Morgunblaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 18
 1S MORGUNÐLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1972 1 r 1 | 15 'i 1 1 n ■ 1 1 kin i 1 J \ t \ V t 1 n m ! \ *\ t V1 Atvinna — Nám Skipasmíðastöðin Skipavík hf. í Stykkis- hólmi vill ráða nú þegar nokkra skipasmiði eða menn vana smíði strax. Getum einnig bætt nokkrum mönnum við í nám í skipasmíði. Umsækjendur hafi samband við verkstjóra í síma 8178 eða 8326. Verksmiðjuvinna Stúlkur og karlmenn óskast til verksmiðju- vinnu nú þegar. Vaktavinna. Upplýsingar hjá verkstjóra ekki í síma. HF. HAMPIÐJAN, Stakkholti 4. Vinnn Starfsstúlkur óskast í sjúkradeild Hrafnistu. Upplýsingar í síma 36380 og 37739. Símuslúlku óskast hálfan daginn. Nánari upplýsingar í Skeifunni 15 milli kl. 16 til 17.30. HAGKAUP. Bifreiðnsljóri Við viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra með meiraprófi til vinnu á körfukraa. Upplýsingar hjá verkstjóra. HEGRI HF., sími 8-31-20. Símostúlko Stúlka óskast við símavörzlu nú þegar eða sem fyrst. Upplýsingar í skrifstofunni. ROLF JOHANSEN & Co., Laugavegi 178. Skrifslofuslúlku Stúlka vön vélritun óskast strax. Upplýsingar í skrifstofunni. ROLF JOHANSEN & Co., Laugavegi 178. Sölumuður óskust til að vinna við sölu á rafmagnsvörum og raftækjum. Þarf að geta unnið sjálfstætt að varulegu leyti. Fram- tíðaratvinna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 28. september, merkt: „Baftæki — 5988". ATVINNA Stúlka getur fertgið atvinnu bjá okkur nú þegar við vél- ritun og símavörzlu. Upplýsingar veittar í skrifstofu okkar (ekki i síma). ÞÖRÐUR SVEINSSON & CO. HF„ HAGA við Hofsvallagötu. SENDILL telpa eða drengur, óskast hálfan eða allan daginn. Ljósprerrtstofa SIGR. ZOEGA & CO.. Austurstræti 10. Óskum eltir að ráða mann til lager- og afgreiðslustarfa. Upplýsingar ekki veittar í sima. HÚSASMIÐJAN HF., byggingavörusala, Súðarvogi 3—5. Atvinnu — Stúlkur Getum bætt við nokkrum stúlkum tál verk- amiðjustarfa. Kexverksmiðjan FRÓN HF., Skúlagötu 28. Atvinnu Vantar vanan mann. SMURSTÖÐIN KLÖPP, Skúlagötu 11, sími 20130. Viljum rúðu konu til ræstinga, strax. Upplýsingar í skrifstofunni. HÁSKÓLABÚÓ. Vinnu Óskum að ráða stúlku til aðstoðar í afgreiðslu og fleira. Upplýsingar í síma 16513 milli kl. 1 og 5 í dag. BRAUÐBORG, Njálsgötu 112. Rúðskonu Ráðskona óskast á heimili mitt í Bolungarvík Upplýsingar í síma 82196. Jón F. Einarsson. ATVINNA Húsgagnasmiðir og laghentir aðstoðarmenn óskast. TRÉSMIÐJAN VÍÐIR, Laugavegi 166. Afgreiðslustnrl Viljum ráða mann til afgreiðslustarfa í heild- söluafgreiðslu að Skúlagötu 20. Upplýsingar í söludeild Sláturfélags Suður- lands, sími 25355. Bílnmúlun Menn, helzt vanir imdirvininu, óskast í verk- stæði okkar. BÍLASPRAUTUN HF., Skeifunni 11, sími 35035. Húlis dogs vinnn Kona óskast til afgreiðslustarfa í kjörbúð nú þegar. Um hálfs dags vinnu er að ræða. Upplýsingar í síma 12112. Nokkra menn vuntnr til veturvistar í sveitum, svo og ráðskonu á sveitaheimili. Upplýsingar gefur Ráðningastofa landbúnað- arins, sími 19200. Skriistofustúlkn óskast I skrifstofu I miðbænum til ýmiss konar skrif- stofu- og sölustarfa. Góð laun fyrir réttan aðila. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl., merktar: „2473". Soumnstúlkur ósknst MODEL MAGASIN HF., Y tra-Kirk jusandi, sími 33542.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.