Morgunblaðið - 19.09.1972, Page 2

Morgunblaðið - 19.09.1972, Page 2
2 MORGUNÍiLAÐIÖ, ÞRIÐJUDAGUR, 19. SEPTOMBER 1972 Akureyri: Fólk slapp naumlega — úr brennandi húsinu Þröstur farinn að sækja Þór ÞRÖSTUR Sigtryg-gsson, skip herra á varðskipiniu Þór fór uitasn í gær til þess að ssekja varðskipið, sem verið hefur til viðgierðar í skipasmíðastöð í Álaborg í Dianmörku. Sam- kvæmt upplýsingum Landhelg itsgæzlxtnnar mun Þór fara í reynsluferð með nýjar afflvél ar um mánaðamótin. Fer það nokkuð eftir þvi, hvernig skip ið reynist, hvenær það kem- u>r heim, en vonazt er til að það geti orðið fljótlega eftir mánaðamótin. * Olögmæt kosning í Nessókn Á SUNNUDAG var gengið til prestskosniniga í Nesprestakalli. Þrír prestar voru í kjöri, séra Ás geir Ingibergsson, séra Jóhann Hliðar og séra Páil Pálsson. Á kjorskrá voru 6042 en atkvæði greiddu 2612, eða rúmlega 40%. Er kosmrngin því óiögmæt. At- kvæfft verða talin í skrifstofu Akureyri, 18. sept. ELDl'K kom upp i húsi nr. 7 við Helgamagrastræti laust fyrir kl. 04.30 í morgtin. Húsið er tvilyft steinhús en tiniburklætt innan og þak og gólf milli hæða eru einnig úr timbri. Fólk slapp nauðuglega úr eldiniun. Kalla má, að húsið og innbú á neðri hæð eyðilegðist að mestu, en inn- bú á efri hæð gjörónýttist. Eigandi hússins, frú Hallgrima Árnadóttir, bjó niðri, en hjónin Hugrún Steingrímsdóttir og Þor- steinn Jónatamssoin, fyrrverandi riitstjóri, voru nýfkntt á efri hæð- ina. Hugrún var stödd í Reykja- vik, hatfði farið þangað í gær á fund á vegúm Sjálfsbjargar. Þorsteinn vaknaði við eldinn, sem orðinn var mikil, brá sér i skyrtu og buxur og hljóp niður stigann, sem þá logaði allur, og hlaut við það sár á aðra hönd- ina, en brenmiist nokkuð á hinni. Hann komsit í sáma í næsta húsi, en fólkið þar þusti til aðstoðar Hafflgrímiu, sem þá var að koma út úr brennandii húsinu. Þegar siökkviliðið kom, stöðu ekitungur út um vesturgiúggana á efri hæð og brátt iaesti eldur- inn sig um allt húsið. Einhverju lítilræði tókst að bjarga niðtri, en alls engu uppi. Eldurmn var að mestu sdökktur á einm kl'ukku- stund, en leyndist lengi í einangr- un hússins, sem var reiðingur og móimold, svo að sílökkvistarfi lauk ekki fyrr en um kl. 07.30. Þegar það var um það bil háifnað, barst kvaðning að hús- inu nr. 12 við Holtagötu, en það er í fártra metra fjariæigð. Þar hafði kviknað í rúmdýniu og sæoTigurfötum á neðsitJU hæð og erfiðlega gekk að vekja mamn, sem þar svaf. Þó tókst það að lokum og mun honum ekki hafa orðið meint af. Skemmdir urðu líitlar. — Sv. P. .I •• ú"* •’ ' ,uttl . u.. k' ........................... PpH . : þ* V i.fi>> > '>,!n ín>' Cen‘u,V Þegar ertt bækur famar »ð ko ma út tun heimsmeistaraieinvígið í skák. Efst á myndinni er bók frá brezka forlaginu Pengirim og til vinstri eir bók írá Coll ins-forlaginu í Englandi með skýringtun eftir Svetozar Gögoric. Tii hægri er síðan forsiða bókar New York Timcs uni h eintsmeistaraemvigið, l>ar sean það er kallað eimvígi aldarinnar. biskups á fimmtudaginn, að lokn um 3 daga lögboðnum kærutfresti samkvæmt prestskosningalögusm. Umferðarslys UMFERÐARSLYS varð í Borg- artúni fyrir fraanan Veitinga- húsið við Lækjarteig í fyrrimótt Ölvaður ökumaður ók bifreið sinni aftan á kyrrstæða bifredð og farþegi úr þeirri bifreið, sem stóð við hlið henmar, kastaðist frá og hlaut handileggsbrot og fíeiri meiðsli. Ölvaði ökuþórirm var tekirrn í gæzlu lögreglumnar. Hefur f jöldi erlendra togara á íslandsmiðum minnkað? Tölur sem landhelgisgæzlan gaf upp, gefa það til kynna í frásögur færandi ÞEGAR skipherramn á Óðni gekk uim borð í skip sitt í gær rétt áður en varðskipið lét úr höfn í Reykjavík aetluðu blaða menn að rabba stuttiega við skipherrann. „Því miður,“ sagði hann, „mé ég ekki tala við ykkuir. Allt verður að fara í gegnum blaðafullitrúann.“ Það er í frásögur færamdi, að íslenzkum skipstjórum er bannað að tala, hvað þá skip stjórum á íslemzkum varðskip LANDHELGISGÆZLAN lét telja eirlenda togara við ísland síðastliðinn lattgardag. Kom þá í Ijós að alls voru hér við land 76 erlendir togarar, þar af 55 brezkir, 18 vestur-þýzkir, einn belgískur og 2 færeyskir. Fyrir réttu ári voru togararnir við landið 95, þar af 60 brezkir, 30 vestur-þýzkir, 4 belgískir og 1 færeyskur. Fyrir tveimur árum voru hins vegar 107 erlendir togarar við íslandsstrendur, þar af 59 brezkir, 33 vestiu--þýzkir, 9 belgískir, 5 færeyskir og 1 rússneskttr. Samkvæmt þessu yfirliti Lamd- helgiisgæzlunmar virðist fjöldi togaramma á þessu þriggja ára timabili mimmka töluvert, em á það skal þó bent að harun er nokkuð misjafm frá degi til daga. Þó gefa tölurmar til kymma tölu- verða fækkum nmeðal erlemdra togara, nema brezkra. • HVAK ER ÁRÓRA? Landhel.gisgæzlan sagðS í gær að freigátummar Áróru hefði hvergi orðið vairt við stremdur lamdsins, em í The Daly Tele- graph kom það fram um helgima, að Áróra væri í gremmd við 50 málma mörkiim, þar sem brezkir togarar héldu sig. Talsimaður brezka utanrikisráðumeytisdins neitaði því í gærmorgun að freigátan Áróra væri nokkurs stiaðar í grenmd við 50 mílma lamdhelgina, heldur væri skipið, sem er um 2.400 rúmtesitir að stærð, í vemjulegri eftirlitstferð á Norður-Atlamitshafí. The Daily Telegraph skýrði hims vegar frá því í fyrradag, að Áróra hefði tekið sér stöðu hjá hópi togara úti fyrir strönduim íslands og fylgdi þeim nú eftir. Kæmi þetta í kjölfar þess, að varðskipið Ægir hefði í síðustu viku „sfcorið á togvíra þriggja togara“. The Da.iiy Telegraph segir í frétt frá blaðam'anmi sínum, sem ataddur var urn borð í brezkum togara fyrir framain landhelgis- mörkin, að Áróra héldi sdg í „hæfilegri fjarlægð“ frá togur- umiuim.. Blaðamaðurinn kvaðst hafa talað í taístöð togarans við skipherranm á Áróru. G. G. Liar- dea og heifur eftir homum: „Fyrir- mælim til mín eru að láta litið á mér bera í samræmi við fyrir- mæli alþjóð'adótnisitólisins til beggja aðila í deMummi — um að aðhafast ekkert þaið siam teljast megi ögramdi“. Þá er það eiininig haft eftir Liardea skipherra, að Fraimhald á bls. 31. Leikfélag Reykjavíkur: Umræðufundir með menntaskólanemum Barnaleikrit úr þjóðsögunum og Eddukvæðum í smíðum „MIG langar að vita hvað ungt fólk vill sjá í leikhúsi“, sagði Vigdís FLnnbogadóttir, lieikhús stjóri Leikfélags Reykjavíkur í viðtali við Mbl. i gær, en hún hef ur í hyggju að halda umræðii- fundi með nemendum j mennta- skólunum um leikhúsmál og verðnr sá fyrsti í Menntaskólan um við Hamrahlíð í kvöld. Vig dís kvað það brýna nauðsyn að komast að áhuga tinga fólksins í þessum efnum því hann virtist ekki nýtast nægjanJega eins og nú stæðu sakir. „Það eitt að þegar skólasýnimig ar eru haldmar eru kannski 4—5 menn sem skrifa nöfn sín á list ana sýnir að breytinga er þörf,“ siagði Vigdís, og er það ætlun Leikflslagsíns að virkja hina yrvgri áhorfendur betur — bæði börn og ungt fólk á alörinuim 16 til 25 ára. Einn iiður i þvi er að tvö leik- skáld vinna nú að því að skrifa leikrit fyrir böm upp úr ís'enzk-j efni, — þar á meðal þjó»sö. t n um og Eddakvæðumuim. Lefflífétegið er mieð fleitra á prjóniuniuim varðaudi leikiist fyr ir ungt fóilk, og það og annað í Leikfélaigsmálunum miun koma nánar fram í viðtali við Vigdlíei Finnbogadóttur sem birtist á næstunni í MorgunM'aðimu. IJtvarpsráð: „Ákveðin fyrirmæli Stefáns Jónssonar“ Taki ekki Þátt í umræðum, sem deiluaðili til ÚTVARPSRAö samþykkti i gær vítur á Stefán Jónsson dagskrár- fiilltrúa og varaþingmann komm únista, fyrir hlutdrægni við stjórn þáttarins „Alitamál". Flutningsmaður tillögnnnar, sem samþykkt var með samhljóða atkvæðum, var Njörður P. Njarð vík, formaður ráðsins. Tillagan var svohljóðandi: „Þar sem út- varpsráð telur að Stefán Jónsson með stjóm sinni á þættinum „Alitamál“ sl. miðvikudag hafi farið út fyrir verksvið stjóm- anda, beinir ráðið þeim ákveðnu fyrirnuelum til hans, að hann taki ekki þátt í umræðum sem deiluaðili i þáttum, sem hann stjórnar.“ Aðdragandirm að samþykkt þessarar tillögu var sá, að full- trúar Sjálfstæðisflokksins í út- varpsráði, þeir Þorvaldur Garð- ar Kristjánssorn og Valdimar Kristiinsson, báru fram eftirfar- andi tillögu á fundi ráðsins á föstudag: „Með því að stjórnandi þátt- arin.s „Álitaimál“ hefur ekfci fyligt hefðbundnum venjum um óhiutdrægni, eins og fram kom i gær, þegar hamn notaðd aðstöðu sina sem stjómandi tii grófrar hlutdrægni um menn og málefni í þætti um landhelgismálið i stað þess að leiða umræðuf á óhlutdrægan háftt, samþykkir út- varpsráð, að nýr stjórnandi tafci við þessum útvarpsþætti.“ Afgreiðslu þessarar tiliögu var frestað tii næsta fundar, s©m var í gær, en þá var hún felld með 5 atkvæðum gegn tveimur. Þess I stað bar formaður út- varpsráðs frana fyrrgreinda til- lögu, sem hlautf samþykki allra útvarpsráðsmanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.