Morgunblaðið - 26.09.1972, Side 1
32 SIÐUR OG 8 SIÐUR IÞROTTIR
218. tbl. 59. árg.
ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1972
Prentsmi'ðja Morgunblaðsins
}Þjó5aratkvæðagrei5slan um EBE-a5ild:
Norðmenn felldu 54%-46%
Stjórn Brattelis
segir af sér
Osló, 26. september — NTB
UM kl. 01:30 að ísl. tíma í nótt lá það Ijóst fyrir, að norska
þjóðin hafði í þjóðaratkvæðagreiðslunni fellt naunilega að-
ilcl Noregs að Efnahagsbandalagi Evrópu. Lokatölur voru
um 54% nei og 46% já. Um það bil 76% kjósenda greiddu
atkvæði. Trygve Bratteli, forsætisráðherra Noregs, sagði í
viðtali við NTB-fréttastofuna í nótt, er ljóst var að aðildin
hafði verið felld, að stjórn hans myndi segja af sér, er Stór-
þingið kæmi saman 3. október nk. Bratteli hafði áður lýst
því yfir, að stjórn sín myndi segja af sér, ef aðild yrði felld.
Augu manna beinast nú mjög að Danmörku, en þjóðar-
atkvæðagreiðsla þar fer fram 2. október nk. Ivar Nörgaard,
markaðsmálaráðherra Danmerkur, sagði í viðtali við NTB-
fréttastofuna í nótt, að þessi úrslit í Noregi myndu hafa það
í för með sér að fleiri Danir myndu segja nei við aðild og
meirihluti fyrir aðild því minni en ella, en ráðherrann taldi
þó ekki að þessi úrslit myndu verða til þess, að Danir felldu
aðild.
Tryggve Bratteli og: frú koma á k.jörstað i morgun. Forsætisráðh errann heilsar upp á þingmann
1 haldsflokksins, Albert Nordengen.
Jens Otto Krag, forsætis-
ráðherra Danmerkur, sagði,
er úrslit voru kunn: „Lítið
norskt já hefur breytzt í lítið
norskt nei.“ Krag hafði fyrr
í kvöld, er þróunin benti til
þess, að aðild yrði samþykkt,
sagt: ,,Ég fagna því, að Danir
og Norðmenn fari hönd í
hönd í EBE.“ Krag sagði í
nótt að Danir yrðu að sætta
sig við þessi úrslit. Frétta-
stofur segja, að Krag og
stjórn hans bíði nú áhyggju-
full eftir nk. mánudegi. Síð-
ustu skoðanakannanir þar
Framhald á bls. 20
Tanaka í Peking:
Gagnkvæmur vilji fyrir eðli-
legum samskiptum
Leggjum minniháttar vanda-
mál til hli5ar segir Chou
Peking, 25. september
— AP-NTB
KAKUEI Tanaka, forsætisráð
herra Japans, og Chou En-lai,
forsætisráðherra Kína, eru
sagðir hafa orðið sammála á
fyrsta fundi sínum í dag að
koma samskiptum Japans og
Kína í eðlilegt horf sem allra
fyrst. Tanaka kom til Peking
í morgun í 6 daga opinbera
heimsókn og tók Chou ásamt
mörgum háttsettum kínversk-
um embættismönnum á móti
honum. Eftir að þjóðsöngvar
beggja landa höfðu verið
leiknir óku forsætisráðherr-
arnir inn í borgina og bauð
þá Tanaka Chou að heim-
sækja Japan, en ekki er vitað
hverju hann svaraði.
Klukk'ustund eif'tir komuna tii
Peking hófust fonmlegar viðræð-
ur og stóðu þær í rúmar tvær
klukkustundiir. E)kki hefur verið
skýrt frá viðræðunuim, en stjórn-
málafréttariitarar telja ví-st að
þær hafi aðeinis sinúizit urn isitjóm
mátosambaind milili landanna svo
oig viaskiptasamniniga. Eins og
með viðræðiu'r Nixons og Oho'us
á sínum tíma hvíllir mikil leynd
yfi-r viðræðunum.
í kvöld hédt 'svo Ohou En-lai
mi'kla ^ kvöldverðarveizlu fyirir
Tanaka, þar sem hainn sagðist
fullviss um að hægt yrði -að koim'a
saimiskiptuim landanna í eðliilegt
horf ef miinnihát'tiar vandamál
yrðu tögð tii hliðar og reynt að
gera samningia á sem breiðust-
um grundvelli. Chou sagði að
þótt 'Styrjaldarástand rikti
enn formiega milli laindanna,
hefðu skapazt mienndngar- o>g
efnahagisleg tengsil mil'li þeirra.
Chou sagði að lokurn að frá
þvi að Tana'ka hefði teikið viö
forsætiiS'ráðherraembættinu í júlí
sl. hefði hann iagt áherzfu á að
hraða því að eðlilegt saimband
kæm'ilst á. Japanir skildu þau
grundvallarsikily.rði sem Kítnverj-
ar settu og því væru viðræðurn-
ar um eðlilegt samband halldn-
ar á trau'Stuim grunidvelli.
Tanaka lýsti í ræðu sinni yfir
harmi og iðrun vegna styrjaldar
reksturs þjóðar sinnar á hendur
Kínverjum á fyrri tímiurn, sem
hiefðu brotiö niður og lamað kin-
verskiu þjóðina. Tanaka forðaðist
þó að biðjast formlega og opin-
berilega afsökunar, því að hann
á efiir að hitta fyiir hægri arm
flotoks síns, Frjáislynda flokks-
Framhald á bls. ,20
Olympíuskákmótiö:
Kemst ísland í A-riðil?
— 2-0 gegn Grikkjum, tvær tvísýnar biðskákir
Chou Fn-lai heilsar Tanaka í Peking.
Skopje, 25. september.
ÍSLENZKA skáksveitin á
góða möguleika á að komast
í A-riðil úrslitakeppni Olym-
píuskákmótsins í Skopje í
Júgóslavíu, en til þess að vera
öruggir um sæti í þeim riðli
þurfa þeir Guðmundur Sig-
urjónsson og Ólafur Magnús-
son báðir að sigra gríska
skákmenn í biðskákum þeirn,
sem ólokið er. Þær skákir eru
þó mjög tvísýnar, að því er
segir í einkaskeyti til Mbl. frá
Guðjóni I. Stefánssyni í
Skopje. Fer skeytið hér á eft-
ir:
O'rsililt í kvöld í fjóirða riðli:
ísland — GriikMand 2—0 og 'tvær
biðskákir, báðair tvúsýnar. Guð-
miumdur á biðsikák gegn Vizamti-
adis, Jón vann S'kaClkiotas, Björn
vann Trik'aiotis og Ólaifiur á biö-
slká'k gegn Makropouiius. Önm-
uir úinsllt: Frakklamd—Guernsey
3,5—0,5, Vesfcur-Þýzka'land —
Nýja-Sjáland 2—1 ög e'in bið-
Ská'k, Argeintímia—Mexi'kó 10 og
þa'jár biðská'kir.
Eftiirtaidar þjóðir hafa unnið
sæti í A-flokki: Sovétrfkin, EXan-
mörk, Júgósiavia, Póiiand, Ung-
verjaland, V-Þýzkaland Tékkó-
slóvakía, Spánn, A-Þýzkaland,
Svíþjóð, Búlgaria, Hollaind,
Bandarikin og Rúmenía. — Enn
eru úrsli't óráðin í öðrum og
fjórða rióli.
í’yrir sit -.stu umferð var stað-
am i riðCiu.vrn sam hár segir: 1.
riðill: Sovít liikiin 18 vinmingar,
Danmöi'. " Flnr.Oand 11,5, Kúba
11, Belgja 10.5, DóminCkaJiska iýð
veidið 6, ’ amlbong 2. 2. riöili:
Júigóiyiia'via 19, Prrú 18,5, Svi.ss
16 5, E'iV: I 14' B.xasiflja 14.
Framhald á bls. 13.