Morgunblaðið - 19.09.1972, Side 11

Morgunblaðið - 19.09.1972, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMHER 1972 11 ENSKAN Kennslan í hinum vinsælu enskunám- skeiðum fyrir fullorðna er að hefjast. BYRJENDAFLOKKAR, FRAMHALDSFLOKKAR SAMTALSFLOKKAR HJÁ ENGLEND- INGUM, FERÐALÖG, SMASÖGUR, BYGGING MÁLSINS, VERZLUNARENSKA, PRÖFADEILD. Síðdegistímar fyrir húsmæður. MÁLASKÓLINN MÍMIR, sími 10004 og 11109 (kl. 1-7). Brautarholti. 4. Mallorca Verð í íbúðum frá kr. 19.400.00 Verð á hóteli •með fullu fæði, frá kr. 22.600.00 Úrvals Mallorcaferð Úrvals fararstjórar Ánægjan fylgir Úrvalsferðum. FEROASKRIFSTOFAN URVAL I Eimskipafélagshúsinu simi 26900 a 5 DRCIECR Til leigu 160 fm götuhæð í miðbænum. Hentugt fyrir verzlun, skrifstofu læknastofur og fleira. Góðir skilmálar. Upplýsingar í síma 13570 og 38793. Saab 99 ÁRGERÐ 1973 Rýmri en aðrir bílar? Setjist inn í SAAB 99, takið með yður 4 farþega og sannfærist um það sjóifir að SAAB er rýmri, það fer betur um fólkið.- Allur frdgangur er af fógaðri smekkvísi og vandaður. Sérbólstruð sæti með völdu óklæði, öryggisbeltum og hnakkapúðum, og rafmagnshituðu bílstjórasæti. Mælaborðið er hannað með fyllsta akstúrsöryggi í huga, allir mælar ! sjónmóli ökumanns og fóðrað efni sem varnar endurskyni. „ORYGGI FRAMAR ÖLLU" SAAB 99 er öruggur bíll. Stólbitastyrkt yfirbygging verndar ökumann og farþega. Fjaðrandi höggvari varnar skemmdum — SAAB þolir ókeyrslu á 8 km. hraða dn þess að verðo fyrir tjóni. Ljósaþurrkur tryggja fullt Ijósmagn ökuljósa við erfiðustu skyggnis- aðstæður. SAAB 99 liggur einstaklega vel ó vegi, er gangviss og viðbragðsfljótur. SAAB er traustur bíll, léttur i viðhaldi og í hóu endursöluverði. s«et^ bjöRNSSON A£9: SKEIFAN 11 SÍMI 81530 HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrir EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánubi seljum við RITSAFN JÖNS TRAUSTA 8 bindi í svörtu skinnlíki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 kr Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.