Morgunblaðið - 19.09.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.09.1972, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1972 Allsherjar söfnunardagur í landhelgissjóð — ýmsar söfnunarhug- myndir á prjónunum FRAMKVÆMDANEFND söfn- irnar í Landhelglssjóð kynnti áform sin á blaðamannafnndi í gær. Vrnsai' hugmyndir eru uppi nm söfnun og verður þeim hrund ið í framkvæmd á næstunni. -lón Ásgeirsson fréttamaður hefur verið ráðinn franikvæmdastjóri söfnunarinnar, en skrifstofa söfnunarinnar er til húsa á Laugaveg 18, 3. hæð og siminn er 26732. Einnig hefur söfnunin opnað gíróreikning í ölliim hönkum. Guðmundur Pétursson formað- ur 6 manna framkvæmdanefnd- ar, sagði að ráðgerð væri alls- herjarsöfnun um allt land á næstunni og hefði 2. október verið nefndur. Sagði hann að þá yrðu m.a. lagðir fram listar þar sem menn gætu skrifað sig fyr- ir fjárupphæðum og einnig nefndi hann þá hugmynd að hver maður gæfi dagslaun, eða um 1000 kr. Nefndi hann að um 80 þús. menn eru í landinu, sem vinna fyrir launum og ef allir legðust á eitt væru komnar 80 millj. kr. Þó taldi Guðmundur liklegt að þarna væri um að ræða ævintýralega tölu. Nú þeg- ar er búið að safna á 5. milij. kr. í sjóðinn og hefur Reykjavík gefið stærstu f járupphæðina, 1 millj. kr. Reiknað er með að söfnunin standi næstu mánuði, en hvort miðað verður við áramót eða lengur er ekki ákveðið. Nefndi Guðmundur að það sem safnað- ist myndi að öllum líkindum renna til eflingar tækjakosts Landhelgisgæzlunnar, en þess má geta að smíði á varðskipi eins og Ægi kostar að öllum líkindum um 300 millj. kr. 1 framkvaamdanefnd söfnunar Landhelgissjóðs eru: Guðmund- ur Pétursson formaður, Kristján Ragnarsson varaformaður, Ingv- ar Hallgrímsson, Jón Sigurðsson, Baldvin Jónsson, Sigurjón Guð- mundsson, Gils Guðmundsson, Guðmundur Bergsson og Sigurð- ur Hafstein. Ráðstefna norræna viðskiptafræðinema — um sjávarútveg sem t|udir- — stöðu efnahagslífs Dale Carnegie námskeiðið Nýtt námskeið er að hefjast, fimmtudag. Námakeiðið mun hjálpa þér að: ★ Öðlast hugrekki og sjálfstraust — Trú á sjálfan þig og hæfileika þína. ★ Tala af öryggi á fundum — Vera eðlilegur og geta hugsað og talað skipulega fyrir hópi áheyrenda. ★ Bæta minni þitt á nöfn, andlit og staðreyndir. ★ Verða betri stjórnandi vegna þekkingar þinnar á fólki. ★ Afla þér vinsælda og áhrifa. ★ Verða betri sölumaður hugmynda þinna, þjón- ustu eða vöru. ★ Halda áhyggjum í skefjum og draga úr kvíða. ★ Auka tekjur þínar, 85% af velgegni þinni, er komið undir því, hvernig þér tekst að umgang- ast aðra. ★ Uppgötva ný áhugamál, ný markmið að stefna að. Dale Carnigie námsikeiðið hófs-t í Bandaríkjunum 1912. Starfar nú um allan heim og hafa yfir 1.500.000 karla og kvenma útskrifazt. FJÁRFESTING í MENNTUN SKILAR ARÐI ÆVILANGT. Innritun og iippiýsingar í sima 30216. STJÓRNUNARSKÓLINN Konráð Adolphsson. Innilegar þakkir til allra þeirra, er glöddu mig á 70 ára afmæli mínu. Guðjón Akraborg. FELAG viðskiptafræðinema gengst um þessar mundir fyrir ráðstefnu norrænna viðskipta- fræðinema um efnið „Sjávarút- vegur sem undirstaða efnahags- lífs“ í Norræna húsinu og mun hún standa til 22. sept. Atik ís- lenzkra viðskiptafræðinema taka þátt í henni 23 viðskiptafræði- nemar frá hinum Norðurlöndim um, og auk þeirra hefur félögum Féiags hagfræðinga og viðskipta fræðinga verið boðin þátttaka. Ráðstefman var sett i gærmorg un kl. 10, en kl. 11 var farið í heimsókn í Fiskvi n nslu.skólann. Á þriðjudag flytur Jónas Blönd al, fiskihagfræðingur, erindi um útgerð fiskiskipa, á miðvikudag fliytur Guðmundur H. Garðars- son, viðskiptafræðingur, erindi uim útflutning og ma rkað.shorfur sjávarafurða, á fimmtudag verð ur kynnisflerð til Vestmannaeyja og á föstudag flytur Már Eliísson, fiskimálastjóri, erindi um út- færslu fiskveiðilögsögunnar. Á eftir hverju erindi verður hóp- vinna þátttakenda um efni þess. Ráðstefmunni lýkur á föstudag. Þátttakendur verða að j’afnaði 40—50 talsins. Erlendu gestirnir komu til landsins í gær og í dag fara þeir í skoðunarferðir uon borgina og nágrennið. DANSSKOLI HERMANNS RAGNARS. NÝTT! NÝTT! NÝTT! JASSDANS fyrir BÖRN, UNGLINGA OG DÖMUR. KENNARI: Iben Sonne Bjarnason KENNSLUSTAÐIR: Hlíðbær 4, Háaleitisbraut 58—60, fyrir börn. ★ Félagsheimilinu Seltjarnarnesi, fyrir börn og unglinga. -^-Skúlagötu 32, fyrir unglinga og dömur. Innritun í alla flokka í síma 82122 og 33222 Pappabakkar og plastbakkar í 6 stærðum. umbúbir auka söluna! Piastpokar allar stærðir, áprentaðir og óáprentaðir Heimilisplastpokar • Fataplastpokar með rennilás. Plastarkir 3 stærðir. Burðarpokar úr plasti hvítir, einnig útvegum áprentaða plastburðarpoka sem eru prentaðir báðum megin í öllum litum Sellótape 2 stærðir. P.V.C. Avisco innpökkunarfilma, fyrir ávexti, kjöt, brauð og kökur, 6 breiddir _ Pökkunarvél með hitaplötu fyrir Avisco fiimu Polypropolyne pokar fyrir peysur og ýmiss konar fatnað (glærir) einnig vjg útvegum við þessa poka áprentaða í öilum litum Hringið og við munum veita yður allar upplýsingar ÁRNI SAMÚELSSON Söluumboð: MATKAUP HF. Bolholti 4, sími 30520 Volkswagen varahlutir tryggja Volkswagen gæði: Örugg og sérhæfð viðgerðuþjónustu HEKLAhf. iJUijavcqi 170—172 — S:m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.