Morgunblaðið - 19.09.1972, Page 32

Morgunblaðið - 19.09.1972, Page 32
BLOMAHUSIÐ SKIPHOLTI 37 SlMI 83070 (Við Kostakjör, skammt fró Tónabíó) Opið alla daga — öll kvöld og um helgar. JHorjg:unT>Tíií>í?» RUClýSinCRR ^«#22480 ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1972 * Utför Asgeirs Asgeirs- sonar gerð á föstudag CTFÖR herra Ásgeirs Ásgeirs- sonar, fyrrverandi forseta, fer fram á vegum ríkisins. Ákveðið hefur verið, að útförin verði gerð frá Dómkirkjunni föstudag- inn 22. september nk. kl. 14.00. Út- varpað verður frá athöfninni. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, jarðsyngur. í ráði er, að ráðherrar, forseti hæstaréttar, forseti Sameinaðs alþiingis og formenn Sjálfstæðis- flok'ksins og Alþýðuflokksins beri kistuna úr kirkju. Síðan verður ekið suður að Fossvogs- kirkju, þar sern bálför fer fram. Askan veröur vajrðveitt í Bessa- staðakirkju, þar sem er asika frú Dóru Þórhalisdóttur, forsetafrú- ar. Vakin skal athygli á því, að tekið verður á móti gjöfum í minmingarsjóð Dóru Þórhalls- dóttur, forsetafrúar, til byggimg- ar kapellu á Hrafnseyri, í biskupsstofU á Klapparstíg 27, Reykjavík. Sigluf jorður: Gangnamaður slasast RÚML/EGA tvítugur piltur, Jón- as Björnsson, íSiiðurgötii 51, Siglufiröi, slasaðist í göngum á simnudaginn í fjallinu Snók Við Sigluf jörð. Sllysið varð rétlt eftir háideigið, em ek'ki er vitað, hvrnf hann siiasaðist við flalll eða grjótsikriða lenti á honum. Memn urðu fljótt varir við, að haen haíði slasazt, og var niáð í sjú'kr'aböriur og hann flluttiur til byiggða. Var hann siðan 'flhiitlbur í sjútoraifluig- vél til Akureyrar og þaðain ti:l Reykjavikiur í sjúitorahús. Var hann talinn með skaddaðan háls- lið. tveir piltar í gæzluvarðhaldi Viðræðunefndir Færeyinga og íslendinga á fundi í Ráðherrabústaðnum-í gær, er viðræður hóíust kl. 14. Andspænis Einari Ágústssyni, vinstra megin við borðið fyrir miðju situr Atli Dam, lögmaðnr (Ljósm. Mbl.: Kr. Ben.) Viöræður um landhelgismál: Svar ríkisstjórnar- innar tilbúið í Viðræður við Færeyinga hófust í gær og er fram haldið í dag TVEIR PILTAR, báðir innan við tvítugt, hafa verið úrskurðaðir í gæzluvarðhald í Hafnarfirði, grunaðir um sölu á a. m. k. 75 töflum af LSD. Var sá fyrri úr- skurðaður í gæziuvarðhald fyrir nimri viku, en hinn si. föstudag. Rannsókn málsins er á algjöru byirjun'arstigi, og er t. d. enn ekki l:jóst með hvaða hætti piltamir fengu töflumar, en hins vegar Neptúnus seldi í Cuxhaven í gær TOGARINN Neptúnus frá Reykjavík seldi í gær afla sinn í vestur-þýzka hafnar- bænum Cuxhaven. Er þetta fyrsta ísfisksalan í Vestur- Þýzkalandi eftir að fiskveiði- lögsagan var færð út í 50 sjó- míiiir hinn 1. sept. Neptúnus fékk gott verð fyrir afla sinn — 204 tonn sem seldust fyrir 187,000 vestur-þýzk mörk eða sem næst ísi. kr. 4.140.000,— Tryggvi Ófeigsson, fram- kvæmdastjóri Júpíters og Marz h.f., sagði Morgunblað- inu í gærkvöldi að löndtin og saia hefði gengið mjög vel og friðsamlega. Þetta var þó mik- il áhætta sem tekin var, því enga tryggingu höfðum við fyrir því að iandað yrði aflan- um er á sölumarkað kæmi. En allt fór þetta vel, sagði Tryggvi. Mynd þessi var simsend sýnir hún iöndun úr Neptiin- ust er að siumu leyti vitað um hvert þeiir dreifðu þeim. E3kki haía neinair töfliuir fundizt. Anoar pilt- anina er Hiafmifirðiíngur, hinn Reyikviikiinigur. Gruour ieitour á að þeir hafi á einhvenn hátt verið viðriðnir ininifflutninig og dreiifinigu eða neyzlu á haisisi, en raninisókin málsinis er enn of skairumit á veg komin, til að hægt sé að segja um það með vissu. Bíll valt ofan á konu UM kl. 11.30 í gærmorgun varð harður árekstur milli tveggja bifreiða á mótum Furuimels og Hagamels. Við áreksturinin kast- aðist fullorðin kona út úr ammarri bi'freiðinni, sem var af Vofks- wagen-gerð, og siðan valt bif- reiðin ofan á konuna. Konan var flutt í Slysadeild Borgar- spítalans til raninisólkniar, en var ekki talin alvarlega slösuð. KNUD Heinesen, mcnntamála- ráðherra Danmerkur, hefur gef ið dönsku nefndarmönnunum i handritanefndinni svonefndu, sem ákvarða á hvaða handritum skuli skila til íslands, fyrirmæii nm að ijúka meginstarfi sínu fyrir áramót, þannig að áfram- VIÐRÆÐUR um sérsamninga fyrir Færeyinga til fiskveiða inn an 50 mílna lögsögunnar hófust í Reykjavík í gær. Færeyingar kynntu þá óskir sínar og voru þær í gærkvöldi og í morgun i athiigun hjá ríkisstjórninni, en í dag verður viðræðum haldið á- fram. Þ4 var í gær einnig rætt innan ríkisstjórnariínnar um hald afhendingarinnar á að geta hafizt í byrjun næsta árs. Ráð- herrann skýrði frá þessu í sam- taii við Gyifa Þ. Gíslason, for- mann norrænu menningarmála- nefndarinnar, en þeir hittust á sameiginlegum fundi menning- armálanefndarinnar og norrænu svar til Breta og Þjóðverja vegna óska þeirra um viðræður siðast í þessum mánuði. Ekki lá svarið fyrlr i gærkvöldi, en samkvæmt upplýsingum Einars Ágústssonar utanríkisráðherra verður fundnr ki. 09 í dag með landhelgisnefnd inni og sagði Einar, að málin myndu skýrast að loknum þeim fundi. menntamálaráóherranna í Kaup mannahöfn á dögunum og ræddu þá m.a. um handritamálið. í samtali þeirra Gylifa lýsti Heiwasen yfir áhyggj«um sinium vagna þesis hve viðræðurnar um ákvörðun þesis hvaða handrit afhendast skuili, geragiu seint og því hefði hann gefið þetsei fyrir- mæli. Á fiundi rraeð fréttamönn um í gær sagði Gylfi Þ. Gísla- son, að afhending hlyti að sjáifsögðu að taka tima vegna þess að ákveðið hefur verið a'ð l'jósriita öl'l handritin, sem til ís lands fara. „En nú þegiair þessi yfirlýsinig ráðherrans ligigur fyr ir, eigum við næsta lieik að fiá málum þessum hraðað,“ saigði Gy'lfi. Gyifi minnti á, að hæði I ís- Framhaid á bls. 31. dag? Atli Dam, lö'gmaður Færeyiraga sagði í viðtali við Mbl. í gær, en hann er formaður færeysku við ræðunefndarinnar, að Færeying ar hefðu í gær kynnt óskir sinar um veiðisvæði innan 50 milna markanna, svo og á hvaða tíma þeir óslkiuðu að veiðileyfin giltu. Hann kvaðst ekki að svo stöddu geta skýrt nánar frá efni fær- eysku tillagnanna, en Færeyirag- ar væru opnir fyrir margs konar lausn máilsins. Hann kvað Fær- eyiraga ekki byggja óskir sínar á samningunum við Beiiga, en F’ramliald á bis. 31. Alþingi 10. okt. ALÞINGI verður kvatt til fundar 10. október n.k., að þvi er segir í frétt frá ríkis- ráðsritara, er hér fer á eftir: „Á fundi ríkisráðs í daig var gefíð út forset.abréf um að Al- þiragd verði kvatt tii fundar þriðjudaginn 10. október n.k. Ennfremur voru staðfestar ýmsar afgreiðsluir, sem höfðu farið fram utan ríkisráðs- fund'ar. í upphafi fundarins minnt- ist forseti íslands herra Ás- igieirs Ásgeirsisonar, fyrrver- andi forseta fslands, sem and aðist 15. þ.m. Risu menn úr sætum í virðing'arskyni við minningu hins látna.“ Handritamáli5: Handritin afhent á næsta ári Grunaðir um sölu á 75 LSD-töflum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.