Morgunblaðið - 19.09.1972, Síða 28

Morgunblaðið - 19.09.1972, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1972 velvakandi '. ;’Þ .-0 0 Um ferðir rússneskra flugvéla „Vegna þeirra frétta, að ný- lega hafi orðið vart I íslenzkri lofthelgi þúsundustu rúss- nesku herflugvélarinnar (og þeirrar þúsundustu og fyrstu), langar mig til þess að spyrjast fyrir um, hvað gert sé af hálfu islenzkra stjórnvalda til þess að stugga við þessum vá- gestum, sem fara um eins og þjófar á nóttu. Það, hversu tíðförult þessum flug- vélum verður á þessar slóðir, er eitt sér ógnvekjandi, en að ekki séu virtar alþjóðleg- ar reglur um tilkynninigar- skyldu innan flugstjórnar- svæða, er hreiniega glæpsam- legt athæfi. Ekki er lanigt um liðið siðan við lá, að árekstur yrði milli íslenzkrar farþega- flugvélar og rússneskrar sprengjuþotu. Ég hefi aldrei heyrt þess get ið, að sovézkum stjórnvöldum hafi verið afhent opinber mót- mæli vegna þessa vítaverða at- hæfis, en ef til vi'll verður það ekki gert fyrr en stórslys hef- ur hlotizt af. 0 Þetta land á ærinn auð Inigjaldur Tómasson skrifar: „Ef dæma má eftir fjölmörg- um skrifum undanfarið, er engu líkara en landið okkar eigi öngvar auðlindir aðrar en fiskimiðin. Þótt ég viti að sjáv araiflinn geti orðið mjög mik- ill (þó aðeins með þvi að beita MfsnauðsynHegum friðunar- aðgerðum) þá er hitt jafnvíst, að landið hefir engu síður stór fellda fjáröflunarmögúleika, ef við, í stað þess að rányrkja, beittum visindum og tækni við uppgræðslu, landbætur og landvernd, og hættum allri of- fSnf HERRAMANNS ’ MATUR Í HÁDEGINU ÓDALÉ VID AUSTURVÖLL Flugrfreyja.“ 2-jo til 3-jn herbergjn íbúð óskast til leigu strax Upplýsingar í síma 86195 Hárkollur fyrir karlmenn Sérfræðingur frá „Mandeville of London“ verður til viðtals og ráð- legginga til 25. þ. m. í rakarastofu Villa rakara, Miklubraut 68. Sími 21575. BALLETTSKÓLI EDDU SCHEVING Skúlagötu 34 Kennsla hefst í byrjun október. Innritun og upplýsingar í síma 43350 klukkan 2-5 e. h. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS beit. Við eigum lika ótæmandi auðæfi í falilvötnum og jarðhita. Allir sem ferðast um sveitir Suðurlands og eitthvað líta í krinigum sig, sjá hin -geysilegu auðæfi, sem félast í hin- um stóru landsvæðum, sem ennþá eru lítið sem ekki nýtt. Þarna mætti rækta nær ótak- markað gras og vinna úr því mairgs konar fóðurvörur og bygginigarefni (plötur). Stór- verksmiðjur þurfa að rísa, sem breyta grasinu í verðmæt- ar vörur. Það er vægast sagt undairlegt háttarlag, að sleppa milljónum hestafla framhjá onkuverunum á sumrin, í stað þess að selja ódýra orku til heyþurrkunar, og annarrar þungavinnu í sveitum. Það er mjög ánægjulegt að sjá hinar stórauknu fram- kvæmdir tii margföldunar lax og silungs í ám og vötnum. Þetta sýnir ljóslega mismun ræktunar og rányrkju. Hvað lengi myndi haJldast veiði í ám og vötnum, ef leyfðar væru alls kyns dauðadrögur á hrygn ingarsvæðunum? Þá má minna á dúntekjuna, sem eflaust mætti gera að stórri út- flutninigsgrein, en til þess að það megi verða þarf að vinna ötullega að útrýmingu minks og svartbaks. smjörUhi Ueizlumatur SÍJJ) & FJSKUK Svo er það skógræktin: Það má segja, að nú hafi níður fall- ið rætnar árásir gegn henni, sem áður voru algenigar; þó var nú nýlega grein i einu dag- blaði, þar sem sagt var, að sí- græn tré væm svipuð mengun gagnvart landin-u eins og olía!! Það stangast á við það, sem ég heyrði nýlega frá menig umarráðstefnunni í Stokkhólmi um eyðimgu skóga í Suður- Ameri’ku; þar vair fullyrt að skógarnir séu — hvorki meira né minna en lungu jarðarinnar. Það er þegar fyl'lilega sannað, að auðveld er ræktun barr- skóga til nytjaviðar víðs veg- ar um landið. Með það í huiga er tímabært að hefja nú þeg- ar ræktun barrskóga í svo stór um stííl, að nægi vel viðarnotk un þjóðarinnar. Látum auðlindir vatnsorku og jarðhita, létta hinni lítt þol- andi skattabyrði af þjóðinni. Margar þjóðir sem búa á oliu- auðugum landsvæðum, bæta nú sinn hag með þvi að selja erlendum þjóðum réttindi til olíuvinnslu. Því ekki að láta árnar okkar renna gegnum rör og snúa véluim, sem fram- leiða raforku til notkunar inn- anlands, og til að framileiða ým is verðmæt efni til sölu erlend is. — Ef það eru landráð, þá eru lika landráð að selja er- lendis ’fisk úr sjónum. Oliulind ir eru ckki ótæmandi, og oMa er mikill mengunarvaldur. Okkar orkuldndir eru hims veg ar ótæmandi, spegiltærar og valda engri mengun. • Byggjum fleiri stóriðjufyrirtæki Hér eru starfandi fjórar stór verksmiðjur; tvær þeirra spara okkur mikinn gjaldeyri; hinar afla mjög mikils gjald- eyris. Auk þess hefir mikiil fjöldi manna góða og stöðuga atvinnu við þessar verksmiðj- ur. Þetta hvort tveggja verk- ar svo margfakHega til bóta á þjóðarhaginn. f hverjum lands fjórðungd þurfa að rísa minnst 3—4 verksmiðjur, sem fram- leiddu efnivörur til út- flutnings. Það myndi létta tiíl •muna hinn efnahagslega brim róður þjóðairinnar. Það er þó engin von til þess að róðurinn iéttist, meðan núverandi ríkiis- stjórn magnar verðbólgueldinn gegn efnaihag þjóðarinnar, og leikur sér að fjöreggi hennar í utanrikis- oig varnarmáílUm. AMs staðar þar sem hún kem- ur nærri er eftir sviðin jörð. Vomandi hrökklast hún bráð- lega frá vegna vaxandi óvin- sælda, og vaxandi þunga fram faraaifla þjóðarimiar. Og hún getur ekíki öllu lengur skýlt sér bak við landhelgismálið. Ingjaldur Tómasson." Bílkrani óskasf Vil kaupa 2%—3ja tonna bílkrana. Upplýsingar í síma 95-1339. heildsala - smása/a i ^ HELLESENS RAFHLÖÐUR steel power '/JJC'. *; \ v; v 't l 'v - - w \ . 'í' RAFTÆKJADEILO HAFNARSTRÆTI 23 • REYKJAVIK " SIMI 18395

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.