Morgunblaðið - 19.09.1972, Side 14

Morgunblaðið - 19.09.1972, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1972 ÁSKORANIR tll bifreiðaeígenda í Reykjavík. Hér með er skorað á bifreiðaeigendur í Reykjavík, sem enn eiga ógoldinn þungaskatt af bifreiðum eða önnur bifreiðagjöld fyrir árið 1972, sem féllu í ein- daga 1. apríl 1972, að ljúka greiðslu þeira nú þeg- ar, ella verði bifreiðar þeirra teknar úr umferð samkvæmt heimild í 5. málsgr. 91. gr. vegalaganna og ráðstafanir gerðar til uppboðssölu á bifreiðun- um nema full skil hafa áður verið gerð. Tollstjórinn í Reykjavík. 15. september 1972. ALTIKA-áklæði eykur endursölu. ALTIKAer fallegt. ALTIKA er sterkt. ALTIKA er hlýtt. ALTIKA á bílinn fyrir veturinn. Úrval efna og lita. ALTIKA-BÚÐIN, Hverfisgötu 72 nuiKiiBiHiin SIMI 22677 Lóðir — Se/ós Til sölu tvær lóðir undir einbýlishús á fallegum stað í Seláshverfi. SKIP OG FASTEIGNIR, Skúlagötu 63, sími 21753. Vorum að fá sendingu af ítölskum baðskápum. A Þorláksson & Norðmann hf. Bankastræti 11. Höfum opnað hannyrðaverzlun að Þingholtsstræti 3. Mikið úrval af handavinnu. Erum einnig áfram með fjölbreytt úrval af garni að Þingholtsstræti 1. Nýjar vörur daglega. Verzlunin HOF. Nómsflokkarnir Kopavogi Enska: Kvöldflokkar, síðdegisflokkar fyrir börn og fullorðna. Sænska, þýzka, franska, spænska. Áherzla lögð á talmál í öllum tungumálum. Er- lendir kennarar. Mengi fyrir foreldra, teiknun og málun, skák fyrir byrjendur og lengra komna. Föndur fyrir 5—6 ára börn. Hjálparflokkar fyrir skólafólk í íslenzku, dönsku, ensku og reikningi. Innritun í síma 42404 kl. 2—10 alla daga jaínt. Kennsla hefst 25. september. jr — Skipstjórar Ný, stærri fiskidæla frá Rapp Fabrikken A/S. U-880 er 14" dæla. Einfaldari — sterkari. Sama kraftþörf og á U-700. Höfum einnig litlar dælur fyrir loðnutroll. Hringið eða komið eftir myndalista og nánari upplýsingum. •_______ m Æs * f I.Pálmason hf. VESTURGÖTU 3 REYKJAVÍK P. O. BOX 379 SÍMI 22235 TíiacííTF I.O.O.F. = Ob. I P. = 1549198 % = I.O.O.F. Rb. 4 = 12191981/2 — Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Hjónin Gunnar Lindblom og frú ásamt Göte Anderson frá ísafirði boðin velkomin. Kvennadeild Flugbjörgunarsveitarinnar heldur fund miðvikudaginn 20. sept. kl. 8.30 í félags- heimilinu. Takið handavinnu með ykkur. Basarnefndin. Fimleikadeild Armanns Æfingar hjá deildinni eru nú að hefjast og verða tímar þeirra flokka sem að neðan greinir eins og hér segir: 1. fl. pilta miðvikud. kl. 8.00—9.00 (flokkurinn aefir aðeins einu sinni í viku til að byrja með). 2. fl. pilta mánud. klukkan 7.00—8.15, þriðjud. kl. 7.00 —8.00 og fimmtud. kl. 7.00—8.00. 1. fl. stúlkna mánud. kl. 8.15—9.30, þriðjud. kl. 8.00 —9.00 og fimmtud. klukkan 8.00—9.00. 2. fl. stúlkna þriðjud. kl. 9.00—-10.00 og föstud. kl. 9.00—10.00. Æfingar ofangreindra flokka fara allar fram í (þróttahúsi Jóns Þorsteinssonar við Lind- argötu. Innritun, greiðsla árs- gjalds og upplýsingar verða gefnar í fyrstu tímum hvers flokks eir.s og að ofan greinir. Æfingar frúarflokka og Old boys hefjast ekki fyrr en um næstu mánaðamót og verður starfsemi þeirra þá auglýst nánar. — Ungt fólk, stúlkur og piltar, er hvatt til að taka þátt í iðkun þessarar fögru og þroskandi íþróttar. — Verið með frá by-jun. Fimleikadeildar Ármanns. Stjórn ÆFINGATAFLA Æfingatafla Handknattleiksdeild Þriðjudagar 18.00—18.50 3. fl kvenna 18.50—19.40 mfl. karla 19.40—20.30 2. fl. kvenna 20.30—21.20 mfl. kvenna 21.20—22.10 mfl. kvenna. Fimmtudagar 18.00—18.50 4. fl. karla 18.50—19.40 mfl. karla 19.40— 20.30 mfl. karla 20.30— 21.20 2. fl. kvenna 21.20—22.10 3. fl. karla 22.10—23.00 2. fl. karla. Föstudagar Laugardalshöll 21.20— 22.10 mfl. kvenna. Laugardagar 16.30— 17.20 3. fl. kvenna 17.20— 18.10 3. fl. kvenna. Sunnudagar 9.50—10.40 5. fl. karla 10.40— 11.30 5. fl. karla. Félagsstarf eldri borgara Miðvikudaginn 20. sept. verð- ur „opið hús" að Langholts- vegi 109—111, Félagsheimili Fóstbræðra, kl. 1.30—5.30 e. h. Uppl. í síma 18800. Félagsstarf eldri borgara kl. 10—12 f. h.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.