Morgunblaðið - 19.09.1972, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 19.09.1972, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1972 Lockheed 1-1011 TriStar flýgur nú innaR.Bandaríkjanna fyrir Eastern og TWA flugfélögin, en 164 vélar hafa verið pantaðar af 7 flugfélögiim. TriStar er búin fuUkomnustu sjálfstjórnar- tækjum, sem notuð eru í farþegaflugi, og getur vélin því lent sjálfvirkt við versta skyggni. Kaupa Loftleiðir TriStar? nýjasta farþegaþotan kynnt hér á landi UNDANFARNA daga hafa sölumenn frá bandarísku Lockheed flugvélaverksmiðj- unum, dvalizt hér á iandi og kynnt íslenzku fiugfélöguniim nýja farþegaflugvél, L-1011 TriStar. Flugvélin hefur verið í kynningarferð til 19 landa og var ísland síðasti áfanginn. TriStar er nýjust breið skrokka þotanna, og kemur eflaust sterklega til greina, sem framtíðar farkostur Loftleiða. Þotur með vítt far- þegarými eru sífellt meir í notkun á milli þéttbýlla svæða, ekki sízt mun þeim fara fjölgandi á flugleiðinni yfir Atlantshaf. Það má því gera ráð fyrir að Loftleiðir neyðist til að taka slíkar þot- ur í notkun upp úr 1975, til að mæta samkeppni. Mikil og hörð samikeppni er niú á markaðnum fyrir þotur með víðu farþegarými, og er gert ráð fyrir að iinman tíu ára verði á Ves t ur 1 ön dum þörf fyrir um 1.700 slíkar 3—4 hreyfla þotur á lön'gum og mdllilöngum leiðum og um 700 tveggja hreyfla á styttri leiðum. Um þenman markað bítast bandarísku risamir McDonmel Dougias með DC-10, Boeing með B-747 og Lock- heed með TriStar auk nokk- urra evrópsikra flugvélaverk- íjmiiðja, sem í sameinimgu fram leiða A-300B, sem reyndair er tveggja hreyfla og gerð fyrir sityttri vegaleragdir. DC-10 og 747 hafa nokkuð forskot fram yfir TriStar, þar sem þær komu fyrr á markað , auk þess sem bæði Boeimg og Douglcis eru sitærstu nöfnám meðail framleiðenda fiarþega- þota, en Lockheed verksmiðj- urnar hafa ekki smáðað far- þegafiugvél sáðan fram- leiðslu Electrummar lauk fyrir tíu árum. Sölumenm Lock- heed eru þó bjartsýnir, enda hafa þegar verið pant- aðar 164 flugvélar, en fyrir- tækið vonast til að geta selt að minmsta kosti 300. I-1011 TriStar flug fyrst, í nóvemiber 1970, en vair tekim í notkun sl. vor af Eastern og TWA en auk þeirra hafa Delta, Air Camada, Pacific Soutihwest Airlimes, Court Lime og BEA pamtað vélima. Hún getur borið 225—400 far- þega yfir 3500 sjómílur með 965 km hraiða á kltst. Sætaraðir eru fjórar og hátt til loftis og vítt til veggja. Hámarksburð- arþol er 21.495 kg. TriStar er knúin þrem Rolls-Royce. RB..hreyflum, tveim umdir hvorum værnig og einum ofam og aftam á búknum. Hreyfl- arnir gefa 19.000 kg orku við flugtak og eru mjög lágværir af þotuhreyflum að vera. Samkvæmt athugunum banda rísku f 1u gmálast j órn ari nnar er hávaði frá TriStar um 60— 70% miimmi en frá DC-8 og Boeing 707 þotum, enda ílug- vélim kölluð þotan hvíelamidi. 1-1011 verður til í þrem gerðum, 1-1011-1, 1-1011-2, og 1-1011-3. Gerð 2 mum verða notuð á lemigri leiðum, em húm ber 16000 tomimum meira elds- neyti em gerð 1, sem eykur flugþolið í yfir 4000 sjómílur. Það er þessi gerð, sem kæmi til greina fyrir Loftleiðir að festa kaiup á, en félflgið hefur nú í athugun hver þotan, DC- 10, B-747 eða 1-1011-2 henitar bezt. Þriðja gerðin, sem fyrir- hugað er að smíða, 1-1011-3, verður tveggja hreyfla og gerð fyrir flug á stybtri vega- lengdum og á eflaust eftir að verða skæður keppnnautur evrópsku A-300B, aiuk DC-10, sem McDonmel Douglas hyggj- asit smfiíða í svipaðri útgáfu. Farþegarými TriStar er 19 fet á breidd. Eldhús er undir farþegarýminu og genga þangað upp tvær lyftur. Flugvélin getur borið 225—400 farþega, allt eftir fyrirkomulagi innréttinga. VDO MÆLAR ÞJÓNUSTA SNÚNINGSHRAÐAMÆLAR OLÍUHIT AMÆLAR AMPERMÆLAR V ATNSHIT AMÆLAR BENSINMÆLAR HRADAMÆ LAR OLIUÞRÝSTIMÆLAR VOLTMÆLAR ÚTIHIT AMÆLAR KLUKKUR VINNUSTU NDATELJARAR / BÍLA, BÁTA OG VINNUVÉLAR tuinai Suðurlandsbraut 16 - Reykjavík - Símnefni: »Volver« - Slmi 35200 (vandervell) \~^Vé/ale gur^y Chevrolet 6—8 strokka ’64—'68 Didge Dart '60—'69 Dodge '46—'58, 6 strokka 8uick V, 6 strokka Fiat, flestar gerðir Ford Cortma '63—'68 Ford D-800 '65—'37 cord 6—8 strukka '52—'68 Gaz '69 — G M.C. Hillman Imp. 408, 64 3edford 4—6 strokka, dísill, Opel '55—'66 Rambler '56—'68 Renault, flestar gerðir Rover, bensln- og dísihreyflai Skoda 1000 MB og 1200 Simca '57—'64 Singer Commer '64—'68 Taunus 12 M, 17 M '63—'68 Trader 4—6 strokka '57—'65 Volga Willys '46—'68. Vauxhall 4—6 strokka '63—'65 !>. Jónsson & Co. Skeifan 17 — s. 84515-16. Glasgow- f erð lækna- nema EINS og undanfarin ár fór um miðjan júlií s.l. hópur islenzkra læknaniema til Glasgow til að sbunda þar um 6 vikina skeið krufnin'gar við læknadeild Glas- gow-háskóla. 1 hópnum voru 53 læflcnanemar, auk prófesisorsins í líflfærafræði við Háskóla Islandis, Hanniesar Blöndal. Samitimis Islendimgunum dvöldiust við Gllasigow-ihásköla í sömu erindagjörðum rúimlega 40 danskir Læknanemair. Efltir að haifa tepað kinatt- spymuleik fyrir Islendinigunum, þágiu Danimir heimiboð sömu, þar sem á borðum voru íslenrik- sir kræsingar, fastar og fljótandi. Ekfki er getið um hverjir báru sigurorð úr þeirri síðari riommnu. Skylt er að þakka fyrirgreiðslu nokkurra íslenzkra fyrirtækja varðandi fyrmeflnda veizlu ag þá sérstaldlegia hr. Jóni Guðbjartis- syni, forstjóra, sem hafði aillan vanda aif útvegun oig fluitnimgi veizlufanga. Glasgowfarar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.