tœekifæri
itil þess að igamga í það.
Ætlumim er, að bæði sambands-
rikin, Bgyptaliand og Libýa, fái
s'ameiigimlega miðsitjórn. ' Sömu-
Jeiðis verður immleiitt sameigin-
legt skattakerfi og sameiigimle'g.t
stjórnarfar.
V estur-Þ»ýzkaland:
Þingkosningar 19. nóv.
Bomn, 18. sept. NTB.
WILLY Brandt, kanslari Vest.ur-
Þýzkalands sagði í dag;, að hann
myndi nisela ineð því, að almenn
ar kosningiir til Sain)>andsþings
la.ndsins færu fram sunnudaginn
19. nóvember. Skýrði Brandt for-
seta Sambandsþingsins, Kai Uwe
von Hassel frá þ\í, að liann
myndi á miðvikudag fara frajn
á traustsyfirlýsingu þingsin.s. At
kvæðagreiðslan í þinginu á að
fara fram á föstudag.
Bftir að Brandt hefur beðið
lægri hlut í atkvæðagreiðsl'ummi,
en við því er almennt búizt, mun
hamm fara þess á leit við Gustiav
Heimemann forseta, að hamm
rjúifi þing og boði til nýrra kosm
in.ga, Eins og er, þá styðjast
dtjórm og stjórnarandistaða við
jafn marga þinigmienn eða 248
hvor. Kosnirigarnar verða að
Framhald á bls. 13.
Fólk í Suður-Líbanon veifar hvítum fána til marks uni uppgjöf
gerðu skyndiárás inn í Líban on um helgina. Sjá frétt á bls. 13.
ísraelskra skriðdreka, sem
(AP-síma.my nd).
Brezka stjórnin:
Heitir togurum vernd
haldi íslenzk varðskip áfram að hrella þa
London, 18, sept. AP.
Einkaskeyti til Mbl.
BREZKA stjórnin hét í dag
brezkuin togurum vernd, ef
íslenzk varðskip héldu áfram
að hrclla þá á fiskimiðunum
við ísland. James Prior sjáv-
arútvegsráðherra átti í dag
fund með nefnd eigenda út-
hafstogara, sem kom til þess
að biðja um flotavernd, ef at-
vik eins og þau, að skorið
yrði á togvíra, héldu áfram.
Formaður nefndar þessarar
var Charles Hudson, forseti
Samtaka brezkra togaraeig-
enda. Sagði hann eftir fund-
inn, að atvik þau, sem varð-
Fischer heimsækir Lindsay
borgarstjóra á föstudaginn
Heimsmeistarinn fáorður við komuna til New York
— Tekur ekki þátt í Olympíuskákmótinu
HEIMSMEISTARINN í skák
Robert Fischer koni til heima-
lands síns eftir sigurinn yfir
Boris Spassky á íslandi, kl.
20,43 að New York tíma í
fyrrakvöld með Loftleiðaþot-
mini I»orfinni karlsefni. — 1
fylgd með Fischer voru hjón
in Sæmimdur Pálsson og Ás-
gerður Ásgeirsdóttir, sem
munu dvelja vestra í mánaðar
tima í boði Fischers.
Fjöldi fréttaimanna tók á
móti Fischer við komuna t.il
Kenniedyfliuigvaillar, en hann
gaf sér litinn tíma til að ræða
við þá, saigði aðeins að hann
væri ekki búinn að ákveða
hvort hanin tæki þátt i Olym-
píusiká'kmótinu í 3kopj ie í
Júigóslia'Víiu. Síða-n fór hann
ásamt Sæmiundi og frú upp I
bifreið, sem Johin Lindsay
bonga.rstjóri i New York hafði
sent eftir þeim á fLuigvöllinn
og var ekið með miklium hraða
inn í New York bong.
í Reykjavík var mikið fjöl
menni við Loftlleiðahótelið er
það fréttist að Fischer væri
að fara. Fischer var glaður og
reifiur er hann fór þaðan, nokk
uð á eftir áætlun, þrositi og
Bobby Fischer nu»ð fréttaniönnuin á Kennedy-fliigvelli. Mynd
þessi var tekin við komu hans til New York frá íslamdi.
gerðd að gamni sínu og gaf
eiginhandaráritanir.
Flugvéd Fischers átti sam-
kvæmt áætl'un að fara frá
KeöavíkiUirfLjgvelli kl. 18,15,
en kl. 18,10 var Fischer enn i
Reykjavík eða nánar tiltekið
i Þjóðminjasafninu, þar sem
hann var að rita nafn sitt á
skákborðið sem hann og
Spassky tefildiu við inni í Laiug
ardalshöll. Kl. 18,17 tilkynntu
LoMeiðir seinkun á flugi 205
og beið fluigvélin með 108 far
þega i rúmar 40 mínútur eft
ir Fischer. Fischer kom suður
á Kefl avikurfi ugvöl'l í bifreið
inni S'em hann hefur haft til
umráða meðan á dvöl hans
hefiur staðið og fór Lög.reglu-
bi'Ll með vælandi sírenu á und
an. Óka bifreiðarnar rakleitt
að þotiunni og eftir að hafa
rætt örstutta stund við frétta
mann sjónvarpsins fór Fisch
er uim borð og kl. 18,57 eða
42 mínútuim á eftir áæthwi fór
þotan frá Keflavík'urffluigvelli.
Hún llenti á Kennedyflugvelili
eftir 5 kliuikk'ustunda og 44
mínútna fLug.
í AP-fréttaskeyti frá New
York í gærkvöldi var það haft
Framliald á bis. 13.
skipið Ægir hefði átt þátt í,
hefði gert brezka skipstjóra
t ..afar reiða“.
Á íuindimium í dag gerðu tog-
araeLg'end’ur grein fyrir sjómar-
miðuim sínum og tók fiumduirmn
rúmia kll'u'kkustunid. Prior lét
einmig i Ijós von um, að friðisam-
leg lauism fengist á deilummi.
Fuindimm sátu fu'lltirúar frá Sam-
tökum sikozkra togaraeigenda,
Samitökiuma yfirmanma á togurum
og Sambamdi flutningaverlsa-
manma.
*
Uganda:
Innrásinni
hrundið
Kampaila, 18. sept. — NTB/AP
STJÓRNVÖLD í Uganda héJdu
því fram í kvöld, að þau hefðu
hrimdflV árás innrásarliðs með
um 1500 hermönnum og fellt um
200 þeirra. Hermenn þessir liefðu
komið frá stöðvum í Tanzaníu,
en hefðu verið umkringdir og
auk þess hefði sprengjum verið
varpað á stöðvar þeirra i Tanzan
íii, sagði í tilkynningu Uganda-
stjórnar í kvöld.
Þá var þvi ennfremur haldið
fra.m ,að herlið frá Uganda hefði
að nýju náð á sitt vaíd þremur
bongurn, sem herlið frá Tanzaníu
átti að hafa hertekið á sunnudag.
FLuigvéJar frá Uganda vörpuðu
i d'ag sprenigjum á markaðstorg
ið bænuim Bukoba í Tanzaníu,
•rétt fyrir sunnan Landamærin
við Uganda. Misstu fjórir Hífið í
þasisai'i loftárás. Þetta eru fyrstu
hernaðaraðigerðirnar í Tanzaníu
frá því á sunniudag, en þá á inn-
ráisin þaðan að hafa byrjað inn í
Uganda sainkvæmt frásögn
stjórnvalda þar.
L