Morgunblaðið - 26.09.1972, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1972
TIL SÖLU
Hafnarfjörður
4ra herbergja ný íbúð
I Norðurbænum. íbúðin er
laus til afhendingar strax.
5 herbergja íbúð
í 6 íbúða húsi við Víðihvamm
f Hafnarfirði. Vönduð íbúð
með góðri sameign. Ný bíl-
geymsla. Laus fljótlega.
Einbýlishús
6—7 herb. forskalað timbur-
hús á fegursta stað í Hafnar-
firði. Húsinu fylgir bílgeymsla
og útihús. Gott verð, ef sam-
ið er fljótt. Stuttur afhending-
arfrestur.
Garðahreppur
Ðnbýlishús
við Breiðás í Garðahreppi.
Stórt óinnréttað ris, stór raskt-
uð lóð, vandaður bílskúr.
Húsið selst á hagkvæmu
verðí.
Raðhús
í smíðum á einum fegursta
stað í Garðahreppi. Verið er
að byggja raðhús, sem selj-
ast fullfrágengin að utan, með
tvöföldu gleri í gluggum, ðlt-
um útihurðum. Húsin múruð
og máluð og lóð sléttuð. Af-
hending til kaupenda 15.
febrúar nk. Fast verð 2,3 millj.
króna. Beðíð eftir húsnæðis-
málaláni.
Árni Grétar Finnsson
hæstaréttarlógmaður
Strandgötu 25, Hafrtarfirði
sáni 51500.
8-23-30
T:l sölu
4ra herbergja 90 fm ný íbúð á
3. hæð í Fossvogi.
5 herbergja 124 fm íbúð á 3.
hæð við Fálkagötu.
FASTEIGNA & LOGFRÆÐISTOFA
® EIGNIR
HAALEITISBRAUT 68 (AIISTURVERI)
SÍMI 82330
Hetmaslmi 85556.
Kidde//^J
slekkur alla elda.
Kauptu Kidde handslðkkvitækiS
I.Pálmason hf.
VESTURGÖTU 3. SÍMI: 22235
HHBBBi
Einbýlishús
í Kópavogi
stór lóð, laust fljótlega.
5 herbergja
íbúð í fjölbýlishúsi í Aust-
urborg.
5 herbergja
íbúð í f jölbýlishúsi í Aust-
urborg, laus fljótlega.
4ra herbergja
íbúð í Fossvogi.
Fokhelt einbýlishús
með bílskúr í Kópavogi.
Höfum
kuupendur
að 2ja, 3ja 4ra og 5 her-
bergja íbúðum með háar
útborganir.
Skip &
iasteignir
Skúlagötu 63.
Sími 21735,
eftir lokun 36329.
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasala
til sölu:
HAFNAR-
FJORÐUR
Vandaö og vel viöhaldið ein-
býlishús, hæð og ris, sam-
tals um 200 fm.
Fullfrágengin 4ra herb. íbúð
í nýlegri blokk. Þvottahús á
hæðinni. Bílskúrsréttur.
KÓPAVOGUR
Raðhús í smiðum. Hæðin
120 fm. Bílskúr i kjaliara
Selst fokhelt.
HVERFISGAT A
Vönduð og traust eign neðar-
lega við Hverfisgötu. Hentugt
skrifstofu- og iðnaðarhús-
næði.
✓
Stefán Hirst
\
HÉRADSDÓMSLOGMADUR
Austurstræti 18
Sími: 22320
\
runtal
Laghentur iðnverkamaöur óskast nú
þegar til starfa við puntsuðuvél.
PUfdal OFNAR hf.
Síðumúla 27, sími 35555 — 342A0.
Höfum kaupanda
að 3ja—4ra herb. íbúð í Austur-
borgínni. Mjög há útborgun.
5 herb. íhúðar-
hœð óskast
tií kaups, útborgun getur verið
2 milljónir.
Fjársterkur
kaupandi
Höfum fjársterkan kaupanda að
góðri sérhæð, raðhúsi eða ein-
býlishúsi.
Fossvogur
Óvenju glæsileg fullgerð 4ra
herb. íbúð í nýju sambýlishúsi
við Hörðaland.
Skjólin
4ra herb. kjallaraíbúð í Skjólun-
um. Sérhití. Skipti á minni íbúð
möguleg.
Laugarneshverfi
5 herb. íbúð í góðu standí við
Laugarnesveg. Stórar svalír.
Parhús
Parhús á 2 hæðum við Stórholt
ásamt óínnréttuðu risí. 5 herb.,
mjög góð íbúð, bílskúr.
Verzlunarhúsnœði
Verzíunarhúsnæði um 140 fm
við Þórsgötu.
Einbýlishús
í smíðum í Kópavogi, 125 fm
hæð og 60 fm jarðhæð, 7 herb.
Bískúr. Selst fokhelt
Málflutnings &
^fasteignastofaj
Agnar Ciístafsson, lirl.,
Austurstræti U
, Sfmar 22870 — 21750. j
Utan skrifstofutíma: j
— 41028.
íbúðir til sölu
Dvergabakki
2ja herbergja svo tíl ný ibúð við
Dvargabakka. Vönduð ibúð. Ot-
borgun 1 millj., sem má skipta.
Kaplaskjólsvegur
3ja herbergja íbúð á hæð í sam-
býlíshúsi við Kaplaskjólsveg. Er
í góðu standi. Mjög gott útsýni.
Útborgun um 1800 þúsund, sem
má skipta.
Maríubakki
2ja herbergja rúmgóð íbúð á
hæð í sambýlishúsi við Maríu-
bakka. Selst tilbúin undir tré-
verk, húsið frágengið að utan og
sameign inni fuligerð. Er tílbúin
til afhendingar strax. Útborgun
810 þúsund. Hagstætt verð.
Vesturberg
4ra til 5 herbergja íbúð á 1. hæð
í sambýlishúsi. Afhendist nú
þegar tilbúin undir tréverk. Hús-
ið afhendist frágengið að utan
og sameign inni fullgerð. Beðíð
eftír Veðdeildarláni, 600 þúsund
krónur. Sérþvottaklefi inn af
baði. Teikning til sýnis í skrif-
stofunni. Hagstætt verð.
Hveragerði
Fokhelt einbýlishús um 112 fm,
1 stofa, 4 svefnherb. o. fl. Til-
búið til afhendingar strax. Beðið
effcr fyrri hiuta VeðdeHdarláns.
Árni Stefánsson, hrl.
Málflutningur — fasteigr.asala
Suðurgötu 4.
Símar: 14314 og 14525.
Kvoldstmar: 34231 og 36891.
Hatnarfjörður
Nýkomið til sölu
2ja herb. íbúð á neðri hæð í
steinhúsi (tvíbýlíshúsi) á góð-
um stað á baklóð við Öldu-
götu. Sérhíti, sérinngangur.
Laus strax. Útborgun 500—
600 þús. krónur.
1—2ja herb. íbúð á efstu hæð
í fjölbýlishúsi við Áifaskeið.
Útborgun 700—750 þús. kr.
4ra—5 herb. gott einnar hæðar
einbýlíshús um 120 fm á
Hvaleyrarholt. Bílgeymsla
fylgir.
3ja herb. íbúð á efri hæð í timb-
urhúsi með rúmgóðri geymslu
á góðum stað í Vesturbænum.
Sérinngangur.
Árni Gunnlaugsson hrl.
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764.
SIMAR 21150-21370
TIL SOLU
glæsilegt endaraðhús við Hraun-
tungu Kópavogi rneð 6 herbergja
íbúð á efri hæð og lítilli íbúð á
neðri hæð. Næstum fullgert.
Skiptamöguleiki á 4ra—5 heib.
íbúð.
3ja herb. íbúðir
við Grettisgötu á 3. hæð, 90 fm
góð íbúð með nýrri eldhúsinn-
réttíngu. Verð 1700 þ. kr. Laus
strax.
Asgarði
Garðahreppi
Rishæð með sérhlta og stórum
bílskúr (tvíbýlishús). Verð aðeins
1700 þ. kr.
Nýbýlaveg
Kópavogi
3ja herb., 90 fm, veí með farin.
Bílskúrsréttur, tvíbýlishús. Verð
aðeins 1500 þ. kr.
í Vesturborginni
efri hæð, 160 fm, glæsiieg, með
sérinngangi, sérhitaveitu og sér-
þvottahúsi á liæðinnL Laus
strax, ef þörf krefur.
\ Vesturborginni
6 herb. glæsileg endaíbúð, 150
fm, á 3. hæð. Auk þess sjón-
varpsskáh og húsbóndaherbergi.
Glæsilegt útsýni. Laus strax.
# smíðum
einbýlishús, 144 fm, með 6
herbergja íbúð á hæð og 40 fm
kjallara. Húsið er í smíðum og
selst með mjög hagkvæmum
greiðsluskilmálum.
Parhús
60x3 fm á eínum bezta stað í
Smáíbúðahverfí. Með 6 herb.
íbúð á 2 hæðum og 3 íbúðar-
herbergi í kjallara.
125 fm í smíðum á góðum stað
í Breiðholtshverfi. KjaMari er
undir húsinu. Mjög hagstæðir
greiðsluskilmálar.
Hlíðar, nágrenni
Þurfum að útvega fjársterkum
kaupanda utan af landt rúmgott
húsnæði 7—8 herbergja, helzt
í Hliðunum, má vera tvær íbúðir.
A 1. hœð
óskast góð 3ja—4ra herb. íbúð.
Skiptamöguieiki á 4ra herbergja
ibúð í Vesturborginni.
Komið og skoðið
Z3636 - 14651
Til sölu
3ja herb. íbúð við Ránargötu,
nýstandsett.
4ra herb. mjög vönduð íbúð við
Fellsmúla. Teppalagðir stigar,
góð teppi, sérþvottahús.
4ra herb. íbúð ásamt 1 herbergi
í risi við Kleppsveg. Góð íbúð.
4ra herb. íbúð í Skjólunum.
5 herb. sérhæð á Seltjarnarnesi.
Bílskúrsréttur.
5 herb. falleg sérhæð í Laugar-
neshverfi. Bílskúr.
5 herb. íbúð við Laugarásveg.
5 herb. mjög vönduð íbúð við
Hraunbæ.
Rraðhús í Kópavogi.
Einbýlishús í Kópavogi.
Eínbýlihús í Garðahreppi.
m oo
Tjamarstíg 2.
Kvöldsími sölumanns,
Tómasar Guðiónssonar. 23636.
Höfum kaupanda
að 3ja eða 4ra herb. íbúð, má
vera í blokk, í Reykjavík, Kópa-
vogi eða Hafnarfirði. Útborgun
1300—1400 þús. íbúðin þarf að
vera laus eftír % mánuð.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúð-
um við Hraunbæ og í Breið-
holtshverfi. Útborganir frá 1
milljón, 1200 þús., 1500 þús.
og allt upp í 2 milljónir.
Höfum kaupendur
að 4ra, 5 og 6 herb. hæðum,
raðhúsum, einbýlishúsum, í
Reykjavík, Kópavogi, ennfremur
í Garðahreppi og Hafnarfirði —
fokheldum húsum tilbúnum und-
ir tréverk og málningu, fullklár-
uðum og eldri eignum. Útborg-
anir frá 1200 þ , 1600 þ., 2
milljónir og ailt upp í 3y2 millj.
Hötum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb.
íbúðum í Háaleitishverfi og ná-
grenni, Stóragerði, Hvassaleiti,
Smáíbúðahverfi, Hlíðunum. Út-
borganir frá 1200 þ., 1500 þ.,
1750 þ. og allt að 2y2 milljón.
Hafnarfjörður
Höfum kaupendur að öllum
stærðum íbúða, blokkaríbúðum,
hæðum, raðhúsum, einbýUshús
um, kjallara og risíbúðum. Mjög
góðar útborganir.
Höfum kaupendur
að ibúðum í Ljósfieimum, Sól-
heimum, Kleppsvegi, Sævíðar-
sundi, Álfheimum, Langholts-
vegi og þar í grennd. Sérlega
góðar útborganir.
Vesfurbœr
Höfum kaupendur að íbúðum í
Vesturbæ með mjög góðar út-
borganir.
Hötum kaupendur
að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb.
kjallara- og risíbúðum í Reykja-
vík og Kópavogí. Mjög góðar
útborganir.
mTBtCNlRI
Auiturstratl 10 A, 8. hee*
Sími 24850
Kvölduimi 37272.