Morgunblaðið - 19.09.1972, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1972
29
-
r fi 7 N * JwMKaKy <íl
ÞRIÐJUDAGUR
19. september
7:90 Morgunútvarp
Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.10.
Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik-
fimi kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Sigríöur Eyþórsdóttir heldur
áfram lestri sögunnar „Garðar og
Glóblesi“ eftir Hjört Gíslason (2).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög
milli liöa.
Vlð sjóinn kl. 10.25: Svend Aage
Malmberg haffræðingur ræðir um
leiðangur Bjarna Sæmundssonar
um Norðurhöf. Sjómannalög.
Fréttir kl. 11.00. Hljómplöturabb
(endurt. þáttur Þ.H.).
12:00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12:25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13:00 Eftir hádegið
Jón B. Gunnlaugsson leikur létt
lög og spjallar við hlustendur.
14:30 „Lífið og ég“. Kggert Stefáns-
moii söngvari segir frá.
Pétur Pétursson les (2).
15:00 Fréttir. Tilkynningar.
15:15 Miðdegistónleikar
Friedrich Gulda og Fíiharmoníu-
sveitin í Vín leika Konzertþátt op.
79 fyrir píanó og hljómsveit eftir
Weber, Volkmar Andreas stj.
Sviatoslav Richter leikur Píanó-
sónötu I A-dúr op. 120 eftir Schu-
bert Rena Kyriakou og Pro Mus-
ica hljómsveitin í Vín leika Ser-
enötu og Allegro gioioso op. 45
fyrir píanó og hljómsveit eftir
Mendelssohn, Hans Swarowsky stj.
16:15 Veðurfregnir. Létt lög.
17:00 Fréttir. Tónleikar.
17:30 „Sagan af Sólrúnu“ eftir l>ag-
bjwrtu Dagsdóttur
í>órunn Magnúsdóttir leikkona lýk
ur lestrinum (20).
18:00 Fréttir á ensku.
18:10 Tónleikar. Tilkynningar.
18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19:00 Fréttir. Tilkyiiningar.
19:30 Fréttaspegill
19:45 íslenzkt umhverfi
Steingrímur Hermannsson fram-
kvæmdastjóri Rannsóknaráðs ríkis
ins talar um undirbúning og
áætlanagerð að framkvæmdum,
sem breyta umhverfinu. (ÁÖur
útv. 29. ág.).
20:00 Lög unga fólksins
Rugnheiður Drífa Steiuþórsdóttir
kynnir
21:00 Iþróttir
Jón Ásgeirsson sér um þáttinn.
21:20 Smásaga: ,^S.vfja“ eftir Anton
Tsjekov
Pétur Sumarliðason þýddi. Ingi-
björg Stephensen les.
21:40 „Leikir“, balletttónlist eftir
Debussy
Sinfóniuhljómsveit útvarpsins í
Stuttgart leikur, Michael Gielen
stj.
22:00 Fréttir.
22:15 Veðurfregnir.
Endurminiiingar Jóngeirs Daviðs-
sonar Eyrbekk
Jónas Árnason byrjar lestur úr
bók sinni „Tekið í blökkina“.
22:50 Harmonikulög
Sölve Strand leikur meö hljómsveit
sinni.
22:50 Á hljóðbergi
Austurríski skophöfundurinn og
leikarinn Karl Farkas miðlar af eig-
in reynslu sinni og vinar slns,
Fritz Griinbaum.
23:20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár-
lok.
MIÐVIKUDAGUR
20. september
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleik-
fimi kl. 7,50.
Morgiinstund barnanna kl. 8,45:
Sigríður Eyþórsdóttir heldur áfram
að lesa söguna „Garðar og Gló-
blesa“ eftir Hjört Gíslason (3).
Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög milli
liða.
Kirkjutónlist kl. 10,25: Pierre
Froidebise leikur á orgel sálma-
forleiki eftir Bach / Yvonne Cian- ella, Reymond Keast, Walter Carr- inger og Robert Shaw-kórinn flytja ásamt strengjasveit Messu nr. 2 í G-dúr eftir Schubert; Robert Shaw stj. Fréttir kl. 11.00. Tónleikar: Fílharmóníusveit Lund- úna leikur „Töfrasprota æskunn- ar“, hijómsveitarsvítu eftir Eigar; Sir Adrian Boult stj. / Viadimir Ashkenazy og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Pianókonsert nr. 1 í b-moll op. 23 eftir Tsjaikovský; Lorin Maazel stj.
12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar.
13,00 Við vinnuna: Tónleikar.
14,30 „Lífið og ég“, Eggert StefáiisHOii söngvari segir frá Pétur Pétursson les (3).
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
15,15 íslenzk tónlist: a. „Fornir dansar“ fyrir hljóm- sveit eftir Jón Ásgeirsson. Sinfón- íuhijómsveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stj. b. Sónata fyrir klarínettu og píanó eftir Jón Þórarinsson. Gunnar Eg- ilsson og Rögnvaldur Sigurjónsson leika. c. Fjórir þættir úr Messu fyrir blandaðan kór og einsöngvara eft- ir Gunnar Reyni Sveinsson. Guð- -finna D. Ólafsdóttir, Halldór Vil- helmsson og Gunnar Óskarsson syngja með Pólýfónkórnum; Ing- ólfur Guðbrandsson stj. d. Ballettsvita úr leikritinu „Dimmalimm“ eftir Atla Heimi Sveinsson. Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur; höfundur stj.
16,15 Veðurfregnir. AlþjóÖubankinn, stofnun han^ og starfsbættir Haraldur Jóhannsson hagfræðing- ur flytur fyrra erindi sitt.
10.30 Lög leikin á flautu
17,00 Fréttir. Tónleikar.
17,30 „Jói norski“: Á selveiftum með Norðmön num Minningar Jóns Daníels Baldvins- sonar véistjóra á Skagaströnd. Erl- ingur Davíðsson ritstjóri skráði og flytur (5).
18,00 Fréttir á ensku
18,10 Tönleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 Daglegt mál
Páll Bjarnason menntaskólakenn-
ari flytur þáttinn.
19.35 Álitamál
Stefán Jónsson stjórnar umræöu-
þætti.
20,00 Konsert nr. 4 i B-dúr f.vrir
fiðlu, klarínettu og strengjasveit
eftir Karel Stamic-
Pavel Ackermann og Jlri Ptácink*
leika ásamt strengjasveitinni 1
Prag.
20,20 Sumarvaka
a. Bíldur og blóðkorn
Þorsteinn frá Hamri tekur saman
þáttinn og flytur ásamt Guðrúnu
Svövu Svavarsdóttur.
b. f hendingum
Hersilía Sveinsdóttir fer með stök-
ur ortar í göngum og réttum.
c. Vopnftrðingar f Fellsrétt
Gunnar Valdimarsson frá Teigi
flytur fimmta og síðasta hluta frá
sagnar Benedikts Gíslasonar frá
Hofteigi.
d. fslenzk þjóðlög
Engel Lund syngur með undirleik
Ferdinands Rauters.
21,30 Dtvarpssagan: „DalalEf“ eftir
<>uÓrúnu frá Lundi
Valdimar Lárusson leikari les (25).
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir
Eudurminningar Jóngeirs Davlðs-
sonar Eyrbekks
Jónas Árnason les úr bók sinni
„Tekið I blökkina“ (2).
22,35 Djassþáttur I umsjá Jóns Múla
Árnasonar.
23,20 Fréttir I stuttu máli.
ÞRIÐJUDAGUR
19. september 1972
20,00 Fréttir
20,20 Veður og uuglýsingar
20,30 Asliton-fjölskyldau
Brezkur framhaldsmyndaflokkur.
21. þáttur Hetju fagnað.
ÞýÖandi Jón O. Edwald
Efni 20 þáttar
Sheila heimsækir heimili tengda-
foreldra sinna Hún hefur áhyggj-
ur af Davið sem ekkert hefur lát-
ið frá sér heyra að undanförnu.
Shefton Briggs hefur áhuga á
framleiðslu svínakjöts, en lendir
í ógöngum. Margrét og Michael
eru ákveðin að hefja sambúð, en
Margrét hefur ekki náð sér eftir
loftárásina og barn þeirra fæðist
andvana.
21.?^ fþróttir
I'f'rlit um keppni á Olympíuleik-
unum.
Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson.
22,20 Séð með eigin augum
Sænsk heimildamynd, gerð að til-
hlutan nefndar, sem starfar á veg-
um alþjóðlegrar stofnunar að
rannsóknum á stríðsglæpum
Bandaríkjamanna í Indó-Kína.
Nefndina skipa Bandarikjamaður,
Svíi, Norðmaður, Englendingur og
Rússi. I myndinni er rætt við
ýmsa aðila Vietnam-stríðsins.
brugðið upp myndum af afleið-
ingum loftárása og útskýrður
tæknibúnaður Bandaríkjahers til
sprengju- og eiturhernaðar.
Þ»ýðandi og þulur Óskar Ingi-
marsson.
Að myndinni lokinni hefst í sjón-
varpssal umræðuþáttur um efnl
hennar.
Umræðum stýrir Eiður Guðnason.
Þ»ess ber að geta, að mynd þessl
er alls ekki við barna hæfi.
23,40 Dagskrárlok.
HLUSTAVERND
- HEYRNASKJÖL
STURLAUGUR JONSSON & CO.
Vesturgötu 16, Reykjavík.
Símar: 13280 og 14680.
Dansskóli Sigvalda
Miðbær, Lindargötu 9, Skúlagötu 32-34.
Austurbær, Safnaðarheimili Langholtssóknar.
Rein, Akranesi.
Samkvæmisdansar
Einstaklingshópar
Barnadansar
Stepp
Jazzballett
Táningadansar
KENNSLUSTAÐIR:
Breiðholtshverfi, Smáíbúðahverfi og Fossvog-
ur, Fáksheimilið.
Vesturbær, Félagsheimiílið Seltjarnarnesi.
\J%f '**$*•;
*» 1
■ - k "Z&
83260 kl. 10-7