Morgunblaðið - 19.09.1972, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1972
----3
23
Iiðrðu lífsbaráttu, sem þá var
háð og varð að heyja.
Heimili Illuga heitins var
mannmarigt, og vel minnist ég,
sem lítiill drengur, fjölmargra
kærkominna návistarstunda
Einars Illugasonar á heimili for-
eldra minna í Skógum í Eyjum,
en þarngað sótti hann mjög. Var
hann aetíð aufúsugestur hjá
pabba og mömmu, enda kátur,
glaðvær, hreinskilinn, einbeitt-
ur og söngvinn með afbriigðum,
oig óspar á sína fögru tóna.
Þessir eiginleikar entust honum
ævilangt.
Mörg var sú dagstund
er Einar IWugason dvaldi dag-
Iangt heima i Skógum og milli
hans og foreldra minna skapað
ist órofa tryggð, sem aldrei
brast þótt árin liðu, og
hann yrði fulltiða maður. Var
hann ætíð boðinn og búinn að
veita þeim liðsinni sitt, allt firá
því hann hafði a'ldur og þroiska
til, fram til dauðastundar. Hann
var einn þeirra tiltölulega fáu
manna, sem aldrei gleymdi því
sem honum var aif þeim gott
gert, og vil ég, sem einkasonur
fbreldra minna, færa honum á
'þessari stund, alúðarþakkir fyr-
ir tryiggð hans og hjálpfýsi við
þau.
Hafið er hinn raunveru-
legi heimur umglinganna heima í
Vestmannaeyjuim og liggur
til þess ævintýraþrá, svo og hitt
að þamgað er iífsbjargarfamg að
sækja, enda koma þaðan um
17—18% af öMju útflutnimgsverð
mæti isienzku þjóðarinmar, —
frá þessum 5000 manma kaup-
stað. Alllt frá bernskutíð sækja
krakkarnir í Eyjum fast niður
að sjónum, hoppa um borð í bát-
ana og láta inmamhafnangráðið
vagga sér á hafinu. Sjómenmsk-
an er sem sé Vestmannaeyimg-
um í blóð borin, í miMu ríkara
mseli en þekkist annars staðar
á landinu.
Að sjálfsögðu vaggaði báran
Einari Iilugasyni, eims og öðrum
í Eyjurn, og er tímar liðu fram
steig hann ölduna á hafi úti og
sigldi oft krappan sjó um ára-
skeið. Að því kom þó að straum
hvörf urðu á æviskeiði hams.
Einar IWugason var sannur
völumdur, og hann bar skymjan
á það, að 100 báta fllota Vest-
mannaeyimga var ekki síður
þörf hæfustu manna til viðgerða
og viðhalds véla, en krapps
dams við Æ!gi. Þvi kom þar
að hann hóf vélsmiíðanám og
lauk þvi með afburðum. Ætíð síð
an stundaði hann þá iðn sina og
var mjög eftirsóttur tW þeirra
starfa, enda afburða völumduæ á
hvað sem var, svo sem fyrr er
sagt. Hann var ósérhlífinn, út-
sjónarsamur og hjálpfús og mat
meira auðnu bátaflota Eyja-
manna, en sína eigin, og því var
vinnudagur hans lamgur árum
saman, — oft lögð nótt með degi.
SMikir menn eru ekki á hverju
strái og það er þjóðareftirsjá
með fráfal'li manna eins og Ein-
ars IMugasonar. Hæfni hams, vel
viiji, greiðasemi, tryggð, hjálp-
fýsi, ósérhlífni og útsjónarsemi
verða aldrei bætt, enda var
hamn afburðamaður á þeim svið-
um.
Eimair Illugajson var kvænt
ur Rósu ísllelfsdóttur skipstjóra
1 Nýjahúsi í Vestmannaeyjum.
Bjó hún manni sínum fagurt og
indælt heimUi i stóru einbýlis-
húsi, sem þau byggðu við Heiða-
veg 46, heima í Eyjum, — ásamt
börmum þeirra hjóma. Veit
ég að Einar átti ætíð skilnimgi,
samheldni og þroska að mæta
hjá frú Rósu, — enda ekki van-
þörf á, i hams geysimikiia ann-
riiki.
Nú þegar Einar IWugason,
frændi minn og vinur, hef-
ir kvaitt jairðneskt mannMf, og
haidið á djúpið mikla, sem að-
skilur jörð og Alimætti, sendi ég
eftiiHifamdi eiginlkomu hams,
börmurn harns, systkinum og öðr-
um aðstandendium minar hjart-
fólgnustu samúðarkveðjur, með
þá heitu þrá í brjósti, að sorg
og söknuður, vegma fráfalls
harus, miegi sem fyrst fyrmast, að
þvi leyti sem mögulegt er.
Jónas St. Lúðvíksson.
Vilhjálmur Eyþórs-
son — Minninq
TÓMAS skáld Guðmiundsson lik-
ir í snjöliu kvæði tilveru okkar
mannanna við undairlegt ferða-
iag, við séum gestir og hótel okk-
ar jörðin. Andliátsfrétt Vilhjálms
Eyþórssonar rifjaði upp þá sam-
iíkimgu. Hótelið er breytimgum
háð, en þó kyrrt á sí-num stað.
Gestirnir koma hims vegiar og
fara. Suimir eiga larnga dvöl í
hótelimu, aðrir stutta. Þar er alit
af verið að heilsast og kveðjast.
VWhjáim-ur Eyþórsson fæddist í
Vestmanmaeyjum 25. júlí 1912,
somur Eyþórs Þórarinssonar
verkstjóra þar og síðar i Reykja
vík og fyrri konu hans, Hildar
Viihjálmsdóttur. Var Eyþór ætt
aður úr Mýrdail, en Hiidiur úr
Borgarfirði eystra. Fjölskyldan
fluttist tiil Rieykjavíkur 1924, og
hóf Vilhj álimur aligemga verka-
mannavinnu strax og aldur og
þroski leyfðu. Hugði hann samt
á menntun og réðst til náms í
Sa-mvinnuskólanuim, en var þar
aðeins einn vetur í ymgri deild.
Mum efnaskortur hafa valdið
þvi, að hann hætti námi, enda
flór kreppan miMa í hönd og
svarf fast að lalþýðuheimilum.
Starfaði Vilhjálmiur síðan hjá
Mjóikuinsamsölunni í Reykjavík,
unz hann gekk fyrir aldarfjórð-
umgi í þjónustu prentsmiðjunnar
Odda og varð þar skrifstofu-
stjóri og gjaMkeri. Þann starfa
rækti hann svo, að í hlut hans
kom mikið og gott álit samstarfs
fólks og viðskiptavina. Sjúk-
dómslega haims var eigi löng, en
þumg. Hann andaðist 27. ágúst
og var jarðsettur í gær.
Vilhjálmiuir var maður ham-
ingjusaimur d einkalífi sínu. Hann
kvæntist 1936 Guðrúmu Þorigeirs
dóttur, og bjuggu þau lengstum
að ölduigötu 25A, en reistu sér
fyrir tæpum áratuig hús í Garða-
hreppi. Var heimilli þeirra fagurt
og húsbóndanum sannkallað
skjóíi, þegar amstri og erW Wnnti.
Vilbjálmur og Guðrún eignuðust
tvær dætur, Hildi og Jódísi, sem
báðar eru giftar konur í Reykja
vík.
Kynni tókuist með okkur VU-
hjálmi Eyþórssyni fyrstu ár mín
í höfuðstaðnum og héldust óslit-
ið alia tið, unz nú skilja leiðir.
Þeim manni var líka auðvelt að
kynnast. Vilhjálnraur var raunar
hæglátiur, en eigi að siður mann-
blendinn og féilaigsiýndur. Skap
hans var létt og kátt og hrein-
skiimin glettin og ótvlræð, þó að
hamn fjölyrti sjaldan og hefði siig
Wtt í frammi. Hann gat verið
stríðinn í tilsvörum, en var þó
alvöruigetfinn og flestum mönn-
um samviZkusamari. Hann mátti
áreiðamlega ekki vamm sitt vita.
Vilhjálmur vann af einstaikri trú-
mennsikiu fyrirtækjumum, sem
hann þjónaði í daglegu starfi,
og álleit sj'álfsagðam hliut -að gera
skyldu síma í hvívetna. Fram-
koma hiains gagnvart samfélaginu
var söm. Hann vildi láta gott
af sér leiða og aðstoða náunga
sinn, sem var mimnimáttar eða
stóð höllum fæti. Lífsskoðun
hans einkemndist af bjartsýni og
trú á miamninn.
Mér reynist minnissitætt, þegar
Vilhjállmiur flliuttist í nýtt hús
sitt í Garðahreppi. Hann lýsti
því eins og gæfu og náð að eiign-
— Minning
Halldóra
Framhald af bls. 22.
mássti hún foreldra sána með
stuttu mMibili. Dreifðist þá
barnahópuirinn, sem voru 8, víðs
vagiar, en nokkur réðuist til nýju
ábúendanma, þar á meðal Hall-
dóra þar sem hún var næstu ár
in.
Mun þetta hafa mótað að
nolkkru skapgerð hinmar umgu
stúllku oig beint huiga hennar inn
á braiutir hjálpar og kærleika;
tW þeirra sem áttu í erfiðleikum.
1920 giftist hún eftirliflandi
manni sínum Siguirgeiri Halldórs
syni sem þá var togarasjómaðuir.
Fyrsitu búskaparárin bjuggu þau
í húsi HaWdórs Sigurðsisomajr verk
stjóra, föður Sigurgeirs, að
Lindargötu sem þá var númer
36. Sedmna keyptu þaiu ásamt Guð
mundi bróður Siigurgeirs eign-
ima Þórsgötu 10, þar sem þau
bjuggu þangað til þau fLuttust á
Dvailarheimilið. Halldóra háði
mjög erfiða sjúkdómsbaráttu siið
ustu árin en aldrei heyrðist hún
kvarta, heldur bar sínar þraiutir
með stiWimgu og innri sálanró.
Á Þórsgötunni lifði hún sínar
sæluistu stundir, þar gat hún tek
ið á móti vimum símum oig ætt-
imgj'um og þar uxu bömin úr
girasi hvert öðru efnilegra en alls
urðu þaiu 7 talsins, 2 dremgir og
5 stúlkur. öll eru þau á Wfi og
hafa stoflnað sitt eigið heimild,
oig eignazt mörg böm og svo
komu bamabarmaböm. Alliur
þeissi hópur átti öruigigt skjól hjá
ömmu sirnni hvenær sem á þurfti
að haida.
ÖW böm þeirra voru milkið gef
in fyrir sömg og hljómiWst, það
var því oft giiatt á hjaila þegar
þeissi fríði hópur var saman kom
inn og tók lagið, og þá mátti sjá
gleðig.lampa í augum móðurinn
ar yfir að eiga allan þennan auð.
AWt erfiðið sem hún hafði orðið
að leiggja á sig við að koma þessu
á legg var víðs fjarri.
Bom Halidóru og Siigurgeirs
eru þeissi: Óskar flulltrúi, kvænt
ur Hraifmhildi (Stellu) Ragnars-
dóttur; Aðaíheiður, gift Vil-
hjálimi Vilihjálmssyni heiidsala;
Guðbjörg, gift Steindóri Stein-
dórssyni járnsmíðaimeistara á
Akureyri; Oddrún, giiflt Þorsteini
Auðunssyni skipstjóra; Guðjóma,
gift Sigurlaugi Þorkelisisyni
blaða.fulltrúa; HaHdór flúWitrúi,
kvæntur Þóreyju Björnsdóttur
og Sigriður, gift Kristjáni Andr
éssyni skipstjóra.
Ég minnist margra glieðiríkra
stunda á þessu heimili ag þeirr
ar hjiartahlýju sem staifaði frá
þesisari konu sem aUtaf var boð
in og búin að rétta okkur hjálp-
arhönd ef á þurfti að haldia. Fyr
ir það vil ég senda henni innilegt
þakMæti mitt og minna. Sérstak
ar kveðjur og þakklæti eru henni
færðar frá systur hennair sem
imat hana mjög mikMs.
HaWdóra var frið kona sýnum
rmeð hljóðláta, geðþekka fram-
komu sem vakti trauist og trún
að þeirra sem henni kynntust.
Hún var sérstakliega bamigóð og
eru bömin orðin mörg sem hún
hiefur tekið i airrma sína og hiuigg
að þegar eitthvað hefur amað
að. Þegar við erura að leiðarlok
uim að kveðja góðan vin er eins
og það vefjist fyrir hvað seigja
s/kat, svo þetta verður aðeáims
tWraun tW að koma því á fram-
færi sem í hugamum býr.
Að endingu sendi ég manni
hennar, börnum og öllu skyldu-
liði mínar innitegustu samúðar-
kveðj'ur, og óska þeim allrar
bleissuinar í nútíð og framtíð.
Jóhannes Sigurðsson.
ast þennan griðastað utan við
borgarysinn. Vilhjálimiur hlakk-
aði og jafnan til þess eins og
barn að dveiljast í sumarbústaðn-
um í Laugardal. Þannig sór hann
sig í ætt lamgfleðga sinna í
Skaftárþimgi og á Austuriandi
um velþóknun á mold og gróðri
og tiifimningu fyrir Liifandi jörð.
Oft flanmst mér á köldum og
dimimim vetrum, að hann væri
í huiganum á Leiðinni austur yfir
Fjaffl, þó að suimarið ætti enfl
lamgt í land.
Nú hefur Vilhjálmur Eyþórs*
son iLagt upp í enn lengra ferða-
la-g. Hann kveður aWt of flljótt
og hverfur óvænt brott af hót-
elinu, margir rrsiunu sakna hans,
en endurminnimg um slíkan sam
vistarmann verður líika mikils
virði.
Helgi Sæmundsson.
Ingibjörg Guðmunds-
dóttir — Minning
Þann 12. september s.l. and-
aðist í Borgarsjúkrahúsiniu í
Reykjavik, Ingibjörg Guðmunds
dóittir frá Hóli í Ðol'umgarvik,
eftir langvaramdi vamheilsu.
Imgibjörg fæddist á Hanhóli í
Bolungarvík 26. áigúst 1914. For
eldrar: Jóna 1. Jónsdóifflir og
Guðmundur Jónsson. Guðmund-
ur var fríður sýnum, greindur
vel og karLmanntegur á velli,
iistfengur cxg hagur. MiMir kær
leikar voru milii þeirra feðgina.
Þegar Ingibjörg er 12 ára göm-
ul þá verður hún fyrir þeirri
þurngu raun að missa föður sinn
sem þá var í blóima Mflsims.
Á þeim árum voru þjóðfélags
hættir í öilu óLílkir því sem nú
gerist. Hvert sveitaheimili var
ríki út af fyrir siig þar sem heim-
ilið sá fyrir flestum þörfium þegn
anna. Litfisaíkoma þegnanna
markaðist af forustuhLutive'rki
húsbóndans. Við fráflaJW Guð-
mundar bónda á HanhóiW slitn-
aði því þýðimigarmikill þráður í
örlagavef æviskeiðs Imgibjargar.
Heimilið á Hanhóli var manm-
margt og m.a. voru fjögur töku
börm í ómegð auk Ingibjargar
eimkadóttur hjónanna. (Þau
höfðu þá misst þrjú böm).
Nú reyndi á ekkjuma hvers
hún var miegnug. Þá voru orðin
ekkju- eða fjöllskyldiubætur ekki
til í málinu. Á slífcum stundum
var Wfróðurinn tvísýmn og marg
ur kiknaði undian byrðinni. Það
undraverða gerðist að ekkjunni
óx slí'kt afll og kjartour að hún
ekki eimumgis reyndi að halda i
horfinu heldur beitti hún sér
fyrir hverri mýjumg sem til
heila horfði. Til þess að auð-
velda börnumum skóiagömigu þá
keypti húm hluta i jörðinni Hól
í Bolungarvík sem þá var þrí-
býM. Jóna var orðlögð fyrir gest
risni, gjafmildi og hjáilipsemi,
hún var mikil trúkona og mun
þar að finna uppsprettu hins
mikla kjarks og kærleika sem
var svo áberamdi í öllu hennar
Mfsstarfi. Af þessum stofni var
Inigibjörg borin og í þessum
amda var hún mótuð.
Inga á Hói var svipmikil og
guWifalieg stúlka, hún var vel
gefin, hógvær og prúð og bland
aði ekki geði við hvern sem var.
Frá Hóli llá lteiðin til Reykjavík
ur þar sem hún var í nokkra vet
ur og á sumrin var leitað út í
atvinnullifið, síldina fyrir Norð-
urlandi. Á Afcureyri kynnist
hún Stefáni Stefánssyni járnsmið,
yndislegum manni. Þau gamga í
hjónaband árið 1943.
Nú voru æsbu- og ungdóms
árin að baki og þáttur eigin-
kornu, húsmóður og móður tók
við. AWt heimilið hemnar og það
andrúrmsloft sem þar rifcti bar
vott um mikla mannkosti, sem
lýstu sér bezt þegar maður henm
ar veiktist og hún hjúkraði hon
um sjálf í Lamgri og erfiðri
sjúkrategu, þar til yfir lauk.
Hér slitnaði amnar mikiltvæg-
ur þráður í ævivef Ingibjargar
sem enn hlaut að hafa varanLeg
áhrif á lífsframvindiu hennar.
Nú voru þjóðfélagshættir
mjög breyttir frá því sem var
þegar móðir hennar varð ekkja
með hóp af mumaðarlausum töku
börnum. Himar endalausu veg-
Leysur blöstu nú ekki lemgur
aliis staðar við. En þráiöt fyrir
bætta lífsafkomu er mikil raun
að missa maka sinn, raun sem
mörgum endist tit ævilöka.
Nú tóku við ár ekkjunnar og
uppeldi dótturinnar. Steinunn
Stefánsdóttir fæddist árið 1945.
Ingibjörg lagði sig mjög fram
við uppeldi og memntun dóttur-
innar og henmi tókst að varð-
veita og sklla til dótturirm-
ar dýrmætasta arfimum sem
henni hlotnaðist, Guðstrúnni.
Imgibjörg átti margar gleði-
stumdir, því að aLlar gleði- og
hátíðarstundir dótturinnar á
nármsbrauitimni, sem nú hefur Lok
ið háskólanámi, voru glieðistund
ir Imgibjargar.
Þegar dóttirin hugði á háskólá
nám þá fluttust mæðgurmar til
Reýkjavikur. Steimunn giftist
Valtý Sigurðssyni lögfrseðimgi
og auðnaðist Ingibjörgu siðustu
æviéirin, að njóta samvista við
dófltursoninn Sigurð Valtýssom,
sem var örmmu sinmi sannkallað-
ur sólargeisli.
Við fóstursystkinin þökkum
alla þá umhyggju og ástúð sem
þú ávallit sýndir okkur og fjöJ-
skyldium okkar. Við erum þakk-
lát skaparamum fyrir að hafa
mátt eiiga þig sem systur og mega
verða þér samferða á Wfs-
leiðimni. Þinnar göfugu persónu
verður alllitaf saknað.
Guð blessi m nningu þima.
Ásgeir Jónsson.
íbúð til sölu
Þriggja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi er til sölu.
Fyrirgreiðsluskrifstofan Fasteigna- og verðbréfasala, Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson, heima 12469.