Morgunblaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1972
Þórður Jónsson, Látrum:
Frá mannlífinu í vest
ustu sveit okkar álf u
VEÐRÁTTAN OG HEYSKAPUR
„LÍTIÐ sumar,“ 9egja menn. Eít-
ir kaldan ag þurran júnd, og leið-
inlegian júli, kom í byrjun ágúst,
hér sem annars staðar, sjö daga
þurrkur, einsýnn eins ag þurrk-
ur getur beztur verið. Suimir
liuku þá síreuim þurrheyskap, þeir
eir góðan og nægan höfðu véla-
kost, og allt var í lagi. En allir
komust þó vel áleiðis, en mis-
jafnt eftir ástæðonn.
En síðan ekki söigiuna meir,
eniginn þurrkur, heldur rigning
á rigningu ofan, þó stundum
einn og einn þurr dagur að kalla.
Alls staðar er vaðandi gras sem
skemmist nú óðum, slegið og
óstegið, eða í öllu ástandi. Enn
eiga mienn þó eina von á vand-
ræðalauisum heyskaparendi, það
er „Höfuðdagurinn", eða það sem
gerist í veðráttunni með þriðju
sól frá honium.
„HÖFUÐDAGURINN"
Sá mikli dagur er svo sem flest
ir vita 29. ágúst ár hvert. Eitt-
hvað stórkoetlegt gerist þá í
ríki náttúrunnar, sem ég veit
ekki til að nokkur vísiudamaður
hafi til þessa gefið skýringu á.
Með þeim degi breytist veðr-
áttan í stórum dráttum frá ríkj-
andi veðurfari, sem verið hefur.
Straumar breytast þannig, að
morgunflóð verða rreun stærri en
kvöldflóðin, en hafa verið
minni en kvöldflóðin frá jafn-
dægrum á vori. Sjóar verða sver-
ari og þyngri, einkum við land,
við kölluðum þá haustsjóa. Sem
sagt, fyrirboða hausts og vetrar.
Grös fall'a ört eftir höfuðdag,
og fyrri menn töldu, að öllum
háarslætti ætti að veca lokið fyr-
ir þann mikla dag. Og Vist er það
margt, sem þessi stóri daigur hef-
ur áhrif á.
FERÐAFÓLK
Mikill straumur ferðafólks hef
ur verið um sveitina i sumar, þá
eimkum á Látrabjarg, eða marg-
falt meira en áður hefur verið,
þar á meðal margir útlendingar
frá ýmsuim þjóðum, aðallega
fuglaskoðarar, sem láta mikið
af fugialífi bjargsins, og telja,
að það muni vart eiga sér hlið-
stæðiu i heiminuim, sem svo stór
og aðgenigilag fuiglabyggð þests-
arar tegundár, byrjaði sú um-
ferð seínnihluta júní og stóð
fram í miðjan ágúst. Síðan
einn og einn á dag, enda svart
fuglinn búinn að yfirgefa bjarg-
ið að þessu sinni. öll umgengni
þessa fjölda fólks, við fólk og um
hverfi hefir verið það ég bezt
veit með ágætum, og því til
sóma.
GUÐRÆKNI, TAFL OG
^ÞORSKASTRÉÐ"
Séra Sigurður Sigurðsson frá
Selfossi prédikaði í Sauðlauks-
11
A
dalsíkirkju sl. sunnudag yfir íjöl
mienni, en hann er hreppsbúum
að góðu kunmur, var nokkur sum
ur kristiitegur leiðtogi vist-
drengja í Breiðavílk, og var með
þeim í starfi og leik, seim gafst
veL w j
En fólkið hugsar um fieira en
frelsara sinn og herra þessa dag
ana, búamstur og þess háttar,
það fylgist með „einvigi aldarinn
air“, ungir sem gamlir, gömul og
rykfallin töfl tekin fram, jafn-
vel rreestur áhiugi er meðal bam-
anrna, sem flest kunna miánn-
iganginn, eða læra hann þá i
hasti.
Svo spyrja menn hver annan:
„Hvað gerist fyrsta september?"
Menn ræða málið og láta þess
gjaman getið, að þeir séu bún-
ir að gera kláran byssuhólkinn
sinn, en bændur eru hér flestir
vel búnir skotvopnum, og skytt-
ur góðar, en samningaleiðin án
vopna virðist þó öl'lum eíst í
huga.
Látruim 27. ágúst 1972.
Fréttabréf úr
Reykhólasveit
HÉR vestjurfrá er heyskap semm
að ljúka og eru hey miikiil að
vöxtum, en gæðin mun mdmni
og miuiniu þau krefjast mieira
magns aif fóðuirsölit'uTn oig kjarm-
fóðri en stundum áður. Berja-
spretta hefur verið misjöifn eftir
tegundum og hefur kuldakastið
í júiná semmiiega haift sleem áihrif
á bl óm guinta rtíim a aðadbláberja-
lyngsims.
Um miðjam mánuð fóru pirests-
hjómin, þau séra Sigurauir H.
Guðlmiumdsson og frú Brymhildur
Siigurðairdóttir, héraðshjúkrumar-
kona alifiairin úr héraði og má
segja að nú sé skarð fyriir skildi,
þvi að litlliair Mkuir eru á því að
úr þvi verði bætt i niáinmi fnam-
tið.
Læknisiþjónusta er í molum
vegna þess að fóik siem býr fyrir
uitan lögsöguumdæmi Islamds, ef
sivo má að orði komast, má þjást
og deyja eins og dýr merkurinn-
ar og alilir stiainda ráðþrota og
hafa keypt siitrt syndakvittunar-
bréf.
Þegar horft er yfiir hin þröregu
beitarlömd vestuir hér stöðvast
augu manna oftar við hreiníhvítt
fé, en á því sviði hefiur Titrauna-
stöðin á Reykhólum unnið rnerki-
liegt starf, sem uMariðnaðurinn á
eftir að hafa mikið hagræði af.
Tiira/unastjóriren Ingi Garðar Sig-
urðssom hefur unmið hér vísiinda-
starf, sem þegar er byrjað að
sýna ájran'gur. Kaupfélagsstjóra-
gtarfið i Króksfjarðamesi hefur
verið auglýst til umsóknar, og
lœtur mú af störfum Ólafiur E.
Ólafisson efitir 30 ára þjónustu.
Eitt erfiðasta starf sem hægt er
að veilja 9ér er að vera kaup-
feiaigsistjóri á því svæði sem
hefur eniga samkeppni, þvi að
alxirei verður hægt að gera öllum
til geðs og jaifnivel þegar bezt er
unnið geta slíikir hfutiæ verið
túikaðir á hinm verri veg.
Það hefur verið og er skoðun
hréfritara að gustur eigi að ve.ra
um stairf kaupféilagairma og sé
drenigi'iega unnið er það til mik-
iila bóta. Þégar Ólaifur E. Óiafs-
son flyzt úr héraði fylgja hcoum
og fjölskyldu hams ámaðarós'kir
og þakkir fyrir vel unmin störf
í þágu okkar félagsmamna.
16. septemiber 1972.
Sveinn Guðmundsson.
Hitaveitufram-
kvæmdum miðar vel
Veitan tekin í notkun fyrir áramót
Hvammstangi, 19. sept.
VIÐ jarðborun á Laugarbakka
sl. sumar, kom aMmikið vatn 96
gráðu heitt, og gaf það þeirrl
hugmynd undir fótinm að hægt
væri að leiða heitt vatn til
Hvammstanga til húsahitunar.
Þó þurfti að fá viðbótarvatn til
þess að öruggt væri að nægði
öMum notendum bæði á Laugar-
bakka og á Hvammstanga.
Standa nú yfir boranir á hita-
svæðinu og er þar kominn nokk
ur árangur. Iíafnar eru fram-
kvæmdir við lagningu á leiðsl-
unni til Hvammstanga og búið
er að leggja í jörð fyrir veruleg-
an hiuta af inmanibæjarkerfinu. I
innanibæjarkerfið eru notuð stál-
rör, plasteinangruð og er í aU-
mörgum húsum búið að leggja
leiðsluna að vatnskerfi hússins.
Eins er búið að steypa nokkra
tengibrunna. Tilraunir eru gerð-
ar með trefjaplastbrunna fyrir
mirnni tengingamar og eru þeir
framleiddir á Biönduósi.
Við aðfiutningsæðina er unnið
af miklum krafti og lagt er í
15 sm asbeströrum og er lögnin
8 km löng. Víðast er leiðslan
lögð ofan jarðar, grafinn skurð-
ur við hlið hernnar og uppmokst-
urinm settur yfir allt. Búið er
að ganga frá samkomulagi við
flesta landeigendur og er öMum
þeim, sem land eiga að leiðsl-
unini gefinn kostur á að fá vatn-
ið með sömu kjörum og ibúar
Hvaanmstanga. Um 6 bæir eiga
kost á að fá vatnið.
Eigandi jarðhitans er sýslu-
sjóðúr Vestur-Húnavatnssýslu.
Kosrtnaður við þessa framkvæmd
er áætlaður 24 miMj. kr. Reynt
hefur verið að fá innanhéraðs-
menm til flestra framkvæmda og
hefur það tekizt að verulegu
leyti. Hönmun og undirbúming
hefur verkfræðifyrirtækið Fjar-
hitim s.f. séð um.
Vonir standa tdl að hægt verði
að tengja eitthvað af húsum fyr-
ir áramót við nýju veituna.
Ekki er ráö nema í tima sé tekiö
Fyrirhyggjuleysi getur leitt til þess, að sumum verði nauðugur einn kostur að halda útiskemmtanir í vetur.
Látið ekki til þess koma.
Við höfum 10—180 manna sali fyrir hvers konar mannfundi:
Árshátíðir, veizlur, spilakvöld, jólatrésskemmtanir, þorrabiót, ráðstefnur, félags-og stjórnarfundi o. fl.
Sjáum um hvers konar veitingar, mat og drykk. Dansgólf og bar.
DRAGIÐ EKKI AÐ PANTA. SÍMI 82200.