Morgunblaðið - 19.09.1972, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 19.09.1972, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SKPTEMBER 1972 Hafnarfjörður TIL SÖLU Járnvarið timburhús við Hverfisgötu. í húsinu eru 2 íbúðir 2ja og 3ja herb. og að auki geymsluris. Neðri hæð í tvíbýlishúsi í Suðurbæ. Á hæðinni eru 3 svefnherbergi, stofa, eldhús og bað. f kjallara er um 40 fm óinnréttað pláss. 2 55 90 Smáíbúðahverfi Fallegt hús í Hlíðargerði, 2 stof- ur og eldhús. í risi nru 3 svefn- herb. og bað. í kjallara er 2ja herb. íbúð, auk þess er eitt herbergi með eldunarplássi. Bíl- skúr, ræktuð lóð. Skaftahlíð 5 herb. 1. hæð í fjórbýlíshúsi, sérinngangur, sérhiti, bílskúr. 4ra herb. íbúð í Norðurbæ. íbúðin er um 110 fm og skiptist í 3 svefnherbergi, stofu, eldhús og bað. Sérþvotta- hús er inní í íbúðinni. fbúðin er aðeins 1 árs gömul — laus til afhendingar með aðeins viku- fyrirvara. Útb. 1300 þús., sem má dreifa á næstu 6 til 8 mán. Mjög hagstæð lán áhvílandi. HAMRANES Strandgötu 11, Hafnarfi.ði. Simi 51888 og 52680. Sötustjóri Jón dafnar Jónsson. Heimasími 52344. TIL SÖLU 3ja herb. mjög falleg endaíbúð í Breiðholti I. Vandaðar innrétt- ingar. íbúðin er laus fljótlega. 4ra herb. íbúð í Árbæjarhverfi. Sérþvotta- hús á hæðinni. fbúðin verður ekki laus fyrr en í vor. 180 fm hæð við Miðbæinn, hentug fyrir skrif- stofu eða íbúð. Gæti verið tvær íbúðir. Laus strax. Okkur vantar 2ja til 3ja herb. ódýrar íbúðir með 300—800 þús. kr. útborgun. Vinsamlegast hafið sam- baand við okkur sem fyrst. FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 - Sími 15605. Platignum varsity skólapenninn í skófarRim verða nemendur að hafa góða penna, sem fara vel f hendi og skrifa skýrt Lftið á þessa kostl PLATIGNUM VARSITY- skólapennans: Er með 24ra karata gullhúð og frkfiumoddL - Skrifar jafnt og falfega. ^ Fæst með bfekhyfki eða dæfufyffirtgu. Blekhylkjaskipti ieikur einn. Varapennar fást á sölustöðym. Pennaskipti með einu handtaki. Verðið hagstætt FÆST ( BÓKA- OG RITFANGA- VERZLUNUM UM LAND ALLT. ANDVARI HF. umboðs og heildverzlun Smiðjustíg 4. Simi 20433. Hulduland 5—6 herbergja 130 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlíshúsi. Sérhiti, sér þvotta- og vinnuherbergi á hæðinni, teppi á öllu, harðviðar- innréttingar, bíiskúrsréttur. I smíðum Breiðholt 220 fm pallaraðhús með inn- byggðum bílskúr. Húsið er púss- að að utan, einangrað og allri pípuiögn lokið. Teikningar í skrif- stofunni. Asbraut 4ra herb. 115 fm góð biokkar- íbúð, nýmáluð, teppalögð, með bílskúrsrétti. Fasteignasalan Lækjargötu 2 (Nýja bió). Sími 25590, heimasimi 26746. Hatnarfjörður TU sölu m.a. 2ja herb. íbuð á jarðhæð í fjöl- býlishúsi við Sléttahraun. 6 herb. glæsileg rúmlega 150 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi við Hjallabraut í Norðurbæn- um. Tvennar . svalir. Selst til- búin undir tréverk, til afhend- ingar í febrúar-marz ’73. Ámi Gunnfaugsson, hrl Austurgötu 10, Hafnarfirði. _________Simi 50764._______ Hafnarfjörður íbúðir til sölu 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í fjöibýlishúsi við Álfaskeið. íbúðin er í góðu ástandi og er laus strax. 5 herbergja íbúð víð Víðihvamm. Bílskúr fylgir. Hef kaupanda að 3—4 herbergja íbúð og eldra einbýlishúsi. \rni Crétar Finnsson hæstaréttarlógmaður Strandgötu 25, Hafrrarfirði sími 51500. ^AiARf'Si 2Ja herb. lbúð við Baldursgötu. fbúð- in er laus. 2ja herb. íbúð við Langholtsveg með 2 óinnréttuðum herbergjum i risí. Sérinngangur, sérhiti. 3ja herb. ibúð 4 Jarðhæð við Greni- mel. Ibúðin er X stofa, 2 svefnherb. eldhús og bað. Ný teppi. Sérinn- gangur, sérhiti. Falleg Ibúö. 3Ja herb. Ibúð á 1. hæð við MiObraut, Seltjarnarnesi. IbúOin er 1 stofa, eldhús og bað. Bllskúr fylgir. ÍBÚÐA- SALAN GÍSLI ÓLAFSS. Til sölu 2ja herbergja íbúð á 1. hæð við Hraunbæ. Góð íbúð. Verð 1.400 þús. 3/o herb. sérhœð við Granaskjól, 90 fm, í mjög góðu timburhúsi, járnvörðu. Ailt sér, bíiskúrsréttur, ræktuð lóð. 3/o herb. íbúðir frabakki, ný endaíbúð á 1. hæð. Aiit fullgert. Sörlaskjól, nýstandset íbúð í kjallara, sér- hiti, nýtt eldhús. 4ra herb. íbúð á jarðhæð við Álfhólsveg. Sér- inngangur. Góð íbúð. Einbýlishús í byggingu í Fossvogi, 150 fm, ásamt bílskúr. Teikn. í skrifst. Raðhús í byggingu við Stórahjalla, Kópa- vogi. Endahús. Afhent bráðlega fokhelt. Teikn. í skrifstofunni. Laugarásvegur 4 herb. efri hæð ásamt herb. í efra risi. Tvannar svaiir, fufi- ræktuður fallegur garður, bil- skúrsréttur. Vantar 4ra—6 herb. íbúðir jafnt í fjöl- býlis-, tvíbýlis- og þríbýlíshúsum til sölumeðferðar. Miklar útborg- anir fyrir góðar eignir. FASTEIGN ASAL AM HÚS&EIGNIR BANKASTRÆTI6 Simi 16637. TIL SÖLU 16767 3ja herb. 3. hæð víð Grettisgötu, laus strax. 4ra herb. 2. hæð við Blönduhlíð. 5 herb. ný og glæsileg íbúð með sér- þvottahúsi á hæðinni við Kóngsbakka, Breíðholti. 5 herb. Setjendur Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða í Rvík, Kópavogi, Garðahreppi og Hafn- arfirði; blokkaríbúðum, hæðum einbýlishúsum, raðhúsum, kjall- ara- og risíbúðum. Útborganir 600 þ., 800 þ. 1 milljón, 1250 þ., 1500 þ., 1750 þ., 2 milljóntr og allt upp í 3y2 mitljón. Kaupendur hafið samband við skrifstofu vora sem allra fyrst. Hver veit nema að við höfum íbúðina, sem ykkur vantar. Iðnaðarhúsnœði Höfum til sölu fullklárað iðnað- arhúsnæðí á góðum stað í Rvík á jarðhæð um 240 fm. Mögu- leiki að selt verði annað eins á jarðhæð að sömu stærð á sama stað. 2ja herbergja 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Áffaskeið í Hafnarfirði, laus nú þegar. Útborgun 900 þ. 2ja herbergja 2ja herb. góð íbúð á 1. hæð við Mánagötu í þríbýlishúsi, allt nýtt í baði, sem er flísaiagt. Harð- viðarskápur í svefnherbergi, allt teppalagt, mjög góð eign. Út- borgun 1200 þ. SÍMAR 2.1150-21370 TIL SIÖLU einbýlishús á einni hæð á berta stað í Mosfellssveit með 4ra herb. glæsilegrí íbúð 3ja ára næstum fullgerðrí. Góð kjör. 2/o herbergja íbúð á jarðhæð um 70 fm við Hraunbæ. Mjög góð íbúð. Lítið aukaherbergi fylgír. / Fossvogi 4ra herb. mjög glæsileg íbúð á 2. hæð með sérþvottahúsi á hæðínni. Endaraðhús í smíðum á hitaveitusvæði í Kópavogi. Húsið er 120x2 fm og selst fokbelt. Innbyggður bílskúr. Verð aðeins 1JB millj. Óvenju góðir greiðsiusktlmálar. Parhús 60x3 fm á einum bezta stað í Smáíbúðahverfi með glæsilegri 6 herb. íbúð á 2 hæðum og 3 íbúðarherbergjum með meiru í kjallara. Við Meisfaravelli 6 herb. úrvals endaíbúð auk sjónvarpsskála og húsbónda- herbergis. íbúðin er 150 fm og er á 3. hæð með glæsilegu út- sýni. A Högunum 5 herb. endatbúð á 3. hæð með sérhitaveitu og bílskúr. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð, belrt í nágrenninu. 4ra herbergja 4ra herb. ný íbúð í blokk við Hjallabraut í Hafnarfirði í Norð- urbænum á 1. hæð. Um 108 fm þvottahús á sömu hæð. Útborg- uí. 1350—1400 þ. nmiiui! r&sftiEmi Austorstrætl 10 A, 5. hæS Sími 24850 Kvöldsími 37272. Kópavogur Höfum kaupertdur að 3ja—4ra herb. góðum íbúðum, ennfremur óskast einbýlishús eða góð sér- hæð. Einbýlishús á einni hæö óskast til kaups. Raðhús á einni hæö kemur til greina. Komið og skoðið f ASTEIGNflSAll LINDAR6ATA 9 SIMAR 21150-2157^ íbúðarhæðir við Fálkagötu, Háa- leitisbraut, StórholL Hvassa- leiti. 6 lierb. rishæð við Réttarholtsveg með bílskúr. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð- um með góðum útborgunum. Einaf Sic'irðsson hdl. Ingólfsstræti 4, simi 16767, kvöldsími 35993 frá kl. 7—8. Fasteigna- og skipasalan hí. Strandgötu 45 Hafnarfirðí. Opið alla virka daga kl. 1—5. Sími 52040. 8-23-30 TIL SÖLU Háaleitisbraut 4ra herb. 120 fm íbúð á 2. hæð. Sólheimar 4ra herbergja 120 fm íbúð. FASTEIGNA & LOGFRÆÐISTOFA ® EIGNIR HAALEITISBRAUT 68 (AUSTUBVERI) SlMI 82330 Hetmasimt 85556. 1 «V Þú mSliÖi MÍMI.. looo4 INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI 12180. HEIMASÍMAR 20178. 4ra herb. tbúð A 1. hæð við Miðbraut, Seltlarnarnesi. Ibúðin er 1 stofa, 3 svefnhérb, eldhús og bað. Sérinn- gangur, sérhiti, Bílskúrsréttur. 4ra herb. íbúð á 3ju hæð 1 Fossvogl. Ibúðin er 1 stofa, 3 svefnherb., eld- hús og bað. Falleg Ibúð. Stórar suðursvalir. 2ja og 3ja herb. tbúðir tilbúnar und- ir tréverk og málningu. Sameign fullfrágengln með teppi á stiga. íbúðirnar eru tilbúnar til afhend- ingar strax. Lögfræðiþjónusta Fasteignasala tíl SÖlU: Kvistaland Etnbýlishús í smíðum, um 150 ferm aufc bílskúrs. Selst fokhelt. Kópavogur Raðhús í smíðum. Hæðin 120 fm. Bílskúr í kjallara. Selst fokhelt. Fasteignir óskast 100—130 fm séribúð í eldri hluta borgarinnar, helzt inn- an Hringbrautar. Lóð undir einbýlishús á sunnanverðu Seltjarnarnesi. Um 200 fm einbýlíshús á etnnt hæð i Reykjavik, á Seltjamarnesi eða Fiötunum. f Stefán Hirst 1 HÉRAÐSÐÓMSLÖGMAÐUR Austurstræti 18 ^ Simi: 22320 ^

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.